Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGtJST 1977. 19 Fiat 125 special árg. ’70 til sölu, góður bíll. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76575. (-------;-----> Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúð við Eyjabakka. Fyrirfram- greiðsla. Sími 92-2162. Grindavík. Litil íbúð til leigu í Grindavík. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7. 3ja herbergja ibúð v/Hverfisgötu til leigu nú þegar. Síður fyrir barnafólk vegna um- ferðagatna. Uppl. í síma 35963 og' 15111 eftirkl. 18. Keflavík, nýleg 3ja herb. íbúð til leigu strax. Góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 3428 og eftir kl. 7 í síma 92-1467. Norðurmýri. Lítið herb. með eldhúsaðgangi til leigu frá 16. sept. Uppl. í síma 12404 milli kl. 17 og 20. Einstaklingsíbúð til leigu f Hafnarfirði. Uppl. í síma 51030. Herbergi fæst gegn barnagæzlu vegna vaktavinnu (nætur) móður. Nán- ari uppl. í síma 84859. Húsaskjól — Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynið okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsa kjól. Vesturgötu 4, símar 1285Ö og 18950. Opið alla virka daga frá 13-20. Lokað laugardaga. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður aðkostnaðarlausu?Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Kona með 5 ára barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Fyrirframgr., reglu- semi. Uppl. í síma 42223 eftir kl. 5.________________________________ Eldri, einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 73653. Óska að taka á leigu 1 til 2ja herb. íbúð, má vera kjall- ari á rólegum stað nálægt Sjó- 'mannaskólanum. Allt fyrirfram. Uppl. í síma 96-61289. Bílskúr óskast % til leigu í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 73548 eftir kl. 5. 2 reglusamar skólaslúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt í Arbæjar- hverfi. Sími 82388 á kvöldin. Miðaldra kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð, reglusemi. Uppl. í síma 41931. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 92-2382. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. sept. helzt í Langholtshverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 38687 eftir kl. 61 aag. Systkini utan af landi óska eftir 4ra-5 herb. íbúð, helzt fyrir 1. sept. Góðri umgengni og reglusemi heitið. 9 mánaða fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 82607 eftir kl. 19. 18 ára gamall strákur óskar að taka herbergi á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37409 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. Læknanema, ásamt konu og barni, vantar 2ja- 3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 76258 milli kl. 18 og 20. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Heimilishjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 40388 eftir kl. 19. 23 ára gömul námsstúlka óskar eftir herb. eða einstaklings- íbúð. Uppl. í síma 33089. Norskur stúdent óskar eftir 2-3ja herb. íbúð með húsgögnum, helzt nálægt Ármúla. Uppl. í síma 17128 milli kl. 10 og 17. Einhleyp kona (kennari) óskar eftir að leigja 2ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 25893 og 43002. Erum tvær, 19 ára, reglusamar skólastúlkur utan af landi sem nauðsynlega vantar 2- 3ja herb. íbúð í Reykjavík í vetur. (strax eða frá miðjum sept.). 4-6 mán. fyrirframgreiðsla í boði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 86748 eftir kl. 19. Er ekki einhver sem vill leigja reglusömu pari í framhaldsnámi 3ja herbergja íbúð í nokkur ár. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlega hringið í síma 40690. Er á götunni! Ung kona með tvö börn óskar eftir íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 25692 til kl. 5.30 og 85150 eftirkl. 6. Ungt, reglusamt, barnlaust par, óskar eftir lítilli íbúð í ca 1-114 ár. Reglulegar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 83311. Systkini utan af landi, sem eru í skóla, óska eftir 2ja herbergja íbúð frá miðjum september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 97-6197 á kvöldin. Fyrirframgreiðsla. Öska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, með eða án húsgagna, frá 1. sept. til áramóta, helzt sem næst Ártúns- höfða. Uppl. gefur Páll í slma 96-21777 til kl. 18 og í síma 96- 22913 eftir kl. 19. Tveir háskólanemar óska eftir að taka á leigu góða íbúð á góðum stað. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1824. Einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu óskast í Árbæjar- hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 82784. Verkfræðistofa óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, ea 40 fm. Gjarnan nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgr. DB merkt: Verkfræðistofa — 57373. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð í miðbæ, vesturbæ eða Hlíðum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-7110 í hádeginu og eftir kl. 19. 300-400 fm húsnæði óskast til leigu á svæðinu Nóatún- miðbær. Uppl. í síma 18201. 24ra ára stúlka óskar eftir l-2ja herbergja íbúð sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 26378. