Dagblaðið - 11.10.1976, Page 27

Dagblaðið - 11.10.1976, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. OKT0BER 1976. 27 Húsasmiður óskar eftir ibúð eða einbýlishúsi, má þarfnast lagfæringar eða innréttingar. Uppl. i síma 22313. Ungt barnlaust par óskar að taka 2ja herbergja ibúð á leigu til mailoka. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 24556. Keflavík—Njarðvík. Óskum að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð í Keflavík eða Njarð- vík. Uppl. í síma 92-3415 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 'Ég er að gefa ykkur möguleika á 'Af hvcrju að dreifa okkur , um hellana, Magnús?Við |getum tekið þau þegar J Blþau komainn.^ Hún hefur ekki enn komið ^ . en hún verður ekki lengi ún :ssu.. . annars er ég orðinn É glámskyggn! Verið því^^^® - viöbúnir að berjast við andstæðinga sem tþerja á móti! Ég vil sjá úr hverju ’^'y.þessi flokkur er gerður.^K Drífið ykkur. © Bvli's Mustang árg. ’70, 6 cyl. sjálfskiptur, með vökva- stýri, vél 351 ci. til sölu. Skipti á ódýrari fólksbíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 43624. VW. Buggy. Til sölu er VW Buggy-grind með 1200 vél. Uppl. í síma 33921 eftir kl. 7 eða að Langagerði 48. Fiat 128, árg. ’74, 4ra dyra, ekinn 32 þús. km og Wagoneer árg. ’73, ekinn 53 þús. km. Upphækkaður til sölu. Góðir bilar. Uppl. í síma 33758 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð óskast i Saab árg. ’66. Uppl. í Furugrund 18, Kóp. Volvo Amason árg. ’63 til sölu. Uppl. í síma 51130 eftir kl. 6. Oldsmobile 442, árg. ’68, með bilaðri sjálfskipt- ingu til sölu, Uppl. í síma 51273 eftir kl. 6. Til sölu 38 sæta Volvo árg. ’54. Jón Arni Sigfússon Víkurnesi Mývatnssveit, sími um Reykjahlíð. Volvovél B 18 til sölu. Uppl. i síma 24145. Óska eftir að kaupa Volvovél B 18 eða B 20. Bíll til niðurrifs kemur mjög gjarnan til greina. Sími 17391 eftir kl. 7 í kvöld. Willys og Benz 1413. Willys station árg. ’59 í mjög góðu lagi til sölu tiiboð, einnig benz 1413 vörubíll i góðu lagi, nýlcg dekk og fl. Uppl. I slma 92-6569. Til sölu er einstaklega fallegur og góður Mercury Cougar árg. ’70 V8 351 c-inch Clearland sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur, tvöfalt pústkerfi, breið dekk o.fl. Selst ódýrt gegn hárri útborgun. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í sima 40814 eftir kl. 19. Varahlutir I Scania Vabis: Eigum ýmsa hluti í Scania, svo sem kúplingshús og pressu, stimpla, spissa sogrrein, vatns- dælu og ýmislegt fleira. Markaðs- torgið, Einholti 8, sfmi 26590. Saab ’71 til sölu Saab 96 árg. ’71. Uppl. í sima 81228 eftir kl. 18. Til sölu Dodge GTS árg. ’70, 2ja dyra. Hardtop V-8, 340 cub, 4 hólfa, sjálfskiptur, splittað drif, bíll i m.iög góðu lagi. Einnig er til sölu Chrysler station árg. 68 8 manna, skipti á bíl er þarfnast lagfæringar koma til greina. Uppl. í síma 85991. Bíiar, vinnuvélar og varahlutir: Utvegum notaðar úrvals bifreiðar og vinnuvélar frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt varahlutum. Tökum allar gerðir bifreiða og vinnuvéla i umboðs- sölu. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. .Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Vagn og vél, bifreiðaverkstæðið Blesugróf 27. Alhliða viðgerðir á bifreiðum. Sfmi 86475. Peugeot 404 árgerð 1970 til sölu með bilaðri dfsilvél. Tilboð óskast. Uppl. í sima 52595. Bílavarahlutir v/Rauðavatn auglýsa. Höfum notaða varahluti i Chevrolet Impala, Chevrolet Nova, Chevro- let Belair, Ford Comet, Taunus 17M, Taunus 12M, Rambler Classic. Daf, Moskvitch. Skoda, Opel Kadett, Opel Rekord, Cortinu, Fíat 850, Fíat 600, Vaux- hali Viva, Victor, Velux árg. ’63—’65. Citroen Ami. VW 1200 og 1500. Saab og Simca. Uppl. í sfma 81442. Húsnæði í boði Góð íbúð til leigu í miðbænum, 2 herbergi eldhþs og bað. Tilboð merkt „Miðbær — 30797“ leggist inn á blaðið fyrir miðvikudagskvöldið 13 þ.m. Til ieigu er snotur 2ja herbergja íbúð í kjallara. Tilboð sendist á afgreiðslu DB fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Heimahverfi 30776.” Hjólhýsaeigcndur. Getum tekið hjólhýsi í ge.vmslu í gott húsnæði í Garðabæ. Uppl. í síma 40446 og 43180 í dag og næstu daga. Gott herbergi í Háaleitishverfi til leigu undir dót. Sími 31335. Nemandi getur fengið herbergi á ieigu í miðbæ Kópavogs, aðgangur að eldhúsi og baði. Upplýsingar f síma 44579 eftir kl. 18. 