Dagblaðið - 20.12.1976, Page 36
36
j-Canon
Palmtronic
MERKIÐ
SEM
HELDUR
VELLI
í SAM-
KEPPNINNI
VERZLIÐ
VIÐ
FAGMENN
SKRIFVELIN
Sii<>nrl;in <lsl>raiil 12
VKKZI.ANAIIOI.I.INNI 2. ha-A
l.auunvt'i'i 2«.
Kópavogsbúar
Leitið ekki langt yfir skammt.
Allar nýlenduvörur með 10% lægri
álagningu en heimilt er.
Mjðg ódýr egg,
kr. 380,- kg
Við erum í leiðinni að heiman og heim.
Opið til kl. 10 föstudaga
VERZLUNIN KÓPAVOGUR
Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640
Athugið — Athugið
Getum enn tekið á móti
hjólhýsum, vélbátum og bílum
til geymslu í nýju geymslu-
húsnæði í HafnarfiröL
Uppl. í síma 26113 og í síma
43317 eftir kl. 6.
DAGBI.AÐIÐ. MÁNUDAGUK 20. DESEMBER 1976.
Zlltíma
KJÖRGARÐI - LAUGAVEGI 59
1
Giæsiiegt úrval
af baðmottusettum, baðhandklæðum,
dúkum og eldhúsgardínum.
Afskorin blóm og gjafavöru:
Skreytingar
Körfur og gjafaskreytingar
Brúðarvendir
Krossar
Kransar
Kistuskreytingar
Sendum
um allan
basinn
/
Hótel Sögu • Sími 1 2013|
III
G.B. SILFURBÚÐIN
Nýkomið glæsilegt úrval af gjafavöru
úr kristal, keramik og stáli.
G.B. SILFURBÚDIN
Laugavegi 55.
Sími 11066.
Spariskírteini
Verðtryggð spariskírteini óskast
til kaups.
Verðbréfasalan
Laugavegi 32 Símar 28150 — 28166
Sjónvarp
í kvöld
kl. 21,20:
Kynning á
hátíða-
dagskránni:
, Eftir aó iþróttaþættinum lýkur
i kvöld kl. 21.50 verður hátíðadag-
skrá sjónvarpsins’um jól og ára-
mót kynnt. Það er Elínborg
Stefánsdóttir dagskrármaður sem
sér um þann þátt og upptökunni
stjórnaði Egill Eðvarðsson.
Það kennir ýmissa og
skemmtilegra grasa í þessari dag-
skrá og mun hér aðeins stiklað á
stóru. Á aófangadag hefst dag-
skráin kl. 14.00 með fréttum en
síðan verður á dagskránni
skemmtiþátturinn með Prúðu
leikurunum. Litla stúlkan með
eldspýturnar, brezk sjónvarps-
niynd gerð eftir ævintýri H.C.
Andersens og einnig verða sýndar
tvær teiknimyndir. Um kvöldið
verður jólaguðsþjónusta í sjón-
varpssal, þar sem sr. Pétur Sigur-
geirsson predikar, kirkjukór Lög-
mannshlíðarsóknar syngur undir
stjórn Áskels Jónssonar.
Síðan leika nokkrir hljóðfæra-
leikarar tónlist frá 17. öld eftir A.
Holborne, J. Pezel og S. Scheidt
Dagskránni á aðfangadagskvöld
lýkur með danskri heimildar-
mynd um koptíska kirkju í
Kairó.
Á jóladaginn verður flutt óper-
an Don Giovanni eftir Mozart og
jólaskemmtun fyrir börn verður
kl. 18.00. Um kvöldið verður
Strandakirkja heimsótt og síðan
verður sýndur danskur ævintýra-
leikur um Aladdín. Jóladagsdag-
skránni lýkur með því að Mor-
mönakoðrinn í Utah, þrjú
hundruð manna kór, syngur jóla-
söngva.
„Á annan dag jóla eru fastir
liðir sunnudagsins á sínum stað,
t.d Húsbændur og hjú og Adams-
fjölskyldan, en athygli skal vakin
á því að stundin okkar er ekki á
dagskrá þennan sunnudag. í stað
hennar verður sýnd tuttugu og
fimm mínútna bandarísk
teiknimynd kl. 18.
Eftir fréttir er þátturinn
Annað kvöld jóla á dagskránni.
Þá ræðir Eiður Guðnason við
Hannibal Valdimarsson, Steindór
Steindórsson frá Hlöðum og
Pétur Gunnarsson um jólin fvrr
og nú. Dagskránni lýkur með
dæmigerðri jólamynd er heitir
Jólasveinninn. Aðalhlutverkin
leika Maureen O’Hara, John
Payne, Edmund Gwenn og
Natalie Wood.
A gamlársdag hefst sjónvarpið
klukkan 14.00 með fréttum og
síðan eru teiknimyndir og
Prúðu leikararnir á dagskránni
fram til klukkan 15.30, en þá er
íþróttaþáttur til klukkan 16.
Forsætisráðherra flytur
þjóðinni boðskap sinn klukkan 20
og klukkan 20.20 heimsækjum við
fjölleikahús Billy Smarts. Kl.
21.20 hefst áramótaskaupið, sem
jafnan er beóið eftir með mikilli
eftirvæntingu. Höfundur og leik-
stjóri er Flosi Ólafsson og er það
vel, því Flosi hefur áður sýnt og
sannað að hann kann vel til verka
þegara áramótaskaup, grín og
glens_er annars vegar. Sumum
þ.vkir h’ann nokkur grófur á köfl-
um. en á gamlárskvöld leyfist
mönnum nú ýmislegt sem ekki er
tekið sem gott^j)g_gilt aðra daga
ársijis, því sk.vldi það ekki einnig
eiga við um áramótaskaup sjón-
varpsins?
Eftir skaupið kl. 22.25 verða
sýndir fréttaannálar ársins og
loks endar dagskráín á ávafpi út
varpsstjórans. Andrésar Björns
sonar.
Parfums
yÍL^AINn^URENr