Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977
Keflvíkingar
og Hnífsdælir
drjúgir í júdó
Síðastliðinn sunnudag var
keppt í þyngdarflokkum kvenna
og flokkum unglinga í ísiands-
meistaramótinu í júdó í Kennara-
háskóla íslands. Keppendur í
ungiingafiokknum voru 29 en 16
kepptu í kvennaflokkunum. Sér-
staka athygli vöktu keppendur
frá Reyni í Hnífsdai og eins Ung-
mennafélagi Keflavíkur en júdó
er mjög vinsælt á þessum stöðum.
Urslit á meistaramótinu urðu:
Konur
Léttvigt (undir 54 kg.)
1. Magnea Einarsdóttir, Á.
2. Sigurlína Júlíusd., Reyni.
3. Þórunn Ásmundsdóttir, Á.
Millivigt (54—60 kg.)
1. Anna Lára Friðriksd., Á.
2. Anna Líndal, Á.
3. Rut Sigurðardóttir, Á.
Þungavigt (yfir 60 kg.)
1. Þóra Þórisdóttir, Á.
2. Sigurveig Pétursd., Á.
3. Karen Erlingsdóttir, UlA.
Unglingar 15—17 ára
Undir 59 kg.
1. Einar Olafsson, Reyni.
2. Finnbogi Jóhannesson, Reyni.
3. Arnar Sigurjónsson, UMFK.
59-64 kg.
1. Þórarinn Ölason UMFK.
2. Ketilbjörn Tryggvason, JFR.
3. Kristinn Bjarnason, UMFK.
64-70 kg.
1. Viðar Finnsson, Reyni.
2. Daníel Eyjólfsson, UMFK.
3. Guðmundur Ármannsson,
UMFG.
Yfir 70 kg.
1. Sigurður Hauksson, UMFK
2. Gunnar Rúnarsson, UMFG.
3. Elvar Dagbjartsson, Á.
Næstkomandi sunnudag, 20.
rnarz, fer fram síðasti hluti
íslandsmótsins í júdó. Verður þá
keppt í opnum flokki karla og
opnum flokki kvenna.
Ajax stefnir í
meistaratitil
Nú virðist flest benda til að
Ajax Amsterdam sigri í 1. deild-
inni í Hollandi en Ajax hefur nú
fimm stiga forustu á Feyenoord
og sjö stig á meistara PSV Eind-
hoven. Ajax tapaði að vísu stigi
um helgina en það gerði PSV líka
og Feyenoord tapaði óvænt á
heimavelli en lítum á úrslitin
unriielgina í Hollandi:
Eindhoven — Breda 1-1
Venlo — Ajax 2-2
Twente — Sparta 1-1
Utreeht — FC Haag 5-1
Telstar — PSV 2-2
Go Ahead — Harlem 2-1
Feyenoord — AZ ’67 0-2
FC Amsterdam — Graafsehap 2-1
Roda — NEC 1-0
Ajax hefur nú hlotið 42 stig
eftir 26 leiki — Feyenoord 37 stig
og PSV Eindhoven 35.
Átta lið í
úrslitum
Ursiitakeppnin í Evrópu-
meistaramótinu í knattspyrnu
1980 verður milli átta liða — ekki
fjögurra eins og áður eftir því,
sem skýrt var frá í Berne á laug-
ard. Akvörðun var tekin á fundi
UEFA þar, en nánar gengið frá
keppnistilhögun í júní. Felld var
tillaga frá Vestur-Þjóðverjum, að
allir leikir alveg fram í úrslita-
leikinn yrðu leiknir heima og að
heiman. Þá var einnig felld
tillagan frá Belgíu að Evrópu-
meistarar kæmust beint i úr-
slit—og einnig, að eitt lið utan
Evrópu tæki þátt í úrslita-
kcppninni.
Þá var á fundinum í Berne
ákveðið að halda áfram því banni,
að lcikmcnn klæðist búningum
með auglýsingum í keppni á veg-
um UEFA.
