Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1976.
Framhald af bls. 33
Til sölu
vel meö farið sófasett. Uppl. í
síma 15374.
Til sölu
mjög sterkt járnrúm, 135 cm.
breitt, 200 cm. langt. Tvískiptar
svampdýnur, 18 cm þykkar.
Upplýsingar í síma 74623.
Smióum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd, gerum verðtilboð. Hag-
smiði hf, Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi, simi 40017.
I
Hljóðfæri
i
Hagström:
Til sölu, vel með farinn og vand-
aður Hagström nælonstrengjagít-
ar, verð kr. 30 þús. (Kostar nýr 40
þús). Uppl. í síma 12563.
Til sölu
sem nýtt Yamaha rafmagnsorgel,
gerð B.5.C.R., viðarlitur palesand-
er, verð kr. 230 þúsund. Uppl. í
síma 43605.
Til sölu
120 bassa harmoníka. Uppl. í síma
72709.
Rafmagnsorgei.
Kaupum, seljum og tökum raf-
magnsorgel í umboðssölu. Sími
30220 á daginn og 51744 á kvöld-
in.
1
Hljómtæki
i
Welcron-kúla.
segulband og útvarp til sölu á kr.
50 þús. Uppl. í síma 99-3850.
Panasonic stereosamstæða
til sölu vegna flutninga. Verð
100.000 kr. Uppl. í síma 27034
eftir kl. 19.
Heimilistæki
Þvottavél og þe.vtivinda.
Til sölu ónotuð þvottavél og þeyti-
vinda, hvort um sig fyrir 1,8 kg af
þvotti, mjög hentugt fyrir ein-
stakling, selst á 20 þús. kr. hvort,
en kostar út úr búð 30 þús. kr.
Uppl. f síma 66475.
1
Vetrarvörur
i
Skíðaskór til sölu.
Monthan skíðaskór nr. 46 (leður)
á kr. 4000 og Caber-grinta nr. 11(4
á kr. 20 þús., bæði pörin sem ný.
'Uppl. í síma 32063.
Sjónvörp
i
Oska eftir
stóru sjónvarpi. Uppl. i síma
30779 eftir kl. 18.
Sjónvarp óskast.
ekki stærra en 16 tommu, aðeins
gott tæki kemur til greina. Uppl. í
síma 24862 eftir kl. 16.
I
Bátar
Til sölu trilla.
2,3 tonn. Trillan er ný og mjög
vönduð, fæst með eða án vélar og
skrúfu. Tilboð óskast fyrir 1. jan.
og sendist á afgreiðslu DB merkt
„Gott sjóskip“.
I
Ljósmyndun
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
f--------------'
Dýrahald
Hvolpar.
Hvolpar af dverghundakyni til
sölu. Simi 93-1513.
Oska eftir
einlitum hvítum eða svörtum
kettlingi, þrllitur kemur til
greina. Uppl. i sima 22096.
Gissur frændi. Ef eigin*
maðurinn lætur konuna sína
fá tíu þúsund kall á viku fyrir
fötum, — hvað myndu þá 100
.þúsund dugalengi?
Ég held að rétt svar
séu tíu vikur.Er það
ekki rétt hjá mér?
Hestamenn. hestaeigendur.
Get bætt við mig nokkrum hest-
um í tamningu eftir áramót. Uppl.
í síma 81644 e. kl. 19.
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Simi 53784. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög-
um kl. 10-2.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
JOLAGJÖF frímerkjasafnarans:
Lindner albúm fyrir cpl. tsland í
kápu kr. 7300 og Lýðveldið kr.
4800. Innstungubækur í úrvali.
Jólamerki 1976: Akureyri, skátar,
Kiwanis, Oddfellow, Hafnarfj.,
Tjaldanes, Kóp., Sauðárkrókur,
Hvammstangi. Kaupum Isl. fri-
merki. Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6a, sími 11814.
Honda SS-50
árg. ’75 til söiu nýskoðuð og i góðu
lagi. Uppl. í síma 50222.
Copper hjól til sölu,
vel með farið. Uppl. í síma 33275.
DBS reiðhjól
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
42410 i kvöld og næstu kvöld.
Mótorhjólaviðgerðir.
Höfum opnað aftur, gerum við
allar gerðir af mótorhjólum, sækj-
um hjólin ef óskað er. Mótorhjól,
K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími
12452.
Reiðhjól—þrihjól.
