Dagblaðið - 04.05.1977, Síða 14
14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAl
Er blessun að vera
bandarískur 1. maí?
Svo viróist sem margir hafi
tekið fjórmenningana í sjón-
varpinu sér til fyrirmyndar og
slökkt í seinustu sígarettunni
eftir fréttir á mánudagskvöldið.
Vonandi gengur öllum jafnvel
að standa við það áform. Ég
horfði á flesta þættina og
fannst þeir bara jafnast á við
suma skemmtiþætti, að minnsta
kosti voru þeir mnn léttari oe
eðlilegri ensumtsemá endilega
að vera skemmtilegt en er það
alls ekki. Á mánudaginn horfði
ég ekki á annað og heldur ekki
á þriðjudaginn, dagskráin var
ðsköp óaðlaðandi og tímanum
betur varið til hvers sem var
annars. En miðvikudagurinn
var hins vegar ágætur, þrátt
fyrir vonbrigðin með Onedin.
En það er svo sem ekki í fyrsta
sinn sem hann veldur vonbrigð-
um. Ég man það víst rétt að
tilkynnt var í einhverjum dag-
skrárkynningarþætti fyrir
tæpu ári að sýningar á Onedin
ættu að hefjast aftur sl. haust.
Hvað kom þá fyrir? Ég minntist
á það um daginn að engin
skýring var gefin á hvers
vegna einn þáttur af húsbænd-
um og hjúum féll niður en nú
var gefin skýring á þessu með
Onedin. Framför.
Eitthvað fór víst úrskeiðis
með Prúðu leikarana líka. Þær
upplýsingar var að finna í blaði
fyrir einum þremur vikum að
seinasti þátturinn yrði á dag-
skrá næstu viku þar á eftir. En
nú bregður svo við að áfram er
haldið. Ekki er nema gott að fá
að horfa á þessar skemmtilegu
skepnur sem lengst og það mun
enn eitthvað eftir, að minnsta
kosti var kynntur núna á föstu-
dagskvöldið þáttur sem ekki
var sýndur. Gesturinn var sem
sé ekki Candice Bergen, eins og
stóð í dagskránni, svo við eigum
líklega til góða að sjá hana. Ég
ætlaði að horfa á frönsku bíö-
myndina á föstudagskvöldið
með öðru auganu, svona rétt til
að geta sagt eitthvað um hana,
en það reyndist ekki hægt
nema tapa gjörsamlega þræðin-
um, ef hann hefur þá verið ein-
hver. Að minnsta kosti botnaði
ég hvorki upp né niður. En fólk
hefur tjáð mér, sem hafði ekki
augun af skjánum allan
tímann, að hún hafi verið
„sæmileg“. Simone Signoret
stóð sig þó með ágætum, svo
mikið þóttist ég sjá. Laugar-
Snjólaug Bragadóttir
dagurinn var ágætur og ég þaut
að tækinu þegar ég heyrði að
þar var verið að sýna lyftingar.
Að vísu hef ég ekkert sérstak-
lega gaman af að horfa á unga
menn nfmynda á sér kropp-
innmeðþvf að bisa við eitthvert
járnarusi en mér finnst alltaf
sérstakt andrúmsloft í kriugum
þetta puð þeirra og spenna í
öllum viðstöddum, auk vöðva-
spennu keppenda. Jæja, litli
lávarðurinn er óskaplega „pen“
mynd, allt svo faliegt og form-
fast. Alltaf getur maður hlegið
að læknunum en Loftus er þó
bestur af öllum. Þátturinn úr
einu í annað fór að mestu fyrir
ofan garð og neðan hjá mér,
nema söngur Heathermae og
litla bróður. Ætlar þessi
Readingfjölskylda að verða
eins konar fósturfjölskylda
okkar hérna? Jæja, en ég varð
mér úti um ró til að horfa á
bíómyndina því ég bjóst við ein-
hverju spennandi. Allan
tímann var ég reyndar að búast
við því, til dæmis að stíflan
brysti eða eitthvað verulega
æsandi gerðist. En þetta var
hálfdauft til loka og endaði í
rólegheitum eins og það átti að
enda.
Stundin okkar er orðin eígin-
lega endurtekning á sjálfri sér
viku eftir viku. Þar eru alltaf
tveir eða þrír myndaflokkar í
gangi um sömu persónurnar.
