Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JULI. t DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHGLTI 2 i Til sölu Nýr gullfallcgur kúrekahnakkur til sölu. Uppl. í síma 40389 eftir kl. 19. KJötsög til sölu, Biro nr. 33. Uppl. í síma 75729. Til sölu vegna fiutnings stórt og vel með farið gólfteppi, borðstofuborð og fjórir stólar, einnig stakir stólar, standiampi, stór klæðaskápur, leirtau og margt fleira. Uppl. í síma 36793 næstu daga. Til sölu hjónarúm úr gullálmi, án dýna, einnig olíu- miðstöðvarketill, miðstöðvardæla og barnabilstóll. Uppl. I síma 86878. Rabarbari. Nýupptekinn rabarbari, bragð- mildur og safamikill. Afgreiðsla og símapantanir á kvöldin eftir kl. 20. Kristinn Guðsteinsson Hrísateigi 6, sími 33252. Til sölu vegna flutnings barnarimlarúm, svamp- dýna, skrifbörð, .teppi, þvottavél, fataskápur og bílútva>-p. Uppl. í síma 10869. Bátur-Hjólhýsi. Til sölu Cavalier 4-40 GT hjólhýsi af stærstu og dýrustu gerð, einnig Zodiac hraðbátur með 30 ha mótor og kerru. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut Skeifunni 11, s. 81510 og 81502. Sumarbústaðaeigendur ath.: Tveir nýlegir ofnar til sölu á hag- stæðu verði. Annar er gasofn á 10 þús. kr. Hinn rafmagnsofn á 7 þús. kr. Uppl. í síma 44655 frá kl. 13 til 18 og í síma 37908 eftir kl. 18. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Hraunheliur. Utvegum fallegar og vel valdai hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur Uppl. í sima 43935. Túnþökur. Góðar, ódýrar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson, sími 20856. Hraunhellur. Getum útvegað mjög góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Uppl. í síma 11264. Húsdýraáburður á tún og garða til sölu, önnumst klippingar o.fl. Sími 66419. trjá Túnþökur til sölu, Sími 41896 og 76776. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. I Oskastkeypt í Óska eftir að kaupa hnakk. Upplýsingar í síma 43265. I Verzlun i Strammi. Hannvrðaverzlun í Grímsbæ. Patons smyrnagólfmottur.smyrna jet veggteppi, .sinyrnapúðar, saumaðir rokókóstólar, danskir skemlar, heklugarn, barnamynd- ir. Mikið úrval af hannyrðavör- um. Reynið viðskiptin. Opið frá 9-6. Sími 86922. Lcikfangahúsið auglýsir Lone Ranger hestakerrur, tjöld, bátar, brúðuvagnar, 5 gerðir brúðukerrur, Bleiki pardusinn, (’.indýdúkkur og húsgiign, Barbie- dúkkurog húsgiign, Daisydúkkur, borð, skápar, snyrtiborð, rúm, DVP-dúkkur, fiil, skór, sokkar. itiilsk tréleikfiing í miklu úrvali, brúðuhús, hlaupahjól, smiðalól, margar gerðir. Póslsendum. Leik- fangahúsið Skólaviirðustíg 10 sjmi 14806. Hvíldarstólar. Slakið á í -fallegum og mjög þægilegum stól. Stóllinn er aðeins framleiddur og seldur hjá okkur. Tilvalinn til tækifærisgjafa. Verð á stól með skemli er enn um sinn frá 69 þús. kr. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, sími 32023. Rabarbari. Nýupptekinn rabarbari, bragðmildur og safamikill. Af- greiðsla og simapantanir á kvöldin eftir kl. 20. Kristinn Guðsteinsson Hrísateigi 6, sími' '33252. Ódýru stereósettin frá F'idelity komin aftur. Urval ferðaviðtækja og kassettusegul- banda. Músikkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar í úrvali. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Bútasala á skermefnum, flaueli, velour og fl. Skermagrind- ur, eldri gerðir, seldar með af- slætti næstu daga. Uppsetningar- búðin Hverfisgötu 74, sími 25270. Tréskurðarmyndir, útskornar gestabækur, seðlaveski með höfðaletri, langspil og fleiri gjafavörur og minjagripir f þjóð- legum stíl. Tréskurðarverkstæðið, Blönduhlíð 18. Hefilbekkir. Eigum, sem stendur nokkra hefilbekki af mörgum stærðum. Næsta sending verður dýrari. Lárus Jónsson hf. umboðs og heildverzlun, Laugarnesv. 59, sími 37189. Veiztu að Stjörnumálning er úrvalsmáining og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur i verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. I Fatnaður 8 BrúðarkjóII númer 38 til sölu. Uppl. í síma 19071. Nýr og litið notaður fatnaður til sölu. Kjólar, stuttir og siðir, samkvæmis- klæðnaður,herraföt og ýmsilegt fl. Uppl. í síma 42873 til kl. 9 á kvöldin. Kven-, barna- og herrafatnaður til sölu, skótau og margt fleira. síma 36793 næstu daga. einntg Uppl. I 1 Heimilistæki i Til sölu Ignis fsskápur. 86945. Uppl. í síma 8 Húsgögn M Til sölu svefnsófasett, sófasett, fulabúr og hárkollur. Uppl. I síma 86149. Raðsófasett frá Dúnu ,í orange-lit með borðum milli stóla til sölu, einnig borðstofu- borð og 4 stólar, bæsað í dökk- brúnu, frá Vörumarkaðinum. .Gott verð. Uppl. í síma 41102. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Antik skrif- borð, 180 ára gamalt, Spánskur antik borðstofuskápur og margt fl. á mjög góðu verði. Uppl. i síma 92-3156. Gagnkvæm viðskipti. Nýkomin svefnhornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og í sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar sem fólk getur sett saman sjálft og málað, uppgerðir svefnsófar, sett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kj, sími 19740, inngangur að ofan- verðu. Svefnhúsgögn. Tvíbreióir svéfnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, 'opió kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Húsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smiðum húsgögn íog innréttingar eftir myndum eða hugniyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Timavinna eða tilboð. Hagsmlði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Hljómtæki 8 Söngkerfi. Til sölu árs gamalt 3 M söngkerfi, 130 sinusvatta með 8 rása mixer og útgangi fyrir monitorkerfi. Uppl. í sfma 97-2353, Seyðisfirði. Til sölu JVC plötuspilari, EPI hátalarar, Sansui magnari og. heyrnartæki. Uppl. í sfma 36715' eftir kl. 19. I Ljósmyndun 8 Myndavélar til sölu, Cannon F1 og Cannon FTB, ásamt 50 mm linsum og 1 135 mm linsu, báðar nýjar. Einnig notuð Cannon reflex með 35 mnj.,50 mm og 100 mm Iinsum. Á sama stað eru til sölu sportfelgur og breið dekk fyrir Austin Mini. Uppl. í síma 33647. Fujica St-605 reflex 1:2.2 F:55 mm. Ný og endurbætt vél. Nýkomnar miJli-; liðalaust frá Japan, verðið sérlega hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð’ m/tösku 54.690. Einnig auka- linsur, 35mm — lOOmm og 200mm. + og — sjóngler, close-up sólskyggni o. fl. Odýru ILFORD' filmurna'r nýkomnar. Amatör- ver/.lunin Laugavegi 55, simi 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). (í 8 Fyrir veiðimenn Laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 22563. Ánamaðkar. . Til sölu laxamaðkar og silungs- maðkar Uppl. f sfma 37734 milli kl. 18 og 22. Veiðileyfi I Frostastaðavatni, Eskihlíðar- vatni, Loðmundarvatni og fleiri vötnum sunnan Tungnaár á Land- mannaafrétti eru seld að Skarði i Landssveit. Veiðimenn. Lax- og silungamaðkar til sölu að Hvassaleiti 27, sími 33948, og að Njörvasundi 17 sími 35995. Geymið auglýsinguna. Dýragæzla heimilisdýra á meðan „foreldrar“ hverfa frá f sumarleyfi. Góð meðhöndlun. Snyrting hunda á meðan á dvölinni stendur. Uppl. 1 síma 76620 og 26221 milli kl. 10 og 12 f.h. og 17 og 19 á kvöldin. Sigfrfð Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona. Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsirj Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa. gaukar, finkur, fuglabúr og fóður fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- .firði, sími 53784. Opið alla daga frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. I Til bygginga 8 Til sölu 15 plötur 4,20 m 1 m breitt, litað nýtt þak- járn og 6 búkkar 1,5 á hæð. Selzt ódýrt. Uppl. f sfma 34430 og 72512 eftir kl. 7 á kvöldin. Er þú að byrja að byggja. Jæja karlinn, það var rétt hjá þér. Ég á sökklauppistöður handa þér. Hringdu f sfma 12614 um helgina. 1 Verðbréf 8 Fasteignatryggð verðbréf til sölu. Urval 3ja ára bréfa með hæstu vöxtum, m.a. kr. 400 þús., 500 þús. og 1150 þús. Góð veð, m.a. innan við þriðjung bruna- bótamats mjög góðrar eignar. Einnig 5 ára bréf með hæstu vöxt- um að upphæð kr. 500 þús. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Fasteignir Til sölu lóð fyrir endaraðhús í Breiðholti. Búið er að steypa sökkla og plötu, teikningar fylgja. Uppl. í sima 14975 og 76509 eftir kl. 19. Einbýlishús f Kleppsholti, 2 stofur, 2 herb., eldhús og bað, geymsla og þvotta- hús til sölu. Fallegt, gamalt hús, mikið standsett, stór lóð. Verð 9 millj., útb. 5 til 5,5 sem má dreif- ast á árið. Húsið er laust 1. ágúst. Uppl. f síma 83978. TIl sölu 3ja herb. íbúð f Hlfðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni fbúð koma til greina. Uppl. f sfma 84388 milli kl. 8 og 16. Leiga 8 Óska eftir að taka á leigu sumarbústað eða hjólhýsi f sumar. Góð umgengni. Uppl. f síma 44634 eftir kl. 18. Til sölu Honda 350 SL árgerð 1972, verð kr. 250 þús. Uppl. f sfma 18738 milli kl. 18 og 20 í dag. Sjósport. Geri út góðan bát frá Höfnum á Reykjanesi fyrir fólk sem hefur áhuga á að renna fyrir fisk. Að draga stórufsa á handfæri eða stöng er mikið sport og minnir um margt á að fást við stórlax. Ef um sjóveður er að ræða verður ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 18 Uppl.fsfma 92-6931. Bílaþjónusta 8 Bi'reiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þina sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu' til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina f.vrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unTiar. Bílaaðstoð hf. simi 19360.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.