Ný og notuð uppgerð barnareið-
hjól til sölu. Hagstættverð. Reið-
hjólaverkstæðið Hjólið Hamra-
borg 9, Kóp. Varahluta og við-
gerðaþjónusta, cpið 1—6 virka
daga, laugardaga 10—12. Sími
44090.
Bílaleiga
Bilaleigan h/f auglýsir:
Nýir VW 1200 L til leigu án öku-
manns. Sími 43631.
1
Bílaþjónusta
n
Tek að mér
að þvo, hreinsa og vaxbóna bila.
Tek einnig að mér mótorþvott á
bílvélum á kvöldin og um helgar
Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948.
Vel viðgert:
Gamla krónan í fullu gildi.
Tökum að okkur almennar bíla-
viðgerðir, réttingar og spraut-
ingar, allt á sanngjörnu verði.
'Jppl. í síma 40814. (Geymið
auglýsinguna).
Bílapartasalan.
Nýkomnir varahlutir í Plymouth
Valiant árg. ’67, Ford Falcon árg.
’65, Land Rover árg. ’68, Ford
Fairlane árg. ’65, Austin Gipsy
árg. ’64, Daf 44 árg. ’67. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10, sími 11397.
Opið frá kl. 9 til 6.30, laugard. 9 til
3, sunnudag 1 til 3. Sendum um
allt land.
Bifreiðaeigendur.
Vinsamlegast ath. þá nýjung í
varahlutaþjónustu okkar að sér-
panta samkvæmt yðar ósk allar
gerðir varahluta í flestar gerðir
bandarískra og evrópskra fólks-
blla, vörubíla, traktora og vinnu-
vélar með stuttum fyrirvara.
Reynið viðskiptin. Bílanaust hf.
Sí^umúla 7-9, sími 82722.
/.. —N
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðándi bíla-|
kaup og sölu ásamt nauðsyn-l
legum eyðublöðum fá auglýs-l
endur ókeypis á afgreiðslul
blaðsins i Þverhulti 2.
V ■!■■■■ ............ , /
Ford Ecoliner ’74
til sölu, lengri gerð, sjálfskiptur.
vökvastýri, aflbremsur. Sími
86860.
Fjögur ný dekk til sölu.
sex strigalaga. L 78-15. Uppl. i
síma 76397.
Til sölu Dodge Weapon.
bíll i sérflokki. bensínvél, dísel-
vél, teppalagður, sæti fyrir 12-14
manns. mjög fallegur. Uppl. i
síma 85159. eftir kl. 19.30.
Benz 508 árg. ’72.
Til sölu Benz 508 sendiferðabif-
reið með gluggum. I góðu standi.
Uppl. í sima 30872.
Til sölu Saab 96.
árg. '66, góður og vel með farinn.
Uppl. i síma 85159, eftir kl. 19.30.
Mustang '67 til sölu.
skemmdur eftir árekstur. Uppl. i
sima 28483 á kviildin.
Til sölu diselmótor
með öllu úr Peugeot 404 ásamt
gírkassa og vatnskassa. Uppl. I
síma 40967, eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöld.
Vantar góðan
sendiferðabíl, helzt dísel. Uppl. í
síma 35628 eftir kl. 19.
Til sölu Opei Rekord '66.
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 44153 eftir kl. 6.
Moskvitch árgerð '70
eða yngri óskast til niðurrifs, á
sama stað óskast vél í Skoda 1000,
má vera léleg, bíll til niðurrifs
kemur einnig til greina. Uppl. í
síma 40040.
Óska eftir að kaupa
amerískan bíl, ekki eldri en
árgerð ’60, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 50836 og 51039 eftir
kl. 7.
Bílavarahlutir auglýsa.
Höfum mikið úrval ódýrra
varahluta í Rambler American og
Classic Mercedes Benz 220 S.
Volvo, Ford Falcon, Ford Comet.
Skoda 100, Fíat 850. 600 og 1100.
Daf, Saab, Taunus 12M. 17M.
Singer Vogue. Simca, Sitroén
Ami. Austin Mini, Ford Anglía,
Chevrolet Belair og Nova.
Vauxhall Viva. Victor og Velax.
Moskwitch. Opel. VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. í sima 81442.
Rauðihvammur v/Rau9avatn.
Mercedes Benz-eigendur!
Ymsir varahlutir í flestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj-
andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir í Lada Topaz 76, Fíat 125 og
Volkswagen.
Markaðstorgið. Einholti 8, simi
28590.