Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.06.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. JUNl 1977 Veðrið (Buist er viö hægri s-v átt á landinu. Skúrir á Suöur- og Vesturlandi en bjart fyrir noröan og austan. Hiti veröur um 15 stig fyrir noröan og m austan en 10-12 stig annars staöar. * Björn O. Carlsson, sem lézt 8. júní sl, var fæddur 19. janúar 1910. Hann vann lengst af hjá Sam- 'bandi ísl. samvinnufélaga. Hann hóf störf fyrir knattspyrnufélagið Val þegar hann var kominn á full- orðinsár og starfaði ötullega fyrir félag sitt. Þar til hann missti heilsuna árið 1972. Síðustu æviár sín var hann mjög fatlaður og átti við mikla erfiðleika að stríða. Björn verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 e.h. Hjörtur Bjarnason frá Akranesi sem lézt 16. júní að Hrafnistu, var fæddur 19. maí 1894 á Gneista- völlum á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Helgadóttir frá Neðra-Nesi og Bjarni Guðmundsson frá Bjarg- hóli, Húnavatnssýslu. Ungur fór Hjörtur að stunda sjóinn og gerði svo alla tíð fram til ársins 1954 er hann flutti til Reykjavíkur ásamt eiginkonu sinni Ásrúnu Knudsen Lárusdóttur, en hún lézt árið 1967. Eftir að Hjörtur flutti til Reykjavíkur vann hann hjá Eimskipafélagi íslands. Þau hjónin eignuðust fjögur börn sem eru Helga, Haukur, Héðinn og Ása. Hjörtur verður jarðsunginn kl. 13.30 í dag frá Fossvogskirkju. Minningarathöfn um sr. Jakob Einarsson fer fram á morgun i Dómkirkjunni kl. 3 e.h. Hann verður jarðsettur að Hofi í Vopna- firði kl. 2 e.h. á laugardag. Þórlaug Gunnlaugsdóttir, Gauks- hólum 2, áður Aðalstræti 14, Akureyri verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju á morgun kl. 13.30. Ólafía Pétursdóttir frá Engey, Stigahlíð 73, sem lézt 17. júní, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á morgun kl. 13.30. Sigríður Árnadóttir frá Ytri Njarðvík, Skólavegi 32, Keflavík verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju næstkomandi laugardag kl. 2 e.h. Sigurjón Helgason, Kársnesbraut 20, sem lézt 16. júní verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 1.30. i Jónea Sigurveig Jónsdóttir' verður jarðsungin frá Kálfhóls- kirkju næstkomandi laugardag kl. 14. Kveðjuathöfn í Fossvogs-* 1 kirkju á morgun kl. 15. Björn Gíslason frá Sauðárkróki, Hátúni 10A, lézt í Landakots- spítala 21. júní. Úti vist arferðir Fimmtud. 23/6 kl. 20: Jónsmessunæturganga á Koy k.j;int*ssk;Ui;i. Kararstj. Kristján \1. lialdursson. \Vró s()0 kr. Brottför frá KSl \cstanvenVu (i llafnar- liröi vo' Uii Wjuj'áröinn). Ferðafélag íslands. Fimmtudagur 23. júni kl. 20.00: Sigling um sundin. Sijjlt umhvurfis uyjarnar Virtuy. |>ornuy. Luntley fl. (’ienKirt á larnl |»ar sciri fjert er. loirisöj'umaóur: Björn Þor- stuinsson pröfessor. Laut upp frá Sundahöfn v. Kornhlööuna. Vcrrt kr. S00. «r. v/hátinn. Ýmislegt Seglagerðin Æair er liuii 1 ny nusakynni að Eyjagötu 7, örfirisey. Þar er aðstaða til að skoða tjöldin sem á boðstólum eru uppsett. Hin nýja verzlun er öll innréttuð með myndverkum úr. tjalddúk og hefur Einar Þ. Asgeirssom arkitekt séð um hönnun þeirra. I húsnæðinu er saumastofa auk verzlunarinnar og eru þar framleidd auk viðleguútbúnaðar, bátasegl, öryggisbelti fyrir togarasjómenn, ýmiss konar yfirbreiðslur og sundlaugar. Hjá Seglagerðinni Ægi starfa tíu manns. Eig- endur hennar eru Óli Barðdal og fleiri. Bingó í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 j