Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGtJST 1977. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever) Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnum. GAMLA BIO Harðskeyttur predikari i HIS GUN RAISED HELLINTHEWEST! Endursýnd kl. 9. Lukkubíllinn Endursýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ 8 Sími 11544 U2A GENE MINNELU BURT HACKMAN REVNOUJS Islenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum i Banda- rikjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I HÁSKÓLABÍÓ Ekkierallt Simi 22,40 sem sýnist (Hustlc) Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Frám- leiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Deneuve. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 1 TÓNABÍÓ Sími 31182 ROUERBHLL Ný, bandarísk, ðgnvekjandi og æsispennandi mynd um hina hrottalegu íþrótt framtiðarinnar, Rollerball. Leikstjóri: Norman Jewison (Jes- us Christ Superstar). Aðalhlut- verk: James Caan, John House- man, Ralph Richardson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. I BÆJARBÍÓ Bingo Long simi 50184 Skemmtileg ný amerísk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sími 11384 Islenzkur texti Kvennabósinn (Alvin Purple) Sprenghlægileg og djörf ný, ástr- ölsk gamanmynd í litum um ung- an mann, Alvin Purple, sem var nokkuð stórtækur í kvennamál-, um. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1644« Rauða plágan Hrollvekjanai Panavision litmynd eftir sögu Edgar Allan. Poe með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd þriðjudag og miðviku- dag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Villihesturinn ilOEli IHcCRER “MVSTANG COVNTBY” AUNIVERSALPCTURE f TECHNCOLOR® [ Ný bandarísk mynd frá Uni- versal, um spennandi eltingaleik við frábærlega fallegan villihest. Aðalhlutverk: Joel McCrea, Pat- rick Wayne. Leikstjóri: John Champion. 'Sýnd kl. 5 og 7. Sautján Sýnum nú í fyrsta sinn með. ISLENZKUM TEXTA þessa bráð- skemmtilegu dönsku gaman- mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. URVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /Vallteitthvaó gott í matinn STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645 Þriðjudagur 16. ágúst Til- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiödegisMgan: „Föndraramir" aftir Laif Panduro. örn ólafsson les þýðingu slna (7). 15.00 Miödagistónlaíkar. Boumemouth Sinfóníuhljómsveitin leikur hljóm- sveítarverkið „Fyrsti gaukur vorsins" eftir Frederick Delius; Sir Charles Groves stjðrnar. Nedda Casei syngur „Shéhérazade", flokk ljóðasöngva eftir Maurice Ravel. Kammersveitin I Prag leikur með; MartinTurnovský stjórnar. FUharmonlusveitin I Osló leikur Sinfónfu nr. 1 I D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Miltiades Caridis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan „Úllaballa" oftir Maríku Stiemstodt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (16). 18.00 Tðnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Pagar steinamir tala. Þórarinn JÞórarinsson fyrrum skólastjóri flytur fyrra erindi sitt um járngerð á liðnum öldum. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Aaron Rosand og Sinfóníuhljómsvait útvarpsins í Luxemborg leika Fiðlukon- sert í fís-moll op. 23 eftir Heinrich Wilhelm Ernst og „Chant d’hiver", „Vetrarljóð" eftir Eugéne Yasaýe. 21.45 Reykjavíkuríeikar í frjélsum íþróttum. Hermann Gunnarsson lýsir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (29) 22.40 Harmonikulög. Joe Basile og félagar leika. 23.00 Á hljóöbergi. Beráttelsen om Sám — Sagan um Sám og Hrafnkel Freys- goða eftir Per Olof Sundman. Sigrún H. Hallbeck les. Síðari hluti. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bemenne kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir les söguna „Komdu aftur, Jenný litla" eftir Margaretu Ström- stedt (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirícjutónlist kl. 10.25: Martin Gúnther Förstermann leikur á orgel Fantasfu og fúgu I g-moll eftir Johann Sebastian Bach og Fantasíu og fúgu um nafnið BACH eftir Max Reger. Morguntónlaikar kl. 11.00: Benny,Goodman og félagar úr Colum- bia sinfóniuhljómsveitinni leika Klarl- nettukonsert eftir Aaron Copland; höfundurinn stj. / Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur „Petrushka“, ballettsvítu eftir Igor Stravinsky; Zubin Mehta stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miödagissagan: „Föndraramir" aftir Laif Panduro. örn ólafsson les þýðingu slna (8). 15.00 Miödagistónlaikar. David Rubin- stein leikur Píanósónötu I F-dúr op. 12 eftir Jean Sibelius. Csilla Szabó og Tátrai kvartettinn leika Kvintett fyrir planð og strengjakvartett eftir Béla Bartðk. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttMukJ. Tilkynningar. 19.35 Viösjá. Umsjónarmenn: ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Sunnukórínn é fsafirði syngur lög oftir íslenzka og erlenda höfunda. Sigrfður Ragnarsdóttir leikur á pianó, Jónas Tómasson leikur á altflautu. Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórnar. 20.20 Sumarvaka. a. óvenjuleg kaup- * staöarfarö. Sólmundur Sigurðsson segir frá. b. Kvefli eftir Sigurö Einars- son. Baldur Pálmason les. c. Á jökul- göngu. Þorsteinn frá Hamri les frá- sögu eftir Hlöðver Sigurðsson. d. Lög eftir íslenzk tónskéld. Pétur Þorvalds- son leikur á selló og Ólafur Vignir Albertsson á planó. 21.15 Reykjavíkuríeikar í frjálsum íþrótt- um. Hermann Gunnarsson lýsir. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" eftir Martin Andersen-Nexö. Þýðand- inn, Einar Bragi, les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (30). 22.40 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 8 Sjónvarp Þriðjudagur 16. ágúst 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Ellary Queon. Bandarískur saka-' málamyndaflokkur. Slseöur Varóniku. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Leitin aö upptökum Nílar. Leikin, bresk heimildamynd. 3. þáttur. Huldu- lindir. Efni annars þáttar: Burton og Speke leggja af stað frá Zanzibar inn í myrkviði Afríku. Þeir lenda I hvers kyns mannraunum; m.a. gera burðar- mennirnir uppreisn og strjúka. Burton veikist, og Speke heldur einn í norður og finnur Viktoriuvatn. Þeir snúa aftur, Burton dvelst í Aden um stund, en Speke heldur til Lundúna. Hann heldur því fram, að NIl renni úr Viktoríuvatni. Við komuna til Eng- lands sér Burton, að hann hefur verið svikinn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjðnarmaður Sonja Diego. 22.35 Degskréríok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.