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-8269. Vélskólanemi óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja fbúð. Uppl. i síma 74857. Tannlæknanemi óskar eftir að taka á leigu frá 1. sept. einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-3343 eða 94-3000. Gunnar.1 2 ungir námsmenn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð nálægt Háskólan- um. Uppl. i síma 82566. Ungurpiltur (iðnnemi) óskar eftir herbergi á leigu í Ilafnarfirði. Uppl. í síma 53784 i dag og næstu daga. Stúlka utan af landi sem stundar nám í Lindargötu- skóla óskar eftir íbúð frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 30803 eftir kl. 7. Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð í Garðabæ eða Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Góð umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22070 milli kl. 6 og 7, Kolbrún. Vélskölanemi utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð eða herb. með eídunar- aðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 52206 eftir kl. 19. Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Ilafnarfirði í 4 mánuði. Uppl. í síma 50774 frá kl. 5 til 10. Bandarískur læknastúdent óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 15656, Hótel Garði. Skólapiltur utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu með aðgangi að eldhúsi og hreinlætisaðstöðu núna strax eða frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86748 í dag og næstu daga eftir kl. 7. 4ra herb. íbúð óskast. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 16839. Reglusamur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 43826 eftir kl..8. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð strax, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 41125 eftir kl. 8. Keflavík—Njaróvík. Lítil íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Uppl. síma 42371. Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. I Atvinna í boði I Starfskraftur: Óska eftir starfskrafti, ekki yngri en 55 ára, til aðstoðar á heimili. Aðeins reglusamur starfskraftur kemur til greina. Uppl. í síma 35807. Manneskja óskast til að hugsa um heimili. Uppl. í síma 92-2398. f > Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir hálfs -dags vinnu, er vön skrifstofustörfum. Uppl. í síma 76772. Óska eftir atvinnu hálfan daginn, margt kemur til greina Uppl. í síma 20902 næstu daga. 22 ára stúlku vantar vinnu. Er stundvís og samvizkusöm. Akkorðsvinna k:emi mjög vel til greina. Uppl. i sima 31201 í dag og á ntorgun. Maulgur óska eftir ræstingastarfi. Uppl. í sínta 38057. 21 árs nonii i Öldungadeild Menntaskólans við Ilamrahlið öskar oftir vintiu fyrir hádegi frá 1. sept. Ilefur bilpróf. Uppl. i sima 35589 eftir hád. Tapað-fundið k_______I______* Silfurmen tapaðist í vesturbænum, merkt 7.8’77. Vinsamlegast hringið í sima 13669. Lykiakippa fannst við Elliðaár. Uppl. í síma 74664. Svört leðurtaska tapaðist í Laugardalshöllinni á dýrasýningunni. Upplýsingar i síma 37316. Chopper gírareiðhjól hvarf frá Ljósheimum 8 á laugar- dagskvöld. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 83773. Einkamál 3 ungar konur óska eftir að kynnast mönnum á aldrinum 25 til 35 ára með alls konar tilbreytingu í huga. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. um nafn, aldur og stöðu á augl. DB fyrir 21.8. merkt „A-3“. Maður, rúmlega fertugur, óskar eftir að kynnast konu sem fólaga. Getur veitt aðstoð við ýmsa hluti. Samkomulag. Vinsam- legast sendið uppl. til DB merkt „Samkomulag”. Barnagæzla i Tek börn í gæzlu. Uppl. í síma 44965. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Efra- Breiðholti. Uppl. í síma 75805. Ég er 9 mán. og vantar dagmömmu meðan manna er í skólanum. Helzt.í Hlíðarhverfi eða í nágrenni Iðn- skólans. Uppl. í síma 10455 fyrir kl. 18 á daginn. (--------------> Hreingerningar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Bónstöðin Shell yið Reykjanesbraut. Bilaeig- endur, látið okkur þrífa bílinn eftir sumarfríið. Fljót og vönduð vinna. Uppl. og pantanir í síma 27616 milli kl. 8 og 18 og eftir kl. 19 f síma 74385. Ath. Opið á laug- ardögum. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hólmbræður. Hreingerningar—teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Þjónusta Tek að mér alls konar lagfæringar og breytinar á karlmannafötum, líka vinnuföt- um, einnig þvottur ef óskað er. Vönduð vinna. Svanhildur Guðmundsdóttir Þórsgötu 5, 2. hæð til hægri. Múrviðgeroir, steypum upp tröppur. renrtur, gerum við sprungur og margt fl. Uppl. í sinia 71712 eftir kl. 8 á kvöldin. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Ganila hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing. yður að kostnaðarlausu. Uppl. i síma 75259. Hús-, garðeigendur og verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja og ýmsar lagfæringar. Tímavinna og 'föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 21 og 22 á kvöldin. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.