kvöld kl. 8.30. SÝningar Loftið, Skólavörðustíg: Syning á verkum Hafsteins Austmanns hefur verið vel sótt. Sýningin er opin til 28. júní á verzlunartíma. Sýning fossi: Safnahúsinu Sel- Sýning á sextíu og tveimur verkum Eyvindar Eriendssonar stendur yfir i Safnahúsinu á Selfossi. Eru þetta bæði teikningar, pastel- myndir og olíumálverk. Nokkrar myndanna^ hafa áður verið á samsýningu á Selfossi en( megnið af þeim hefur ekki áður „verið borið: á torg“ eins og listamaðurinn komst að orði í viðtali við DB. „Ég hef aðallega helgað mig annarri listgrein,“ sagði Eyvindur, en hann’ var búsettur á Akureyri um þriggja ára skeið og var þá leikhússtjóri þar. í haust fer Eyvindur til Finnlands þar sem hann setur á svið Skjaldhamra Jónasar Árnasonar, en þangað til ætlar hann að helga sig málara- listinni og freist að „festa rigninguna á striga“. Gallerí Sólon Íslandus: Sýning á 46 teikningum Miles Parnell opin til 25. júni. Gallerí Suðurgata 7. Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanná Jan Voss og Johannes Geuer, Hollendingsins Henriette Van Egten og Bandaríkjamannsins Tom Wasmuth. Listafólkið er allt væntanlegtj hingað til lands vegna sýningarinnar og sumir nú þegar komnir. Einnþessara lista- manna Jan Voss hefur dvalið nérlendis um nokkurt skeið. Hefur hann verið í Flatey ái Breiðafirði við undirbúning sýningarinnar., t’.alleríið er opið kl. 4-10 virka daga en kl. 2-10> jm helgar. Norrœna húsið: Samsýning á nútímalist, grafíkmyndir, teikn- ingar, kvikmynd, samklippur, ljósmyndir, þrividdarhlutir og performansar. Þeir sem sýna eru Helgi Þ. Friðjónsson. Þór Vigfússon, Ólafur Lárusson, Rúrí Og Níels Hafstein. Sýningin er opin daglega kl. 2-10 til 26. júní. Stofan, Kirkjustrœti: Sýning a i.iaivt-rkum listakonunnar Mara Zavaigzne. Opin daglega kl. 14-22 fram til júníloka. Mólverkasýning Sýning á verkum Atla Pálssonar i Eden. Opin til 26. júní. Stjómmóiafundir Flokkstarf Framsóknarflokksins á Norouriandi eystra. Alþingismennirnir Ingvar (líslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda i kvöld almennan landsmálafund I Ljós- vetningabúð og hefst hann kl. 21. Leiðarþing Framsóknarflokksins á Austur landi Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra og Halldór Ásgrimsson alþingismaður halda í dag leiðarþing að Nesjum, Nesjaskóla og hefst það kl. 2. Aðalfundur Fylkis Aðalfundur handknattleiksdeildar Fylkis verður haldinn fimmtudaginn 30. júní nk. í’ félagsheimili Fylkis við Árbæjarvöll. Hefst kl. 20.30. íþróttir í dag íslandsmótið í knattspyrnu 1.. deild. Laugardal.völlur kl. 20. Valur — IBK. Akureyrarvöllur kl. 20, Þór — Fram. islandsmótið í knattspyrnu 3. deild. Stjömuvöllur kl. 20, Stjarnan — Víðir. Grindavíkurvöliur kl. 20, Grindavík — ÍK. Melavöllur kl. 20, IR—Njarðvik Háskólavöllur kl. 20, Óðinn — Grótta. islandsmótið í yngri flokkum drengja. Keflavíkurvöllur kl. 20, 5. fl. B, ÍBK — lR. Vallargeröisvöllur kl. 20, 2. fl. A, UBK — ÍA. Arbæjarvöllur kl. 20, 3. fl. B, Fylkir — lA. Armannsvöllur kl. 20, 5. fl. B, Ármann — ÍA. GENGISSKRÁNING Nr. 116 —22. júní 1977. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.30 194.80 1 Storlingspund 333.95 334.95 1 Kanadadollar 182.90 183.40 • 100 Danskar krónur 3204.40 3212.70* 100 Norskar krónur 3661.20 3670.60 100 Sænskar krónur 4381.55 4392.80 100 Finnsk mörk 4759.90 4772.20* 100 Franakir frankar 3933,00 3943,20* 100 Bolg. frankar 538.00 539.40 100 Svissn. frankar 7782.10 7802,10 100 Gyllini 7807.10 7827,20 100 V.