Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976. Utvarp 23 Sjónvarp i Sjónvarpið i kvöld kl. 20,40: Kastljós FRJÁLS BLAÐAMENNSKA - EÐA BARA ÆSISKRIF? Sjónvarp Föstudagur 15. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Guójón Einars- son. 2L40 Gitarieikur í sjónvarpssal. Símon Ivarsson leikur á gítar lfig frá Spáni og Suður-Amerlku. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. ,,Við tökum til umfjöllunar hina svokölluðu nýju blaðamennsku sem sumir kalla æsiskrif og sorp en aðrir opna og frjálsa," sagði Guðjón Einarsson umsjónarmaður Kastljóss. Til þess að ræða þessi mál í sjónvarpssal mæta þeir Jónas Kristjánsson ritstjóri. Vilmund- ur Gylfason menntaskóla- kennari, blaðamaður frá Þjóð- viljanum og blaðamaður frá Tímanum. Síóan verður rætt við nokkra alþingismenn og ráðherra fyrir framan Alþingis- húsið og þeir spurðir álits. Þá verður fylgzt með umbroti og 'prentun Dagblaðsins. Ætlunin er svo að fjalla um goshættuna við Kröflu í ljósi síðustu viðburða þar. Hvaða áhrif þeir hafa á framkvæmd- M Þessi mynd var tekin á gufusvæðinu við Kröflu á þriðjudaginn. DB-mynd Herbert Hansen. ir og hvernig beri að túlka það sem þar hefur gerzt, Til þeirra viðræðna kemur maður frá Orkustofnun og fleiri sem hafa rneð málið að gera en það fer vist ekki fram hjá neinum að sitt sýnist hverjum um fram vindu mála við Kröflu. -EVI Útvarpið i dag kl. 17,30: undur sem segir frá þessari feró til Noregs á fornar slóðir Ingólfs. Af íslands hálfu var Asgeir Bjarnason forseti sameinaðs þing sendur og fór kona hans með honum en Conrad Clausen, sá Norðmaður er hélt eina aðal- ræðuna á mótinu, bauð Hall- grími að koma með sér. „Geysifjölbreytt dagskrá var þarna,“ sagði Hallgrimur. Þar var kvæðalestur, hljóð- færasláttur, ræðuhöld og upp- lestur fyrri daginn inni í þétt- setnum sal af fólki sem var mætt til hátíðarinnar. Þann áttunda hófst útihátíð inni við likneski Ingólfs Arnarsonar og var talið að þar hefðu verið 7—800 manns. Að hátíðinni lokinni var Hall- grimur áfram í boði Conrads og fór í 2'/í dags ferð til eyjaklas- ans sem er þarna rétt framan við ströndina og fáum við að heyra nánar um þá ferð í dag en á morgun segir Hallgrímur frá heimsókn sinni til tveggja eyja rétt norðan við Bergen sem koma mjög við sögu Egils Skallagrimssonar. Heita þær Askey og Herla. —EVI » Stytta Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli. „Þann 6.—8. ágúst var stofnað til mikils móts á fornum slóðum í Dalsfirði á Þjölum þar sem talið var að Ingólfur Arnarson og fóst- bróðir hans Hjörleifur hefðu flutzt á sunnan frá Þelamörk. Ríkisstjórn íslands var tilkynnt um mótið og boðið að senda þangað fulltrúa," Þetta sagði Hallgrímur Jónasson rithöf- Hallgrímur Jónasson rithöf- undur ferðaðist um slóðir Ingólfs Arnarsonar. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Á SLÓÐUMINGÓLFS ARNARSONAR í NOREGI 21.55 Enginn hralir aumingjum. (They Don’t Clap Losers) Aströlsk sjón- varpskvikmynd. Leikstjórn og handrit John Power. Aðalhlutverk Martin Vaughan og Michele Fawdon. Martin O’Brien lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, og hann skortir alla ábyrgðartilfinningu og tillitssemi. Hann býr hjá móður sinni ásamt syni sinum, en kona hans hefur yfirgefið hann. Dag nokkurn kynnist hann Kay, sem er einstæð móðir. 23.20 Dagskráriok. Föstudagur 15. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30' Miödegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard . Uewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (26). 15.0Q Miödegistónloikar. Sinfóniuhljóm- l sveit Lundúna leikur Tilbirigði eftir IWiliiam Walton og linpromptu eftir Benjamin Britten; André Previn stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í IMálmey leikur verk eftir Stig Rybrant, Bo Linde og Per Lundkvist; Stig Rybrant stjórnar. | 15.45 Lasin dagskra nnstu viku. 116.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom* 17.30 Á slóðum Ingólfs Arnarsonar í Noregi. Hallgrímur Jónasson rithöf- undur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfónískir tónloikar. 20.50 Póstur frá útlöndum. Sendandi: Sigmar B. Hauksson. 21.15 Kórsöngur. Victory kórinn syngur andlega söngva. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir'* eftir Óskar Aðalstein. Eriingur Gíslason leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Til umraðu. Baldur Kristjánsson sér um þátttnn. 22.55 Áfangar. Laugardagur 16. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: „Smalastúlkan og úlfaprinsinn“, spánskt ævintýri I þýðingu Magneu J. Matthlasdóttur. Sigrún Sigurðardóttir les. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Sumarauki á Spáni. Jónas Guð- mundsson rithöfundur segir frá og leikur spánska tónlist. 14.30 Einsöngur: Sylvia Sass syngur „Kafarann”, ballöðu eftir Schubert við texta eftir Schiller. Andreas Schiff leikur á píanó.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.