Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 20
2^_ DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JOLÍ 19f. Messur Dómkirtc|«n: Messa kl. 11 f.h. Séra Þórir Stephensen. Hallgrtmskirkja: Messa ki. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landapitalinn messa kl. 10 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Arbatjarprastakall: Messa kl. 11 f.h. (Slðasta messa fyrir sumarleyfi). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Naskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Guðmundur óskar ólafsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta verður í Kópa- vogskirkju kl. 11 f.h. Séra Arni Pálsson. Lauflamaskirkja: Messa kl. 11 f.h. (Síðasta messa fyrir sumarfrl) Sóknarprestur. Filadaifiukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. EinarJ. Glslason. HétaigskirkjiT: Tffessá TcT. n T.h. 'Séra Arngrímur Jónsson. Ferðafélag Íslands. Laugardagur 9. juli kl. 13.00 Esjuganga nr. 14. Gengið verður frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað borga 100 kr. skráningargjald, en þeir sem tara meo bílnum frá Umferðarmiðstöðinni greiða kr. 800- Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Fararstióri: Einar H. Kristjánsson. bunnudagur 10. juii Kl. 09.30. Qöngufarfl á Hvalfall (848 m) og að Glym, hæsta fossi landsins. Fararstjóri: Jörutadur Guðmundsson, Verð kr. 1800 gr. v. bllinrn Kl. 13.ÍM) Qöngufarfl um Braifldal afl Kaldársali. Létt gaiaga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. IPOO gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðú. Su martayfisf arfli r. 1. Qöngufarfl um Homstrandir. 9 dagar. Flogið til Isafjarðar, siglt til Veiðileysufjarðar. Gengið þaðan til Hornvlkur og slðan austur með ströndinni til Hrafnsfjarðar með við- komu á Dangajökli. 2. SprangTsandur-KJðiur. 6 dagar. Ekið norður Sprengisand, með viðkomu I Veiðivötnum, Eyvindarkofaveri og vlðar. Gengið I Vonar- skarð. Ekið til baka suður Kjöl. Gist I húsum. Útivistarferðir Sunnud. 10/7 kl. 13 Skálafall — Hsllisheiöi. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verð 800 kr., frltt f. börn m. fullorðnum. FariðfráBSl vestanverðu. Sumarisyfisfsrflir: 1. 15-21. júll: Skagafjörður með Hallgrlmi Jónassyni. 2. 18.-26. júll: Furufjörður með Kristjáni M. Báldurssyni. Verð 15.700 kr. 3. 14.-21. júlí: Grænlgnd með Sólveigu Kristjánsdóttur. Munifl Norsgsfsrflina. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. Útivistarferðir 16. júli. Göngufsrfl frá Hornvík í Hrafnsfjörfl. 9 dagar. 16. júlí. Sprsngisandur-Kjölur. 6 dagar. Gist I •húsum. 23. júlí. Arnarfoll—Nýidalur—Vonarskarfi. Gist I húsum. 23. júlí. Lakagígar—Landmannaleifl. 6 dagar. Gist I húsum og tjöldum. iþróttir íþróttir um helgina. Laugardagur 9. júíl. tslandsmótið í knattspyrnu 1. deild. Laugardal.vóllur kl. 14 Valur-tBV. Akranamwöllur kl. 15 tA-Þór. tslandsmótið í knattspyrnu 2. deild. Akursyrarvöllur kl. 16 KA-Þróttur R. Húsavfkurvöllur kl. 16 Völsungur-Selfoss. Nsskaupstaflarvöllur kl. 14 Þróttur-lBl. Laugardalsvöllur kl. 17 Ármann-Reynir Á. lslandsmótið í knattspyrnu 3. deild. Háakólavöllur kt. 14 Léttir-Bolungarvfk. llöaáiióarröaiir tl. 111 USAH-HSS Ughrf)ar«arvöllur kl. 1H KS-Arroðinn. Sayöiaftaröarvöllur kl. 16 Huginn-Sindri. Braiödalavailur kl. 16 Hrafnkell-Austri. lsiandsmótið í yngri flokkum drengja. Akursyrarvöllur kl. 16, 2. fl. C, KA-ÍK. Sauflárkróksvöllur kl. 14, 2. fl. C, Tindastóll- 1,eiknir. VallargorflisvöMur kl. 14. 3. A, UBK-IBV. Varmárvöllur kl. 16, 3. fl. D, Afturelding- Bolungarvlk. Vastmannaayjavöllur kl. 15, 4. fl. B, ÍBV- Grindavlk. Njarfivikurvöllur kl. 16, 4. fl. D, NjarðvIk-lBl. Þróttarvöllur kl. 16, 5. fl. A, Þróttur R-lBV. Hvalayrarholtsvöllur kl. 16, 5. fl. C, Haukar- Skallagrlmur. Bolungarvfkurvöllur kl. 16, 5. fl. D, Bolungar- vík-NjarðvIk. 