Dagblaðið - 11.10.1976, Page 21
DACBLAÐIÐ. MANUDACUH 11. OKTÓBER 1976.
21
leika á. Þetta verður allt annað
eftirtilkomu hljóðfærisins."
Nú varð Jóhann að gera hlé á
spjallinu því hann þurfti að fara
upp á hinar ýmsu deildir spítal-
ans til þess að sækja sjúklinga
sem ætluðu að koma á skemmtun-
ina.
Ég sneri mér aftur að Svövu.
Hún sagðist vera fædd og upp-
alin í Reykjavík, nánar tiltekið í
vesturbænum, og væri hún ein af
Sveinsstaðasystrunum, sem svo
voru nefndar. Hún bjó með for-
eldrum sínum á Bakkastígnum og
voru þær sjö systurnar.
Aðgerðin sem Svava gekkst
undir fyrir viku virtist ekki hafa
haft áhrif á andlegan hressleika
hennar, hún hló og gerði að gamni
sínu.
,,Við Lovísa erum í eins konar
framvarðasveit „hækjuliðsins","
sagði Svava.
Lovísa Jónsdóttir sagðist vera
ættuð frá Seyðisfirði en hafa
verið búsett í níu ár á Selfossi og
kunna vel við sig þar. Hún gekksl
undir hnéaðgerð fyrir viku og
steig fyrstu sporin daginn sem
skemmtunin var haldin. „Fram-
arsteinn Hannesson las upp við mik-
in fögnuð áheyrendanna.
;úst Björnssou og Jóhann Þórðarson hafa séð um fimmtudagssamkomur
rir sjúklinga Landspítalans núna í eitt ár.
Formaður safnsins, Benedikt
Cröndal. hefur nú ákveðið að
öllum sjúkrahúsum á landinu
verði lánaðar kvikmyndir úr safn-
inu endurgjaldslaust," sagði
Jóhann.
— Hvernig fenguð þið píanóið?
..Það var fyrir milligöngu for-
stöðukonu spítalans, Vigdísar
Magnúsdóttur, en það var skrif-
stofa ríkisspítalanna sem borgaði
brúsann."
— Hvernig hefur gengið að fá
fólk til þess að skemmta?
,.Það hefur gengið framar
öllum vonum en hefur auðvitað
verið mótað af hljóðfæraskortin-
um, áður var einungis orgel til að
verðirnir" í hækjuliðinu hiifðu
notið aðstoðar eiginmanns Lovísu
til þess að fá ..beztu" satti á
skemmtuninni en hann var i
heimsókn og ók þeim niður.
Nú fór aðra sjúklinga að drífa
að. Þeir voru mjög misjafnlega á
sig koinnir. Sumir voru i hjóla-
stólum. aðrir gengu arm i arm og
nokkrir voru í rúmunum. Þeim
var ekið niður af þeim félögum
Jóhanni og Agústi og einnig af
starfsfólki spítalans.
A meðal þeirra sem voru rúm-
liggjandi voru nokkrir af barna-
deildinni og þegar Guðmundur
Cuðmundsson byrjaði að syngja
he.vrðist frá einni lítilli hnátu:
Guðmundur Guðjónsson söng með undirleik Sigfúsar Halldórs-
sonar. Þeir féiagar hafa undanfarið sungið og leikið fyrir sjúklinga
ýmissa stofnana. Það er gaman að skemmta þessu fólki, sagði
Sigfús. Það eru allir svo innilega þakklátir.
Skemmtanahaldið fer fram í kennslustofum á fyrstu hæð.
Krakkarnir af barnadeiidinni voru spenntir f.vrir Sveini ljósmvndara. Blómarósin í miðið tekur sig vel
út, engu líkari en kvíkmyndadís.
..Hann er bara ofsalega góður
óperusöngvari!"
Einn ungur sjúklingur sagði
þegar hann sá Svein ljósm.vndara:
„Ég fer alltaf að hlæja þegar ég
sé þig."
Sigfús Halldórsson lék nú
f.vrsta lagið á nýja píanóið og
fannst viðeigandi að það væri vel
valið lag, eins og hánn komst
sjálfur að orði. Lagið var Þakkar-
gjörð.
Því næst gekk Guðmundur
Sveini brá að vonum dálítið i
brún og spurði:
„Hvers vegna?"
„Af því að þú ert alltaf hlæj-
andi sjálfur," sagði sá smái sem
re.vndist vera sonur Ömars
Ragnarssonar. Sveini ljós-
myndara létti augsýnilega.
Nú var salurinn orðinn þéttset-
inn af fólki. Páll Helgason yfir-
læknir endurhæfingardeildar-
innar flutti eins konar setningar-
ræðu áður en skemmtiatriðin
hófust. Hann gat þess að hann liti
svo á að fimmtudagsskemmtan-
irriar væru eins konar liður í
endurhæfingu sjúklinganna. Þær
hefðu bætandi áhrif á þá og hann
hefði fullan hug á að auka þessa
starfsemi og gera sjúklingana
sjálfa virka eftir því sem hægt
væri.
Við hefðum nú máiað okkur betur ef við hefðum vitað af þvi að
Sveinn ijósmyndari kæmi í heimsókn, sagði Svava, en þær stöllur
sögðust vera i framvarðasveit „hækjuliðsins".
v.uojonsson í saltnn og söng hvert
lagið á eftir öðru við mikil fagn-
aðarlæti áhe.vrendanna. Þor-
steinn Hannesson óperusöngvart,
sem verið hefur sjúklingur á spít-
alanum síðan i sumar, las upp
skemmtisögur og mátti heyra
hlátrasköllin úr salnum.
Síðan söng Guðmundur á ný
með undirieik Sígfúsar og sjúkl-
ingarnir. sem voru nærri áttatíu
talsins áttu góða kvöldstund með
pe.-isum velgerðarmönnum sem
vinna óeigingjarnt starf fyrir
meðbræður sína.
— A.Bj.
rAflt undir einu þaki!
Prjónaband og uppskriftir, ullarfatnaður og ullarvörur, skinnavörur
og vandaðar gjafavörur—
ir gjatavorur—
og nu einniggólfteppadeild ftf i* IMP
Álafossbúðin Vesturgötu 2