Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.08.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. AGDST 1977. Austan gola oða hœgviðri um allt land. Skúrir á Suður- og Vestur- landi, þokuloft við austurströndina, víða lóttskýjað inn til landsins á Norður- og Norðausturlandi. Fremur hlýtt um allt land. Klukkan 6 í morgun var hiti sem hór segir: Reykjavík 13. Galtarviti 11, Hornbjargsviti 8, Akuroyri 9, Rauf- arhöfn 8, Eyvindará 11, Dalatangi 8, Höfn 11, Kirkjubœjarldaustur 12, Vestmannaoyjar 11, Keflavíkurflug- völlur 11, Kaupmannahöfn 11, Ósló 11, London 17, Hamborg 12, Palma Mallorca 17, Costa del Sol 20, Malaga 20, Madrid 19, Lissabon 19 og New York 20. Einar Sveinsson járnsmlðameist- ari sem lézt 6. ágúst í Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar var fæddur í Skaft- árdal á Siðu 22. maí 1903. Foreldr- ar hans voru hjónin Margrét Einarsdóttir og Sveinn Stein- grímsson. Fluttist hann barnung- ur með foreldrum sínum að Lang- holti 1 Meðallandi. Hann hóf ungur sjóróðra frá Höfnum. Járn- smiðanámi lauk hann hjá Einari IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII! Framhaldaf bls. 19 Nú Iátá allir bólstra og klæða gömlu húsgögnin svo 'þau verði sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá As- húsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, sími 50564. Túnþökur til sölu. ;Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. i slma 30766, 73947 og 30730 eftir kl. 17. Jarðýta til leigu. Hentug I lóðir, vanur maður. Símar 75143 og 32101. Ytir sf. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar — iBifhjólapróf. Kenni á Mereedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818. — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskáð. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Lærið að aka nýrri Cortinu. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — æfingatímar. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn, kenni á Peugeot 404. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. ,ökukennsla — æfingartímar. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark II. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. ökukcnnsla — bifhjólapróf — æfingatímar. ,Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantiðj tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. TTkukennslá — æfingatimar. !Lærið að aka á skjólan ag.örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður' Þormar ökukennari, simar 40769 :o« 72214. i ’Ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Magnússyni í Vestmannaeyjum þar sem hann bjó í tíu ár. Fluttist hann síðan til Reykjavikur og kom sér upp eigin vélsmiðju en réðst til Vélsmiðjunnar Jötuns árið 1942. Einar kvæntist Þórunni Sigurþórsdóttur frá Stokkseyri árið 1942 og eignuðust þau eina dóttur, Ingibjörgu. Konu sína missti Einar árið 1946. Eftir það fluttist hann til mágkonu sinnar, Sigrúnar, og Þórarins skólastjóra á Eiðum þar sem hann var í ellefu ár. Loks fluttist hann til Seyðis- fjarðar árið 1957 og þar dvaldi hann æ síðan og starfaði. Einar verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag. Jón Grímsson, sem lézt 5. ágúst, var fæddur 12. júlí 1892 að Vatns- nesi við Keflavík. Foreldra sina missti hann aðeins tiu ára gamall og fór þá að Höfnum á Skaga þar sem hann dvaldist til 1910. Flutt- ist hann þá til Reykjavíkur á heimili Ólafs Asbjarnarsonar og konu hans. Stundaði hann sjó- mennsku og var matsveinn á tog- urum um þrjátíu ára skeið. Árið 1921 kvæntist hann Lilju Brands- dóttur og eignuðust þau átta börn og eina stjúpdóttur átti hann að auki. Konu sína missti Jón árið 1959. Eftir að hann hætti sjó- mennsku gerðist hann starfs- maður ullarverksmiðjunnar