Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 17. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son víízslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. a. Boston Pops hljómsveit- in leikur tónlist úr óperettum eftir Offenbach. Arthur Fiedler stjórnar. b. Operukórinn i Berlín svngur kórlög úr þekktum óperum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í samkomuhúsinu Stapa (hljóðr. á sunnudaginn var). Prestur: Séra Páll Þórðarson. Organleikari: Gróa Hreinsdóttir. Kirkjukór Ytri- Njarðvíkursóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Loftsýn í Nýjahrauni. Ölafur Jóns- son fil. kand. flvtur síðara erindi sitt um „Aðventu" Gunnars Gunnars- sonar. 14.00 MiAdegistónleikar. a. Söngvar op. 39 og op. 60 eftir Grieg. Edith Thallaug syngur: Robert Levin leikur á píanó. b. Sinfónía i C- dúr (k551) eftir Mozart. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón : Páll Heiðar Jónsson. 16.00 íslenzk einsöngslög. Þorsteinn Hannesson syngur; Fritz Weisshappel leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatimi: Ólafur H. Jóhannsson stjómar. Af mönnum og málleýsingj- um. — M.a. lesið úr bókinni ..Talað við dýrin“ eftir Konrad Lorónz. ís- lenzkum þjóðsögum í samantekt Jóns Arnasonar og ,.Dýrasögum“ eftir Þorgils gjallanda. Einnig kvæði eftir Jón Helgason. Jón úr Vör o. fl. Lesarar með Ólafi: Guðmundur B. Kristmundsson og Bergljót Haralds- dóttir. 18.00 Stundarkorn með óbóleikaranum Leon Gossens. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Tilkvnningar. 19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson. Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 íslenzk hljómsveitarverk. a. Hátíðarmars eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Svita í fjórum köflum eftir Helga Páls- son. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 20.30 i herþjónustu á islandi. Síðari þáttur um dvöl brezka hersins hér á landi. Jón Björgvinsson tók saman þáttinn sem byggður er á hljóðritunum frá brerzka útvarpinu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson og Árni Gunnarsson. 21.05 Einsöngur. Benjamino Gigli s.vngur. 21.25 „Dásamlegur dagur í lífi Baltasars", smásaga eftir Gabriel Garcia Marques. Erla Sigurðardóttir les þýðingu sína. 21.40 Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. Illjómsveitin Fil- harmonia leikur. Efrem Kurtz stjórnar. 21.50 „Grafarinn með fœðingartengurnar'', ljóð eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 22.00 Frétir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og k.vnnir. Sjónvarp í Sunnudagur 17. október 18.00 Stundin okkar. í þessum þætti kynnumst við Vidda og Beggu. sem ætla að kynna Stundina okkar á móti Palla og Sirri. Þau sýna okkur mynd um Molda moldvörpu og danska teiknimynd um skordýr, sem kallast mariuhæna. I seinni hluta þáttarins segir Viðar sögu frá Kína, sýnd verður mynd um Pétur og að lokum 2. þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónar- menn: Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. ' 20.35 David Copperfield. Brezkur mvnda flokkur byggður á sögu eftir Charles Dickens. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Davíð fer með vini sínum. Steerforth, til Yarmouth að hitta Dan Peggotty og fjölskyldu hans. Það leynir sér ekki, að Steerforth er hrifinn af Emilíu, en hún er trúlofuð Ham Peggotty. Með tilstyrk frænsku sinnar tekur Davíð til við laganám í Lundúnum. Þar hittir hann Tommy Traddles, gamaln skóla- félaga, sem einnig er að lesa lög. Urian Hecp hefur vegnað vel, og gamli vinnuveitandinn hans, Wick- field, er honum algerlega háður. Uriah hefur líka augastað á Agnesi dóttur hans, og það kemur til snarprar orðasenu milli Davíðs og Uriah. Kennari Davíðs, Spenlow, á fallega en heilsutæpa dóttur, sem heitir Dóra og þau Davíð verða góðir vinir. Steerforth hefur farið aðra ferð til Yarmouth og flytur þær fréttir, að Barkis gamli liggi fyrir dauðanum. Davíð fer þangað til að kveðia hann V og huglireysta Peggotly. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Mónudagur 18. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri" eftir Cecil Bödker. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tönleikar kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: 12.00 Dagskrárin. Tónleikar. Tilk.vnn- ingar. 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. ólafur Jóh. Sigurðsson islenzkaði. Óskar Halldörsson les (A27)n 15.00 Miðdegistónelinleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K. M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytlir þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bárður Halldórsson . menntaskólakennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraðanum. Sverrir Kjartans- son sér um þáttinn sem fjallar um tónlistarlíf á ísafirði. M.a. rætt við Sigrúhu Magnúsdóttur leikkonu. 