Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JULl 1277. GAMIA BÍÓ M Hjörtu vestursins “BEST COMEDY ^ THIS YEAR!” - —Kevin Sanders, ' I Í ABC-TV 'HEMGS OFTHE MGMs COMEDY SURPRISE JeffBridges, Andy Griffith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Ævintýri ökukennarans (Confessions of A Driving Instructor) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd í litum. Leik- stjóri Norman Cohen. Aðalhlut- verk: Robin Askwitch, Anthony Booth, Sheila White. Sýning kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Simi 11384 tslen/kur lexli Orekkingarhylurinn ( The Drowning Pool) tiiirkuspennandi og vel gerð, ný bandarísk sakamálamynd í litum og Panavision. Vðalhlutverk: Paul Newman, Jo- anne vVoodward. Biinnuð biirnu n. Svnd kl. ö. 7 og 9. LAUGARÁSBÍO Sími 32075 Á mörkum hins óþekkta (Journev into the beyond) Þessi inynd er engum lík þvi að hún á að sýna með myndum og máli hversu margir reyna að finna manninum nýjan lífsgrund- völl með tilliti til þeirra innri krafta sem einstaklingurinn býr yfir. Enskt tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 10 ára. Ungu rœningjarnir Sýnd kl. 5 og 7. I HAFNARBÍÓ 8 Sími 16444 Fœða guðanna Ohugnanlega spennandi og hroll- vekjandi ný bandarísk litmynd með Marjori Gortner, Pamela Franklin og Ida Lupino. íslenzkur texti. Biinnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. NYJA BIO 8 Níu úrvalsmyndir nœstu níu daga. Hver mynd aðeins sýnd í einn dag. Laugardagur 9. júlí HOMBRE Sígildur vestri með Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sunnudagur 10 júlí MASH Allir þekkja þessa ógleymanlegu mynd með Elliott Gould og Donald Sutherland. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Mánudagur 11. júlí. AOFSAHRAÐA Hraðakstursmyndin fræga með Barry Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þriðjudagur 12. júlí FRENCH CONNECTION I. Hin æsispennandi lögreglumynd með Gene Hackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Miðvikudagur 13. júlí PATTON Stórmyndin um hershöfðingjann fræga með George C. Scott. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 14 ára. Fimmtudagur 14. júlí POSEIDON SLYSIÐ Stórslysamyndin mikla með Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Föstudagur 15. júlí THESEVEN — UPS önnur ofsaspennandi lögreglu- mynd með Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugardagur 16. júlí TORA! TORA! TORA! Hin ógleymanlega stríðsmynd um árásina á Pearl Harbor. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur 17. júlí BUTCH CASSIDY OG THE SUNDANCE KID Einn bezti vestri síðari ára með Paul Newman og Robert Redford. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Nú er tœkifœrið að sjú gamlar og góðar myndir. BÆJARBÍÓ 8 Sími 50184 Blóðug hefnd Mjög spennandi mynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk: Rich- , ard Harris og Rod Taylor. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum. 9 -Zi, Útvarp Sjónvarp v Útvarp kl. 20,20. sunnudag: Lesið úr verki óþekkts skálds Annar þáttur samantektar- innar um Sjálfstætt fólk á Jökul- dalsheiði og grennd verður á dag- skrá útvarpsins á sunnudags- kvöld. Að þessu sinni ber þáttur- inn heitið Sauðspeki og sið- menning. Verður lesinn örlítill kafli úr Dagleið á fjöllum eftir Halldór Laxness og er lesari Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri. Klemenz Jónsson leiklistarstjóri Rfkisútvarpsins og leikari mun lesa úr sögu Björns Jóhanns- sonar, Frá Valdastöðum til Vetur- húsa. Guðrún Birna Hannesdóttir mun lesa úr bók að nafni Á fjalla- og dalaslóðum eftir lítt þekktan rithöfund, Pál Guðmundsson. En Páll þessi var bróðir Björgvins Guðmundssonar tónskálds og var heimilismaður að Möðrudal á Fjöllum veturinn 1910 -’ll. Flutti hann seinna til Kanada og varð þar stórbóndi í sinni sveit. Er Páll lézt arfleiddi hann Háskóla Islands að stórfé. BH Laugardagur 9. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl., 7.00, 8.15 og 10.. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00; Kristján Jónsson b.vrjar að lesa ævintýrið um „Ugluna Raoul“ eftir Ja.v Williams í þýðingu Magneu Matthiasdóttur. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óska- lög sjúklinga kl. 9.15; Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Á heimaslóð. Lesið verður Úr verkum Jóns Sveinssonar, Jónasar Hallgrímssonar, séra Friðriks Frið- rikssonar, Páls J. Árdals, Davíðs Stefánssonar, Bólu-Hjálmars og Frí- manns Jónassonar og sagt frá heima- slóðum höfundanna. Umsjónarmenn tímans: Hilda Torfadóttir og Haukur Ágústsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku. Svavar Gests sér um þátt í tali og tónum. (Fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 16.15). 17.00 Lótt tónlist. 17.30 „Fjöll og firnindi" eftir Áma Óla. Tómas Einarsson kennari les .ujri ferðalög og hrakninga Stefáns Filipp- ussonar (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Ég hef morraö mest við það..." Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Skúla Helgason fræðimann. 20.00 Vor í Vestur Evrópu. Jónas Guð- mundsson sér um þátt í tali og tónum. 20.30 Gítarleikur í útvarpssal: Siegfried Behrend leikur verk eftir Hans Neus- idler, Luis Milan, Lodovi Anton Graf Losy. Mateo Careussi, Ernst Krenek og sjálfan sig. 21.05 „Etýða í E-dúr", smósaga eftir Grótu Sigfúsdóttur. Höfundurles. 21.30 Hljómskálamúsík frá útvarpinu í Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 10. júli 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.* Otdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Konsert í A-' dúr fyrir klarlnettu og hljómsveit (K622) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jack Brymer og Konunglega fílharmoníusveitin I Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stjórnar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra'Pórir Stephensen. Organleikari; Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Vrðurfregnir og fréttir. Til- kynni.igar. Tónleikar. 13.30 i liðinni viku. Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðuþætti. 14.45t Óperukynning: „Rósariddarinn" eftir Richard Strauss, 1. þéttur. Flytjendur: Ellsabeth Schwarzkopf, Christa Ludwig, Otto Edelmann o.fl. ásamt hljómsveitinni Fílharmoníu; Herbert von Karajan stjórnar. Kynnir: Guðmundiir .Trtnssnn 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug. Anna Bjarnason blaðamaður talar. ----- 16.45 islenzk einsöngslög. Ólafur Þor- steinn Jónsson syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 17.00 Staldrað við í Stykkishólmi. Jónas Jónasson spjallar við fólk þar; — fimmti þáttur. 17.50 Stundarkom með spanska hörpu- leikaranum Nicanor Zabaleta. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkvnningar. 19.25 Samskipti skólapilta í Larða skólan- um og Reykvíkinga é 19. öld. Heimir Þorleifsson menntaskólakennari flytur fyrra erindi sitt. 19.50 íslenzk tónlist. a. Sex islenzk þjóðlög I útsetningu Þorkels Sigur- björnssonar. Ingvar Jónasson leikur á víólu og Guðrún Kristinsdóttir á píanó b. Sönglög eftir Fjölni Stefánsson, Karl O. Runólfsson. Þórarin Jónsson og Pál ísólfsson. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfaó. 20.20 Sjélfstatt fólk í Jökuldalsheiði og grennd. örlítill samanburður á „Sjálf- stæðu fólki“ eftir Halldór Laxness oj samtima heimildum. Annar þáttur Sauðspeki og siðmenning Gunnai Valdimarsson tók saman efnið. Lesar ar með honum: Sigþór Marinósson, Hjörtur Pálsson, Klemenz Jónsson og Guðrún Bi»*na Hannesdóttir. 21.10 rwnuKomtn «*r. 1 í e-moM op. 11 eftir Fródéríc Chopin. Emils Gilels og Flladelfliihljómsveitin leika; Eugene Ormandy stj. 21.50 Ljóð eftir Erlend Jónsson Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dansTcennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 11. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 8.00: Kristján Jónsson heldur áfram að lesa ævintýrið um „Ugluna Raoul“ eftir Jay Williams I þýðingu Magneu Matthlasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Sími 22140 Russian Roulette Óvenjuleg litmynd, sem gerist að mestu í Vancouver í Kanada eftir skáldsögunni „Kosygin is coming“ eftir Tom Ardies. — Tónlist eftir Michael J. Lewis. — Framleiðandi Elliott Kastner. — Leikstjóri Lou Lombardi. Aðal- hlutverk: George Segal, Christina Rains. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ Joe Vegna fjölda áskorana endursýn- um við þessa mynd í nokkra daga. Mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: John G. Avildsen , Aðalhlutverk: Peter Boyle, Sus- i an Sarandon, Patrick McDermott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dagblað án ríkisstyrks ’ Þetta er alveg öruggt, Gissur. Þú skalt ekki hika við að kaupa þessi bréf!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.