Dagblaðið - 04.05.1977, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1977. 15
Arsf jórðungsspádómur Jane Dixon:
Nýtt Watergate-hneyksli kemur upp — náttúru-
hamfarir og Jackie lendir f ástarævintýri
Ein af frægustu spákonum
Bandarikjanna er Jane Dixon.
DB hefur áður birt spádóma
hennar. Það er óneitanlega
gaman að lesa um spádóma
hennar. Dixon gefur jafnan út
ársspádóma sína í janúarmán-
uði en síðan kemur auka-
spádómur frá henni ársfjórð-
ungslega.
Að sjálfsögðu spáir .Jane
Dixon mest um innanlandsvið-
burði í Bandaríkjunum en hún
á það líka til að leyfa erlendum
„stórviðburðum" að fljóta með
í spádómum sínum.
DB hefur borizt í hendur árs-
fjórðungslegur spádómur frú
Dixon og skulum við nú athuga
hverju völvan spáir um fram-
tíðina.
Nýtt eiturlyfja- og
Watergate-hneyksli
Nýtt hneyksli er i uppsigl-
ingu í Bandaríkjunum og að
þessu sinni verður það í sam-
bandi við eiturlyf.
Eiturlyfjaneyzla fólks í
skemmtanaiðnaðinum, sérstak-
lega þeirra kornungu, mun
vekja þjóðarhneykslan. Eitur-
lyfjaneyzlan mun verða að póli-
tísku máli og getur skaðað nýju
stjórnina í Washington. Nán-
ustu samstarfsmenn forsetans
ættu að athuga sinn gang vel til
þess að ekki þurfi að falla
skuggi á forsetann sjálfan að
ófyrirsynju.
Nýtt Watergate-hneyksli
hefur þegar gerzt, segir .Jane
Dixon. Það hefur aðeins tekizt
að halda því betur leyndu en
hinu fyrra.
Segist Jane Dixon þarna eiga
við mútugreiðslur erlendra
ríkja til ýmissa þingmanna í
Washington. Það eru nú liðnir
margir mánuðir síðan fyrst
fréttist af þessuam greiðsíum
og er unnið að rannsóknum á
málinu. En sannleikurinn mun
ekki koma í ljós.
„Það sem er alvarlegast við
þetta hneyksli," segir Jane
Það er ekki bara völvan Jane
Dixon sem spáir um framtíðina.
t bandarísku blaði rákumst við
á spádóma miðilsins Marjorie
Staves sem er talin vera gædd
miklum sálrænum hæfileikum.
Hún sagði á sfnum tíma fyrir
um styrjöldina í Israel, olíu-
kreppuna miklu og slys sem
varð þremur bandariskum
geimförum að aldurtila.
Staves er alveg ófeimin við
að spá allhressilega og með allt
öðrum hætti en Jant Dixon.
Staves heldur því fram að
Elizabeth Taylor og Richard
Burton eigi eftir að giftast enn
einu sinni á árinu, Páll páfi
muni deyja, Idi Amin verði
myrtur og Nixon eigi eftir að
komast í „náðina“ á nýjan leik.
Dixon, „er ekki það sem sagt
verður frá í stórfyrirsögnum
blaðanna heldur það sem
verður þagað yfir.“
Jarðskjálftar yfirvofandi
hvenœr sem er
Næsti meiriháttar jarð-
skjálfti mun verða í lok apríl-
mánaðar, segir Jane Dixon í
spádómi sínum, en hann var
birtur 26. apríl. Varla getur
völvan átt við jarðskjálftana við
Mývatn en okkur er kunnugt
um aðra „stóra“ jarðskjálfta
annars staðar í heiminum nú í
lok mánaðarins.
Náttúruhamfarir verða í
þriðju viku júnímánaðar,
einnig um miðjan júli og telur
Dixon að þær verði í Austur-
löndum.
Náttúruhamfarir, svo sem
flóð, fellibyljir og jarðskjálftar
munu krefjast mannslífa í
kringum miðjan ágúst. Aðrir
hættulegir dagar verða 4., 5.
eða 6. september. En harðir
jarðskjálftar, sem mælast mörg
stig á Richterskvarða, verða þó
ekki fyrr en þriðju vikuna í
september. Ýmsar aðrar nátt-
úruhamfarir eiga eftir að dynja
yfir heimsbyggðina síðari hluta
ársins.
