Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976. 19 Er þaö nú dagur!! Fyrst brotnar stríðsöxin, síðan sekkur ein- trjáningurinn... þá kviknar í tjaldinu... ég held að ég sé að fá kvef... bikkjan kastar mér af... úffff!!! \ Pabbi, pabbi!! Flækjufótur hefur týnzt í bardaga!!!! Þetta hlýtur að verða happadagur!! © Bulls 0E6S Modesty, Willie . ., „ ’ sen ekki eins og Olafur fara úr ,og hann ætlast bátnum skammt frá hellisopinu. Þú sagðir að Magnús ætlar að ''Þeir eru ekkiX^ morðingjar. aðeins kjánar eins og ég... en það er ef til vill erfiðaia að hopaj ven halda áfram.í fdrepa okkur... vertu' viss. . . en hvað um kmenn hans, Ólafur ? ■Fylgja þeir honum í [ rauðandauðann? Andsk. . láttu mig heldur fá kal rifjaða ' morðingja. . r Það er erfitt að segja til k. um. > Til sölu Dodge Coronet árg. ’66, skoðaður ’76 góður biíl. Uppl. í síma 72126. Til sölu Volvo Amazon árg. ’64. Til sýnis og sölu á Bíla- sölu Akraness. Sími 93-1143. Til sölu uppgerð Ford sjálfskipting með túrbínu frá 289 vél og startari í Ford 289, vökvastýri úr Chrysier og Cadilac, læst drif úr Chevrolet, 4 snjódekk 650x16 og gírkassahlutir í Bed- ford sendibíl styttri. Uppl: í síma 92-1937. Til sölu gírkassi í VW 1200—1300, árg. ’61—’67. Verð kr. 25.000,- Uppl. í síma 27405. Til sölu VW 1200, árg. ’63, óskoðaður en gangfær og í ágætu standi. Uppl. í sima 92- 3406. Til sölu Vauxhall Viva árg. ’75, ekinn 8 þús, km, hagkvæmt verð gegn staðgreiðslu. Einnig koma til greina skipti á eldri gerð af VW. Uppl. í síma 84521 eftirkl. 5. 17 manna Benz 309D árg. ’67 til sölu, hentugur skólabíll. Uppl. í síma 26440 á skrifstofutíma. Fíat 850 sport ’71 í ágætu standi til sölu. Skipti mögulég á stærri bíl, helzt amerískum 6 cyl. Mismun þyrfti að fá að borga með mánaðar- greiðslum. Einnig eru til sölu á sama stað 5 stk. 14” snjódekk, seijast ódýrt. Uppl. i síma 16903. eftir kl. 19 í kvöld og allan laugar- daginn. Ti! sölu Bedford vörubíll árg. ’61, 5.400 kg. Uppl. í .síina 94-6951 milli klk. 7 og 9 á kvöldih. Skoda 1202 til sölu, árg. ’67. Bíll í góðu standi. Uppl. næstu daga í síma 32012. VW. — Öska eftir að kaupa ódýran VW. árg. ’59—’67, helzt skoðaðan ’76. Uppl. i sima 17151. Tii söiu mælir og talstöð í sendibíl. Uppl. í síma 72840 eftir kl. 18. Kvartmílumenn. 327 Chevrolet vél, árg. ’69 til sölu ásamt skiptingu. Gott kram. Uppl. í síma 51288 á daginn og 50519 eftir kl. 7. Volvo Amazon og VW varahlutir B-18 vél og gír- kassi og fleira til sölu, einnig lítið keyrður VW gírkassi o.fl. Uppl. í síma 44724 og 41237 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Til sölu Toyota Corolla Station árg. '72. Uppl. í síma 43668. Öska eftir að kaupa litið keyrða vél i VW 1200 eða VW 1300. árg. ’63—'73. Sími 36768. Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en árg. '70. 100 þús. kr. útborgun og góðar mánaðar- greiðslur. Uppl. i síma 7.3767 í kvöld. Dodge Dari. Oska eftir að kaupa Dodge Dart árg. '60 — eða yngri lil niðuj rifs. Uppl. í síma 81114. Til sölu Rambler Ameriean árg. ’69, 6 cyl.. sjálfskiptur, einnig 2 nagladekk 520x14 á Daf felgum og 1 560x14 ásamt ýmsum varahlutum í Daf 44. Uppl. í síma 84849. Bronco '74. til sölu. Bíll í sérflokki, 8 cyl., sjálfskiptur, power stýri og power bremsur Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 51095. Bílavarahlutir augiýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Óska eftir að kaupa Chevrolet Malibu árg. '70—’71. Utborgun 700 þús kr. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i síma 72413 eftir kl. 19 á kvöldin. Nýkomnir varahlutir i Taunus 17 M, Buick, Volvo Duett, Singer Vogue. Peugeot 404. Fíat 125. Willys og VW 1600. Bílapartasalan, Höfðatúni 10. sími 11397. Opið frá kl. 9-6,30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. Bílavarahlutir v/Rauðavatn auglýsa. Höfum •notaða varahluti i Chevrolet Impala, Chevrolet Nova, Chevro- let Belair, Ford Comet, Taunus 17M, Taunus 12M, Rambler Classic, Daf, Moskvitch, Skoda, Opel Kadett, Opel Rekord, Cortinu, Fíat 850, Fíat 600, Vaux- hail Viva. Victor, Velux árg. ’63—’65. Citroén Ami. VW 1200 og 1500. Saal) og Simca. Uppl. í sima 81442. 