Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.06.1977, Blaðsíða 18
DAGBLADIÐ. MÁNIJDAGUR 20. .TtJNl 1977. Þann 23. april voru gefin saman i hjónaband af séra Þóri Stephen- sen í dómkirkjunni Auður Val- geirsdóttir og Sigurgeir Þ. Jóns- son. Heimili þeirra er að Austur- bergí 18, Reykjavík. Ljósm.vndastofa Mats Wibe Lund. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Jakob Jónssyni Sigríður Sigurðardóttir og Gunnar Lárusson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 18, Reykjavík. Ljósmyndastofan ASIS, Lauga- vegi 13. ÁRNAÐ HEILLA Frægðin milli tann- kremsauglýsinganna Peter Lemongello er ungur maður í New York með mikið sjálfsálit' og ódrepandi baráttu- hug. Hann ætlaði sér að verða frægur söngvari en eftir að hann hafði sungið við lítinn orðstír'í átta ár var hann engu nær markinu. Hann greip því til ráðs sem aldrei hafði verið reynt fyrr. Eins og tannkremsframleiðandi ákvað hann að gera nafn sitt frægt með aðstoð sjónvarpsaug- lýsinga. Lemongello, sem er ekki nema 28 ára, byrjaði feril sinn sem eggjasali, fyrir eggjagróða sinn keypti hann sjálfvirkt þvottahús, þegar hann átti fjögur þvottahús seldi hann þau og keypti bensínstöð og sneri sér síðan að húsbygging- um. En þetta var honum ekki nóg, hann vildi verða söngvari. Þegar hann reyndi að verða sér úti um 66 milljónir til að hefja auglýsingaherferð sina hlógu fjármálamenn að honum.. En hann fann ráð við því, hann leigði stóran hljómleikasal fyrir sparifé sitt og fyllti hann af áhorfendum, sem hann bauð. Fjármálamennirnir, sem vísað höfðu Lemongello á dyr, voru heiðursgestir kvöldsins. Á miðjum tónleikunum kynnti hann þá fyrir 2000 áheyrendun-, um og smjaðraði svo mikið fyrir þeim að þeir féllust allir á að leggja fé af hendi þegar Lemongello leitaði til þeirra næst. Augiýsingaherferðin stóð yfir í mánuð í öllum sex sjón- varpsstöðvunum í New York. Hundrað sinnum á viku birtist Peter Lemongello á skerminum og söng fyrir áhorfendur sem vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið. En forvitni þeirra jókst, þeir vildu vita meira um þennan óþekkta söngvara, og hann var ekki lengur óþekktur. Nú hefur hann selt 50 þúsund eintök af nýju stóru plötunni sinni á þrem vikum, hann hefur verið ráðinn til að halda hljómleika í hljómleika- salnum, sem hann varð áður að borga fyrir með sparifé sínu, Las Vegas hefur sent eftir honum og hljómplötufyrirtæki hafa gert honum betri boð en mörgum stórstjörnunum. Lemongello og fjármála- mennirnir eru svo ánægðir með árangurinn að þeir hafa hafið álíka auglýsingaherferð í Los Angeles. Það er því ekki ósennilegt að í framtíðinni brjótist fleiri tón- listarmenn til frægðar á milli tannkremsauglýsinganna í sjónvarpinu. c Verzlun Verzlun Verzlun D Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælu frá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustööum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. _ 1 árs ábyrgð Krómhúsgögn Smiöjuvegi 5 Kóp. Sími43211 tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V-Þýskaiandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæði. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bílalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notað á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Bemoco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur Tré og runnar í úrvali V J Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója. Auóbrekku 57. Kópavogi, Simi 43144 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. Einstakttækifæri. Sfmar: 99-5936 og 99-5851. Geymið auglýsinguna. HVAR ER BÍLAVAL? HVAÐER BÍLAVAL? Bílaval er við Laugaveg 92 hjá Stjörnubíói og er elzta bílasala landsins. Kappkostum að veitagóða þjónustu.—Reynið viðskiptin BÍLAVAL Laugavegi 92 Sími 19092 og 19168. Heyrðumanni! Barnaafmœlið FYRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, servíettur, hattar, blöðrur, kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178. Sími 86780. Ailar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ i USA og Hollandi. Með „HOBART" hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32. Simi 37700. ALTERNATORAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerisk úrvaisvara, viðgerða- þjónusta. bÍLaraf hf. BORGARTÚNI 19, SlMI 24700. Varadekk í Hanskahólfi! PUNCTURE PILOT 77 l'NDRAEFNTÐ — sem þeir hil- Æ Æ I I NDRAEFMÐ — sem þeir * stjórar nota. sem \ il.ja \ora lausir við að skipta um rtckk þótt springi á hilnuin. — Fyrirhafnar- lans skyndiviðgerð. Loftfylling og viðgerð i einuin hrnsa. Islen/kur lciðarvisir fáanlegur með hver.jum brúsa. l'nihoósmenn iini allt land ARMULA 7 - SIMl 84450 WMBIABW er smáauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.