1. unnudagur 10. júlí slandsmótíð í knattspyrnu eiid. ■ugardalsvöllur kl. 20, KR-utiK. •flavikurvöllur kl. 20 IBK-FH. slandsmótið í knattspyrnu 3. eild. ■uöérkrókmvöllur kl. 14 Tindastóll-HSS. Bilaauömvöllur kl. 16 Höttur-Sindri. opnafjaröarvöllur kl. 17 Einherji-Huginn. slandsmótið i knattspyrnu venna. aplakrikavöllur kl. 15 FH-Vlðir. slandsmótið í yngri fiokkum [rengja. aatmannaayjavöllur kl. 15, 2. fl. A, IBV-KR. óravöllur kl. 14, 2. fl. C. Þór-lK. iaröavöllur kl. 14, 3. fl. D, Vlðir-Bolungarvlk. lúaavikurvöllur kl. 17.45, 3. fl. E, Völsungur- :s. auðárkrókavöllur kl. 16.15, Tindastðll-Þór Hafafjaröarvöllur kl. 16.15, 3. fl. E, Leiftur- :a. orlókahafnarvöHur kl. 15. 4 fl. C. Þór-tK tykklahólmavöHur kl. 16, 4. fl. C, Snæfel!*tR. andgarötavöllur kl. 14. 4. fl. D, Reynir-lBt. lúaavfkurvöHur kl. 16.30, 4. fl, E, Völsungur- Sýningar Sýning í skútaheimilinu Vífilfelli Bryndís Þórarinsdóttir opnaði aðra mál- verkasýningu sina laugardaginn 2. júll I skátaheimilinu Vifilfelli að Hraunhólum 12, Garðabæ, og stendur sýningin yfir til 13. júll. Sýningin verður opin frá kl. 17-22 virka daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Safnahúsið Selfossi: GliðUugur Jón Biarnason opnaði sýningu á verkum sinum I Safnahúsinu á Selfossi 2. júll. Er þetta önnur málverkasýning Guð- laugs. A sýningunni eru 52 myndir málaðar með ollu og vatnslitum. Sýningin er opin til 14-22 um helgar og kl. 16-22 virka daga til 17. júll. Árbœjarsafnið Sýning á Reykjavlkurmyndum Jóns Helga- sonar biskups verður I eimreiðarskemmunni I Arbæjarsafni. Sýningin er opin alla virka dagæ nema mánudaga frá kl. 13-6. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum þýzka teiknarans Andrésai’ Pauls Weber er opin þriöjudaga-föstudaga ■írá kl. 4-10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-10 Norrœna húsið Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar, jJóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl 2-7 til 11. ágúst. Franskur í Galleríi Suðurgötu 7 t kvöld kl. 20 opnar franski myndlistarmaó- urinn Besson sýningu á verkum slnum I Gallerlinu Suðurgötu 7. Helztu viðfangsefni íistamannsins til þessa hafa verið skrásetn-1 ing á tíma og rúmi með kvikmyndum, mynd- segulbandi. ljósmyndum og teikningum. Við- fangsefni hans að þessu sinni er sjálft gallerí- ið og umhverfi þess. Besson hefur sýnt vlða um heim m.a. I bienalinu í Paris. Sýningin stendur til 16.-júli og er opin frá kl. 4-10 virka daga og kl. 2-10 um helgar. Héraðsskólinn að Laugarvatni Sýning á verkum Agústs Jónssonar. Sýningin stendur yfir til 15. ágúst. Sksmmtistaflir borgarinnar aru opnir til kl. 2 a.m. laugardagakvöld og aunnudagakvöld til kl. 1 a.m. Qlaasibsar: Ásar leika bæði kvöldin. Hótal Borg: JS-trló. Hótal Saga: Hljómsveit Hauks Morthens leikurbæði kvöldin. Ingólfacafé: Gömlu dansarnir. Klúbburínn: Laugardag: Sóló, Meyland og diskótek. Sunnudag: Eik Og diskótek. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbasr: Gömlu dansarnir. óflal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur bæði kvöldin. Skjphóll: Laugardag: Dóminik. Sunnudag: Húllum Hæ Hljómsveit ólafs Gauks og félagar. Tjamarbúfl: Deildarbungubræður. Tónabsar: Diskótek. MUNIÐ NAFNSKÍR- TEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Braiflablik: Laugardag: Húllum Hæ, Hljóm- sveit ólafs Gauks. Festi: Fress. Amarstapi: VR frá tsafirði. Ámas: Logar frá Vestmannaeyjum. Hvoll: Glitbrá. Húnavar: Húnaversgleöin. Haukar, Cobra, Halli, Laddi og Þorsteinn Eggertsson. Ctihljómleikar og knattspyrnukeppni. Tilkynningar :ró Kattavinafélaginu JÚ stendur yfir aflifun heimilislausra katta, )g mun svo verða um óákveðinn tíma. Villt ittavinafélagið í þessu sambandi og afi .jarggefniL. tilefni miög eindregið hvetjal ícattaeigeiidur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi áö merkja þá. Mónudagsdeild AA-sainlakanna fl.vlur alla starfseini sinu úr Tjarnargötu 3e í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðlals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munid safnaður- heiinili Lungholtskirkju frú og með 2. mui' 1977. Félag einstœðra foreldra Sknlslolu félagsins verðnr lokurt júli- o« lúuiisi múnnð. LariA skyndihjálp! RAUÐI KROSS fSLANDS Úr hinni vistlegu sportvöruverzlun i Kópavogi — Agnes Agnarsdóttir verziunarstjóri. SP0RTB0RG í HAMRAB0RG — loks hafa íbúar Kópavogs eignazt eigin íþróttavöruverzlun Fyrsta íþróttavöruverzlun Kópavogs — Sportborg, hóf fyriii skömmu starfsemi. Verzlunin er til húsa í Hamraborg 10 — í hjarta Kópavogs þar sem hið nýja verzlunarsvæði er að byggjast upp. Því er loks komin iþrótta- vöruverzlun í Kópavogi. Eigendur verzlunarinnar eru leikmenn með 1. deildarliði Kópa- vogs — þeir Gísli Sigurosson og Heiðar Breiðfjörð en ásamt þeim er Agnes Agnarsdóttir eigandi og jafnframt verzlunarstióri. Að sjálfsögðu er á boðstðlum mikið úrval af íþróttavörum — en ekki eru einungis seldar íþrótta- vörur heldur og ferða- og viðlegu- búnaður. h.halls GENGISSKRANING NR. 127. — 7. júií 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.50 195.00 1 Sterlingspund 334.60 335.60 1 Kanadadollar 183.45 183.95* 100 Danskar krónur 3231.35 3239.65* 100 Norskar krónur 3670.20 3679.60 100 Sænskar krónur 4434.05 4445.45* 100 Finnsk mörk 4819.15 4831.55 100 Franskir frankar 3996.30 4006.60* 100 Belg. frankar 543.60 545.00* 100 Svisaá. frankar 8022.30 8042.90* 100 Gyllini . 7919.40 7939.70* 100 V.-Þýzk mörk 8435.60 8457.30* 100 Lírur 22.01 22.07 100 Austurr. Sch. 1189.95 1193.05* 100 Escudos 506.60 507.80* 100 Pesetar 278.05 278.75* 100 Yen 73.56 73.75* 'Breyting frá síðustu skráningu. Bókabilar: Bækistöð 1 Bústaðasafni, simf 36270. Viðkomustáðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbjsjarhverfi. Verzl. Rofa’ æ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Verzl. Hrau ibæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. ^Verzl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-6.00. Breiflholt. Breiðholtsskóli múnud. k. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufelli fimmtud. kl. 1.30-3.30. ÍVerzl. Kjöt og Fiskur við^Seljabraut föstuó jkl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háalaitishverfi .Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. $Vliðbær. Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9..00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt—Hlíflar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.Q0. _ (ílfingaskQli Kennaraháskólaris'miðvikud kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. viðgNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00. $und Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. ,Tún jlátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbaer Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00- 4.00. ■Verzljnir vió Hjaröarhag.a CL^Ánud. kl. 7.00- {LÖ0Ciitymtud.'kl.T.30-2r.3O ^ Handrítasýning í Stofnun Ama Magnússonar' Handritasýning er opin kl. 2-4 á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum I sumar. Minningarsafn um Jón Sigurðsson. í húsi þvl sem hann_bjóí á sínum tíma a£ Oster Voldgade 12 I Kaupj mannahöfn, er opið dagléga kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tímum. Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74^er opin alla daga nema laugardaga kl J.30-4. Aðgangur ókeypis. Minnmgarspjöld Minningarspjöld argar fást á oftirtoldum stöðuin. Reykjavík: Vestur- bæjar Apótek. Revkjavíkur Apótek. Garðs Apótek. Bókabúðin Alfheimum 6. Kjötborg Búðagerði 10. Skrifstofa Sjálfsbjargar Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9.‘ Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveit: Bókaverzlunin Snerra. Þverholti. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar fást a eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzlunipni Laugavegi 55. Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups^ húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s! 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjárnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- .'vni s! 13747. Bsf. Byggung Kópavogi Tilboð óskast í smíði innréttinga í hús félagsins að Engihjalla 3 Kópavogi. 1. Eldhúsinnréttingar. 2. Fataskúpa. 3. SólbekkL 4. Innihurðir í íbúðir og sameignarhurðir. Gögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Engihjalla 3, sími 44980. STJÓRNIN.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.