21.15 „Kyllikki", þrjú Ijóðræn tónverk fyrir píanói op. 41. eftir Sibelíus. David Rubinstein leikur 21.30 Utvarpssagan: „Breyskar astir" eftir Oskar Aðalstein. Eiiingur Gislason leikari les <5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Búskapur i Miðdölum Gísli Kristjáns- son ræðir við Gísla Þorsteinsson bónda i Þorgeirsstaðahlíð. 22.35 Kvöldtónleikar. „Aldursskeiðin fjögur" sónata op. 33 eftir Charles Valentin Alkan. Ronald Smith leikur á pianó. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman les þýóingu sína á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri" eftir Cecil Bödker (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. íslenzk tónlist kl. 10.25: Rut Ingólfs- dóttir og Gísli Magnússon leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson / Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jón Björnsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó/ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Friðarkall," tónverk eftir Sigurð E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Wðuriregnir og fréttir. Tilkvnn- ihgar. 13.00 Við vinhuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Ljewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. óskar Halldórsson les (28). 15.00 Miðdegistónleikar. Roberto Szidon leikur Píanósónötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eftir Alexander. Skrjabin. Allegri 21.25 Hugsað heim. Þessa mynd tók Sören Sörenson fyrir aldarfjórðungi í sveitunum við Axarfjörð, Núpasveit og Kelduhverfi og vlðar. M.a. eru svipmyndir frá Jökulsárgljúfrum, Asbyrgi, Hljóðaklettum og Dettifossi. Þulur er Pálmi Hannesson og Helgi Hjörvar les kvæði. 21.55 Frá Ustahátlð 1976. Sveifla í höllinni — fyrri þáttur. Benny Goodman og hljómsveit hans leika jass fyrir áheyr- endur i Laugardalshöll. Hljómsveitina skipa auk Goodmans. Gene Berton- cini. Petaer Appleyard. Mike More. John Bunche. Connie Kay, Budd.v Tate og Warren Vache. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.40 Að kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfells- sveit, flytur hugvekju. 22.50 Dagskráriok. Mónudagur 18. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 „Bráðum kemur betri tíð " Sjónvarpsleikrit sem byggt er á átakanlegri reynslu þeirra, sem lifðu hörmungar stríðsáranna er Lundúna- búar leituðu skjóls undan loftárásum Þjóðverja I neðanjarðarjárnbrautar- stöðvum. Ein þeirra var Bethnal Green-stöðin I austurhluta borg- arinnar. Leikstjóri John Goldsmith. Handrit Bernard Kops. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.25 Olíumengun sjávar. Fræðslumynd, sem gerð er á vegum Sameinuðu þjóðanna, um olíumengun hafsins og varnir gegn henni. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 23.55 Dagskráriok. Þriðjudagur 19. október 20.00 Fróttir og veður. strengjakvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 eftir Frank Bridge. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdótt- irles þýðingu sína, sögulok (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lengi er von á einum. Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi skólastjóri segir frá komu sinni I skjalasafn Vatikansins og nýfundnum bréfum varðandi íslenzka kirkjusögu. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 „Alfreð", smásaga eftir Finn Söe- borg. Halldór Stefánsson þýddi. Þor- grímur Einarsson les. 21.25 Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit i Es-dúr eftir Franz Krommer. David Glazer og Kammersvoitin i WUrttein- berg leika: Jörg Faerberstj. 21.50 Kvæði eftir Kristján Karlsson. Þor- leifur Hauksson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (24). 22.40 Harmonikulög. Charles Camilleri leikurásamt hljómsveit. 23.00 Á hljóðbergi. Kvöldstund með dönsku leikurunum Lise Ringheim og Henning Moritzen. Hljóðritað I Alborg Hallen i janúar sl. 23.30 Fréttir.Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman Ies þýðingu sína á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri” eftir Cecil Bödker (3). Tilkvnningar kl. 9.30 Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-, ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. óskar Halldórsson les (29) 15.00 Miðdegistónleikar.. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir)þ 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður. Erlingur Davíðsson ritstjóri á Akureyri flytur þætti úr minningum hans (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vemdun fugla. Magnús Magnússon prófessor flytur erindi. 20.00 Sónötur Mozarts (VI hluti). Zoltan Kocsis leikur Sónötu I A-dúr fyrir píanó (K331). 