Framtíðarinnar, vann um tíma hjá Kristjáni Siggeirssyni en síðar hjá Asbirni Ölafssyri þar til hann gerðist vistmaður að Hrafn- istu. Jón verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Kristín Sveinbjörnsdóttir hús- freyja, Hrafnabjörgum Arnar- firði, lézt í Borgarspítalanum 13. ágúst. Margrét Bjarnadóttir lézt í Land- spítalanum 12. ágúst. Guðrún Sveinsdóttir í Eyhildar- holti lézt að heimili sínu 13. ágúst. Hjörtur Haiidórsson fyrrverandi menntaskólakennari verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- yikudaginn 7. ágúst kl. 10.30. ívar Andrésson vélstjóri, Hvassa- leiti 33, verðu- jarðsunginn frá Háteigskirkju miðvikudaginn 17. ágúst kl. 3 e.h. s K í s 4 3 * Ferðafélag íslands Miðvikudagur 17. ág. kl. 08.00. Þórsmerkur- forö. Farseðlar og nánarí uppl. á skrif- stofunni. Sumarleyfisferöir. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, úrœfasveit og Homafjörö. Komið á allra fegurstu og þekktustu staðina á þessari leið. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. GENGISSKRANING NR. 153 — 15. ágúst 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 197.60 198.10 1 Sterlingspund 343.60 344.50 1 Kanadadollar 183.45 183.95* 100 Danskar krónur 3286.35 3294.65’ 100 Norskar krónur 3747.40 3756.90 100 Sœnskar krónur 4476.70 4488.00 100 Finnsk mörk 4888.65 4901.05’ 100 Franskir frankar 4020.35 4030.55’ 100 Belg. frankar 553,55 554.95’ 100 Svissn. frankar 8158.20 8178.90’ 100 Gyllini 8042.65 8063.05* 100 V-Þýzk mörk 8472.70 8494.20’ 100 Lírur 22.38 22.44 100 Austurr. Sch. 1193.25 1196.25 100 Escudos 507.80 509.20’ 100 Pesetar 233.40 234.00’. 100 Yen 73.80 73.99* * Breyting frá síöustu skraningu. Skrífstofufólk óskast tilalmennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 19. ágúst nk. merkt „l.sept.” Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur óskar að ráða: Hjúkrunarfræöinga við heilsugæzlu í skólum (m.a. Breið- holt) og í heimahjúkrun. Ljósmóöur við mæðradeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri. Framkvæmdastjóri Fjalakötturinn, kvikmyndakiúbbur framhaldsskól- anna, óskar að ráða framkvæmdastjóra frá og með 26. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Umsóknir scndist skrifstofu Stúdcntaráðs Háskóla Is- lands, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skrifstofan cr opin milli kl. 14 og 16 alla virka daga, sími 15959. -W “| Simi 40299 O&B INNRÉTTINGAR ) 3 nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik. Uppstilltar á staðnum. — 1-2 mán. afgreiðslufrestur. Setjari óskast Óskum eftir setjara í pappírsumbrot við Dagblaðið. Umsóknum skal skilað til skrifstofu DB við Þverholt ekki síðar en föstu- daginn 19. ágúst 1977 merkt „Setjári“. BIADIB Kjöt-og nýlenduvöruverzlun í góðu íbúðarhverfi í austurborginni er til sölu vegna aldurs eiganda. Velta er jöfn og örugg með hóflegum tilkostnaði. Fyrirspurnir eða tilboð sendist tii DB fyrir 22. ágúst merkt: Verzlun 57333. Flugvirkjar Arnarflug hf. óskar að ráða 2 til 3 flugvirkja sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu fé- lagsins, Síðumúla 34 Reykjavík, sími 82122. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Stykkishólmi næsta skólaár. Kennsiugreinar: 1. Kennsla 6 ára barna. 2. ísl. og erlend mál í 7.-9. bekk og framhaldsdeiidum. 3. íþróttir pilta. Húsnæði er fyrir hendi. Uppl. veitir skólastjóri í síma 93-8160 og formaður skólanefndar í síma 93-8101 og 8165. Skólanefnd. Lærið að fljúga Flug er heillandi tómstundagaman og eftirsóknarvert starf. Ef þú hefur áhuga á flugi þá ert þú velkominn til okkar í reynsluflug — það kostar þig ekkert. /z^/orÆ///7 gamla flugturninum Reykjávikurflugvelli. Sími 28122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.