Dagblaðið - 20.12.1976, Side 19

Dagblaðið - 20.12.1976, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976. í» Jólunum á borðum vió gott gott Gott gott frá Víkingi Gott er gott gott standi skírum stöfum á umbúðunum: B3 t-: T7" 'C\ ca E :y~- NY BOK KOMIN — NY BOK KOMIN - B0KAMIÐST0ÐIN FORN FRÆGÐARSETUR MöSrudalur á Efra Fjalli - Vallanes á Völlum - Klypp- staður í Loðmundarfirði - Breiðavíkurþing á Snœfells- nesi - Breiðabólstaður á Skógarströnd - Breiðaból- staður í Vesturhópi - Mœli- fell í Skagafirði - Kvíabekk- ur í Ólafsfirði - Svalbarð í Þistilfirði. A bók þessa eru skráSir 3 þœttir af fomum og merkum hefSarsetrum og kirkjustöðum víða um land. Rakin er saga stað- anna. ábúenda og kirkjuhaldara, sem mest kvað aS. fyrr á öldum og allt fram til vorra daga, og em þessir þœttir samofnir sögu lands og þjóSar um aldaraSir. Höfundurinn, síra Ágúst Sig- urðsson á Mœlifelli, er löngu þjóðkunnur fyrir gagnmerk erindi í útvarp, blaða- og tímarita- greinar, og má teljast meðal hinna hœfustu frœðimanna þjóð- arinnar. Má furðu gegna hve ótrúlega miklum fróðleik honum hefur tek- izt að safna saman um hin fomu frœgðarsetur, sem hann tekur til umfjöllunar, og heimildakönnun og einstök efnistök Iýsa fágœtri vandvirkni, elju og alúð. Andstœður ríkidœmis og ör- birgðar fyrri alda eru hér dregn- ar sterkum litum; reisn og fall mannsins i baráttu og önn hins daglega lifs. Hraldn er hin þjóð- sögulega skýring og lýst grimmd og imyndun galdratrúarinnar. Hér er leitað vítt til fanga, þó að megin efnið sé söguþráður ein- stakra staða. Bóldna prýða um 200 ljósmyndir og teikningar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.