-Þýzk mörk 8245.65 8266,85 100 Lírur 21.95 22.01 100 Austurr. Sch. 1159.65 1162.65 100 Escudos 502.10 503,40 100 Pesetar 280,00 280.70 100 Yon 71,37 71,55 ’Breyting frá síöustu skráningu. í Hveroqerði: s> III n. .1 wrtaim Atla lil JC>. iiini. IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIMIIMIIIIHIIIIHIIHIIIIIIIIiniinillUIIIIUMiril Framhaldaf bls.23 Atvinna óskast Stúlka með eitt barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Uppl. í síma 95- 4694. Vélstjóri með full réttindi óskar eftir 1. vélstjóraplássi á minni gerð skut- togara. Tilboð sendist DB fyrir 30.6. '77 merkt „Vélstjóri". Tvítug stúlka óskar eftir framtiðarstarfi, margt kemur til greina. Uppl. i síma 34576. Vil leysa af leigu- eða rútubílstjóra í sumar- leyfi frá miðjum júlí. Uppl. í síma 21088 á daginn. Atvinnurekendur framtíðarstarf. Miðaldra, reglusamur, stundvís maður óskar eftir föstu starfi við akstur og eða lagerstörf. Margt annað kemur til greina. Hefur góðan bíl. Sími 25551. 37 ára gömul kona óskar eftir kvöldvinnu. Til greina kemur einnig vinna um helgar. Uppl. i síma 38633 eftir kl. 5 á daginn. 18 ára pilt vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 50568. Ungan járniðnaðarmann vantar að komast í mikla nætur- vinnu í Reykjavík. Uppl. i síma 75054 eftirkl. 19. 27 ára gömul kona óskar eftir vinnu við vólritun og almenn skrifstofustörf, er með 8 ára starfsreynslu. Getur hafið störf 1. júli nk. Tilboð sendist DB fyrir 28.6. merkt „Skrifstofu- starf". 34 ára roglusamur maður ðskar eftir atvinnu, hefur meira- próf, rútuprðf og þungavinnu- vélaréttindi. Uppl. í sima 44942 I rá kl, 16 til 20. 1 Ýmislegt Get tekið eitt til tvö börn á sveitaheimili. Uppl. í síma 27019 eftirkl. 19. Nokkur samliggjandi sumarbústaðalönd til leigu, hugsanlega til langs tíma, heppi- legt fyrír félagasamtök, Tilboð sendist DB fyrir miðvikudags- kvöld merkt „Rólegur staður“. 1 Barnagæzla B Fuilorðin kona tekur að sér að sitja hjá börnum og/eða gamalmennum á kvöldin. Uppl. i síma 82042 eftir kl. 2 á daginn. 13—14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna á daginn, helzt úr vesturbænum. Uppl. í síma 16752 eftir kl. 16. Góð harnapia óskast strax. Uppl. í síma 15357. Óska eftir traustri og barngððri unglingsstúlku til að gæta 2ja ára gamals barns nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í sima 76079. 13 ára stúlka óskast í vist í surnar. Sími 20411 til kl. 7. Námskeið í tréskurði , í júlímánuði, fáein pláss laus. Sími 23911. Hannes Flosason. ■ Einkamál Kona milli 50 og 60 ára ðskar eftir að kynnast manni á sama aldri sem félaga, æskilegt að viðkomandi ætti bíl. Tilboð merkt „Kynning '77“ sendist DB í síðasta lagi 29.6. '77. Þagmælsku heitið. 1 Tapað-fundið i M.vndavél fannst nálægt Djúpavatni sl. sunnudag. Uppl. i sima 92-6516 oða 92-6525, Vogum Vatnsleysuströnd. Pierpont kvengullúr tapaðist 17. júní síðastliðinn. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 32078. Hreingerníngar Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484._________________________ Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar ibúóir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjönusta. Jón, sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til jhreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í sima 19017. •Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum.^stigagöngum, eipnig iteppahreinsun og gluggaþvott Föst. verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668 og 44376. Hreingerningafélag Reykjavíkur. í'eppahreinsun og hreingerning- ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Ökukennsla Ökukennsla — æfingartimar — öll prðfgögn. Nýir nemendur.geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. i síma 21712 og 11977 og 18096. Friðbort Páll Jðnsson, Jóhann Geir Guðjðnsson. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskðli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beek, sínii 44914. Ökukennsla — æfinjjatímar. Kenni á Cortinu. Ökuskóli og öll prðfgiign ef þess er ðskað. Guðm. II. Jðnsson. simi 75854. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í simum 20016 og 22922. Ég mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður öll prófgögn ef óskað er. Reynir Karlsson. Ökukcnnsla—æfingatimar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku- skóli, öli prófgögn, ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Simar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsia. VW Golf, fullkominn ökuskóli ef óskað er. Nokkrir nemendur geta lokið ökuprófi fyrir sumarleyfis- lokun bifreiðaeftirlitsins. Ölafur Hannesson sími 38484. Ef þú ætlar að læra á bil þá kenni ég allan daginn, alla daga, æfingatímar og aðstoð við endurnýjun ökuskírteina. Pantið tíma í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. 8 Þjónusta D Garðeigendur í Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í símum 42138 og 40747. Hermann Lundholm. Tek að inér hellulagnir og kanthleðslur. Uppl. í síma 14534. Tek bila í vinnslu undir sprautun. Uppl. i síma ,92- 2736. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir. gierísetningu og alls konar utan- og innanhússbreytingar og við- gerðir. Simi 26507. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fl.jót og gðð þjðnusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þðrður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Jarðýta til leigu, hentug í lóðir, vanur maður. Símar 32101 og 75143. Ytir sf. Nýtíndir, stórir, skoskir laxamaðkar, til sölu Upplýsingar i síma 23088. Standsetjum ióðir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. i síma 42785 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Skrúðgarðaúðun, sími 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, Hvassaleiti 12 R. Húseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 71580 í hádegi og,. eftir kl. 6. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbvlishúsalóðir. Uppl. í síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. í síma 30269. Húseigendur — Húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið, gerum við hurðapumpur og setjum upp nýjar, skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóðagirðinga og lóðaslátt, tilboð eða tímavinna. Uppl. í sima 74276. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan_ útivið. Gamla hurðin verður sem’ ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sima 75259. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsavið- gerðir: smíðar, utan- og innan- húss gluggaviðgerðir og glerisetn- ingar. sprunguviðgerðir og málningarvinna og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna, traustir menn. Uppl. í síma 72987, 41238 og 50513. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og fl. Uppl. i sima 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.