Dagblaðið - 04.05.1977, Side 18

Dagblaðið - 04.05.1977, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUH 4. MAl 1977. Framhald af bls. 17 - — ? Vil selja mótatimbur, l'/ix4 og 1x6. Uppl. í síma 16758 eftir kl. 7. 1 Safnarinn i Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kominn út. Sendum í póstkröfu. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. 'Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, simi 21170. Umslög fyrir sérstimpil: Áskorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn '77 nýkominn, Isl. frí merkjaverðlistinn kr. 400. Isl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frimerkjahúsið Lækjar- götu 6, sími 11814. Ljósmyndun j Véla- og kvikmyndaleigaii. Kvikmyndir. sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur, Uppl. í síma 23479 (Ægir). 1 Sjónvörp i Nýlegt sjónvarp til sölu, 24 tommu, Normende Cabinet, frístandandi úr palesander, með rennihurð. Sími 25066, Grenimel 47, 1. hæð. Byssur Til sölu Brno 22 cal. riffill með kíki, einnig Philips bíl- segulband. Uppl. í síma 94-3884 eftir kl. 19. 1 Verðbréf i 3ja ára veðskuldabréf óskast, upphæð 600 þús, hæstu lögleyfðir vextir, gott veð. Sölutilboð er greini afföll óskast send DB merkt „Veðskuldabréf — 7913“. í Fasteignir Viltu fjárfesta viturlega? Kauptu þá'Verzlun með kvöld- söluleyfi á frábærum s'tað í miðbænum. Sendu nafn og síma- nr. á afgreiðslu DB merkt „8088" fyrir föstudaginn 6.5. ’77. Til sölu stór sérhæð við Rauðalæk, hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Uppl. í sima 84388 kl. 8 til 4. Vefnaðarvöruverzlun til sölu í fjölmennu hverfi í austur- bænum, lítill lager. Tilb. sendist DB fyrir 8. maí merkt „Vefnaðar- vöruverzlun 453“. 15-20 ha.utanborðsmótor óskast til kaups strax. Uppl. í síma 42928. Bátur. Óska eftir bát, 4-10 tonna, útborgun Saab 96 ’71, eftirstöðvar samkomulag. Uppl. i. síma 92-7625. 32 hestafla Marna bensínvél með skiptiskrúfu til sölu. Uppl. í síma 52648 frá 9-18. 4 12 tonna bátur óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 92-7629.___________________ Höfum kaupanda að 10-18 tonna góðum bát með netaútbúnaði. Kignaval, Suður- landsbraut 10, simi 85650 og heimasími 13542. Óska eftir að taka á leigu 5 til 8 tonna bát í sumar á hand- færi, hugsanleg kaup á honum næsla vor ef vel likar. Uppl. í síma 94-6207 eftir kl. 19. 23ja feta hraðbátur til siilu. Ymis skipti miiguleg Uppl. i síma 73488. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fet- um upp í 40 fet. Otrúlega lágt verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sími 11977 og box 35 Reykjavik, 1 Bflaleiga i Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315, VW-bílar til leigu. Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án ökumanns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreiðum. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaþjónusta Hafnfirðingar—Garðbæingar. Því að leita langt yfir skammt. Bætum úr öllum krankleika bif- reiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélþjónustan, Dalshraun 20, Hf., sími 52145., Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðaiydi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- iegum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 26974 og 92-6606. Óska eftir að kaupa Taunus vél úr 17 m eða 20 m, einnig koma til greina headin. Uppl. í síma 53017. Fíat 125 árg. ’68 til sölu, þarfnast viðgerðar, verð 130.000. Uppl. í síma 27057 eftir kl. 19.__________________________ Stereosegulbönd í bíla, fyrir kassettur og átta rása spólur. (Jrval bílahátalara, bíla- loftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músíkkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun Bergþórugötu 2, simi 23889. Saab 99 árg. 1972 til sölu, skipti á Bronco 8 cyl.. koma til greina. Uppl. í síma 99-' 1635 í hádeginu og eftir kl. 18 á daginn. Fiat 850 special árg. ’71 tií sölu, ekinn ca 86.000 km. Verðið fer eftir greiðslufyrir- komulagi. Uppl. i síma 76366 á kvöldin og laugardag. Til sölu Mercedes Benz 406 D árg. 1969 ekinn 118 þús. km, nýupptekið olíuverk, ágætt útlit, góð dekk, stöðvarleyfi fylgir, mikil vinna, gott verð. Uppl. í síma 44523 eftir kl. 20. Ford Cortina árg. ’65 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 72673. Moskvitch árg. ’66 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Verður til sýnis og sölu að Skipa- sundi 38 eftir kl. 17 á daginn. Til sölu ógangfær rússajeppi, einnig Benz vél, 190, dísil. Uppl. í síma 92-1213 eftir kl. 20.