Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976. 17 Tryggvi Salómonsson, sem lézt 27. sept. sl., var fæddur 21. ágúst 1889 að Drápuhlíð í Helgafells- sveit. Foreldrar hans voru Lára Lárusdóttir Fjeldsteð og Salómon Sigurðsson. Vorið 1910 flutti Tryggvi að Svelgsá í Helgafells- sveit og þaðan fór hann að Hvann- eyri í Borgarfirði og var þar yfir- fjósamaður i nokkur ár. Síðan varð hann bústjóri við kúabú Thors Jensen á Korpúlfsstöðum. Síðan rak hann kúabú að Sunnu- hvoli í Reykjavík og jafnframt varð hann fangavörður í hegningarhúsinu við Skólavörðu- stíg, þar til hann lét af störfum vegna aldurs. Tryggvi var kvæntur Bjarneyju Hólm Sigurðardóttur áttu þau fjögur börn.tvær dætur, sem eru giftar. og búsettar í Bandaríkjunum, og tvo syni sem eru kvæntir og búsettir í Reykjavík. Tryggvi var jarðsunginn 5. október. Margrét Frióriksdóttir, Þinghóls- braut 33, lézt í Borgarsjúkra- húsinu 14. október. Baldur Breiðfjörð Sigurlaugsson bifreiðastjóri, Skólagötu 8, ísa- firði verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 16. október kl. 2.00 Sigmundur Ámundason bóndi, Ilraungerði, verður jarðsunginn frá Hraungerðiskirkju laugardag- inn 16. okt. kl. 2.00. Jenný Kamilla Júlíusdóttir verður jarðsungin frá Otskála' kirkju laugardaginn 16. okt. kl. 2.00. Óskar J. Magnússon kaupmaður.i Grundarstíg 6, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju laugardag- inn 16. okf. kl. 10.30. Fyrirlestrar um þróun nú- tímalistar ó Kjarvalsstöð- um. A fimmtudttííuin i vetur mun torstööumart- ur Kjarvalsstarta. Aðalsteinn InKólfsson. flytja fyrirlestra um nútímastefnur i mynd- list. Fram art jólum verða eftirtaldir tólf fyrirlestrar haldnir: Forverar: Van (Io«h. Gautíin & Cezanne. Fauvismi: Matisse. Derain o.fl. Expressjón- ismi i Þýzkalandi. Kúbismi: Pikassó. Braque. Cris o.fl. Fútúrismi oíí Vortex. Dada. Súrreal- ismi. Ný-plastík i IloIIandi: Mondrian. van Doesburu o.fl. Amerískur afstrakt- expressjónismi. Amerisk list 1950—1965. Mjnimal o« eoncepi. Skúlptúr á 20. öld. Kammermúsíkklúbburinn heldur fyi'stu tvenna tónleika þessa starfsárs-, i Bústaðakirkju sunnudaKÍnn 17. október o« þnjéjudanmn 19. október kl. 21.00. A da*»- skránni eru sex svitur fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari er Erlin« Blöndal Beníítsson. Kvenfélag Ohóða safnaðarins. Unnið verður alla lauj’ardaí’a frá 1—5 e.h. í’ Kirkjubæ að basar félausins sem verður lauííardauinn 4. desember nk. Guðbjörg ÍS stefnir enn á toppsœtið: 98% aflans í fyrsta flokk — skipstjórinn með tœp 800 þúsund á mánuði Skuttogarinn Guðbjörg ÍS stefnir hratt að fyrsta sætinu hvað aflamagn og aflagæði snertir þetta árið, en í fyrra var hann oinnig aflahæstur og í hópi þeirra togara sem bezta hráefnið báru að landi. Guðbjörg er bvggð i Noregi og kom til ísafjarðar snemma árs“74 Hefur skipiðaldreiistopp að vegna bilana eða óhappu síð- an þá. Frá áramótum til 15. sept. var Guðbjörg búin að bera að landi 3.055 tonn af fiski og hafa um 98 prósent aflans farið í 1. flokk. Virðist engu breyta hvort um mokfiskirí er að ræða eða ekki því í september kom skipið eitt sinn með hvorki meira né minna en 225 tonn og fóru 98% í 1. flokk. Ásgeir Guðbjartsson er skin- stjóri ásamt syni sínum, Guð- bjarti Ásgeirssyni. Heitir skipið í höfuðið á ömmu Ásgeirs, og þá langömmu Guð- bjartar. Ásgeir á einnig fjórð- ung í skipinu. Meðalskiptaverð á kíló er 51,52 kr. en til saman- burðar má nefna að meðal- skiptaverð pr kíló hjá stóru tog- urunum er 41,20 kr. Yfirleitt eru feðgarnir saman og þá er Guðbjartur stýrimaðui en