Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 16
1fi DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER I97<L (S<‘) Hvað segja stjörnurnar? Spain qildir fynr lauqardaqinn 16. oUlober Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú færrt færi á art sýna skftpunarha'fiU'ika |)ina injöí* bráðlena. Eitthvert opin- hert athæfi kemur þér i kynni við mjöu svo aðlaðandi ou skeinmtileua persönu. Notaðu tækifærið vel. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Komdu persónuleuum áformum þinuin í framkvæmd með hraði. á meðan stjörnurnar eru þér hliðhollar. AUt virðist ætla að uanua þér i hau o« þú færð alla þá hvatninuu o« hjálp sem þú þarfnast. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Búðu þiu vel undir öll vonbriuði. En ekki einuönuu vonhriuði því rómantikin kemur í spilið ou kemur þér skemmtileua á óvart. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú færð bréf eða simtal sem þú áttir alls ekki von á. Ef þú ferð varlega. kemstu kannski i samband við einhvern sem þi« lenui hefur lanuað að kvniiast. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Taktu enuar róttækar eóa vanhuKsaðar ákvarðanir. Þú hefur vald til að beita áhrifum þínum í dau. sérstakleua i einkamálum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Hlustaðu á ráðleKKÍnKar þeirra sem vilja þér vel. Litlu vel í kringum þi« ok þá sérðu að mikið er um að vera. Ljónið (24. júli —23. ágúst): Berðu ekki tilfinninKarnar . utan á þér. Það jíæti komið sér illa fyrir þi« seinna. Ilallu þÍKað nánum vinunv oj* þeim sem revnzt hafa þér vel. Meyjan (24. ógúst— 23. sept.): Allt sem er umfram það venjule«a er óheppileKt i da«. Athu«aðu vel vinahópinn. ok treystu ekki öllum fyrir leyndarmálum hu«a þins Vogin (24. sept.—23. okt.): Skiptu þér ekki of mikið af málefnum annarra. það kemur þér í koll síðar. Hafnaðu öllum nýjum tillöKum i bili. Farðu þér hæ«t. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kannt að fá upplýs- inuar sem koma þér i uppnám en vinur hjálpar þér úrs öllum vandræðum. Astarævintyri i fjölskvldunni er likleut. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): : !'ú færð óvænt tækifæri til að londa í ævintýri. Athu«aðu vel þinn KanK. áður en þú tekur þvi. Láttu en«an brjóta niður sjálf- stæði þitt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þelta or t.vrirtaks dauu’r fyrir Kifta ok nýtrúlofi'ða. Ánæí’julcKir óvæntir atburðir eru í næsta náurenni.peninuai oe fjárráð eru i kóóu lagi. mun betra en vcnjuloKH. Afmælisbarn dagsins: Einhverjar minni háttar áhýKKjur trufla þi« í bvrjun ársins. eiÍKÍn stórvandræði. Þú kemst að þvi að þú hefur hæfileika á fleiri sviðum en þú vissir um. He.vndu að koma þér i kynni við rétta aðila á réttri stund. © Kjn* Fcatures Syndicete. Inc. gengisskraning Nr. 194 — 13. nóvember 1 Bandarikjadollar 187,70 188,10 1 Sterlingspund 310,00 311,00' 1 Kanadadollar 192,70 193,20 100 Danskar krónur 3211,80 3220,40' 100 Norskar krónur 3523,90 3533,30' 100 Sæsnkar krónur 4421,00 4432,80 100 Finnsk mörk 4879,10 4892,10' 100 Franskir frankar 3738,40 3748,40' 100 Belg. frankar 501,50 502,90 100 Svissn. frankar 7679,50 7700.00 100 Gyllini 7356,50 7376,10 100 V. Þyzk mörk 7720,30 7740,90 100 Lirur 22,19 22.25' 100 Austurr. Sch. 1087,20 1090.10 100 Escudos 600,30 601,90' 100 Pesetar 276,10 276,90 100 Yen 64,68 64,86 Breyting fró siðustu skróninqu. Rafmagn: Reýkjavík ok Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavik sími 2039. Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477. Akureyri simi 11414. Keflavík s.mar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 ok 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka da^a frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Skilaóu kveóju til kokksins.' 1970. Wond riRM. r.«..v ..i Mín skoðun er sú, að mér er nákvæmlega sama. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrahifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðiðsími 1160. sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabiíreið sími 22222. Kvöld-. nætur- og helKÍdagavarzla apótekanna í Reykjavik vikuna 15.—2\. október er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helKÍd<>i>um og almennum fridiigum. Sama apótok annast næturviirzlu frá kl. 22 að kviildi til kl. 9 aó morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudöKum. helgidiigum og almennum fridiigum. Hafnarf jörður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir cr til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dagak er opið i þessum apótekum á opnunartimá búða. Apótekin skiptast á sina- vikung hvort að sinna kvöld*. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá' kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeglnu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur. simi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík. sfmi 1110, Vestmannaeyjar. sími 1955, Akur- evri. sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: KI. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- ÁUa daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 —; 19.3(1 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensósdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 <>k kl. 19.30 — 20. SunnudaKa ok aðra helKÍdaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla da^a kl. 15 — 16 <>k 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 <>K 19— 19.30. Sjukrahusið Keflavik. Alla daga kl 15 — 16 ou 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla <Iaga kl 15 — 16 <>g 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla <laga kl. 15 30 — 16 <>K 19— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefriár í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upp- íýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966 Orðagáta Orðagáta 111 1 2 3 .4 5 6 (íátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koina i láréttu reitina en um Ieið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Heiti á bilhlut. 1. Drukkinn 2. Ber af öðrum 3. Fograr 4. Afundinn 5. Eyðir minna 6. Bjáninn. Lau.sn áoröaKátu 110: 1 N'ammir 2. Kortið.3. Losnar 4. Ausiur 5. Ilurlió 6. Sannað. Orðið f Ki’áu 1131111111111: N'ESTH). Eftir tvö pöss opnaði suður á einu hjarta i spili dagsins, skrifar Terence Reese. Noröur sagði tvö •lauf — suður þrjú hjörtu* og norður hækkaði í fjögur. Vestur spilaði út spaðatíu. Norðurgefur. Enginn á hættu. Norfiur *G74 C7D9 0 953 *AK963 Vestir * 105 <52 0 K10764 + DG972 Austur A ÁKD62 V 8653 0 82 + 104 Si;i)UH + 983 <5 ÁKG1074 0 ÁDG + 5 Austur byrjaði á því að taka þrjá slagi á spaða — og spilaði síðan tígli. Vestur hafði kallað með tígulsjöi. Þar sem austur hafði sagt pass í byrjun vissi sagn- hafi að vestur átti tígulkóng. Hann drap því á tígulás. Spilaði trompunum í botn og vann spilið, þar sem vestur lenti í óverjandi kastþröng í tigli og laufi. Vissulega var það rétt hjá austri að taka þrisvar spaða í byrj- un. Annars hefði suður unnið spilið einfaldlega með því að kasta spaða niður í háslag í lauf- inu. En hann átti ekki að spila tígli í fjórða slag heldur laufi.Vestur átti ekki að kalla I ’tígli — láta hins vegar fjarkann á þriðja spaða austurs. Þegar austur spilar laufi brýtur hann upp kastþröngina, þar sem inn- koman á spil blinds hverfur. Skák I Á skákmótinu í Lone Pine í fvrra kom þessi staða upp í skák Larry Evans, sem hafði hvitt og átti leik gegn Pal Benkö. jpi m ir 1 H—■—I—r” mSmm. jiÍI wP 'Wjá f® Sí 'ktí |||!l lllff 1131 m 13 Í! 1. Hxe6+! — fxe6 2. Hxe6+! — Hxe6 3. Rxf5+ — Kc7 4. Rxe6+ — Kd7 5. Rexg7 og svartur gafst upp, þar sem h-peð hvíts mun kosta hann hrókinn. — Eg kraflaði saman nokkrum sóleyjum. handa <!eir. úti á Sólnesi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.