Launmorð
„Ráðamenn verða jafnan að
hafa það hugfast að laun-
morðingjar eru alltaf á ferli,“
segir Dixon. „Þeir sitja um
fleiri en forseta Bandaríkj-
anna.“
Hún ráðleggur Mondale vara-
forseta og fastafulltrúa Banda-
ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð-
unum, Andrew Young, að efla
lífvörð sinn, sérstaklega í ferð-
um sínum til annarra landa.
Sjálfsmorð
Frú Dixon segist sjá fyrir að
einhver alþjóðlega fræg per-
Svartur páfi
Páll páfi mun deyja á árinu
og kardínálarnir sem velja
eftirmann páfa munu velja
svartan mann í það embætti.
Yrði það í fyrsta sinn í mann-
kynssögunni sem páfinn yrði
ekki hvítur.
Christina Onassis mun
giftast á árinu, annaðhvort
Frakka eða þá að hún giftir sig
í Frakklandi. Jackie Onassis
mun bjóðast að vera með í gerð
sjónvarpsþátta sem sniðnir
verða sérstaklega fyrir banda-
rískar konur.
Elizabeth Taylor og Richard
Burton munu aftur komast á
forsíður heimspressunnar.
Eiizabeth verður ekki lengi i
hjónabandinu með John
Farrah á að fá sér nýjan
umboðsmann.
sóna muni fremja sjálfsmorð
síðari hluta september eða fyrri
hluta októbermánaðar.
„Ég gæti gefið upp nafn þess-
arar persónu en tel ekki rétt að
gera það,“ segir Jane Dixon,
„Ég tel ekki að það sé hægt að
koma i veg fyrir að spádömar
rætist.
En við verðum að
vera minnug þess að guð
hefur ekki ætlað mönnunum
sjálfum að ákveða lengd lífdaga
sinna,“ segir hún. „Það er óráð-
legt að taka slíka ábyrgð á sínar
eigin herðar. Maður á að
treysta guði,“ segir hún.
Jackie lendir í
spennandi
ástarœvintýrum
Jackie Onassis mun ekki
finna heppilegan eiginmann á
árinu. En hún lendir í spenn-
andi ástarævintýri og ekki
vantar hana giftingartilboðin.
•Jackie verður orðuð við
frægan leikara en þar verður
ekki um ást að ræða, aðeins
vináttu. Hún verður einnig
orðuð við frægan hljóðfæraleik-
ara — kannski fiðluleikara
vegna þess að hún fer á hljóm-
komast í virðingarstöðu á
nýjan leik.
Warner og spáir Staves skilnaði
bæði Liz og Burtons.
„Liz og Burton munu ganga i
hjónaband í þriðja sinn ein-
hvern tíma í nóvember," segir
spákonan. „í þetta sinn mun
hjónabandið haldast. Þau eru
greinilega alveg sköpuð hvort
fyrir annað."
Mikil velgengni mun verða í
Bandaríkjunum á árinu en
náttúruhamfarir verða ekki
umflúnar.
í Colorado og fjallahéruðun-
um þar í kring mun verða mik-
ili jarðskjálfti sem krefst
mannfórna. En eftir að hann
verður genginn yfir kemur í
ljós að nýjar gullnámur hafa
opnazt.
Ekki er langt í að Idi Amir
verði fyrir alvarlegum skakka-
•föllum, segir miðíllinn. Elli
kerling mun ekki ráða niður-
lögum hans heldur mun hann
falla fyrir sprengju eða leyni-
skyttu.
Cher á i vandræðum áfram en
heldur vinsældum sínum.
leika hans og hjálpar honum að
komast áfram.
Jackie getur átt von á því að
lenda í vandræðum með börnin
sín, John og Caroline, með
haustinu. Hún kemur til með að
leita aðstoðar hjá mági sínum
fyrrverandi, Ted Kennedy, og
hann mun ekki bregðast henni.
Heimurinn mun halda áfram
að fylgjast með Jackie og það
sem hún tekur sér fyrir hendur
verður gert að umræðuefni í
heimsfréttunum eftir sem áður.