á milli gefa þeir hvor öðrum frí í túr og túr. Hásetahluturinn hefur að meðaltali verið nálægt 400 þús undum á mánuði það sem af er árinu, en skipstjóri hefur tvö- faldan hásetahlut. —G.S. Áhugamenn um klassísjka gítartónlist Næstkomandi sunnudag, 17. okt., munu félagar í Félagi áhuqamanna um klassíska gítartónlist koma saman i kjallara Tónabæjar kl. 2 en starfsemi félagsins hefur legið niðn um nokkurt skeið. Öllu áhugafólki um klass- íska (sígilda) gítartónlist er velkomið að líta inn. Upplýsinga er hægt að afla sér hjá forsvarsmönnum félagsins, þeim Kjartani Eggertssyni, í síma 74689 og Jóni ívarssyni. í síma 71246. Ballett hjó MÍR Nk. sunnuclag. 17. októbei kl. 15 verður Natalia Konjús. ballettmeistari Þjóðleikhúss- ins. gestur í MlR-salnum. Laugavegi 178. cn þar er nú á veggjum litil sýning ljósm.vnda frá starfi Stóraleikhússins (Bolsoj) í Moskvu i tilefm tveggja a!da afmælÍL þess á árinu. Natalía Konj.ús mun spjalla um leikhúsið en þar starfaði hún scm eindansari um árabil. Eftir spjall ballettmeistarans verður sýnd kvikmvnd um ballettdansnieyna frægu C.alínu Clanovu. Kvikmynd um aðra fræga sovézka dansmær. Maju Plísetskaju. verðúr hins vegar sýnd i MÍR-s:dnum kl. 15 á laugar- daginn kemur. 16. október. öllum er hcimill aðgungur að Bolsoj- kvnningunni í MÍR-salnum. Laugavegi 178. meðan húsrúm leyfir. Mœðrafélagið vill minna félagskonur og aðra á bingóið í Lindarbæ á sunnudaginn 17. október kl. 2.30. Spilaðar verða 12 umferðir. góðir vinningar. Sveitarstjórnarmól 4. tbl. hefst á ritstjórnargrein um al- menningsbókasöfn eftir ritstjórann. Unnar Stefánsson. C.ylfi ísaksson verkfræðingur skrifar um fjárhag og gjaldskrár hafna og Eggert Jónsson borgarhagfræðingur um framkvæmda- og fjáröflunaráætlun Re.vkja- víkurborgar. Jón Páll Halldórsson fram- kvæmdastjóri á grein um gamla bæinn á Isafirði og vanda sveitarstjórna i sambandi við friðun gamalla húsa og birt er greinar- gerð um vitnsþörf eftir Jón Ingimarsson verkfræðing og Þórodd F. Þóroddsson jarð- fræðing hjá Orkustofnun. Páll Lýðsson odd- viti í Sandvíkurhreppi segir í samtali frá \atnsveitu á öll býli hreppsins, sagðar eru fréttir frá sveitarstjórnum. kynntur heiðurs- borgari. nýr bæjarstjóri og sveitarstjóri. Minningarkort Byggingarsjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1. sími 74136 og Grétari Hannessyni, Skriðu- stekk 3. sími 74381. Sýningar Teikningar og grafík í Stúdentakiallaranum. Sýning Ríknarðs Jóhannssonar Valtingojer á teikningum og grafík í Stúdentakjallaranum við Hringbraut. sem var lokuð i nokkra daga vegna umsvifa um- bótasinna í húsnæðinu. hefur nú verið opnuð aftur. Fyrir utan hina andlegu hressingu sem af, myndunum hlýst er önnur hressing jafn- framt á boöstólunum. kaffi. brauð ois.frv. Sýning Ríkharðs hefur rengið góða dóma og er örvandi sprauta i lífæð allra hugsandi man"-' Vestmannaeyjaferð á laugardagsmorgun. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6. sími 14606. — Útivist. Sýningin er opin mánudaga — fimmtudaga kl. 10.30-22.30. föstudaga kl. 10.30-20.00. laugardaga — sunnudaga kl. 14.00-23.30. w Olöglegar netaveiðar við Laxalón Tveir 12 ára strákar voru í gær staðnir að ólöglegum netaveiðum í læk er fiskeld- isstöð Skúla Pátssonar að Laxalóni hefur umrað yfir. Áhaustin... er lækir vaxa, gengur lax og sjóbirtingur í þennan læk og af þeim sök- um er hann girnilegur fyrir unga áhugasama veiðimenn. En veiðar þarna eru að sjálf- sögðu öllum óheimilar. Netið var tekið af strákun- um og þeir fengu harða' áminningu. Ekkert höföu þeir veitt en séð fisk og voru á eftir fiski er að þeim var komið. _ ASt. Sala og sainningar 23636—14654. Til sölu: 4ra herb. íbúð við Brávahagötu. 