Dagblaðið - 20.12.1976, Side 24

Dagblaðið - 20.12.1976, Side 24
24 DA(;B1,AÐIÐ. MANUDACUR20. DFISKMBER 1976. ■ ■ CITROENA — alltaf á undan — Höfum í umboðssölu eftirtalda Citroen bfla 1975 GS 1220 Pallas 1974 GS 1220 Club 1974 GS 1220 Club 1974 GS 1220 Club Station 1974 GS 1220 Conf. Station 1973 GS 1220 Station , 1972 GS 1015 1971 GS 1015 1975 Ami 8 1974 Dyane 6 1975 D Super 5 1974 D Super 1974 D Special 1971 D Speeial 1970 D Speeial Station 1967 ID19 Af öðrum gerðum 1975 Ford Monarch. vökvastýri. s.jálfsk. 13 þkm 1974 VW Passat 38 þkm 1971 Renault 12 TL Station 72 þkm 1971 Mereedes Benz 1513 vörubill m/háum skjólb.. sturtu m/túrbinu. palli 290 þkm Óskum eftir Nýlegum lítið eknum Land Rover Diesel. 35 þkm 36 þkni 57 þkni 33 þkm 49 þkm 53 þkm 80 þkm 65 þkm 32 þkni 25 þkm 20 þkm 50 þkm 12 þkm 105 þkm 48 þkm 165 þkm kr. 1.550.000. kr. 1.250.000. kr. 1.220.000, kr. 1.350.000 kr. 1.220.000 kr. 980.000. kr. 700.000. kr. 650.000. kr. 1.100.000. kr. 850.000. kr. 2.000.000. kr. 1.700.000. kr. 1.700.000. kr. 850.000. kr. 950.000. kr. 450.000. kr. 2.800.000,- kr. 1.520.000,- kr. 650.000.- kr. 3.500.000,- Globus? LÁGMÚLI 5 - SÍMI 81555 CITROEN Ml sbiá wm € /j r smáauglýs- igablaðið Póstsendum Adeins kr. 5375.-^ DÝRIR JÓLASKÓR' FYRIR HERRA Teg. 7120 Litur: Antikbrúnt leður Stærðir: Nr. 7 -11 í / nr. Verð kr. 5375.- Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími 14181 Þaó eru önnum kafnir krakkar. sem baka smákökur á gamla barnaheimili Borgarspitalans. Það er heldur ekki nóg að baka. því að svo er eftir að mála kökurnar. Barnaheimili Borgarspítalans: ÞAÐ VAR HN0ÐAÐ 0GFLATTÚT „Sjáðu, ég er að búa til asna,“ sagði litill herramaður á gamla barnaheimili Borgarspítalans, er við litum inn. Þar var verið að baka piparkökur og mikið líf og fjör. Enginn þeirra var kringlótt heldur voru þetta alls konar fígúrur. Sumar höfðu fóstrurnar gert sjálfar svo krakkarnir, sem eru 4-6 ára. hefðu meira en mótin til að fara eftir. Jólalögin hljómuðu á móti okkur og það var hnoðað og flatt út í gríð og erg. „Við erum alveg hissa á því hvað krakkarnir eru róleg,“ sagði Hrafnhildur Sigurðardóttir for- stöðukona. „Hér hefur mikið ver- ió gert til þess að skapa jóla- stemmningu. . Alls konar föndur- dót hefur verið búið tii.“ Við tókum eftir auglýsingu i gluggunum um að Fóstrufélagið héldi kökubasar í Lindarbæ. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aó frelsi geti vióhaldist í samfélagi. það lifi „Er hann kannski ekki sætur. jóiasveinninn minn? “ sp.vr hún Ólöf. „Hann heitir Stúfur.“ -DB-mvndir Bjarnleifur. „Nei, nei,“ sagði ein lítil við okkur. „Kökurnar okkar fara ekki þangað. Við eigum eftir að mála þær rauðar og gular, og svo borðum við þær sjálf á jólunum." „Sjáið þið jólasveininn minn." sagði önnur lítil. „Ég kyssi hann stundum þegar ég fer að hvíla mig og þegar ég fer heim á kvöldin." Hún sýndi okkur jóla- svein úr plastloki sem hún hafði búið til. Þegar við kvöddum fengum við að vita að til þess að skapa enn nieiri jólastemmningu. myndu allir fara i kirkju í dag kl. 2. Það eru nokkur barna- heimili sem taka sig sarnan og fara með krakkana og hlýða á messu hjá sr. Ólafi Skúlasyni. Þetta hefur verið siður nokkur undanfarin ár. -EVI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.