Dagblaðið - 11.10.1976, Síða 31

Dagblaðið - 11.10.1976, Síða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 11. OKTÓBER 1976. (t Útvarp 31 Sjónvarp i Sjónvarp í kvöld kl. 21.10: Síðari myndin af tveim brezk- um heimildarmyndum um dulræn fyrirbrigði er á dag- skránni í kvöld kl. 22.30. Á mörk- um mannlegrar þekkingar — Trú. Þýðandi er Jón. O. Edwald. Framleiðandi og stjórnandi þessara mynda Laurence Moore, trúir því að hin ýmsu fyrirbæri sem fjallað er um eigi við einhver rök að styðjast. Höfundur handritsins, dr. Christofer Evans sálfræðingur, er aftur á móti van- trúaður á þessi fyrirbæri. I fyrri myndinni sem var á dag- skránni í gærkvöld var fjallað um margs konar dulræna reynslu sem fólk taldi sig hafa orðið fyrir, Mónudagur 11. október 20.00 Fréttír og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Á mörkum mannlegrar þekkingar — Þekking. Bresk heimildamynd um dul- ræð og yfirskilvitleg fyrirbæri. Síðari hluti. Lýst ertilraunum vísindamanna til að rannsaka þessi fyrirbæri og leiða menn til þekkingar á þeim sannleika, sem að baki þeirra kann að búa. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.05 Fimm konur. Norskt leikrit eftir Björg Vik. Leikstjóri Kirsten Sörlie. Leikendur Bente Börsum, Jorunn Kjelssby, Uv Thorsen„ Eva von Hanno og Wenche Medböe. Fimm konur á fertugsaldri koma saman til fundar, en þær hafa sjaldan hist, síðan þær luku námi, og þær taka að greina frá því, sem á daga þeirra hefur drifið. Þýðandi Stefán Baldurs- son. Textagerð Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Mónudagur U.október 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 13.30 Satning Alþingis. a. Guósþjónusu i DnmkírkMinní svo sem éndurholdgun, huglækn- ingar og andatrúarfyrirbæri. Rætt var við Douglas Johnson sem er einn kunnasti miðill heims. í síðari myndinni sem er sýnd í kvöld er fjallað um rannsóknir fyrr og nú sem miða að því að skýra hin ýmsu fyrirbrigði sem lýst var í myndinni í gærkvöld. Sumar þessar rannsóknir virðast hafa borið nokkurn árangur. Ekki er þó kveðinn upp endanlegur dómur um þessi fyrirbæri. Sýningartími myndarinnar er fimmtíu mínútur. —A.Bj. Hvers vegna þarf að plægja tún í Noregi á 3 —5 ára fresti? Sem betur fer búum við ekki við þær aðstæður. Hér gæða islenzkar kýr sér á nýslegnu heyi í f jósinu á Þorvaldseyri. , DB-mynd Bjarnleifur. Útvarpið í kvöld kl. 22.15: Búnaðarþáttur KJARAMÁL N0RSKRA BÆNDA -vilja fá félagslegar bœtur „Fyrri hlutinn er frásaga af því hvernig norskir bændur sömdu síðast um það við ríkisstjórnina að fá kjarabætur í formi félags- legra bóta. Með sumarleyfum, kauptryggingu í veikindatilfell- um og afleysingahjálp fyrir þá bændur sem bundnir eru yfir fjósum og fleiru. Þeir vildu heldur fá kjarabætur í þessu formi en í hækkuðu vöruvcrði. Þetta er sem sagt úrdráttur um kjaramál norskra bænda.“ Þetta sagði Matthías Eggerts- son bændaskólakennari á Hólum um búnaðarþáttinn sem verður á dagskrá í kvöld. 1 seinni hluta þáttar síns fer Matthías svo inn á ræktunarmál í Noregi til dæmis af hverju túnin ganga svona fljótt úr sér þar. Það verður að plægja þau á 3—5 ára fresti vegna illgresis sem spillir þeim. Hér á landi endast túnin miklu betur og koma þar til innlend nytjagrös í stað útlendra nytja- grasa sem sáð er til. Reynt er að leita skýringa á þessu fyrirbæri. Það er Matthfas Eggertsson, sem sér um búnaðarþáttinn f kvöld. „Um doginn og veginn" Grœtt á tékkasvindli — samt tapar enginn „Þetta verður nú svona um ýmislegt. Eg er á móti Aronskunni og móti hernum og þeirri spillingu, sem honum fylgir. Mér finnst það furðuleg' kenning, sem ég las í einu blaðinu um daginn að menn geti grætt á tékkasvindli án þess að nokkur tapi neinu." Þetta hafði Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Siglufirði að segja um. „Um daginn og veginn,“ sem hann flytur í útvarpinu í kvöld. Hann sagði að vitanlega hefðu ekki allir sömu skoðun um þessi mál. Hann væri búinn að búa á Siglufirði í 33 ár og líkaði vel, en mikill væri munurinn ef herseta væri ekki í landinu. Þó síldin hefði brugðizt um tíma væru fleiri fiskar í sjónum en hún, svo sem þorskurinn. Staðreyndin væri sú að á Siglufirði væri bezta höfn á Norðurlandi frá náttúr- unnar hendi. Nú væri líf og fjör á Siglufirði með síldinni. Það hefði bara ekki átt eða þurft að treysta á hana eina. Hlöðver kvaðst nú hættur kennarastörfum nema endrum og eins þegar kennara vantaði og hefur hann þá hlaupið I skarðið í vélskólanum, iðnskól- anum og barnaskólanum, þar sem hann var skólastjóri áður. Annars hefur hann nú tíma til þess að sinna ýmsum hugaðarefnum sínum eins og lestri. Uppáhaldshöfundar hans eru Stefán G. Stefánsson og Þorsteinn Erlingsson auk ýmissa annarra íslenzkra höf- unda, en útlendur höfundur númer eitt er Ibsen og Grieg er einnig í miklum metum. —EVI ER HÆGT AÐ SANNA YFIR- SKILVITLEG FYRIRBÆRI? 15.00 Miödegiatónleikar. 16.00 Ifréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricka" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (11). 19.00 Fróttir. Fóttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Siglu- firði talar. 20.00 Mónudagslögin. 20.25 Úr handraöanum. SverriT Kjartans- son scr um þáltinn sem fjallar einkum um Jónas Tómasson tónskáld á Isafirði. 21.1Ó Strengjakvartett í A-dúr op. 20 nr. 6 eftir Josep Haydn. Franz Schuherl kvartettinn leikur (Hljóðritun frá austurrfska útvarpinu). 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar óstir" eftir Óskar Aöalstein. Erlingur Gislason leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþóttur. Sveinn Hallgrímsson ráðunaulur talar um ásctning og líflamhaval. 22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands, 7. þ.m. 23.15 Fréttir. Dagskrarnm. ÞJÓFAAÐVÖRUNARKERFI BRUNAAÐVÖRUNARKERFI VARI 37393 Ríkisstarfsmenn BHM fundur um kjaramálin verður haldinn í Glæsibæ, þriðjudaginn 12. október kl. 13.30. Áríðandi að allir mæti. Launamólaróð BHM Almennur Blaðburðarbörn óskast strax Gotur: Suðurlandsbraut, Síðumúli BIABIÐ

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.