Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1977. 21. [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 —:ríá s Til sölu Vegna brottflutnings er til sölu sófaborð með marmaraplötu, 3 mán. gamalt, borðstofuborð 6 stólar, 2 áragamall. barnabílstóll, • hjónarúm 2ja ára í anlik frá Ingvari og Gylfa, ísskápur, 2ja ára, þvottavéí, 2ja ára, Rowenta kaffivél, 1 árs. Einnig stórt mál- verk eftir Jóhannes Frímannsson selst ódýrt. Uppl. í síma 19075 eftir kl. 6. Til sölu er antik buffet, 2 dýnur, barnarúm, Elna sauma- vél og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 19909 kl. 1 til 5 í dag og á morgun. Furuskápar á bað með eða án spegils til sölu, einnig hjólsög í borði á kr. 65.000. Uppl. í síma 86409. Til sölu DBS drengjareiðhjól í góðu standi, einnig Hoover ryksuga sem selst ódýrt. Uppl. í síma 35544 eftir kl. 6. _____________________________ Til sölu svefnsófasett og þýzkt gírahjól. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52848. Af sérstökum ástæðum eru stofugardínur til sölu, ryð- rauðar og brúnar, 6 lengjur. Uppl. í síma 74508. Til sölu tveggja manna svefnsófi og gömul Singer sauma- vél með mótor. Uppl. gefnar eftir kl. 17.30 ísima 27207. Til sölu skrifborð. A sama stað er til sölu stokka- belti. Hagkvæmt verð. Uppl. eftir kl. 18 í símum 84062 og 85321. Til sölu gott 6 manna tjald á kr. 15.000. Uppl. i síma 51018. Til sölu vel með farið tekk hjónarúm. Einnig ónotuð radialdekk, stærð 165x13. Uppl. i síma 44571. Til sölu Chinon Sound 8000 kvikmyndasýningarvél super 8 (með hljóði). Verð 90-110.000. Raynox 707 TC 8mm kvikmynda- sýningarvél super 8 og standard (án hljóðs), verð 10-15.000. Þjóð- hátíðarsettið '74, tveir silfur og einn gull, í fallegri öskju með 25% afslætti. Uppl. í síma 92-2339 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður tjaidvagn til sölu. Uppl. í síma 36725 og 76750. Til sölu hlaðrúm (kojur) lengd 1.82, breidd 82, mjög góðar svampdýnur með rauðköflóttu áklæði fylgja. Einnig er til sölu borðstofuborð úr tekki, lengd 1.46, ryksuga, teg. AEG Vampyr de luxe L. Sími 43444. Til sölu er Rafha eldavél, gamla gerðin, á kr. 15 þús., 10 hesta rafall, 3ja fasa með start- ara, kr. 40 þús., og 3ja hesta 3ja fasa á kr. 10 þús., olíukyntur ketill. 2 ferm, með öllu tilheyr- andi á kr. 15 þús.. 2 dælur fyrir hitakerfi á kr. 15 þús. stk. Einnig stórt kynditæki fyrir svartolíu eða dísilolíu og galvaniseruð rör, ódýr. Uppl. i síma 11304. Grundig Super Electronic sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 25326 milli 7 og 8. Barnakerra til sölu, einnig lítill svefnbekkur. Uppl. í síma 84799 eftir hádegi. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, önnumst trjá- klippingar o.fl. Sími 66419. I.D.M. kantlímingarvél. Tilboð óskast í kantlímingarvél sem hefur brotnað í flutningi. Vélin er til sýnis hjá Trésmiðju Þorvalds Björnssonar Súðarvogi 7. Tilboðum sé skilað í pósthólf 7074 Reykjavík merkt „I.D.M.". Söludeild Reykjavíkurborgar auglýsir: Fimmtudaginn 23.6 kl. 2 til 4 verður til sölu í portinu við Austurbæjarskólann hulsubor og hjólsög (gamalt), ennfremur eru til sýnis og sölu margir eigulegir munir fyrir lágt verð í söludeild- inni við Sætún. krafti þekkingar minnar á barna. sálfræði, fullyrði ég frú, að EKKERT barn er að grunni til illa innrætt! Barn getur verið ögrandn" árásargjarnt, haldið óhollum hvötum, stríðið, manlskt, ,...EN ILLA INNRÆTT, — AAAALDREIIII! Smíðum husgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi. simi 40017. Hringborð með 4 stólum til sölu, mjög vel með farið, ásamt eldavél og hansahurð. Uppl. í síma 51840 eftir kl. 5. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 41296. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. _________, 1 Oskast keypt Óska eftir að fá ke.vpt nýlegt píanó. Uppl. í sima 84142. Vinnuskúr óskast. Sími 81476 eftir kl. 19. 1 Verzlun » Verzlunaráhöld til sölu, kjötsog, áleggshnífur, hakkavél og peningakassi. Tilboð óskast. Uppl. i síma 32544 og 81442 á kvöldin. Leikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hestakerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Bleiki pardusinn, Cindýdúkkur og húsgögn, Barbie- dúkkur og húsgögn, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúm, DVP-dúkkur, föt, skór, sokkar, ítölsk tréleikföng í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smíðatól, margar gerðir. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustíg 10 sími 14806. Antik. Borðstofuhúsgögn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik "munir, Laufásvegr 6, sími 20290. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð með spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Verzlunin Höfn auglýsir: Ódýra sængurveraléreftið komið aftur, einnig tvíhreitt lakaefni, hvítt, blátt, gult, straufrí sængur- verasett, sængur, koddar. vöggu- sængur. Hvítt kakiefni, hvítt damask. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Tólf mism. samsetningar af topplyklum (sett) fyrir 'A“- 3/8“-!4“ og 3A“ ferkant. Alls konar skrúfjárn í settum og stök, einnig höggskrúfjárn, sexkantasett, felgulyklar, sérstök sköft og skröll, stór stjörnulyklasett, tengur í úrvali, kerrutengi, lóðningarbyssur, lakksprautur, platínur með þétti í Ford, Chevr. o.fl., stálboltar, millim. og tommu- mál. Haraldur, Snorrabraut 22. Sími 11909. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744. Mikið úrval leikfanga, meðal annars ævintýramaðurinn, Lone Rangers, Tonto hestar, föt og fl. Ódýrir bangsar, plastmódel, Barbie, Daisy dúkkur, föt, hús- gögn. Fisher Price leikföng, Sankyo spiladósir. Póstsendum. Hestamenn. Höfum mikið úrval ýmiss konar reiðtygja, m.a. beizli, tauma, múla, ístaðsólar, stallmúla, höfuð- leður, ýmsar gerðir og margt fleira. Hátúni 1 (skúrinn) sími 14130. Heimasímar 16457 og 26206. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast. Uppl. í síma 21274. I Fatnaður 6 Ljósgráteinótt karlmannsföt með vesti á háan og grannan mann til sölu, verð kr. 15 þús. Sími 35936 til kl. 20. Ódýrt — ódýrt. Buxur, skyrtur, bútar, ódýrar vinnubuxur, terylene og bómull. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Húsgögn 8 Húsbúnaður til sölu vegna brottflutnings: (sskápur, ryksuga, sófasett, kommóður og fl. UddI. i slma 33359. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar. svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum i póstkröfu um land_uilt, opið ki. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Síiiii 34848. Til sölu er fallegt og gott borðstofuborð úr tekki, ásamt 4 stólum, verð kr. 50 þús- und. Til sýnis að Skeggjagötu 11 neðri hæð, milli kl. 18 og 20. Til sölu antik sófasett og 2 antik stólar með háu baki og skammel, allt útskorið. Uppl. að Ölduslóð 1, jarðhæð, Hafnarf. næstu daga og kvöld. Til sölu 3ja sæta og 2ja sæta sófar, þrír raðstólar og einn stóll með háu baki, selst ódýrt. Uppl. í sima 30725. Sófasett og gólfteppi. Sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, sófaborð, tveir stakir stólar og um 45 ferm gólfteppi til sölu. Uppl. í síma 33752, Hvassaleiti 44. Antik-skenkur. Tveir sérkennilegir, innlagðir stólar og borð, tveir rokkokkó- stólar, tveir armstólar, amerískur svefnsófi, tvö lítil, ódýr skrifborð, ódýrt borðstofuborð og svefnher- bergishúsgögn er til sölu kl. 5—9 í Tjarnargötu 41, sími 11039 á sama tíma. Til sölu vegna brotttiutnings eins árs gamalt sófasett og hjóna- rúm ásamt náttborðum. Uppl. í síma 92-2897 eða að Suðurgötu 37 Keflavík. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og 1 stóll með háu baki. Vel með farið gott sett, gott verð. Sími 83628. Smiðum húsgögn fog innréttingar effir myndum eða hugniyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbrauti ,1 Kópavogi, simi 40017. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796. 1 Heimilistæki Nýleg mjög vel með farin uppistandandi Hoover ryksuga til sölu, verð kr. 25.000. Uppl. i síma 75118 og 71158. Vil kaupáJiötaða AEG þvottavél. Uppl. i síma 28127 eftir kl. 6. 3ja ára gamall ísskápur með stóru frystihólfi til sölu. Uppl. í síma 13158 eftir kl. 18.30. Nýtt AEG eldavélasett til sölu. Sími 19480 frá kl. 14- -21. Sem ný amerísk þvottavél, Frigidaire, til sölu. Einnig Atlas ísskápur með sér frystiskápi. Stærð 60x140. Uppl. i sima 37398 eftir kl. 7. Sjálfvirk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 16880. Lítill kæliskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 84736. Kæliskápur. General Electric kæliskápur til sölu, stærð 140x60. Verð 60 þús. Uppl. í síma 84736. ísskápur og frvstikista til sölu vegna flutnings. Sími 31468 eftir kl. 18. Hljóðfæri Gítar, magnari og harmóníka til sölu. Uppl. í síma 76378. I Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í /umboðssölu. Nýjung! Kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. Til sölu Grundig sjónvarpstæki, 24“ Uppl. í síma 13106. Seist ódýrt. Schaub Lorens sjónvarp þýzkt, 22 tommu, 7 ára, til sölu, selst á 20.000. Uppl. í síma 14419. 1 Ljósmyndun 8 Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nýkomnar milli-; liðalaust frá Japan, verðið sérlegaj hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð' m/tösku 54.690. Einnig auka- linsur, 35mm — lOOmm og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Ödýru ILFORD filmurnar nýkomnar. Amatör- verzlunin Laugavegi 55, sími 22718. Véta- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). I Safnarinn 8 Vil kaupa vestur-þýzk frímerki og austurrísk. Staðgreiðsla. Heil söfn æskileg- ust, en allt kemur til greina i kaupum. Tilboð sendist DB ásamt símanúmeri merkt ,,Helm Smith“ fyrir júnílok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.