4 herb mjög vönduð íbúð við Æsufel! Gott einbýlishús i Vesturborginni. Bvggingarlóð undir einbýlishús á góðum stað á Seltjarnarnesi. Sala og samningar, Tjarnarstíg 2 Seltjarnarnesi. Kvöldsíma; sölumanns 23636 Valdemar Tóinasson liiggiltur fasteignasali. Vélhjól asendisveinn hálfan eða allan d laginn DAGBLAÐIÐ Sími 27022 2ja herb. íbúð við Laugarásveg. 3ja herb. risíbúð á Melunum. Mussuklœddur ,galdralœknir' ó ferð Skrítinn náungi var á ferð í Reykjavík í gær og fékk lögreglan tvær hringingar varðandi kauða. Hann gekk um í heljarmikilli grænni mussu eða skikkju með stóru rauða kross merki á baki Leitaði hann að sjúklingi sem hann vildi lækna með sprautum og öðrum ráðum. Maður þessi kom fyrst í hús eitt við Þórsgötu og bauð þar fram þessa þjónustu sína og fór svo eitthvað um Skóla- vörðuholtshverfið. Síðar fréttist af honum mussu- lausum, enda hafði hann þá spurnir af því að lögreglan var komin á slóð hans. Ekki var maðurinn að þessu í fjár- öflunarskyni, heldur af örlæti og miklum líknar- hug. -ASt. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 » Til sölu notað 35 ferm ullargölfteppi, og Siemens eldavél. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sínta 14245. Til sölu drengjareiðhjól á kr. 20 þús. og gul handlaug með blöndunartækjum á kr. 8 þús. Uppl. í síma 86184. Til sölu gömui eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 53223. Til sölu iðnaðarprjónavél, sníðahnífur, 2 smelluvélar, tvístunguvél og gömul Singer saumavéi. Ails konar skipti koma til greina. Á sama stað óskast góð reiknivél og skrifborðsstóil. Uppl. í síma 84639. Til sölu gatnalt persneskt teppi, stærð 1,30x2 m. Uppl. i sínta 37280. Til sölu prjónavéi, hjónarúm, tvö náttborö, stórt snyrtiborð, sófaborð, og .skrifborð. Uppl. í síma 92-2368. 1 Óskast keypt i Takið eftir: Óskum eftir geirskurðarhníf og spónlagningapréssu til kaups. Uppl. í síma 92-3560 og 92-2246. Hefilbekkur óskast ke.vptur. Uppl. í síma 92-1719. Þykktarhefill-afréttari. Öska eftir léttbyggðum notuðum þykktarhefli. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 75716. Verzlun Odýru haglaskotin kornin aftur. Kaupfélag Kjalar- nesþings, Mosfellssveit. Sínti 66226. Alls konar skofatnaður. Kaupum af lager alls konar skófatnað, svo sem karlmannaskó, barnaskó og kvenskó. Uppl. í síma 51744. Verkfæri. Nýkomnar átta mismunandi stærðir af topplyklasettum í 1/4—3/8— og W lom. ferkant. Alls konar tengur og skrúfjárn, einnighiiggskrúfjárn Réuingasett skrúfslykki. 4ra tom. Lóðninga- byssur, rafm. Heftivéi, rafm. Járnsagir. Hamrar, margar stærðir. Kertatoppar. Lofttoppar. Heimilis-verkfærasett. Sexkanta- sett. Endurskinsplötur á allt. límdar og boltaðar. Afsláttur af verði af stærri kaupum. Lítið í gluggann á Snorrabraut 22. sími 11909. Ilarðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf., Hafnarbraut 6, Kópavogi. Svanadúnssængur á kr. 14.000,- gæsadúnssængur á kr. 7.950.- koddar á kr. 1.750,- straufrí sængurverasett á kr. 4.900,- damask sængurverasett frá kr. 2.500,- — 3.200.-, lök í mörgum litum. telpunærföt á kr. 595. barnaföt nýkomin, sokkar á börn og fullorðna, dömunærföt, handklæði og þurrkur. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póst- sendum. Sínii 15859. Verzlunir Ilöfn. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna-- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hæ^ri, sími 15644.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.