Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUpAGUR15. OKTOBER lSZfi. PRICE kerti iieimsþekkt gæíavara (esti FESTI FRAKKASTÍG Símar 10550 og 10590 KOMIÐ TÍMANLEGA Greda tauþurrkarar TD 275 — TD 400 — TD 400 R 2.75 og 4 kg jafnan fyrir- liggjandi. Eru ódýrastir í sínum gæðaflokki. Knnfremur útblástursbark- ar og veggfestingar fvrir TD 275. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Góður payloader óskast Höt'um kaupanda að góðum payloader, ekki eldri en 1969, helzt Caterpillar 966C. Aörar tegundir koma einnig til greina. Höfum einnig kaupendur að ódýrum traktorsgröfum, á um og yfir milljón krónur. Allar gerðir vinnuvéla og bifreiða á söluskrá. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Starfsfólk Innréttingabúóarinnar. Einn af frumherjum búðarinnar, Sigmund Guðbjarnarson, vantar á myndina. Hann hefur undanfarin 2 ár verið til sjós, „til að hvíla sig“ en sneri nú aftur til starfa endurnærður, að sögn, og tilbúinn til nýrra átaka og verður verzlunarstjóri. „KOTI í HÖLL" FLYTJA ÚR Liklega getur enginn sérverzlun meðgólfteppi státað af eins góðu húsnæði og úrvali af vöru sinni og Innréttingabúðin sem flutti um síðustu helgi að Grensásvegi 13 í húsnæði sem verzlunin byggði sér þar sjálf. ..Það má líkja þessum breytingum við það að flytja úr koti í höll,“ sagði Jón Karlsson verzlunar- stjóri við þetta tækifæri. Verzlunin var stofnuð fyrir 9 árum og hefur þann tíma verið til húsa að Grensásvegi 3 og var orðinn nokkuð þröngur stakkur skorinn. I nýja húsnæðinu er boðið upp á 70 mismunandi gerðir og liti af gólfteppum en verzlunin hættir sölu á veggfóðri. Aðalsteinn Richter er arkitekt hússins og hefur hann munað eftir þörfum fatlaðra og lamaðra, sem fátítt er enn í húsagerðarlist á íslandi. Þá má það teljast til nýlundu að allur frágangur við hið myndarlega hús er búinn og bílastæði malbikuð, en í þeim er hitalögn. Byggingartími hússins var aðeins 15 mánuðir en húsið er 4 hæðir og mun Innréttingabúðin nýta megnið af 2 neðri hæðum þess. Forstjóri og eigandi 61% hluta- fjárins í Innréttingabúðinni hf. er Víðir Finnbogason. HELMINGI BETRI KJÖR í BEITINGU EN Á SJÓNUM — vanir menn með tíu þúsund kr. á dag Einhverjir línubátanna frá Patreksfirði eru nú byrjaðir róðra, enda hafa sjómenn á þeim náð fram þeim kjörum að 29,5 til 30% af aflaverðmæti komi til skipta sjómannanna, en línubátarnir þrír frá Bolungarvík liggja enn bundnir. Eins og DB skýrði frá fyrir skömmu náðust samningar við ísfirzka línu- Styrkur til háskólanóms eða rannsóknastarfa i Bretlandi Breska sendirúðið i Reykjavík hefur tjáð íslenskum sljórnvölduni að The British Councii bjóði fram styrk lianda tslendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóla eða aðra visindastofnun í Bretlandi háskólaárið 1977-78. Gert er ráð fyrir að stvrkurinn nægi fyrir, fargjölduin til og frá Bretlandi. kennslugjöldum. fæði og húsnæði. auk styrks til bókakaupa. llinsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Uinsóknir um stvrk þennan skuiu liafa borist mennta- ináiaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavík. fyrir 1. desember nk. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn. iná fá i ráðune.vtinu og einnig í breska sendiráðinu. Laufásvegi 49. Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 12. októbcr 1976. sjómenn og enn áöur sömdu línusjómenn á Súgandafiröi. Þrátt fyrir samninga línusjómanna frá Patreksfirði, telja þeir sig helmingi lægra launaða en beitingarmennina, en þeir síöarnefndu vinna í akkorði og fd 1200 krónur fyrir balann. Vanir menn ná þannig aö jafnaði tiu þúsund krónum á dag. -G.S. Hann er ekki Ólsari „Þessi maður er ekki Olafs- víkingur og hefur aldrei búið hér á staðnum," sagði Alexander Stefánsson oddviti í Ólafsvík, í samtali við DB er hann bað um að komið yrði með leiðréttingu við frétt sem birtist í DB 8/10 sl. Er þar um að ræða handtöku eftirlýsts manns sem brotizt hafði inn í Fitjanesti í Njarðvík og haft á brott með sér 900 þúsund krónur. Stóð í fréttinni að maðurinn væri frá Ólafsvík og í lýsingu á honum, sem lögreglan sendi út var sagt að hann byggi að Ólafsbraut 19 í Ólafsvík en sá staður er ekki til. Sem sagt, Ólafsvíkingar hafa hreinsað mannorð sitt en ekki er vitað hver vill nú taka manninn upp á sína arma. -JB. Undirslcriftasöfnunin gegn bráðabirgðalögunum Sjómenn og stuöningsfólk söfnunannnar: Skilió undir- skriftalistunum við fyrsta tækifæri í pósthólf 74, Hafnar firði. Sjómaðurinn, blaðið sem FRJÁLS SAMNINGSRÉTTUR gefur út, er komið í dreifingu. Þökkum góðar móttökur. friáls samningsréttur Pósthóli 74, Hufnarfirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.