Dagblaðið - 25.03.1977, Side 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977.
Komdu Haukur.
Hólsfjallahangikjöt — viö
skulum reykja friðarpípu og
fá okkur svo eitthvað að borða
Kannski ættum við að fá okkur
eitthvað að borða og reykja svo.
Þú ætlast til að
við förum þarna
niður?
( Það er
aðeins
40 metra
sund.
I gegnum
niðurfallið, þaó
er vatn rétt
undir sem
liggur út i
virkissíkið I
beggja megin./
JyÞá kemur að
1 sannleiksstund
' inni. herra
Garvin. ..hvernig
tkomumst við út(
héöan?
Munkurinn færiri
sig nær til
að gæta
Modesty....
• Bvllí
Oska eftir að kaupa bíl
sem þarfnast lagfæringar á húsi
eða öðru. Flestar teg. koma til
greina, ekki eldri en árg. ’68.
Uppl. í síma 34670 í dag og næstu
daga.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali. Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab-
is, Volvo, Henschel, Man og fleiri
gerðir vörubíla af ýmsum stærð-
um. Flytjum inn allar gerðir
nýrra og notaðra vinnuvéla,
steypubíla og steypustöðva. Einn-
ig gaffallyftarar við allra hæfi.
Markaðstorgið. Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
Austin Mini árg. ’74
Til sölu Mini 1000 árg. ’74, rauð-
ur, ekinn 27.000 km í góðu lagi.
Uppl. í síma 34430 í hádeginu og á
kvöldin.
Til sölu Bedford
dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl.
gefur bílamarkaðurinn Grettis-
götu 12-18 sími 25252.
Blazer 1973 gegn veðskuidabréfi.
Er ekinn aðeins 35 þús. km,
brúnn og hvítur að lit, sjálfskipt-
ur, vökvastýri og 8 cylindra 307
cubic vél, klæddur að innan. Má
greiða allan eða að hluta með 3ja-
5 ára fasteignatryggðu veðskulda-
bréfi. Möguleiki á skiptum á góð-
um, ódýrari bíl. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590 (kvöldsími
74575).
Höfum kaupendur
að rútubílum, 20 til 50 farþega.
Markaðstorgið Einholti 8, sími
28590, (kvöldsími 74575).
Vörubíll-lbúð
Öskaeftirnýlegum vörubíl i skipt-
um fyrir íbúð í tvíbýlishúsi í vest-
urbænum. Þeir sem hafa áhuga
sendi tilboð til afgr. DB með
nafni, síma og teg. bifreiðar.
Tilboð skal merkjast: „Ibúð-Bíll
840“ og sendast fyrir 1. apríl 1977.
Til sölu er
Skoda 1000 mb árg. ’68, í ágætu
standi, útvarp, nagladekk, topp-
grind og fleira fylgir. Uppl. í síma
76638.
Reyfarakaup.
Til sölu Plymouth Sapelstce
station '71, skipti möguleg. Uppl. í
síma 20885 og 42097.
Eitt hundrað góðir Benz-
vagnar til sölu. Allar gerðir og
stærðir Mercedes-Benz bifreiða:
MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir
1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300
SEL 1971 og 280SE 1977, MB
220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12
bifreiðar). MB dísil 220/240 ár-
gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið-
ar), einnig ýmsar eldri árgerðir
dísilbíla. MB 309/319 árgerðir
1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB
508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8
bifreiðar). MB vörubílar, stærðir
911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974
(26 bifreiðar). Utvegum úrvals
Mercedes Benz bifreiðar frá
Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi
varahluti í ýmsar gerðir MB-
fólksbíla. Miðstöð Benz-
viðskiptanna. 'Markaðstorgið, Ein-
holti 8, sími 28590 (kvöldsími
74575).
Takiðeftir.
Vil selja vel með farinn og falleg-
an Moskvitch (árgerð '70). Bif-
reiðin er i mjöggóðu standi. Selst
ódýrt ef samið ui' strax. Sími
50820.
Vinnuvélar.
Til afgreiðslu með stuttum fyrir-
fara, Caterpillar, Michigan Inter-
national og Aveling Barford
hjólaskóflur, allar stærðir. Belta-
og hjólagröfur margar gerðir og
traktorsgröfur. Vörubifreiðir 6 og
10 hjóla. Varahlutir í flestar gerð-
ir vinnuvéla. Ef hluturinn er ekki
til á lager þá er afgreiðslufrestur
mjög stuttur. Sími 97-8319.
Toyota Crown 2300
árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 97-
4163 eftir kl. 20.
Til sölu
Moskvitch árg. ’66 í góðu ástandi,
ný dekk, gott lakk. Verð 55.000.
Uppl. í sima 40620 eftir kl. 6 og
41846 á daginn.
Austin Mini árg. ’74
til sölu, lítið keyrður, góður bill.
Uppl. í síma 71388 eftir kl. 3.
Baracuda árg. ’69,
nýsprautaður, í mjög góðu lagi til
sölu nú þegar, góður biil fyrir
góðan mann. Sími 30008 að
kvöldi.
Wagoneer jeppabifreið.
Til sölu er mjög fallegur og vel
með farinn Wagoneer árgerð 1973
(júlí ’73), bifreiðin er ekin 50
þús. km og er með V-8 vél, 360
cub., sjálfskipt með vökvastýri,
vökvabremsum og quatra-tack.