4 svo til ný, ncgid Volkswagen snjódekk á felgum til sölu. stærð 560x15. Uppl. í síma 83779 milli kl. 15 og 22. Ford Pickup '67. Gírkassi óskast í Ford Pickup F 100 árg. '67, 6 cyl. Bæði 3ja og 4ra gíra kassi kemur til greina. Upp- lýsingar gefur Öðinn Sigþórsson, Éinarsnesi, sími um Borgarnes. Mazda 929, grænsanseraður, árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 50702 eftir kl. 18.30. Chevroiet Impala árg. ’65 til sölu til niðurrifs, Tjekk vökva- stýri, einnig vél, sjálfskipting og hægri framrúða úr Chevrolet Vegu árgerð ’71. Uppl. i sima 51288 til klukkan 7 og i síma 53603 eftir kl. 7. Ford Falcon árgerð 1964 til sölu með bilaðri skiptingu. Uppl. í síma 99-5964. Bílar, vinnuvélar og varahlutir: _ Utvegum notaðar úrvals bifreiðar og vinnuvélar frá Þýzkalandi og víðar að. ásamt varahlutum. Tökum allar gerðir bifreiða og vinnuvéla í umboðs- sölu. Markaðstorgið, Einhoiti 8, sími 28590. Húsnæði í boði íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Sundun- um. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Góð umgengni 31074". Herbergi með húsgiignum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26317. Til leigu 95 fm íbúð í miðbæ Kópavogs. Getur bæði verið 2 eða 3ja herbergja. Töluverð fyrirframgreiðsla nauð- synleg. Uppl. i síma 42385. Kjallaraherbergi til leigu strax. Uppl. í síma 73451 milli kl. 7 og 9 í kvöld. 3ja herbergja íbúð, teppalögð með sérþvottahúsi og sérinngangi til leigu í norðurbæn um í Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. DBS merkt „Norðurbær — 31206." Agætt iðnaðar- eða e.t.v. skrifstofuhúsnæði, ca 50 ferm, til leigu í hjarta borgar- innar. Uppl. í síma 19909 og 18641. Leigumiðiunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónuslta. Upp í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur ieigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Öpið frá 10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. ( Húsnæði óskast Skólastúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum eða í Hlíðunum. Vinsamlegast spyrjið eftir Asdísi í síma 33394 eftir kl. 18. 50-70 fm húsnæði óskast á leigu fyrir léttan iðnað. Uppl. i síma 51455 eða 83123. Iðnaðarhúsnæði um 100 ferm. Vantar iðnaðarhúsnæði frá næstu áramótum í Reykjavík eða Kópa- vogi. Þarf að vera á jarðhæð- Uppl. í síma 40870. Reglusöm stúika óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu sem fyrst. Uppl. í sima 44801. Iljón með 1 barn óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12369. Ung hjón með 1 barn og annað á leiðinni óska eftir 2- 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19986. Skrifstofuherbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 86535 á skrifstofutíma og 73384 á kvöldin og um helgar. Einstakiingsíbúð. 1-2 herbergi óskast á leigu fyrir 1. desember, gjarnan í eldri hverf- um. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góð umgengni. Vinsamlegst hringið í síma 75901 eftir kl. 7. 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili, bæði vinna úti. Uppl. í síma 27865 eftir kl. 17 á daginn. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsibúð. Uppl. í síma 38144. 19 ára stúika óskar eftir forstofuherbergi strax. Uppl. í síma 53302. Lítii íbúð óskast, tveir í heimili. alger reglusemi. Uppl. í síma 13604 frá kl. 9—6. Óska eftir herbergi í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. i síma 92-1805 eftir kl. 5. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 44182. Reglusöm stuika óskar eftir 1-2 herbergja íbúð. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i síma 14636 eftir kl. 19. Reglusöm feðgin óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 14636 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.