Jane Dixon ráðleggur Jackie
að gæta vel að hlutunum því
annars gæti hún átt von á að
listaverkum hennar verði
stolið.
Cher heldur
vinsœldum sínum
Söngkonan Cher (sem áður
var gift Sonny) hefur verið
mjög vinsæl í Bandaríkjunum.
Vinsældir hennar munu
haldast að minnsta kosti þetta
árið. Hún hefur átt í miklum
vandræðum í sambandi við
einkalíf sitt og þau vandræði
halda áfram samkvæmt upplýs-
ingum Jane Dixon.
maður hans verður svartur.
Forsetafjölskyldan fékk sinn
skammt í spádómi miðilsins.
Amy litla Carter mun eiga góða
daga í almenningsskólanum
sem hún gengur í. Aðalvanda-
mál Carter-fjölskyldunnar
verða í sambandi við heilsufar
móður forsetans, frú Lillian,
sem mun eiga við mikið heilsu-
leysi að stríða. Einnig mun
Billy, bróðir forsetans, eiga við
vanheilsu að stríða.
Kvikmyndaleikarar verða
einnig heilsulausir. Marlon
Brando verður að neita hlut-
verki sem honum býðst vegna
þess að hann er svo lélegur til
heilsunnar. John Wayne fær
hjartaslag þar sem hann er við
vinnu sína en fyrir algjört
kraftaverk nær hann sér á strik
á nýjan leik.
Loks segir miðillinn að
Richard Nixon eigi eftir að
komast í „náðina" á nýjan leik
og eigi eftir að koniast i
virðingarstöðu.
Jackie lendir f spennandi ástar
ævintýri en giftist ekki.
Farrah lendir í
vandrœðum
Önnur vinsæl sjónvarps-
stjarna, Farrah Fawcett-Majors
(sem hárgreiðslan sem sýnd
var í DB í fyrri viku er kennd
við), kemur allmikið við sögu I
spádómum Jane Dixon.
Farrah hefur átt f útistöðum
við sjónvarpsfyrirtækið sem
hún hefur verið hjá og marg-
sinnis hótað að hætta. Dixon
ráðleggur henni að fá sér nýjan
umboðsmann en samkvæmt
spádómnum virðist eiginmaður
hennar, Lee Majors, hafa eitt-
hvað með umboðsmannsstörf
hennar að gera en honum hætti
til að vernda konu sína um of.
Annars er eiginmaðurinn það
sem kallað er ofurhugi eða
,,stunt“-maður eða sá sem tekur
að sér alls kyns hættuleg hlut-
verk. Dixon ráðleggur honum
að fara varlega þvi annars gæti
farið illa fyrir honum, hann
annaðhvort handleggs- eða fót-
brotnar. — Dixon spáir því
einnig að þau hjónin muni gera
kvikmynd saman sfðar á árinu
og nái hún geysilegum vinsæld-
um. En því miður verða þau
ekki eins hamingjuöm i einka-
lífinu og ekki alltaf á sama
máli. Þýtt og endursagt A.Bj.
Liz Taylor og John Warner eiga
ekki fyrir sér langa sambúð
samkvæmt spádómum miðils.
„Við erum ekki búin að
heyra það síðasta af Watergate-
hneykslinu," segir Staves.
„Opinber embættismaður sem
var við völd á sama tíma og
Nixon hefur ekki alveg hreini
mjöl í pokanum. Honum hefur
enn ekki verið refsað en öll
hans mál verða rannsökuð
gaumgæfilega."
Eins og sjá má af samanburði
við spádóma Jane Dixon eru
þessir spádómar harla ólíkir.
Og þó. Jarðskjálftar og eitthvað
nýtt í sambandi við opinbert
hneyksli í Bandaríkjunum.
Dixon spáir að einhver fræg
alþjóðleg persóna fremji sjálfs-
morð á árinu en Staves spáir
því að Idi Amin verði ráðinn af
dögum.
Nú er bara að bíða og sjá
hvað setur, og hvað skyldi koma
fram af þessurn spádómum?
Þýtt og endursagt A.Bj
Miðilsspádómar fyrir árið 1977:
Burton og Liz aftur
í hjónaband —
næsti páfi verður
svartur og Nixon
kemst í virðingar-
stöðu á nýjan leik