Dagblaðið - 11.10.1976, Qupperneq 28
DAflBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. OKTÓBER 197ÍB-
$
Atvinna óskast
í
1S ára slulka
óskar i'ftlr vinnu 4-(i tini’a
(iutur hvrjart strax. Uppl.
S7224
á daM.
i sima
19 ára stúlka óskar
oftir vinnu hálfan orta allan
daííinn til áramóta. Marut komur
til ftrcina. Uppl. í sínia 81392 frá
kl. 1-7.
Reglusamur og ábyggilegur
maður um fertugt óskar eftir ör-
uggri og fastri vinnu með sæmi-
legum kjörum. Er vanur lager-
störfum, akstri, vaktavinnu o.fl.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
10389.
Kona sem varð að hætta störfum
hjá ríkisstofnun vegna aldurs
óskar eftir hálfs dags vinnu á
skrifstofu eða við afgreiðslu. Vin-
samlegast leggið nafn og síma-
númer á afgreiðslu blaðsins sem
fyrst merkt „Starf — 30739“.
Bílstjóri óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
41297.
2 ungar og áreiðaniegar
stúlkur óska eftir vinnu allan dag-
inn. Margt kemur til greina. Uppi
í síma 84274.
1
TapaÖ-fundið
i
Ég heiti Valdimar
og á heima á Hverfisgötu 87. Ég
átti rautt þríhjól með palli aftan á
og á honum voru þrykkimyndir,
en hjólið mitt hvarf fyrir um það
bil 3 vikum. vilja þeir sem vita
um hjólið gera svo vel að skila því
til mín eða hringja í síma 23482.
Fundarlaun.
(irár köttur
með hvíta hringu og fætur,
svartar rendur á baki og rófu og
með blátt hálsband tapaðist frá
Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast
hringið í síma 12431. Góð fundar-
laun.
1
Kennsla___J
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Talmál, bréfaskriftir, þýð-
ingar. Auðskilin hraðritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, sími
20338.
Fertugur maður
óskar eftir að kynnast stúlku eða
konu gegn fjárhagsaðstoð. Má
vera gift. Tilboð sendist af-
greiðslu DB fyrir 14. þ.m. merkt
Trúnaðarmál 30764“.
Miðaidra maóur
óskar eftir að kynnast hlýlegri
konu. Við nánari kynni getur
það sem eftir er af jarðlífinu
orðið hlýtt og bjart. Tilboð sendist
afgreiðslu DB merkt „Vinátta
30768" fyrir 18. okt. 100%
trúnaðarmál.
Þrítugur maður
óskar eftir að komast í kynni við
einmana fólk (bæði kynin), aldur
skiptir litlu máli. Uppl. sendist
DB merkt „Okkar á milli“.
1
Barnagæzla
Mosfellssveit.
Tek börn í gæzlu hálfan eða allan
daginn. Uppl. i síma 66494.
Stúlka óskast
til að koma heim og gæta 2ja
barna hálfan daginn. Uppl. í síma
11672.
Kona óskast til að
gæta 8 mánaða stúlku nokkra
lima á dag. Er i vesturbæ. Uppl. í
sima 28527.
I
Hreingerningar
&
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum, vanir
Wienn og vandvirkir. Simi 25551.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Uppl. í síma 22668
eða 44376. ,
Nú stendur yfir
tími hausthreingerninganna, við
höfum vana og vandvirka menn
til hreingerninga og teppahreins-
unar. Fast verð. Hreingerninga-
félag Hólmbræðra. Sími 19017.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund.
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.|
Einnig teppahreinsun." Sími
36075. Hólmbrseður.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sima 82635.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúóum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús--’
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Teppahreinsun, fyrsta flokks
'vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
I
Þjónusta
8
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar, athugið.
Tek að mér að helluleggja og
leggja túnþökur, einnig holræsa-
gerð. Tímavinna og föst tilboð.
Uppl. í síma 84893 milli kl. 12 og
13 og 19 og 20.
Þurfið þér að fá
málað þá er málarinn til viðtals í
síma 24149. Fagmenn að verki.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn, mikið úrval af áklæðum.'
Urbeining. Úrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti
á kvöldin og um helgar (geymið
auglýsinguna). Uppl. í sima
74728.
Veizlur.
Tökum að okkur að útbúa alls
konar veizlur, svo sem fermingar-,
afmælis- og brúðkaupsveizlur.
Bjóðum kalt borð og heitan
veizlumat, smurt brauð, kökur og
kaffi og svo ýmislegt annað, sem
þér dettur í hug. Leigjum einnig
út sal. Veitingahúsið Árberg,
Armúla 21, sími 86022.
Vantar yður músík
í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,’
borðmúsík. Aðeins góðir fag-<
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann. Karl Jónatans-
son.
ökukennsla
Ökukennsla—Ökukennsia.
Kenni á Mazda 929. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, sími
86109.