Stenmark og Morerod
öruggir sigurvegarar
í brunkeppninni í Heavenly
Valley í Kaliforniu um helgina
missti
Franz
Austurríkismaðurinn
Klammer af öllum
möguleikum til að sigra í heims-
bikarnum á skíðum. Heims-
Ingemar Stenmark hefur haft yfirburði í stórsviginu í vetur og alveg skotið ólvmpíumeistaranum Heini
Hemmi, sem hér sést á myndinni, ref fyrir rass.
meistaratitillinn blasir nú annað
árið í röð við Ingemar Stenmark.
Hann er með 55 stiga forskot á
Klaus Heidegger, Austurríki, en
Klaus er eini keppandinn, sem
hugsanlega gæti veitt Stenmark
keppni.
Næsta mótið í heimsbikarnum
verður í Voss í Noregi 17. og 18.
marz nk. Síðan verður keppt i Are
í Svíþjóð 20. og 21. marz óg
keppninni lýkur í Sierra Nevada
á Spáni 24. og 27. marz.
Stigakeppnin stendur nú
þannig í karlaflokki.
1.1. Stenmark, Svíþjóð, 239
2. F. Klammer, Austurríki, 203
3. K. Heidegger, Austurr. 184
4. B. Russi, Sviss, 148
5. G. Thoeni, Ítalíu, 122
6. Heini Hemmi, Sviss, 117
7. Piero Gros, Italíu, 116
8. J. Walcher, Austurríki, 115
9. F. Sepp, V-Þýzkalandi, 97
10. P. Frommelt, Lichtenst. 88
I kvennaflokki er Lísa María
Morerod svo gott sem orðin
heimsmeistari. Staðan þar er:
1. L.M. Morerod, Sviss, 294
2. A.M. Moser, Austurríki, 238
3. M. Kaserer, Austurriki, 204
4. B. Habersatter, Aust. 186
5. H. Wenzel, Lichtenst. 150
6. M.T. Nadig, Sviss, 133
7. P. Perren, Frakklandi, 107
8. C. Giordani, Italíu, 101
9. B. Zurbriggen, Sviss, 78
10. F. Serrat, Frakklandi, 77
Jóhann Kjartansson kóngurinn
á íslandsmóti unga fólksins!
— í badminton, sem háð var á Akranesi um helgina
— Þetta var hörkuskemmtiiegt
mót og þátttaka góð, sagði Rafn
Viggósson, formaður Badmin-
tonssambands íslands, þegar
blaðið leitaði hjá honum frétta af
Unglingameistaramótinu í bad-
minton, sem háð var á Akranesi
um helgina. Keppendur voru 85
frá fimm félögum, ÍA, TBR, KR,
Val og TBS.
Keppnin hófst í nýja íþrótta-
húsinu á Akranesi um hádegi á
laugardag og haldið áfram fram
eftir degi. Á sunnudag var byrjað
kl. níu um morguninn, en eftir
hádegi voru úrslitaleikirnir í öll-
um aldursflokkum. Urslit urðu
þessi:
Einliðaleikur pilta, 16 til 18
ára. Þar sigraði Jóhann Kjartans-
son, TBR. Lék til úrslita við Viði
Bragason, IA, og frekar
auðveldan sigur 15-7 og 15-8. I
einliðaleik stúlkna, 16—18 ára,
léku Sóley Erlendsdóttir, TBS, og
Lovísa Hákonardóttir, TBS, til
úrslita. Sóley sigraði 11-0 og 11-4.
I tvíliðaleik stúlkna sigruðu þær
Sóley og Lovísa Ásgerði Hákonar-
dóttur og Eriksínu Asgríms-
dóttur, TBS, með 15-8 og 15-2.
I einliðaleik drengja, 14—16
ára, sigraði Guðmundur
Adolfsson, TBR. Lék til úrslita
við Öskar Bragason KR og vann
með 11-2 og 12-10. I tvíliðaleik
drengja sigruðu Daði Arngríms-
son og Haraldur Marteinsson,
TBS. Léku til úrslita við Gunnar
Jónatansson og Gylfa Oskarsson,
Val, og unnu með 15-8 og 15-5. I
tvíliðaleik telpna sigruðu Anna
Steinsen og Björg Sif Friðleifs-
dóttir, KR. I úrslitum sigruðu þær
Kristínu Magnúsdóttur, TBR, og
Bryndísi Hilmarsdóttur, Val, með
15-11 og 15-3. I tvenndarleik
telpna og drengja sigruðu Guð-
mundur Adolfsson og Kristín
Magnúsdóttir, TBR. Léku til
úrslita við Snorra Guðjónsson og
Hrefnu Guðjónsdóttur, ÍA, og
unnu með 17-16 og 15-9.
