Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JOLl 1077. JACKIE ÁSTFANGIN Á NÝ Þær fréttir hafa borizt frá heimsborginni New York að Jækie Onassis sé orðinástfangin á nýjan leik. Sá útvaldi er enginn annar en moldríkur, þýzkur prins, Johannes von Thurn und Taxis. Hann er fjörutíu og sex ára eins og Jackie. Fregnir herma að hann hafi þegar borið upp bónorðið. Þau hittust nýlega í veizlu í New York og féll Jackie eins og fluga fyrir hinum bráðhuggu- lega Þjóðverja. Honum var boðið í heimsókn tfl þess að hann gæti heilsað upp á Carolinu. Á eftir bauð Jackié upp á miðdegisverð á veitinga- staðnum Sardis og sfðar um kvöldið héldu þau á nætur- klúbbinn E1 Morocco þar sem þau dönsuðu fram á morgun. Eftir það hafa þau verið saman yfir helgi í sveitinni. Jackie hefur tvisvar sinnum orðið ekkja, bæði eftir Kennedy forseta og Onassis skipakóng. Báðir eiginmenn hennar voru allsæmilega loðnir um lófana þannig að hún er ekki vön að þurfa að velta fyrir sér smápeningum. Nýi kærastinn er heldur ekki • á flæðiskeri staddur. Hann á hvorki meira né minna en tíu hallir, ellefu stóra herragarða, hundrað stóra skóga, átta verk- smiðjur og síðast en ekki sízt á hann stórt brugghús í Bajern. Hann gengur alltaf mjög vel til fara og lætur sig ekki vanta á kappreiðar og í stórveizlur. Hann er alltaf með nellikku í jakkahorninu eins og Bernhard Hollandsprins. Þýtt. A.Bj. Jackie O. og þýzki prlnsinn Johannes. „Fiskveiðar af brúnni bannaðar" stendur á skiltinu. Það virðist þó ;kki koma í veg fyrir, að þessir áhugasömu fiskimenn veiði af brúnni. Ástæðan er sú, að brúin hefur verið lokuð í nokkra mánuði ig lögreglan ekki séð ástæðu til að fylgja banninu eftir. Mikil veiði?, Ekki fylgdi það sögunni. „Fiskveiðar bannaðar” c Verzlun Verzlun Verzlun j Sófasett, verð fró kr. 200 þús. KM-springdynur Hjallahrauni 13 Hafnarfirði, simi 5 öpið 1-6, iaugardaga 10-1. MALAGUTI motorik er hjóiið er hentar yður bezt. Verð aðeins kr. 130 þúsund. Góð greiðslukjör. Malaguti-umboðið Sími 91-66216 Umboðsmenn: Rvík: ilannes Ölafsson Freyjugötu 1.91-16900 Selfoss: Verzlunin M. 1W. Eyrarvegi 1, 99-1131 Akranes: Verzlunin Oðinn Kirkjubraut 5. 93-1986. Vélaleiga Traktorsgrafa til leigu, pöntunum veitt móttaka ísíma 40530. Véltækni hf. C Jarðvinna-vélaleiga BIAÐIB er smá- auglýsingablaðið tryggir gæðin Ýmis efni frá Glasurit verk- srrliöjunum f V-Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viöurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bilalakk - GLASSODUR 21 -, sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiða. Remoco hf.________________ Skeljabrckku 4. Kópavogi, sími 44200. Skrifstofustólar í úrvali. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H/F. 11 mismunandi tegundir. 1 órs óbyrgð. KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi 5, Kóp. Sími 43211. S kcm m i i 1 egar k rossgálui b i a n (I a r a i M.I \\\ SRDSS« íATUft8 FÁST r I ÖLLUM BÓKA- VERZLUNUM 0G KVÖLD- SÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND f fl Gardínubrautir Langholtsvegi 1?8 Simi 85605 Eigum fyrirliggjandi allar gerðir af viðarfylltum gardínubrautum, 1-4 brauta, með plast-eða viðar- frj||j| köppum, einnig ömmustangir, smíðajárnsstangir og allt til gardínuuppsetningar Cfim/iuin Hvergi lægra verð

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.