Dagblaðið - 20.12.1976, Side 10

Dagblaðið - 20.12.1976, Side 10
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976. Spánn: Mínningarathofn gæti snúizt upp í andóf fasista — Ræningjar Oriols hafa hætt við að taka hann af lífi, en bíða átekta eftir viðbrögðum stjómarinnar Spánskir hægrimenn minn- ast þess í dag, að þrjú ár eru liðin síðan ein mesta hetja þeirra, Luis Carrero Blanco, fyrrum forsætisráðherra, var myrtur. Ottast menn að minningarmessan geti snúizt upp í andóf vena þess að enn hefur ekki tekizt að heimta háttsettan embættismann úr höndum vinstrisinnaðra skæruliða. Um er að ræða Antonio Maria de Oriöl y Urquijo, sem rænt var fyrir níu dögum. Hægrimenn hafa fordæmt ránið og sagt það bera merki um sívaxandi valdburrð á Spáni að Franco látnum. Dregið hefur mjög úr áhrifum hægrimanna að undan- förnu, ekki sízt eftir að yfir- gnæfandi meirihluti þjóðarinnar samþykkti i þjóðar- atkvæðagreiðslu að styðja umbótastefnu stjórnar Adolfo Suarezar. 1 dag er hins vegar talið líklegt að minningar- athöfnin um Carrero Blanco snúist upp í kröfur til stjórnvalda um harðari stefnu gagnvart skæruhernaði í land- inu. Ræningjar hins 63 ára Oriols, sem er forseti ráðgjafanefndar ríkisstjórnarinnar, hafa hætt við að taka hann af lífi, en gera sér vonir um að stjórnvöld fall- ist á kröfur sínar um að allir pólitískir fangar verði látnir lausir, en þeir eru taldir um tvö hundruð. JÓLAVOPNAHLÉ Á NORÐUR-ÍRLANDI kRóm H0S<sö<5N Grensásvegi 7 Sími 83360. Skrifstofu- stólarnir vinsætlu Abyrgð og þjónusta Skrifborðsstólar J 1 gerðir Verð frá kr. 15.900.- írski lýðveldisherinn, IRA, hef- ur tilkynnt vopnahlé yfir jóladag- ana í baráttu sinni gegn herliði Breta á N-trlandi. Talsmenn lýðveldishersins, hafa gert það heyrum kunnugt að þeir muni fyrirskipa þremur deildum hersins að leggja niður vopn á aðfanga- og jóladag, auk nýársdags. En, eins og einn leiðtoga hersins sagði: „ef brezka ríkis- stjórnin mun ekki gefa út ein- hvers konar viljayfirlýsingu þess' efnis að hún hyggist kveðja herlið SIGMA linsur passa á flestar reflex myndavélar SIGMA Iinsur eru japanskar og í hæsta gæðaflokki. SIGMA zoom og aðdráttarlinsur eru með Macro stillingu, (taka allt að 1/2). SIGMA linsurnar mæla allar á fullu ljósopi. SIGMA linsur eru Multihúðaðar. ___ SIGMA linsur eru til í eftirtöldum stærðum: 16™im. f2,8 -18 mm. f3,2 - 24 mm. f2.8 - 28 mm. f2,8 - 35 mm. Í2.8 135 mm. f2,8 - 200 mm. f3, f4 - 300 mm. f4 - 500 mm. mirror f8 - Zoom linsur: 39-80 mm. f3,5-80-200 mm. f3,5 -120-300 mm. f5,6 SIGMA linsur fást hjá: Reykjavík: GEVAFOTO, Austurstræti 6. Hafnarfjörður: LJÓSMYNDA & GJAFAVÖRUR, Reykjavíkurvegi 64. Vestmannaeyjar: KJARNI s.f. KjOtbOrg Búðagerði 10 Mmi 34945 og Gerið jólainnkaupin ^ tímanlega Urvals hangikjöt, nautakjöt, svínakjöt, london lamb, kjúklingar — AHt dilkakjöt ágamla verðinu UNDIR MARKAÐSVERÐI: SiTSSiS,, Lrtiö á leikfóngin og gjafavörurnar í leiðinni í Austurborg sitt heim frá N-írlandi, mun’ barátta okkar halda áfram með, auknum krafti, strax eftir hátíðarnar". Skájíin í Tbilisi: Karpov og Balashov efstir og jafnir Anatoly Karpov heimsmeist- ari í skák og stórmeistarinn Yuri Balashov, deila með sér efsta sætinu á sovézka meisaramótinu í skák, nú þegar þrjár umferðir eru eftir af sautján. Karpov sigraði þá Gulko og Váganyan í tveimur biðskák- um í gær. Varð hann þar með jafn Balashov að stigum, en Balashov náði efsta sæti um tíma eftir að hafa sigrað stór- meistarann Romanishin í fjórtándu umferð mótsins í gær. I öðrum skákum, sem tefldar voru í gær, varð jafn- tefli í skák þeirra Polugavevsky og Tal, f.vrrum hejmsmeistara og Romanishin vann Geller. Tal vann ennfremur skák sina við TsesJikoysky. en tay>- aði fvrir Grigoryan. Staðan á mótinu, semltáier i borginni Tbilisi. er þá þessi: 9.5 vinningur:Karpov og Balashov 8.5 vinningur: Petrosyan og Polugayevsky 7.5 vinningur: Doorfman. Smyslov ogTal. 7 vinningar: Geller og Romanishin 6.5 vinningur: Grigoryan. Gulko. Rashkosvskv og Svesuikov 6 vinningar: Vaganyan og Tseshkovsky 5 vinningar: Zakharov og Taimanov.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.