Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 23

Dagblaðið - 20.12.1976, Qupperneq 23
DACHI.AÐIÐ. MANUDAC'.UR 20. DESEMBER 1976. (* íþróttir 23 Iþróttir Iþróttir Iþróttir GREINILEG FRAMFÖR ÞRÁn FYRIR TAP! — Bandaríska háskólaliðið Tennessee sigraði ísland 79-64 en íslenzka landsliðið sýndi ýmsa skemmtilega takta Bandaríska háskólaliðið frá Universitv i Tennessee sýndi islen/ktim köVfuknattleiksunn- enduni sannarlega hwrnijí á að leika körfuknattleik er liðið mætti islenzka landsliðinu í iþróttahúsi Kennaraháskólans í tíær. Tennessee sigraði 79—64 og var oft m.jög gaman að fylg.jast með Bandarík,iamönnunum — leikni. hraði. gifurlegur kraftur og hittni einkenndi körfuknatt- leik Bandarík.jamannanna. Já. þeir sýndu okkur sannarlega hvernjg leika skal körfuknattleik. íslenzka landsliðið lék hlut- verk Davíðs — en liðið sýndi oft skínandi leik. Þeir einu sem virt- ust hafa ieikni á við Bandaríkja- mennina voru þeir Krislinn Jörundsson og þó enn frekar Jón Sigurðsson. Jón Jörundsson sýndi einnig skemmtilega takta — hittni hans góð. En sem heild barðist íslenzka liðið mjög vel — hvort heldur var t sókn eða vörn. Ett ofureflið var mikið — og hafði maður á tilfinningunni að Bandaríkjamennirnir gætu mun meira en þeir sýndu. Þeir þurftu einfaldlega ekki að set.ja allt á fullt. Eins einkenndi tilrauna- starfemi leik þeirra — greinilega að æfa leikkerfi. En hversu furðu- lega sem það hljómar þá skoruðu þrír leikmenn öll stigin í fyrri hálfleik — og fram á 7. mínútu í þeim síðari. Burðarásar iiðsins — Larry Carter. Mike Patterson ö« Tom Partee. Samtals skoruðu þeir 58 stig af 79 stigum liðsins. Carter skoraði 17. Patterson 19 og Partee 22. Þrátt fyrir það er iið Tennesse tiltölulega jafnt — hvergi veikur hlekkur. Staðan í leikhléi var 29—22 Bandaríkjamönnunum í vil. Bilið hreikkaði í byrjun síðari hálfleiks þegar Bandaríkjamenn- irnir skoruðu hverja körfuna á fætur annarri. P'ljótlega varð staðan 42—26 — en þá komu þeir Jón Sigurðsson og Kristinn Jörundsson og fór þá aftur að draga saman með liðunum — Bandaríkiamennirnir ke.vrðu ef !il \ i!l ekki á fullu. Minnstur varð munurinn svo 12 stig — á 15 minútu 68—56. En að leikslokum skildu 15 stig — 79—64. Það bar mest á þeim Jóni Sigurðssvni og Kristni Jörunds- svni í íslenzka liðinu. Báðir börð- ustu þeir vel—og dreifðu spilinu vel. Jón Jörundsson sýndi öryggi í ÍR og KR sigrttðu bæði í leik.j- um sinunt í 1. deild islands- mótsins í körfuknattleik um helgina. ÍR lagði Breiðablik og var sá sigur aldrei í hættu. KR átti hins vegar i stökustu vand- ræðunt nteð Fram — en stigin tvö fóru til KR — 76-70. ísland í forkeppni Dregið var í forkeppni Evrópu- mótsins í körfuknattleik í Lund- úiium á laugardag. Ísland lenti í A-riðli ásamt Portúgal. Englandi og Austurríki. Keppnin á að fara fram á tímabilinu 7.-11. apríl 1977. Keppt verður í tveimur riðl- um. Í B-riðli eru Danmörk. Skot- land. Luxemborg og Írland. Tvö efstu löndin af þessum átta leika í’ntaí 1977 í milliriðli ásamt Sví; þjóð og Finnlandi. skotum — og Geir Þorsteinsson kom á óvart. Hann var mjög drjúg ur í vörninni — grimmur og hirti iðulega fráköst. Þar var við ramman reip að draga — bæði það að Bandaríkjamennirnir eru mjög háir og stökkkraftur þeirra geysimikill. Flest stig íslenzka Iiðsins skor- aði Jón Sigurðsson eða 16, Jón Jörundsson skoraði 14, Kristinn Jörundsson 12 og Einar Bollason 10. Á morgun leikur bandaríska liðið í Njarðvík við UMFN. Fram lék án Guðmundar Böðvarssonar en þrátt fyrir það náði Fram einum sínum bezta leik á keppnistímabilinu. Leik- menn nutu sín vel — leikgleði einkenndi leik Fram. Staðan í leikhléi var 36-32 — og Fram komst vfir í síðari hálfleik en leikreynsla KR varð þ.vngri á nietunum og sigurinn varð vesturbæjarliðsins Einar Boila- son var sem í fyrri leik.jum KR í vetur drýgstur KR-inga. hann skoraði 38 stig. Jónas Ketilsson skoraði flest stig Fram —28. ÍR lék við Breiðablik og var sigur ÍR fyrirhafnariítill. Staðan í leikhléi var 50-27 ÍR í vil — og i síðari hálfleik gáfu leikmenn ÍR eftir án þess að Blikarnir næðu nokkurn tima að ógna ÍR. Loka- tölur urðu því 87-59. Kristinn Jörundsson skoraði flest stig ÍR. 24. en Kolbeinn Kristinsson skoraði 16 stig. Guttormur Ólafsson og Öskar Baldursson skoruðu flest stig Blikanna — 14 hvor. KRIERFIÐLEIK- UM MEÐ FRAM Sportmagasín í húsi Litavers við Grensásveg 22 TIL JÓLAGJAFA: Bobspil 4.900 kr. — Fótboltaspil 3.400 kr. — Krokett 4.200 kr. — Skautar, verð frá kr. 2.500. — Skiptum á notuðum og nýjum skautum — Skíðasett 3.775 kr. — Handboltar frá kr. 2.500. — Fótboltar frá kr. 1.500. —Plast- og gúmmíboltar frá kr. 250. — Fótboltaskór frá kr. 1200.— Æfingagallar frá kr. 4.300. — Adidas æfingaskór frá kr. 3.700 — íþrótta- fatnaður, allar tegundir ALLT FYRIR HESTAMENN: Spaðahnakkar kr. 29.000 — ístöð frá kr. 1.900 — Svipur frá kr. 800. — Allar tegundir af reiðtygjum. MJÖGÓDÝRT: Kven-og barnapeysur frá 400 kr. Sportmagasínið Goðaborg hf. Sími 81617 - 82125 Grensásvegi 22 Sendum í póstkröfu LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 Kristinn Jörundsson með knöttinn í leiknum. DB-mynd Bjarnieifur. Lands- mesta lampa- úrval Einnig samsvarandi VEGG- 0G B0RÐ- LAMPAR sending af luktum og Ijósa- krónum f ró Svai

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.