Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 09.07.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. LAU(3 ARDAdUR 9. JÚLÍ 1977. 15 *i«U ÞIÍKÓTíKLISTAfcNlk* KLÚBBURINN 1. (1) Ma Baker/ V VVoinan Can Change V Man Bone.v M. 2. ( 4 ) Couldn’t Get It Right ....Climax Blues Band .'!. ( 2 ) Uptown Festival.................Shalamar 1. ( (i ) Diseo Carinen.........Grammophone Revival ö. ( :! ) Vin’t Gonna Bump \o More...........Joe Tex. 6. (14) Rendezvous......................TinaCharles 7. ( ö ) Love’s Unkind/I Feel Love....Donna Summer S. (U!) I Gotta Keep Daneing..................Carrie 9. ( 7 ) Classicallv Klise ...........Munic Maehine 1(1. ( - ) Disco Vlania (Part I & 2) ......The Lovers 11. (S) Do VVhat You Wanna Do............T. Connection 12. ( 9 ) I’m Your Boogie Man ....KC And The Sunshine Band I. ’i. (10) \.Y. You Got Me Dancing ..Andrea True Connection 14. (12) LivingThing ..........Electric Light Orchestra lö. (-) Get ()n The Funk Train.........Munic Machine 1(). (12) Black Is Black/Love In C. Minor .........................................Cerrone 17. (13) Inky Dinkv, VV'ang Dang Do.........Shalamar 15. (20) Drpams .......................Fleetwood Mac 19. (19) Mannelska Maja/Eva ..................Brimkló 20. ( - ) Superman ...............Celi Bee & The Buzzv TÓNABÆR 1. ( 1 ) Living \ext Door To Alice...........Smokie 2. ( :t ) Ma Baker/IIave You Ever Seen The Rain ........................................Boney M. :t. ( 5 ) IIorascope/Rock’n Roll Ciown ...... Ilarpo 4. ( S ) Aint’t Gonna Bump \o More..............Joe Tex 5. ( 2 ) Look Out, I’m Coming .............5000 Volts (i. ( 4 ) Don’t Leave Me This Way ....Thelma Houston 7. ( 7 ) I Remember Yesterda.v/Love’s Unkind ..................................Donna Summer S. (10) Shame And Scandal In The Family ......................................Stylistics 9. ( (i ) Things We Do For Love ...............10 cc 10. ( 9 ) Uptown Festival...................Shalamar II. (12) You To Me Are Evervthing..........Real Thing 12. (14) A Woinan Can’t Change A Man .......Bone.v M. I.’!. (-) Don’t Stop/IJreams...........Fleetwood Mac 14. (15) Inkv Dink.v Wang Bang Do...........Shalamar 15. ( - ) Slowdown ........................lohn Miles Tíminn líður óðfluga. Hver skyldi trúa því að liðinn sé heill áratugur síðan Bee Gees slógu í gegn með Massachusetts? Svo er það nú samt. Árð 1967 hófust Gibbbræðurnir, Robin, Maurice og Barry, til vegs og virðingar um viða veröld. Eftir mikla lægð eru bræðurnir þrír enn komnir á toppinn og hafa aðlagað sig breyttri tízku í tónlist. Og nú hefur enn einn bróðirinn komið fram í dagsljósið. Hann heitir Andy og er 19 ára gamall, — tveim árum eldri en stóru bræður hans voru, er þeir slógu í gegn. Andy Gibb er þessa vikuna í áttunda sæti bandaríska vin- sældalistans með lag sitt I Just Want To Be Your Everything. Það verður að teljast dágott, ekki sízt ef haft er í huga að platan er sú fyrsta, sem hann syngur inn á. Stór plata er síðan væntanleg áður en langt um líður. —Það er reyndar Barry, sem hefur komið fótunum undir Andy á tónlistarsviðinu. Hann gaf honum fyrsta gítarinn og þeir sömdu I Just Want... saman. En Andy segist þó verða að treysta algjörlega á sjálfan sig. Eldri bræðurnir inega lítið vera að því að sinna öðrum mál- um en þeirra eigin. Utgerð Bee Gees krefst svo mikils, að allur þeirra tími fer í hana. En hvers vegna taka þeir litla bróður þá ekki í hljóm- sveitina? ,,Við höfuin svo sem rætt um þetta," svarar Andy. „Ég hef alltaf frá byrjun litið þannig á málin að ég ætti eftir að troða einn upp og þannig verðúr það." Tívolí tekið til starfa Eftir miklar æfingar og langan aðlögunartíma (hvaða bölvuð þvæla er þetta) er hljómsveitin Tívolí loksins farin að Ieika opinberlega. Ekki er hljómsveitin þó alveg ný af nálinni, því að í vetur starfaði hún undir öðru nafn — Kvintett Ólafs Helga- sonar. — Síðan þá hefur söngkona bætzt í hópinn og þá var nafninu breytt. Söngkonan er Ellen Kristjánsdóttir og þykir hún auk ágætrar raddar furðu úthaldsgóð söngkona. Hún er nefnilega eini söng- krafturinn í hljómsveitinni. Ólafur Helgason hljómsveitarstjóri tjáði Dagblaðinu að það stæði þó til bóta, þvi að undirraddir væru æfðar af kappi. Hins vegar á ekki að flíka þeiin fvrr en þær eru orðnar öruggar og engin hætt á að þær verði hjáróma. Af sex meðlimum Tívolís eru aðeins tveir, sem áður höfðu einhverja reynslu að marki í hljómsveitastandi. Þrátt fyrir það er hljómsveitin injög hress og tekst ágætlega upp á sviði, að ininnsta kosti kvöldið, sein Dagblaðið inætti til að hlusta á leik hennai\ ÁT Tónabæjar- hljómleikar út ágúst Dagblaðið skýrði á síð- asta laugardag frá því, að fyrirhuguð væru hijóm- leíkakvöld í Tónabæ á þriðjudagskvöldum í júlí og ágúst. Fyrstu hljómleik- arnir voru haldnir á þriðjudkgskvöldið var. Þar iéku Visuvinir. Eftirtaldar hljómsveitir leika á hljóm- leikum í Tónabæ í sumar: 12. júli...........Tívolí 19. júlí............Fresh 26. júlí..............Eik 9. ágúst........Jazzmenn & Viðar Alfreðsson 16. ágúst ..........Cobra 23. ágúst ........Brimkló 30. ágúst...........Poker Nýr Gibb- bróðir kemur fram í dags- ljósið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.