Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 22
22 G STJÖRNUBÍÓ B Emmanuelle 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. íslenzkur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini. Hækkað verð. 1 LAUGARASBÍO I Spartacus Sýnum nú í fyrsta sinn með íslenzkum texta þessa víðfrægu Öskarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas. Laurence Olivier, Jean Simmons. Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin og Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. Sýnd kl. 5 og 9. tsl. texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. G NÝJA BÍÓ i Þokkaleg þrenning Dirty Mary, Craz.v Lariv ! Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni, með Peter Fonda og Susan George. Bönnuð.innan 12 ára og yngri. Sýnd kl. 5 7 og 9. G TÓNABÍÓ 8 Hamagangur á rúmstokknum OlE SOLTOFT-VIVI RAU-SBREN STR0M2ERC Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Vivi Rau, Soren Stromberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar eftir skáldsögu William Heinesen í leikformi Casper Kochs. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Þýðandi: Þorgeir Þorgeirs- son. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Frumsýning laugardag 16. okt. kl. 8.30 2. sýning fimmtudag kl. 8.30. Athugið. Græn áskriftarkort gilda. Miðasala milli kl. ó og 8. Simi 41985. G HASKOIABÍO 8 Lognar sakir (Framed) Amerísk sakamálamynd í liturr og panavision. Aðalhlutverk. Joe Don Baker,Conny Van Dyke. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO 8 Þau gerðu garðinn frœgan Bráðskemmtileg víðfræg banaa rísk kvikmynd sem rifjar upp bl<unaskeið MGM dans- og söngva- mynd með stjörnum félagsins .1929—58. íslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hækkað verð. Fimm manna herinn með Bud Spencer. Endursýnd kl. 5. G AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Piaf spörfuglinn Mjög áhrifamikil ný, frönsk stórmynd í litum um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðal- hlutverk: Brigitte Ariel, Pascale Cristophe. Svnd kl. 7 og 9. Í klóm drekans. Bönnuð innan 16 ára. Endursvnd kl. 5. BÆJARBÍÓ 8 Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf kvikmynd um æsku og ástir tekin í litum í undurfögru umhverfi í Sviss og ítalíu. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. G HAFNARBIO 8 Ef ég vœri ríkur Afbragðs fjörug og skemmtileg ný ítölsk bandarísk pan?vision lit- mynd. Tony Sabato, Robin McDavid. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTOBER 1976. Útvarp Sjónvarp Útvarpið i kvöld kl. 22,15: Til umrœðu Bókaútqófa ó Íslandí Bókaútgáfa á íslandi verður það sem rætt verður um I þætti Baldurs Kristjánssonar „Til umræðu í kvöld.“ Þeir sem ræða málin verða Örlygur Hálfdánarson bókaút- gefandi, Arnbjörn Kristinsson bókaútgefandi og Þröstur Ölafsson hjá Máli og menningu. Nú er að renna upp vertíð bókaútgefenda ef svo má segja, því að þrátt fyrir mikinn inn- flutning erlendra bóka og tíma- rita, er alltaf mikið þýtt af bókum og nýjar íslenzkar skáld- sögur og fræðirit koma út árlega, oftast rétt fyrir jólin. Vafalaust verður fróðlegt að heyra þessi mál rædd og sér- staklega hvaða áhrif þessi innflutningur erlendra bóka hefur á útgáfu íslenzkra bóka. -EVI. Þátturinn Til umræðu verour í kvöld. Stjórnandi verður Baldur Kristjánsson. Sjónvarpið i kvöld kl. 21,55: Áströlsk sjónvarpskvikmynd Enginn hœlir aumingium Enginn hælir aumingjum (They Don’t Clap Losers) heitir sjónvarpsmyndin í kvöld og er áströlsk. Hvernig myndin er skulum við ekki leggja neinn dóm á, en óvenjulegt er það að heyra frá þessu fjarlæga heims horni eða að sjá kvikmyndir þaðan. Söguþráðurinn er sá að maður nokkur Martin O’Brien lætur hverjum degi nægja sina þjáningu. Hann skortir alla ábyrgðartilfinningu og tillits- semi. Martin býr hjá móður sinni ásamt syni sínum en kona hans hefur yfirgefið hann. Dag nokkurn kynnist hann Kay sem er einstæð móðir. Þýðandi er Þrándur Thor- oddsen. -EVI Leikararnir úr myndinni Enginn hælir aumingjum (They Don’t Clap Losers). Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viöhaldizt í samfélagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.