20.20 Sumarvaka. a. Þegn þagnarinnar. Guðmundur Þórðarson segir frá Jóni Matthíassyni frá Jónsseli og les kvæði eftir hann. Síðan les Rósa Ingólfsdótt- ir leikkona smásöguna „Svuntuna“ eftir hann. b. „Mór eru fomu minnin kær" Þorsteinn Björnsson frá Mikla- bæ segir frá. Hjörtur Pálsson flytur. c. Kveðið í gríni. Valborg Bentsdóttir flytur siðasta vísnaþátt sinn I léttum dúr. d. Kórsöngur. Karlakórinn Stefnir I Mosfellssveit syngur. Félagar úr Skólahljómsveit. Mosfellssveitar leika með; Lárus Sveinsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Frá Ustahátíð 1976. Bandariski óperusöngvarinn William Walker syngur lög eftir Schubert og inngang að óperunni ,.I Pagliacci" eftir Leoncavallo. Við hljóðfærið Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Columbo. Bandarískur sakamála flokkur. Undirmeðvitundin að verki Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.15 Umbrot i Guatemala. í febrúar á þessu ári urðu gífurlegir jarðskjálftar i Guatemy'a 25 þúsund manns létu lífið 100 þús. manns særðust, og mikill fjöldi missti heimili sín. Náttúruham- farir þessar urðu til þess. að ýmsar staðrc.vndir um Guatemala og kjör fólks í landinu rifjuðust upp. Til dæmis um stéttamismun þar má nefna. að einn hundraðshluti ibúanna á 7/10 alls ræktanlegs, lands. og 20 fjölskvldur drottna I raun yfir efna- hagsllfi landsins Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.45 Dagskráriok. Miðvikudagur 20. október 18.00 Þúsunddyrahúsið. Norsk mynda saga. 2. þáttur. Pönnukökuveislan Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Þului Þórhallur Sigurðsson. (Nord vision—Norska sjónvarpið). 18.20 Skipbrotsmennimir. Ástralskui myndaflokkur I 13. báttum. 2. þáttur. Hvað er til ráða? Þýðandi Jóhanna Jöhannsdóttir. 18.45 Refurinn. Bresk fræðslumynd uni refinn og lifnaðarhætti hans árið uir kring. Þýðandi og þulur Óskar Ingi marsson. Hló 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur myiida- flokkur. 20.40 Pappírstungl. Baiidarískur inynda- flokkur. Gyllivonir. Þýðandi Krist- mann Kiðsson. Óskar Aðalstein. Erlingur Gíslason leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson lýkur lestri fyrri hluta bókarinnar (25). 22.340 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 21. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morqunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman les þýðingu sína ásögunni „Jerútti frá Refarjóðri" eftir Cecil Bödker (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Ilannes Þ. Hafstein framkvæmda- stjóra Slysavarnafélags Islands um til- kynningaskyldu skipstjórnarmanna o.fl. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og frétir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson íslenzkaði. óskar Halldórsson les (30). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Utli barnatíminn. Sigl’ún Björns- dóttir stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiður. Erlingur Davíðsson ritstjóri lýkur flutningi minningar- þátta (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Konstantín Kristoff frá Tókkóslóvakíu syngur lög eftir Spassoff, Hadjeff, Christoff, Pet- koff, Tsjaíkovský og Schubert; Agnes Löve leikur á píanó. 20.00 Leikrit: „Tengdadóttirin" eftir D.H. Lawrence. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 21.45 Svíta fyrir sembal í g-moll nr. 6 eftir Hándel. Luciano Sgrizzi leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Ótvíræð sönnun", smásaga eftir Karel Capek. Hallfreður örn Eiriksson þýddi. Arnhildur Jóns- dóttir les. 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist um mánuðina. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman les þýðingu sína á sögunni „Jerutti frá Refarjóðri" eftir Cecil Bödker (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. íslenzk tónlist kl. 10.25: „Haustlitir" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Flokkur tónlistarmanna flytur undir stjórn höfundar / Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson; Fritz Weisshappel leikur á planó. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Ljewellyn. Olafur 21.05 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andfés Indriðason. 21.55 Augliti til auglitis. Ný, sænsk fram- haldsmynd í fjórum þáttum. Leik- stjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvikmyndun Sven Nykvist. Aðalhlutverk Liv Ullman. Erland Josephson. Aino Taube. Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 1. þáttur. Brottförin. Aðalpersónan. Jenny. er yfirlæknir á geðsjúkrahúsi. Henni fellur starfið yel, hún hefur góðar tekjur. og hjónaband hennar er far- sælt. Er sagan hefst, hafa Jenny og maður hennar fest kaup á húsi, sem þau fá eftir nokkra mánuði, en þangað til ætlar hún að búa hjá afa sinum og ömmu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision—Sænska sjónvarpið). 