Dagblaðið - 14.01.1977, Side 5

Dagblaðið - 14.01.1977, Side 5
da(;bi,aðið föstudagur h. janúar 1977. 5 Grettisgötu 12-18 Nú er góður tími til bflakaupa Fáir islenzkir menn standa í jafnströngu og Kristján Pétursson. deildarstjóri Tollgæzlunnar a Keflavíkurflugvelli. Hér er hann kominn að inngangi dómssalar bæjarþings Reykjavíkur i Hegningar- húsinu til aó svara spurningum dómara vegna handtöku á tveim Bandaríkjamönnum í hittiófyrra. (DB-mynd Vrni Páll) Krístján Pétursson Hefur ekki verið boðið til náms—en hefur áhuga á að fræðast nánar „Mér hefur ekki verið boðió til náms erlendis." sagði Kristján Pétursson er frétta- maður DB innti hann eftir því hvort þannig bæri að skilja um- mæli Sighvats Björgvinssonar alþingismanns i kjallaragrein í DB sl. mánudag. 1 grein sinni víkur Sighvatur að því að Kristján hafi nú verið útlægur ger frá rannsókn meints fjársvikamáls sem öðr- um hefur verið fengið til rann- sóknar. Tekur Sighvatur til álita hvort Kristján geti fundið stað orðum sem hann hefur við- haft um það mál. Segii Sighvat- ur: ,,Ætli það fari ekki eftir því, hvort hann fæst til þess að þiggja vinsamlegt boð um eins árs framhaldsnám erlendis i starfsgrein sinni. Sjálfsagt telja sumir. að hæfileikar Kristjáns nýtist bezt á slíkum vettvangi. Kannski mætti koma Kristjáni íyrir í sæti við hliðina á Vladimir Bukovski í flugvél- inni vestur um haf.“ ,,Það er hins vegar rétt að ég hefi hugsað til þess að afla mér frekari þekkingar og þá eink- um í öryggismálum," sagði Kristján Pétursson, „en um boð hefur ekki verið að ræða." BS. 1 I NYJAR VORUR TEKNAR FRAMÁ ÚTSÖLUNA í DAG. KASTALINN BÍLAMARKAÐURINN Rettfyrir mnan Klapparstíg Landsins mesta úrval af notuðum bifreiðum fhjarta Reykjavíkur Opiðalla daga 8,30-7 nema sunnudaga Opið 1 hadegmu iiujs r____r ALLIR BILARIHUSI TRYGGÐIR

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.