Dagblaðið - 11.10.1976, Síða 30
30
STJÖRNUBÍÓ
i)
Emmanuelle 2
Sýnd kl. 6. 8 og 10.
íslenzkur texti.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
1
LAUGARASBIQ
I
^TÍfecB IE(Q)nQSsmsfeS(B
Áhrifamikil ný brezk kvikmynd
með Óskarsverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson í aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmut
Berger.
fyeikstjóri: Joseph Losey.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
Mafíuforinginn
Hörkuspennandi sakamálamynd
með Anthony Quinn og Frederic
Forrest endursýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
8)
Hamagangur
á rúmstokknum
OLE S01TOFT • VIVI RAU • S0REN STRBMBERG
Djörf og skemmtileg ný
stokksmynd sem margir
skemmtilegustu myndina í
um flokki. Aðalhlutverk:
Soltoft, Vivi Rau,
Stromberg.
Stranglega bönnuð börnum
16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/2
rúm-
telja
þess-
: Ole
Soren
innan
BÆJARBÍÓ
Magnum Force
Æsispennandi og viðburðarík ný
bandarísk sakamáíamynd sem
fjallar um ný ævintýri lögreglu-
mannsins Dirty Harry.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
Skjóttu fyrst
— spurðu svo:
tslenzkur texti
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarr ný, ítölsk kvikmynd
í litum og Cinema Scope. Aðal-
hlutverk: Gianni Gurko, William
Berger.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
NÝJA BÍÓ
Þokkaleg
þrenning
Dirty Mar.v, Crazy Larry!
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um þrjú ungmenni á flótta
undan lögreglunni, með Peter
Fonda og Susan George.
Bönnuð.innan 12 ára og yngri.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
#MAttEWHð$W
Inúk
þriðjudag kl. 20.
tmyndunarveikin
miðvikudag kl. 20.
föstudag kl. 20.
Sólarferð
fimmludag kl. 20
'Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
1
HÁSKÓLABÍÓ
MANUDAGSMYNDIN
fr ,%V ■
Judó saga
Mynd frá 1943 eftir japanska
snillinginn Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMIA BÍÓ
Þau gerðu
garðinn frœgan
Bráðskemmtileg víðfræg banda-
rísk kvikmynd sem rifjar upp
blómaskeið MGM dans- og söngva-
mynd með stjörnum félagsins
1929—58.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Hækkað verð.
I
HAFNARBÍÓ
I
Ef ég vœri ríkur
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný ítölsk bandarísk panavision lit-
mynd. Tony Sabato, Robin
McDavid.
tslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental « 0 A 00i
Sendum I ■Y4’7Ít|
Veilingohú/id
GiiPi-mn
lleykjuvikurvegi 68 Hafnarfirói Simi 5 18 57
RETTUR DAGSINS
GRILLRÉTTIR
SMURT BRAUÐ
Heitur og kaldur
VEIZLUMATUR
Við eruin á móti
Norðurba‘nuin.
Senduin heini
*
NÆG BILASTÆÐI
DAGBLADIÐ. MANUDAGUR 11. OKTÖBER 1976.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22.05:
Hvað hefur drifið ó
daga fertugra kvenna?
Norska leikritið Fimm konur á skjánum
Leikritið Fimm konur eftir
norsku skáldkonuna Björg Vik
er á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld kl. 22.05. Leikstjóri er
Kirsten Sörlie og leikendur
Bente Börsum, Jorunn Kjels-
sby. Liv Thorsen, Eva von
Hanno og Wenehe Medböe.
Þýðandi er Dóra Hafsteins-
dóttir.
Leikritið Fimm konur fjallar
um fimm konur, eins og nafnið
bendir til. Þær voru saman í
skóla en eru nú komnar á
fertugsaldurinn. Þær hafa
ekki hitzt oft síðan þær luku
námi. Nú ætla þær að vinna
upp tapaðan tíma og segja hver
annarri hvað á daga þeirra
hefur drifið.
Leikritið Fimm konur var
sýnt i Þjóðleikhúsinu í vor.
Voru það lcikkonurnar Kristín
Anna Þórarinsdóttir, Sigríður
Þorvaldsdóttir, Bryndís Péturs-
dóttir. Margrét Guómund:-
dóttir og Bríet Héðinsdóttir,
sem léku.
í leikdómi sínum um verkið
segir Ölafur Jónsson gagn-
rýnandi DB m.a.:
„Það er annars dálítið ein-
kennilegt að vera jafnósáttur
og mér finnst ég vera við leikrit
Bjargar Vik — svo hugstætt
verk sem það á sinn hátt er.
Að vísu get ég borið fram að
ég hygg alveg skýrar aðfinnslur
að sýningunni, mistökum sem á
henni hafa orðið og verið hefði
auðvelt úr að bæta í tíma. Það
var í fyrstu áreiðanlega
misráðið að færa sýninguna úr
Leikhúskjallaranum, þar sem
hún var upphaflega áformuð,
upp á stóra svið leikhússins.
Fimm konur eru ofur einfald-
lega leikrit sem þarf á
,,intímu"umhverfi að halda,
mundi komast miklu betur
fram í þeim námunda við áhorf-
endur. sem af sjálfu sér verður
á kjallarasviðinu."
Um efni verksins segir
Ölafur m.a.:
„Leikurinn fjallar um frelsi
og ófrelsi — eins og þau mál
horfa við miðaldra konum í
norskri millistétt, t.d. einhvers
staðar í úthverfi Oslóborgar,
konur, sem allténd dreymir til
að skera sig úr fylkingu sinna
gráu mæðra aftur i óendan-
legan hversdagsleikann. Við-
fangsefnið er stétt- og stað-
bundið, og það er tízkuefni í
skandinaviskri velferð. En það
er ekki ómerkt fyrir það.“
Fyrst Ölafi fannst að stóra
svið Þjóðleikhússins væri of
stórt fyrir verkið, það þyrfti
„intímara" umhverfi, hlýtur
verkið að taka sig vel út í sjón-
varpinu, — komið inn í stofu til
áhorfenda, „intímara" getur
það varla verið.
Sýningartíminn er einn
klukkutími og tuttugu og fimm
mínútur.
—A.Bj.
Sviðsmynd úr sjónvarpsupptökunni á Fimm konum.
fyrír Stór-Reykjavíkursvœðið
Einstök þjónusta — yður að kostnaðarlausu
Við mælum flötinn og gefum
yður fast verðtilboð. Þér komið
og veljið gerðina, við mælum
og gefum yður upp endanlegt
verð — án skuldbindinga af
yðar hálfu.
Athugið að þetta á við bæði um
smá og stór verk.
í teppadeild JL-hússins finnið
þér mesta teppaúrval ó landinu —
hvers konar teppi í öllum verð-
flokkum. Verð kr. 1180 til
13.000 ferm.
A A A A A A
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
—_ —l j ai—í i j
— - -I j
= - -kjijoi r i i ; ; .-t
majiiarjuuiiiciiiiiHaiii
Sími 10600