Dagblaðið - 27.11.1976, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR .27. NÖVEMBER 1976.
rituð í Musicland Studios í
Miinchen og gefin út af hljóm-
plötufyrirtækinu Casablanca.
Ég hef mjög mikið álit á
þessari plötu. Hún hefur
skemmtilegan, þéttan og þung-
an diskó-takt og söngurinn er
mjög góður.
Platan er líka orðin mjög
vinsæl á diskó-stöðum borgar-
innar og jafnframt er hún
notuð til kennslu í flestum eða
öllum dansskólum í Reykjavík.
Það skal tekið fram, að Giorgio
leikur eingöngu soultónlist
og er hún því tilvalin fyrir
aðdáendur þeirrar tónlistar.
Að mínum dómi eru beztu
lög plötunnar Oh, L’amour,
Knights In White Satin og I
Wanna Funk With You
Tonite.
Það var hljómplötudeild
FACO sem flutti þessa plötu
fyrst inn og hygg ég að hún sé
ekki fáanleg í öðrum verzl-
unum. Vilhjálmur Ástráðsson.
Steve Miller er kom-
inn á brezka listann
Fjögur ný lög komust á léku í híjómsveitinni á fyrstu
brezka vinsældalistann þessa árunum var Boz Scaggs, sem
vikuna, og verður það að reyndar var með lagið
teljast allgott miðað við kyrr- Lowdown á lista fyrir skömmú.
stöðu undanfarinna vikna. Steve Miller gegnir svipuðu
Nýju lögin eru Under The hlutverki í Bandaríkjunum og
Moon Of Love með brezku stór- John Mayall í Bretlandi. Hann
hljómsveitinni Showaddy- er líTTáberandi, en flytur góða
waddy, Lost In France með tónlist. Þá fær hann unga
Bonnie Tyler, gamla lagið með menn til liðs við sig og skólar
hljómsveitinni Who, Substi- þá upp eins og Mayall.
tute og síðast en ekki sízt A bandaríska vinsældalist-
Rock’n Me með Steve Miller anum er Rod Stewart í fyrsta
Ral*d. sæti aðra vikuna í röð með
Rock’n Me er í tíunda sæti lagið Tonight’s The Night.
brezka listans og reyndar í því Þetta lag er tekið af nýjustu
níunda á bandaríska listanum, LP plötunni hans A Night On
eftir að hafa komið þar við í. The Town.
fyrsta sæti. Eitt lag kemst inn á banda-
Steve Miller Band á sér tiu ríska listann að þessu sinni.
ára gamla sögu. Fyrsta árið hét Það er lagið I Never Cry, sem
hljómsveitin reyndar Milier Alice sjálfur Cooper flytur.
Blues Band. Meðal þeirra sem Jp
BRETLAND — Melody Maker:
1. ( 1) IFYOULEAVEMENOW .......................CHICAGO
2. ( 2) YOU MAKE ME FEEL LIKE DANCING..........LEO SAYER
3. (11) UNDER THE MOON OF LOVE ..........SHOWADDYWADDY
4. ( 5) IFNOTYOU ...............................DR. HOOK
5. (12) LOSTIN FRANCE BONNIE TYLER
6. ( 3) MISSISSIPPI ..........................PUSSYCAT
7. ( 7) PLAY THAT FUNKY MUSIC ...............WILD CHERRY
8. ( 6) HURT................................MANHATTANS
9. (13) SUBSTITUTE ................................WHO
10. (19) ROCK'NME.......... .............STEVE MILLER BAND
BANDARÍKIN — Cash Box:
1. ( 1) TONIGHT'S THE NIGHT (GONNA BE ALRIGHT) .....ROD STEWART
2. ( 2) MUSKRAT LOVE .......................CAPTAIN AND TENNILLLE
3. ( 3) THE WRECKOFTHE EDMUND FITZGERALD ......GORDON LIGHTFOOT
4. ( 5) MORE THANA FEELING.................. ............BOSTON
5. ( 6) LOVESORIGHT ....................................BEE GEES
6. ( 8) NADIA'S THEME (THE YOUNG AND THE RESTLESS)..............
.........................BARRY DEVORZON AND PETER BOTKIN JR
(10) THE RUBBER MAN BAND.............................SPINNERS
( 9) YOU ARETHE WOMAN ................................FIREFALL
9. ( 4) ROCK'N ME...............................STEVE MILLER BAND
10. (14) INEVERCRY ..................................ALICE COOPER
7.
8.