Dagblaðið - 20.12.1976, Síða 39

Dagblaðið - 20.12.1976, Síða 39
Útvarp Mánudagur 20. desember Sjónvarp Bókabúð Verzlanahöllinni Laugavegi 15597 Nýjar bækur daglega „Þar sem þetta er siðasti þáttur fyrir jól, ber hans þess merki. Eg mun byrja á því að setja á fóninn stutt orgelverk eftir Johann Se- bastian Bach, en hann hefur stundum verið nefndur 5. guðspjallamaðurinn vegna allra þeirra kirkjulegu verka, sem hann samdi á langri ævi." Þetta hafði Egill Friðleifsson að segja um Tónlistartíma barn- anna sem hann stjórnar. „Aðalefni þáttarins." sagði Egill. „ei' kynning á tveimur drengjakórum. Sá fyrri er kór frá Nýjung: sígrænn einiberjarunni í pottum. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkynninn- ar. 12.25 Veðurfreíínir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viövinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegismagan: „Löggan. sem hlo”. saga um glæp eftir Maj Sjövall og Per Wahloó. Otafur Jónsson les þýóinttu slna 113). 15.00 Miödegistónleikar. FílharmonlU- sveit Vinarborgar leikur Ungverska rapsódiu nr. 4 eftir Franz Liszt: Konstantin Silvestri stj. Mark Lubotskv og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert op. 15 eftir Benja- inin Britten: hófundurinn stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. Dr Jakob Jónsson flytur fimmta erindi sitt: Son- ur konunú-smannsms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfresnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friðleusson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Oaglegt mál Ilelei J. Halldórsson flytur báttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Steinar Berg Björnsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Iþróttir. Umsjón: Jðn Asgcirsson 20.40 Ofan i kjölinn. Bókmenntaþáttur i umsjá Krisljáns Árnasonar. 21 10 Konsert í O-dúr fvrir píanó og hljóm- sveit eftir Joseph Haydn. Filharmóniu- hljómsveit Berlínar leikur. Einleikari: Nikíta Magaloff. Stjórnandi: Gennadl Roshdestvenski. (Hijóðritun frá útvarpinu i Berlin). Egill Friðleifsson tónmennla- kennari stjórnar Tónlistartima harnanna. -DB-mvnd Bjarnleifur. Spáni úr klaustrinu Montserrat i Katalóníuhóraðinu skammt frá Barcelöna. Það merkilega við þennan kór er m.a. það, að hann er sá drengjakór. sem á sér hvað lengsta sögu- í Evrópu, og hefur starfað í meira en 700 ár. Eg var sjálfur svo heppinn að heimsækja klaustrið á sl sumri. Eg mun segja frá ferðinni og leika nokkr- ar hljömplötur með kórnum. Siöan endar þátturinn á þvi að ég segi litillega frá Vinardrengja- kórnum. sem vel er þekktur." -EVI. 21.30 Otvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappahans". Sigurður Bliindal les (3) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.Krístnilíf. Jóhannes Tómasson blaðamaður og séra Jón Dalbú Hróbjartsson sjá uin þáttinn. 22.45 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói á fimmtudaginn var; __siðari hluti. Hljómsveitarstjóri : Gunnar Staern frá Sviþjóð. Einteíkari á hom : Ib Lanzkv-Otto. a. Hornkonsert nr 2 i Ks-dúr (K217 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. h. Sinfónia nr. 4 i d-rnoll op. 120 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Árnason k.vnnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 20. desember 20.00 Fróttir og veöur. 20.20 Auglysingar og dagskra. 20.40 íþróttir. Uros.iónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Hátiöadagskrá Sjónvarpsins. Kvnn- in^ ú jóla- (>u ái a;r.oladanskránnh Urosjónarmaður Klinlroru sStefóns- Uóttir. Stjórn upploku fc^ill Kðvarðsson. 21.50 Gerviásýnd fasismans. Heimihla- myn*l um Mussólini «m fasislalinialnl- ið á Italíu. M.vnUirnar tóku fasistar sjálfir á sínum tima. en óhætt mun að fullyrða. að þser se«i aðra söuu nú en ællast var til Mymlinni lýkur ineð innrás ítala í Kþiópiu. l>ýðenUur Klisaliet Ilani’artner «n (I.vlfi Páls.Min. «« er hann jafnframt |iulur. (N«rtl- visi«n — Danska sjsjónvarpið* SÖftAHÚSIO LAUGAVEGI178. DAíiBLAÐIÐ. MANUDAC5UR 20. DESEMBER 197fi I Útvarp Sjónvarp KYNNING A HÁTfDA- DAGSKRÁ SJÓNVARPS - siá bls. 37 Útvarpið í dag kl. 17,30: Tónlistartími barnanna Jólagjöfin sem vex „5. GUÐSPJALLA- MAÐURINN” BACH 22.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.