Dagblaðið - 28.09.1977, Side 14

Dagblaðið - 28.09.1977, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977. Verzlun Verzlun Verzlun að hann tók Jackie María gat aldrei fyrírgefið Onassis Maria f hlutverki Normu i Aþenu árið 1960. fram fyrír hana Nú er Maria Callas dáin en hún lézt af hjartaslagi að heimili sínu í París fyrra föstudag. Maria var ekki nema fimmtíu og þriggja ára er hún lézt. Hún var fædd í New York og giftist hljómsveitarstjóranum Gian Meneghini árið 1948. Þau skildu árið 1959 en hann beið alltaf eftir því að hún kæmi til hans aftur. Það var einmitt haft eftir honum í vikunni áður en María dó að hann væri enn að bíða þess að hún sneri aftur til hans. Nöfn Mariu Callas og gríska skipakónggins Aristoteles Onassis voru sífellt í fréttunum á sjötta áratugnum. Hún varð ákaflega sár ogjeið þegar hann lýsti frati á hana og kvæntist Jackie forsetaekkju Kennedy árið 1969. Eftir að Onassis var orðinn eiginmaður Jackie fór hann margar ferðir einn síns liðs til Parísar til þess að hitta Mariu Hún söng i Tosca 1 Cov- ent Garden ðrið 1965. Arið 1976 lék Maria f griskrl mynd um Medeu. Gian Meneghlni, sem nú er áttatfu og tveggja ára, var alltaf að bíða eftir að hún kæmi aftur til hans. Þau skildu árið 1959. eftir því sem sagt var. Því var haldið fram að þau væru „enn vinir“. En Maria Callas, sem kölluð hefur verið tigrisdýrið vegna þess hve skapmikil hún var, fyrirgaf Onassis aldrei að hann kvæntist Jackie. Þegar hún frétti af giftingunni á hún að hafa sagt með fyrirlitningu: „Ég samgleðst Jackie innilega að hun skuli hafa fundið afa handa börnunum sinum.“ Christina, dóttir Onassis, vildi miklu heldur að faðir hennar héldi vinskapnum við Mariu þvi hún var alltaf á móti þvi að hann kvæntist Jackie. Henni þótti söngkonan vera „miklu virðulegri". Samkvæmt upplýsingum frá vinum Mariu fékk hún alvar- legt taugaáf all þegar Onassis dó árið 1975 og gerði tilraun til þess að fremja sjálfsmorð. Þegar starfsfólk Scala- óperunnar í Milanó frétti um lát þessarar miklu söngkonu brast það í grát. Einn af for- ráðamönnum óperuhússins sagði að dauði hennar væri mikili skaði og hann teldi Mariu Callas tvímælalaust einn af mestu söngvurum heims. Maria Callas átt’i alla ævi að stríða við of mikla likamsþyngd og kunnugir telja að það hafi e.t.v. átt sinn þátt í hjarta- áfallinu sem leiddi hana til dauða. Scalaóperan varð nokkrum sinnum að neita henni um hlut- verk vegna „líkamlegs ástands" hennar. Árið 1954 byrjaði Mana fyrst fyrir alvöru að reyna að megra sig og tókst að létta sig um þrjátíu kg á stuttum tima. Þar með varð hún ein af fegurstu konum heims að áliti aðdáenda hennar. Maria Callas átti aðdáendur víða um heim og hún hafði sungið á öllum frægustu óperuhúsum veraldarinnar. Móðir hennar, sem búsett er i Aþenu, 75 ára gömul, grét þegar hún heyrði um lát dóttur sinnar. Sagði hún að María hefði alltaf verið sér góð dóttir og hefði hún sent sér fjárhæð að upphæðl50£ (um 66 þúsund isl. kr.) mánaðarlega. Fyrrverandi eiginmaður Maríu, Gian Meneghini, sem nú er orðinn áttatfu og tveggja ára gamall, erorðinn mjöglasburða. Var i fyrstu talið að andláts- fregnin myndi riða honum að fullu. Samúðarkveðjur hafa borizt víðs vegar að f íbúð Mariu Calias sem er við Aveneu Georges Mandel í París. -Þýtt A.Bj. Aristoteles Onassis og María Callas voru óað- skiljanleg á sjötta ára- tugnum þar til hann yf- irgaf hana og kvæntist Jackie forsetaekkju Kennedy. Prinsessan velur sér barnföstru Anna Bretaprinsessa á von á fyrsta barni sínu í nóvember. Hún hefur verið að svipast um eftir barnfóstru og nú hefur hún ráðið hana. Það er engin önnur en hennar eigin gamla barnfóstra, Mabel Anderson. Fröken Anderson, sem er fimmtíu og eins árs gömul, réðist fyrst til brezku konungs- fjölskyldunnar fyrir tuttugu og átta árum þegar Elisabet drottning átti von á fyrsta barni sínu, Charles. Fröken Anderson, sem kon- ungsfjölskyldan kallar að jafn- aði Mabel, er dáð af öllum úr fjölskyldunni. Hún litur enn eftir yngsta bróður önnu prins- essu, Edward, þegar hann er heima i skólafríum. Mabel Anderson er dóttir lögreglumanns og fædd og upp- alin í Skotlandi. Hún hugsaði um öll börn Elisabetar drottn- ingar en segir að Anna hafi alltaf verið eftirlætið sitt. Anna hefur oft komið I heim- sókn til Mabel á undanförnum árum og þegið bolla af tei hjá henni. Þær hugsa sér báðar gott til glóðarinnar þegar Mabel Mabei Anderson er þarna með skjólstæðing sinn, Charles Bretaprins, árið 1950. flytur sem barnfóstra til önnu. Gert er ráð fyrir að barnið fæðist milli 10. og 14. nóvem- ber. Anna á fjögurra ára brúð- kaupsafmæli 14. nóvember og sama dag verður Charles bróðir hennar tuttugu og níu ára gam- all. - Þýtt A.Bj. BUCHTAL keramik flísar. „ÚTI & INNI“ Á GÓLF 0G VEGGI. Komið og skoðið eitt mesto flísoúrval landsins. JL-húsið Byggingavörukjördeild Sími 10600. MOTOROLA Allernalorar í bila og hála, 6/12/24/J2 volla. Plalínulausar Iransislorkveikjur i flesla bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Arinúla :!2. Simi .17700. Getum nú boðið upp á meira úrval af rokoko- stólum en nokkru sinni fyrr. Góðir greiðsluskllmálar — sendum um allt land. Síminn er 16541. Páskakertin eftirsóttu Fermingar-, skírnar-, brúðar-, afmælis- veizlukerti. 47 cm há. Tekið á móll pöntu um í sima 16106 milii kl. 12 og 14 flesta dag Geymið auglýsinguna. R0K0K0STÓLAR margar gerðir Framleiðum nýhúsgögn, klæðum gömul Áklæði ímiklu úrvali. Bólstrarinn Hverfisgötu 76. Simi 15102. Rafgeymamir fási hjá okkur. cinnÍK/kcniiskt hrcinsað rafKcvmavatn til áf> llinuar á rafj*t*yma. Smyrillhf. Armúla 7. simi 84450.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.