20 ferm kjallaraherbergi við Snorrabraut, þurrt og bjart, til leigu fyrir geymslu á hús- gögnum eða lager. Tilboð sendist afgr. DB fyrir laugardag merkt „Geymsla — 30753“. Ný íbúð 110 ferm (4 herb.) I Fossvogi, Kópavogsmegin, til leigu f 8—10 mán. Uppl. um fjölskyldustærð, fyrirframgreiðslu, leiguupphæð o.fl. sendist augld. DB merkt „Góð ibúð — 30705“. Leigumiðiun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í sima 16121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. 4ra herbergja ibúð v/Kleppsveg til leigu. Tilboðum sé skilað til augld. DB fyrir nk. föstudag 15.10. merkt „30700“. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í sima 23819. Minni-Bakki við Nesveg. '-------;-------\ Húsnæði óskast . J Reglusöm menntaskólastúika óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 22426. L.vfjafr;eöinemi óskar eftir herbergi eða einstaklings- íbúð á leigu. Uppl. i sima 43325. Óska cftir ibúð á leigu í Re.vkjavik strax. Uppl. í sima 53028 eftir kl. 7. Halló, halló! Einstæða konu sem er svo að segja á götunni vantar 2—3ja herbergja fbúð. Smávegis heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. f síma 34970. Ungur maður utan af landi óskar að taka litla ibúð á leigu strax. Einhver fyrirfram- geiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16753. Sjómaður, sem er lítið heima, óskar eftir herbergi. Uppl. f sima 42095 eftir kl. 8. Hjón með 3 börn óska eftir 4ra—5 herb. Ibúð. Uppl. f sfma 35649. Húsráðendur athugið. Er á götunni með 1 og Ví árs gamalt barn og óska eftir 1— 3ja herb. fbúð. Fyrirframgreidsla. Vinsamlegast hringið i sima 71176 eða 74263 öll kvöld. Fyrirframgreiðsla: Tvo skólanema vantar 2ja herb. íbúð strax, helzt I gamla bænum. Uppl. í síma 92-2252. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax, tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sima 74401 eftir kl. 18 á daginn. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 84393. Lítil íbúð óskast, tveir í heimili, aiger reglusemi. Uppl. I síma 13604 frá kl. 9—6. Ung stúlka með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam- lega hringið í síma 10935. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast með lóð. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins merkt „Ibúð 30237“. '---------------> Atvinna í boði Starfsfóik óskast í söluturn í vesturbænum, vinnutími frá kl. 12.30-19.00. Uppl. f sima 75160 eftir kl. 8. Fuilorðin reglusöm kona óskast til að sjá um heimili úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma 10508 eftir kl. 7. Afgreiðslukona á aldrinum 30 tii 50 ára óskast f búsáhaldaverzlun. Uppl. i sima 17771. Kona óskast til hreingerninga einu sinni í viku. Uppl. í síma 35544 eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar, ekki yngri en 25 ára. Hóls- búð, Hringbraut 13, Hafnarfirði. Laghentur maður, vanur trésmíði, óskast til að slá upp skilrúmi fyrir skrifstofur. Runtal-ofnar, Síðumúla 27. ’ Rafvirkjanemi óskast: Duglegur og áhugasamur piltur getur komizt að sem nemi í raf- virkjun. Upplýsingar um mennt- un og fyrri störf sendist af- greiðslu DB merkt „Rafvirkja- nemi 30675”. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 72340 á milli kl. 4 og 5 i dag og 10 og 11 á morgun. Breiðholt hf.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.