En sunnudagskvöldið var
ágætt. Þátturinn heimsókn var
svo innilega afslappandi að
maður bókstaflega stífnaði af
formlegheitum þegar hús-
bændur og hjú komu rétt á
eftir. En það gleður mitt gamla
hjarta að blessað fólkið þarna
skuli líka gera „hitt“ á þessum
siðsemdartímum sem eru á yfir-
borðinu. Af því það var nú 1.
maí á sunnudaginn rak ég upp
stór augu þegar ég sá að dag-
skráin átti að enda á einhverju
sem nefndist. „En sú blessun að
vera Bandaríkjamaður". Átti
þetta að vera grín? Jú, það var
grín, en á annan hátt en nafnið
á þættinum benti til, svona bók-
staflega séð. Þarna var gert
bæði góðlátlegt óg býsna hvasst
grín að öllu bandarísku, í formi
söngva. Dóra Hafsteinsdóttir á
heiður skilinn fyrir þýðinguna,
án góðrar þýðingar á textunum
hefði þessi þáttur ekki komisl
fyllilega til skila, en slíkt var
nauðsyn, einkum á þessum
degi.
Fljótt á litið sé ég fátt í dag-
skrá næstu viku en þó ætla ég
að horfa á tálmyndina, þessa
sem kom í stað Onedins, húr
lofaði bara góðu. Bíómyndirnai
á föstudag og laugardag sýnas
mér líka vera þess virði a<
horfa á þær, hvað sem af þv
verður.
( Verzlun Verzlun Verzlun
BORGARLJÓS Grensásvegi 24. Sími 82660
.v.^***
No. 180
Kr. 1500.-
No. 176
Kr. 4500.
No. 171
Kr. 2100,-
Ný sending plastik kristal
Póstsendum
No. 179
Kr. 2900.
No. 182
Kr. 2800.-
No. 1650
Kr. 2300,-
No. 1651
Kr. 2900,-
No. 174
Kr. 2300,-
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Slmi 37700
Þórarinn / Dróttarbeisli — kerrur
KrÍStínSSOn Höfum nú fyrirliggjandi
original dráttarbeisli á flestar
gerðir evrópskra bíla. Útvegum
beisli með stuttum fyrirvara á
allar gerðir bíia. Höfum einnig
kúlur, tengi og fleira.
Klapparstíg 8. Siíni Sendum í póstkröfu um allt
28616 (Heima 72087) land.
Bilasalan BILAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Hjá okkur er opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
Stigar
Handrið
Smíðum ýmsar
gerðir af
hring- og palla-
stigum.
Höfum einnig
stöðluð inni- og
útihandrið í
fjölbreyttu úr-
vali.
Stólprýði
Vagnhöfða 6.
Sími 8-30-50.
phyris
heguro blomanna stendur yður til bofla.
Unglingalinan:
Special Day Cream — Special Night Cream.
Spocial Cloansing — Tonic.
Phyris tryggir vellíAan og þægindi 0«, veitir
hörundi, sem mikiA mæðir a, velkomna hvíld.
Phyris fyrir alla — Phyris-umboAiA.
WBIABIB
\fijálst, úháð dagblað
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Múrverk ★ Flísalögn
★ Fllsaleggjum bæði fljótt og vel.
★ Hlöðum og pússum að baðkerum og sturtubotnum.
★ Viðgerðavinna á múr- og fllsalögn.
★ Hreinsum upp eldri flísalögn.
★ Hvitum upp gamla fúgu.
★ Múrvinna í nýbyggingum.
★ Förum hvert á land sem er. Skilmálar hvergi betri.
★ Fagmenn. IJppl. í síma 76705 eftir kl. 19.
Þéttum allt sem lekur
Morter-Plas/n þakklæðningarefni
300% teygjuþoii —
sérlega gott fyrir ísl.
veðráttu bæði fyrir nýlagnir
og viðgerðir.
Þéttitækni
Tryggvagölu 1 — sími 27620.
fyrir slétt þök með
«Verð kr. ÍÍW||
wBf
pr. ferni BBr
ákomið WM
Regnbogaplast hf. skiltagerð
Kársnesbraut 18 — sími 44190.
Framleiðum:
ljósaskilti úr plasti.
þakrennur úr plasti á hagstæðu verði.
Sjáum um uppsetningar.
Sérsmíðum alls konar plasthluti.
Sjáum um viðgerðir og víðhald á Ijósaskiltum.
Tökum gomul Ijosaskilti upp 1 n.y. Tökum allt aö 6 man. brotaabyrgA.
lltllfll