1 tvíliðaleik pilta, 16—18 ára,
sigruðu Jóhánn Kjartansson og
Sigurður Kolbeinsson, TBR. Léku
til úrslita við Víði Bragason og
Björn H. Björnsson, IA, og unnu
15-7 og 15-5. I tvenndarleik pilta
og stúlkna sigruðu Jóhann
Kjartansson, TBR, og Guðrún
Blöndal, TBS. Léku til úrslita við
Jón Bergþórsson og Björgu Frið-
leifsdóttur, KR, og unnu með 15-5
og 15-10.
I einliðaleik telpna, sigraði
Anna Steinsen, KR. Hún lék til
úrslita við Kristínu Magnús-
dóttur, TBR, og vann með 2-11,
11- 5 og 11-2. I einliðaleik sveina,
12— 14 ára, léku Gunnar Tómas-
son, TBR og Þorgeir Jóhannsson,
TBR, til úrslita. Gunnar sigraði
11- 4 og 11-8. I einliðaleik meyja
12— 14 árasigraði Særún Jóhanns
dóttir, TBS. Sigraði Þórunhi
Öskarsdóttur, KR, í úrslitum með
11-6 og 11-0. I tvíliðaleik sveina
sigruðu Þorsteinn Hængsson og
Þorgeir Jóhannsson, TBR, þá
Gunnar Tómasson og Hauk Birg-
isson, TBR, í úrslitum með 18-13
og 15-4.
I tvíliðaleik meyja sigruðu
Þórunn Öskarsdóttir, KR, og
Guðrún Bragadóttir, ÍA. Léku til
úrslita við Bryndísi
Hilmarsdóttur og Maríu Ammen-
drup, Val, og sigruðu. I tvenndar-
leik sveina og meyja sigruðu Þor-
geir Jóhannsson, TBR, og Bryndís
Hilmarsdóttir, Val. Léku til úr-
slita við Odd Hauksson og
Særúnu Jóhannsdóttur, TBS, og
sigruðu með 15-13 og 15-11.
Þá var einnig keppt í enn yngri
aldursflokkum — hnokka- og
tátuflokk eins og þeir voru kall-
aðir. Keppendur 12 ára eða yngri.
Ekki var um Islandsmeistaratitla
að ræða í þeim flokkum. I einliða-
leik i hnokkaflokki sigraði
Gunnar Mýrdal, IA, en hann lék
til úrslita við Þórhall Ingason, ÍA,
og vann í þremur lotum, 11-5, 5-11
og 11-9. I einliðaleik í tátuflokki
sigraði Ingunn Viðarsdóttir, IA.
Lék til úrslita við Mjöll Daníels-
dóttur, TBR, og vann með 11-3 og
11-5. I tvíliðaleik hnokka sigruðu
Árni Hallgrímsson og Þórhallur
Ingason, ÍA, þá Harald Gylfason
og Gunnar Mýrdal, ÍA, með 15-10
og 15-9.
I tvíliðaleik í tátuflokki sigruðu
IngunnViðarsdóttir og Hrönn
Reynisdóttir, tA, Drífu Daníels-
dóttur og Mjöll Danielsdóttur, lA,
15-10 og 15-11. I tvenndarleik
hnokka og táta sigruðu Þór-
halldur Ingason og Ingunn
Viðarsdóttir, ÍA, þau Árna Hall
grímsson og Hrönn Reynisdóttur,
tA, með 15-9 og 15-12.
Bommi hefur áhyggjur þegar hann byrjar
endurhæfinguna.
Eg hef áhyggj-\( Nita, hver er
ur af Nítu. y ~"y það?
Þú virðist gramur,
hvað er að?
'Stúlkan mín. Við slitum samvistum
þegar ég fór og nú er ég að hugsa um
^hvort við getum byrjað á,
~Unýjan leik..