____________________________ Peugeot 504 dísil árg. ’75, til sölu. Maron- rauður. Ekinn um 130 þús. km. Ný sumardekk. Selst á mjög góðu verði. Aðal Bílasalan Skúlagötu 40, sími 15014. Kvöldsimi hjá eiganda 53178. Moskvitch árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 75818. Óska eftir að kaupa Mazda árg. '72, 2ja dyra. Á sama stað er til sölu Normende Impera- tor sjónvarpstæki 24ra t. Tækið er 2ja ára, lítið notað, á kr. 70 til 75 þús. Uppl. í síma 24543 eftir kl. 6. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, ógangfær. Uppl. i síma 92-3468. Volvo PV 544 árg. ’62, B 18 vél til sölu, þarfnast lag- færinga. Uppl. í sima 50801 eða að Móabarði 10 Hafnarf. Bíll óskast. Vil kaupa bíl i góðu lagi án útb. en með öruggum mánaðargr. allt kemur til greina. Uppl. i síriia 72987. Óska eftir að kaupa Mazda 929 gegn einnar milljón kr. útb. og eftirst. eftir eitt ár. Uppl. i sima 92-1832. Datsun dísil árg. ’71 í góðu standi til sölu, selst skoðaður '11. Símar 11588 og kvöldsími 13127. Opel Rekord árg. '64 til sölu, mjög vel með farinn, Aðeins ekinn 90.000 km. Uppl. í síma 34685 eftir kl. 20. BMW árg. ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar. Sími 41446 milli kl. 18 og 21. Hillman Hunter árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 74073. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. 1967-’68, góðan bíl. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 53620. Moskvitch árg. 1968 station til sölu, skoðaður '11 Uppl. í síma 22862-eftir kl. 13. Tii sölu Taunus 12m árg. ’63. Uppl. í síma 17535 eftirkl. 18. BMV. Af sérstökum ástæðum er til sölu BMV 2000 árg. ’69. Uppl. í síma 75305 eftir kl. 20. Óska eftir bíi með 200.000 útb. og 50.000 á mán. Uppl. 1 síma 73409 eftir kl. 18. Trabant árg. ’76 til sölu. Ekinn 13.500 km. Uppl. í síma 37269 eftir kl. 20. Biazer árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 40162. Á sama stað er til sölu 14 feta bátur á 40 þús. Willys árg. ’62 til sölu, góður bíll en þarfnast smávægilegra lagfæringa. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 75577 eftir kl. 19. Cortina 1300 árg. ’72 til sölu, 2ja dyra. Uppl. í síma 83825 eftirkl. 16. Willis til sölu, árg. '66 með nýjum blæjum og nýrri körfu, skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. i síma 30861 eftir kl. 6. Toyota Crown, 2000 árg. ’70 til sölu, 6 cyl, 4ra gira gólfskiptur. ýmis skipti möguleg. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars. Borgar- túni 1, sími 18085. Range Rover árg. ’74 Til sölu, beinskiptur, útvarp/segulband, blár að lit,' Möguleiki á að greiða að hluta eða öllu leyti með veðskuldabréfi. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590 og 74575. Stereosegulbönd í bíla, fyrirkassetturog átta rása spólui. Úrval bilahátalara, bílaloftnet, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur. Gott úrval. F. Björnsson, Radíóverziun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. gefur Bíla- markaðurinn Grettisgötu 12-18, sími 25252. Toyota Carina árgerð ’73 til sölu, blásanseruð, ekin 60 þús. km. Uppl. í síma 38841 milli kl. 5 og 8 e.h. Willys Wagoneer árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 30265. Fíat 128 árg. ’74 til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 74191 eftir kl. 17. Til sölu Taunus 12M árg. ’63. Vél úrbrædd, boddi sæmilegt. Góð dekk + tvö snjódekk. Er á skrá, en að öðru leyti í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 25852 eftir kl. 4. Óska eftir mjög góðum 200-300 þús. kr. bíl sem greiðist með mjög góðum hljómtækjum (andvirði 150-160 þús.) sem út- borgun. mjög sterklega koma til greina Vauxhall Viva og Moskvitch. Uppl. í síma 33380 eftir kl. 6. Singer Vouge árg. ’67 Til sölu Singer Vouge árg. '67 Ekinn 50.000. km. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 43926 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Til sölu Saab 96 árg. '66. Þarfnast smáviðgerðar. Mjög góð kjör. Verð 250-60 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu varahlutir í gírkassa á Rambler og Dodge árg. '67 og complett kassi i Dodge árg. '64 og fleiri varahlutir úr sama bil. Uppl. i sima 15558 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.