Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 12.01.1977, Blaðsíða 23
ÆTTARGRÚSK ER ÁNÆGJA Þér getid eirmig pantoð /fttartöluna í síma 14407 eftir kl. 6. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Hellfs&andur Dagblaðið óskar eftir umboðs- manni á Hellissandi BIAÐIÐ NÚ GETA ALLIR EIGIN ÆTTARTÖLU, Á AUÐVELDAN HÁTT Sandwm i póflkröfu um alt lanl .KBppíð át 09 minM*—— PRENTHÖNNUN P.O. BOX 7065 105 Reykjavlk. Undirritaður óskar hér með eftir .... eint. af Ættartölu. Stærðir □ 37x52 Verð I rnöppu kr. 810,- □ 52 x 64 Verð i möppu kr. 1080.- NAFN:------------------- HEIMILI:----------------- Pöststöð: ----------Simi^ Ungur piltur er þarna að skoða gömul handrit sem hann fann i rusli þegar gamalt hús bak við landlæknishúsið á Bernhöftstorfunni brann í fyrrasumar. Aður fyrr ríkti fullkomið skeytingarleysi um gömul handrit en nú hafa menn sem betur fer séð að sér og halda þeim til haga. 1 Landsbókasafn- inu eru tii um þrettán þúsund tölusett handrit og töluvert af ótölusettum. DB-mynd. Utvarpið íkvöld kl. 19.35: „Viðhorf til dulrænna fyrirbrigða” Trúa menn hér á framhaldslff? „Þetta er um könnun sem framkvæmd var í hittifyrra og um helztu niðurstöður," sagði dr. Erlendur Haraldsson sem flytur erindi er hann nefnir Viðhorf til dulrænna fyrir- brigða. Könnun sú er fyrr var nefnd var á dultrú og nokkrum trúarviðhorfum íslendinga. Fyrir utan að segja frá henni er einnig rætt um trúarhneigð okkar, reynslu og atriði sem snerta trú manna á framhalds- líf. Við spurðum Erlend hvort - svona könnun hefði verið gerð úti í löndum og svaraði hann því til að hann vissi aðeins um eina litla borg í Bandaríkjun- um þar sem slíkt hefði farið fram. aldrei á heilli þjóð. Hins vegar hefðu verið gerðar ýmsar kannanir meðal þjóða og þá ýmsar spurningar um dulræn efni verið með. Hannsagði að að sumu leyti hefðu svörin verið svipuð hjá öðrum þjóðum og ok'kur en að öðru leyti ekki. Hann ber það einmitt saman hvernig þetta er líkt og hvernig ólíkt. -EVI. Útvarp íkvöld: Á kvöldvökunni: Sagt frá handritum Bökmenntafélagsins Kvöldvakan er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 20.00 og skiptist þar á einsöngur, talað mál og kórsöngur. Kennir þar ýmissa skemmtilegra grasa eins og jafnan á kvöldvökunni. Meðal efnis er þátturinn Haldið til haga, þar sem forstöðu- maður handritadeildar Lands- bókasafnsins, Grímur M. Helga- son, flytur þáttinn. ,,Ég hef verið með nokkra smáþætti um handritin okkar undanfarið,“ sagði Grímur er við spurðum hann um efni erindis hans. „Síðast talaði ég um Passíu- sálmahandritin sem til eru í safninu. Eg ætla að ræða um handritasafn Bókmennta- félagsins. Fjallað verður um söfnun félagsins og hvernig Landsbókasafnið eignaðist safnið. Þetta eru um tvö þúsund bindi eða rösklega það. Þau eru af ýmsum toga spunnin og hafa sum þeirra verið gefin út en önnur ekki, og verða það líklega ekki. I handritasafni Landsbóka- safnsins eru eitthvað um þrettánþúsundtölusett bindi og töluvert meira sem eftir er að setja á skrá. I Handritadeildinni vinna tveir í fullu starfi og einn er nýráðinn sem er í tveimur þriðju úr starfi," sagði Grímur M. Helgason. -A.Bj. TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF Fœst í Bókaverzlun Snabjarnar, Hofnarstreti Skjott kemur i tveim star&um 37x52 cm 09 52x64 cm. ,«i'. 1.1.11« __ •« m «a »- - p---------- — AnartOMSK)mo er levaee n mnroniimmar, u gflymift ommra nl I plflftmðppfl, um M fylgir. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1977. Sjónvarp •• OSKUHUSIÐ"1 Laugavegi 73 — Sími 15755 Handprjónaðar lopapeysur: Heilar kr. 2.950.- Hnepptar kr. 3.950.- Skinnlúffur kr. 1.000.- Töskur íýmsum litum Takmarkaðarbirgðir Útvarp Miðvikudagur 12.janúar 12.25 VeðU’fregnir oji fréttir. Tilkvnn- insar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Bókin um lítla bróður" eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason les þýðiníju sína (5). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.0(’ Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veð- urfresnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Vetrarœvin- týri Svenna í Ási". Höfundurinn. Jón Kr. Isfeldles (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðhorf til dulrænna fyrirbæra.Dr. Erlendur Haraldsson flytur erindi um nióurstöðu. könnunar á dultrú og nokkrum trúarviðhorfum Islendinga. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Stefón Ís- landi syngur íslenzk lög. Fritz Weiss- happel leikur á pianó. b. í góðra manna samfyigd. Böðvar Guðlaugsson rithöf- undur flytur ferðasögu með ivafi. c. Ævintýr af Jóni og kóngsdótturinni i Seley. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóósögum Sigfúsar Sigfússon- ar: d. Kvæðalög. Sveinbjörn Beinteins- son kveður stökur eftir Jón Rafnsson. e. Haldiðtil haga. Grímur M. Helgason forstöðumaóur handritadeildar lands- bókasafnsins ffj'tur þáttinn. f. Böðull Agnesar og Fríðriks. Höskuldur Skag- fjörð les kvæði um Guðmund Ketils- son eftir Elías Þórarinsson frá Hrauni í Dýrafirði. g. Kórsöngur. Liljukórinn syngur. Jón Asgeirsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir Kvöldsagan: „Minn- ingabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (31). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23 25 Frétti’r. DnpsrkáH.nk ^ Sjónvarp 12. janúar 18.00 Hvíti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Ég á heima hjá pabba. Pabbi og mamma Jespers eru skilin. og hann er hjá föður sfnum. sem getur ekki alltaf . sinnt honum sem skyldi. Þýðandi Jóhanna Jóhannnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.35 Börn um víða veröld. Nikulós í Dahomey. Lýst er kjörum Nikulásar litla. sem á heima í stauraþorpi í Dahomey-ríki í Vestur-Afríku. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 19.00 Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Vin í stórborginni. Bresk heimilda- mynd um almenningsgarðinn Hyde Park í Lundúnum. Þangað leita íbúar stðrborgarinnar til leikja. hvíldar og skemmtunar. Flestir, sem í garðinn koma. geta fundið afþreyingu við sitt hæfi. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.30 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og og listir á líðandi stund. Umsjónar- maður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Undir Pólstjörnunni. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur, byggður á sögu eftir Váinö Linna. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Akseli Koskela kemur heim úr fangabúðunum. Smám saman tekst honum að semja við gamla óvini. I kringum 1930 á fasisminn nokkru fylgi aó fagna i Finnlandi. Mágur Koskela. sem er forystumaður sósíal- demókrata i héraðinu, sætir misþyrm- ingum af hálfu fasistanna. Meðtíman- um tekst Koskela að koma undir sig fótunum og verður sjálfseignarbóndi. Þýðandi Kristín Mántylá. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.