Til sýnis að Espigerði 2, sími
34695 eftir kl. 6 í dag.
American Valiant,
Falcon eða svipaður bíll, árg. ’66
til ’69, óskast keyptur. Uppl. í
síma 10300 eftir kl. 7.
Bílasalan Bílvangur
Tangarhöfða 15: Vantar bíla á
skrá. Höfum glæsilegan sýningar-
sal og gott útisvæði. Re.vnið'við-
skiptin. Sími 85810.
Kaupum bila til niðurrifs.
Höfum varahluti í Cortinu ’68,
Land Rover ’68, Plymouth Valiant
’67, :Moskvitch ’71, Singer Vogue
’68, Taunus 17M ’67 og flestar
aðrar tegundir. Einnig úrval af
kerruefni. Sendum um land allt.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.
C
Húsnæði í boði
4 viðkunnanleg herbergi
með baðherbergi og eldunarað-
stöðu til leigu á rólegum stað á
Seltjarnarnesi, nálægt Reykjavik.
Hentugt fyrir einstætt foreldri
með barn t.d. Uppl. í sima 27224.
4ra herbergja íbúð
til leigu í Kópavogi. Algjör reglu-
semi skilyrði, fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„4244”.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- qða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um
leiguhúsnæðiveittar á staðnum og
í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
c
)
Húsnæði óskast
Oskum eftir að taka
á leigu einbýlishús með góðum
garði. Hringið í síma 50636 milii
kl. 4 og 6 föstudag, laugardag og
sunnudag.
Upphitaður bílskúr
óskast til leigu. Sími 53125.
Óskum eftir
2ja til 3ja herb. íbúð á Reykjavík-
ursvæðinu. Erum tvö og vinnum
úti. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 44487.
23
Óska eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu frá og með 1. apríl.
Ábyggilegar mánaðargreiðslur.
Einhver fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 73676.
Kennarahjón
utan af landi óska eftir 3ja til 4ra
herb. íbúð í Reykjavík frá mán-
aðamötum maí og júní. Uppl. í
sima 44036 eftir kl. 7.________
Ung hjón óska eftir
íbúð á leigu í Mosfellssveit eða
nágrenni. Algjör reglpsemi. Uppl.
ísíma 66148.
Óska eftir
að taka á leigu tveggja herbergja
íbúð sem fyrst. Utborgun —. Upp-
lýsingar í sima 19132 milli 4,30 og
7._____________________________
Einbýlishús
óskast til leigu sem fyrst, helzt til
lengri tíma, góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 72927.
3ja til 4ra herb.
íbúð eða sumarbústaður óskast
sem fyrst, helzt í Mosfellssveit.
Uppi. í síma 66195 og 66500.
Bílskúr óskast
til leigu. Uppl. í síma 32299 milli
kl. 1 og 6. Arnar.
tbúb óskast til ieigu—tbúð til
leigu.
Óska eftir séríbúð, raðhúsi eða
litlu einbýlishúsi til leigu, má
vera gamalt. Get útvegað 4ra
herb. íbúð í staðinn. Tilboó með
upplýsingum um leiguupphæð og
staðsetningu sendist afgr. DB
merkt „42278“ fyrir 30.3. ’77.
40—50 fm vinnupláss
óskast fyrir kvöld- og helgar-
vinnu. Má vera bílskúr. Uppl. í
síma 75726 eftir kl. 6 á kvöldin.
Róiegt par
um þrítugt óskar eftir lítilli ibúð,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 86519 eftir kl. 5.
Óska eftir
að taka 3ja til 4ra herb. íbúð á
leigu fyrir 15. apríl. 3 fullórðnir
og barn í heimili. Uppl. í síma
75111 á kvöldin.
Óska eftir lítilli íbúð
eða einstaklingsaðstöðu í ein-
hverri mynd. Uppl. í síma 86048.
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. Ibúð strax. Uppl. í síma
76346.
3ja-5 herbergja íbúð óskast
•á leigu í Hafnarfirði strax. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 50422 eftir kl.
8 í kvöld og næstu kvöld.
Atvinna í boði
i
Tveir vanir hásetar
óskast á netabát sem rær frá Suð-
urnesjum. Uppl. í síma 92-2164.
Afgreiðslustúlka óskast.
Verzlunin Baldur Framnesvegi
29, sími 14454.
Verkamenn óskast strax.
Uppl. í síma 37586.
Rafsuðumenn óskast.
Runtal ofnar, Síðumúla 27.
2 háseta vantar
á 65 tonna bát, er með net. Uppl. í
síma 93-8632, Grundarfjörður.
Nemar í ketil-
og plötusmíði óskast. Lands-
smiðjan.
c
Atvinna óskast
i
Maður um þrítugt
óskar eftir vinnu strax. Er lærður
kjötiðnaðarmaður og vanur verzl-
unarstörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 44884 milli
kl. 5 og 7 næstu daga.
Stúlka óskar
efti kvöldvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 43697.
Ungur maður
óskar eftir léttri vinnu, helzt við
einhvers konar garðyrkjustörf.
Annað kemur til greina. Uppl. (
síma 36023 á kvöldin.