22.40 Dagskráriok. Föstudagur 22. október 22.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 Vera Cruz. Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri Robert Aldrich. Aðalhlutverk Gary Cooper og Burt Lancaster. Arið 1866 hófst uppreisn i Mexikó gegn Maximillian keisara. Fjiildi bandariskra ævintýramanna gekk á mála hjá upjtreisnaí’mönnum. Þýðandi. Kristniann Eiðsson. Myndin er ekki við ha*fi ungra barna. 23.10 Dagskráriok. Laugardagur 23. október Fyrsti vetrardagur 17.00 íþróttir. Ihnsjónarniaður Bjarni Felixson. , 18.30 Haukur í horni. Nýr. breskui’ myiidaflokkur i sjii þáttiiin. I. þáttur. Jóhann Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Ilalldórsson les sögulok (31). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Sóð og heyrt í Noregi og Svíþjóö. Matthías E’ggertsson kennari flytur fyrri ferðaþátt sin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabfói kvöldið áður: — 20.50 Byrgjum brunninn. Sigurjón Björnsson prófessor flytur erindi um barnaverndarmál. 21.15 Nú haustar að. Ingibjörg Þorbergs syngur eigin lög; Lennart Hanning leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir" eftir Óskar Aðalstein. Erlingur Gíslason leikari les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurdregnir. I deiglunni. Baldur Guðlaugsson stjórnar umræðuþætti. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. Laugardagur 23. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8~15 og lO.lO. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri" (6). Tilkynningar. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 'Dlkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Á seyði. Einar Örn Stefánsson. stjórnar nýjum laugardagsþætti með dagskrárkynningu, viðtölum, iþrótta- fréttum, frásögnum um veður og færð o.fl. 15.00 i tónsmiðjunni Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.45 Tónleikar. 17.00 Sóð og heyrt í Noregi og Sviþjóö. Matthías Eggertsson kennari flytur síðari þátt sinn. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Skeiðvöllurinn" eftir Patriciu Wright- son. Edith Ranum færði í leikbúning. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri Þórhallur Sigurðsson. Fyrsti þáttur: „Maðurinn með flöskurnar" 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hugleiöing á veturnóttum. Dr. Broddi Jóhannesson flytur. 20.00 Þættir úr óperunni „Brýðkaupi Fígarós" 20.40 „Sommerens sidste blomster" Dag- skrá‘á 75 ára afmæli Kristmanns Guð- mundssonar skálds. Ævar R. Kvaran leikari les smásöguna „I þokunni" og höfundur sjálfur kafla úr „Góu- gróðri" (hljóðritun frá 1946) Einnig flutt lög við ljóð Kristmanns. — Gunnar Stefánsson kynnir. 21.30 Lótt tónlist eftir Kurt Woill. George Gorshwin og Igor Stravinskí. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun út- varpsins í vetrarbyrjun. Auk danslaga- flutnings af hljómplötuin leikur hljómsveit. Árna Isleifssonar í u.þ.b. hálfs klukkustund. Söngkona Linda Walker (23.55 Fréttir). Maður nokkur tekur sig upp með konu sína og Ivö börn og flyst frá Lundún- um til borgar í Norður-Englandi. þar sem hann hefur keypt gamált hús. Þau hafa ekki lengi búið þar, er þau hallast helzt að því að reimt sé í húsinu. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ringulreiö. „Episk ópera" í þremur þáttum eftir Flosa Úlafsson og Magnús Ingimarsson. Persónur og leikendur: Marinó. bóndi í Faka- hllð—Árni Tryggvason. Magðalína. kona hans—Sigríður Þorvaldsdóttir. Kári Belló. leynilegur elskhugi Magðalínu—Randver Þorláksson. Rósamunda. innilega frænka Marinós bónda—Ingunn Jensdottir. Rómóla. sérlegur sendimaður stjórnarinnar í Spangóliu—Guðrún Stephensen. Verkið er skopsl:eIing á ýrniss konar .Jistrænum" stílbrigðum og fjölmiðl- ■uin. Er óðalsbóndinn Marinó í Fáka- hlíð kemur heim .if hestamannamót- inu að Villibala. þar sem hann hefur leitt góðhest sinn. Satan. til sigurs biða hans óvæntir atburðir. Leikstjóri Flosi Olafsson Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Hljóð. Jón Þór Hannesson og Jön Arason Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Leikmynd og búningar Björn Björnsson. Tækní- stjóri Örn Sveinsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Ann-Margret Olsson. Sænska leik- konan Ann-Margrel syngur og dansar. og auk hemiai skeiuiula Tina Turner og The Osmonds. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.30 Glæsileg fortíö. (Dreamboat).. Bandarisk gamanmynd frá árinu 1952, byggð á sögu eftir John D. Weaver. Aðalhlutverk Clifton Webb og Ginger Rogers. Háskólakennarinn Thornton Sayre lifir friðsælu lifi ásamt Carol dóttur sinni. Enginn veit. að hann var áður kunnur kvikmyndaleikari. þar til sjónvarpsstöð tekur myndir hans til sýningar. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.