Ökukennsia—Æfingartímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
,ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
•er. Þorlákur Guðgeirsson,
Ásgarði 59, símar 35180, 83344 og
71314.
Ökukennsla—Æfingatímar:
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Aðgangur að fræðslu-
miðstöð Ökukennarafélags
íslands, sem einnig útvegar próf-
gögn. ökukennsla ÞSH símar
19893,85475 og 33847.
Ökukennsla — Æfingatímar.
ÍGet aftur bætt við mig nemendumj
ökuskóli, prófgögn og litmynd i,
skírteini ef óskað er. Munið hina
vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728.
ökukennsla — Æfingatímar
Lærið að aka fyrir veturinn,
kenni á VW 1300. Nokkrir nem-
endur geta byrjað strax. Sigurður
Gíslason, ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 40769 og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jóns-
son ökukennari.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að nota kerfi.
t Getraunablaðinu, sem kostar kr. 300
-,eru 15 úrvals getraunakerfi við allra
hæfi. Getraunablaðið fæst á flestum blað,
söiustöðum, einnig má panta blaðið í gegnum pósthóíf
282 Hafnarf.
Getraunablaðið
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana í
barna-, unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100
cm, dýpt 60 cm.
JL HÚSIÐ ll,:'sSa8nadeild' Hringbr’aut
121. Sími 28601
Framleiðendur:
Trésmíðaverkstæði Benni og Skúli hf
Heklu tauþurrkarinn
Norsk nýjung. Kemst fyrir hvar sem
er, ódýr, fallegur og fer vel með
þvottinn.
Söluumboð
RAFTÆKJAVERZLUN
KÓPAVOGS,
Álfhólsvegi 9, sími 43480.
Alternatorar og
starturar
nýkomnir i
CHEVROLET Camaro, Vega,
Nova o. fl.
Dodge Dart, Barracuada, Valiant
o. fl.
FORD Bronco, Fairiane, Mustang
o. fl.
RAMBLER
WILLYS
WAAGONER Cherokee o. fl.
FÍAT 125, 127, 128, 132.
Verð á startara frá kr. 13.850.00
m/sölusk.
Verð á alternator frá kr. 14.400,
m/sölusk.
Amerísk úrvalsvara.
BÍLARAF HF.
Borgartúni 19, s. 24700.
SJOBUÐIN
Grandagarði —Reykjavík
Afbragðs endingargóðu stíg-
vélin með tractorsólum, auka
öryggi ykkar á sjó og á landi.
Þið standið á mannbroddum á
Avon á þilfari og hvar sem er.
Póstsendum.
Spónsugur, rykhreinsarar,
léttir, hreyfanlegir
fyrirliggjandi.
Iðnvélar hf.
Hjallahraun 7, simi 52224.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði. Verð
frá kr. 62.000,- til 80.989,-.
Viðg.- og varahlutaþjónusta.
0RRI HJALTAS0N
Hagamel 8, sími 16139.
Þjónusta
Þjónusta
■
|
Bílaþjónusta
1
Bílaviðgerðir.
Búið bílinn undir veturinn, tökum
allar almennar viðgerðir, gangtrufl-
anir, réttingar og blettanir. Opið
laugardaga.
Bílaverkstœði Ómars og Valdimars,
Auðbrekku 63.
Sími 44950
Geymið auglysinguna.
Ljósastillingar
Bifreiðaeigendur athugið að nú er
rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram-
kvæmum ljósastillingar fljótt og vel.
Bifreiðaverkstœði N.K. Svane
Skeifunni 5, sími 34362.
Bíleigendur athugið.
Ef bíllinn er í lamasessi, komið þá með
hann til okkar eða hringið í síma
44540. Á kvöldin og um helgar er
síminn 17988.
Bifreiðaverkstœði
Guðmundar Eyjólfssonar,
Auðbrekku 47. Sími 44540.
Ljósaskilti
Borgartúni 27.
Simi 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Þjónusta
Mólningarþjónustan hf.
Öll málning úti og inni!
Húsgagnamálun — bifreiðamálun
þvottur — bón
á bifreiðum
Súðarvogur 16
sími 84490, heimas. 11463, 36164.
Birgir Thorberg málarameistari
Höfum opnað fullkomið
4+4ra rása hljóðstúdíó
að Vesturgötu 4, Hafnarfirði, þar sem við framkvœmum hvers kyns hljóðritanir, svo
sem plötuupptökur, auglýsingar, prufuupptökur (demo), endurvinnslu á eldri
hljóðritunum. Auk þess getum við farið með tœki og hljóðritað hljómleika,
árshátíðir, fundi og fleira. Ennfremur leigjum við út ferðadiskótek fyrir hvers kyns
skemmtanir og samkvœmi.
Komið eða hringið og kynnizt þjónustu okkar.
hliéð
ViSTURGOTU 4
HAÍNARTIRDI
SIMI $3910
sound