Dagblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 8
8
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 1977.
r
Hvers vegna eru f ilmur svo óheyrilega dýrar á íslandi?
100 kr. í f ilmuinnf lutningi til
íslands verða að 352 kr.
— þegar viðskiptavinurinn greiðir við búðarborðið
„Hvers vegna eru filmur svo
óheyrilega dýrar a íslandi?"
hét kjallaragrein sem Gísli
Jónsson prófessor ritaói í Dag-
blaóið 11. október sl. Greinin
hefur vægast sagt vakið mikla
athygli. Mönnum finnst furðu-
legt að innkaupsverð a filmum
hingað til lands skuli vera eins
hatt og í sumum tilfellum
hærra en smasöluverð sams
konar filma er í öðrum löndum.
A þessu vakti prófessor Gísli
athygli. Helzta sönnun hans
fyrir hau innflutningsverði var
verð a filmum i Fríhöfninni a
Keflavíkurflugvelli. Filmuverð
þar er rúmlega 51% af verði
filma í verzlunum í Reykjavík.
Smasöluverð erlendis er ekki
nema um þriðjungur af því
verði sem er a filmum í verzlun-
um í Reykjavík.
Allt þetta sýndi Gísli fram a
með dæmum í grein sinni.
Hann komst að þeirri niður-
stöðu að heildsöluaiagning a
filmum hér væri 25% og sma-
söluaiagning 40%. Hvorugt
þessara atriða telst vera óeðli-
lega hatt þótt útsöluverð film-
anna sé óeðlilega og óskýran-
lega of hatt.
Gísli komst að þeirri niður-
stöðu að heildsölu- og smasölu-
aiagning væri 35,7% af verði
filmu hér og tók Kodakfilmu
sem dæmi. Hlutur ríkisins með
35% tolli, 18% vörugjaldi og
20% söluskatti væri 34,1% af
verði hverrar Kodakfilmu. Inn-
kaupsverðið að viðbættum
kostnaði væri 30,2% af sma-
söluverðinu hér.
Gísli benti a að hverjar 100
krónur í fiimuinnflutningi
hingað til lands yrðu að 352
krónum þa er viðskiptavinur-
inn keypti filmuna. Ríkið fengi
í sinn hlut 20% meira en fram-
leiðandinn og kaupmennirnir
26% meira en framleiðandinn.
DB hefur leitað upplýsinga
um þetta mai hja ýmsum aðil-
um. Maiið er orðið svo yfir-
gripsmikið að það verður ekki
birt í heild í einu blaði heldur í
smærri skömmtum. Hefur verið
leitað svara og aiits hja inn-
flytjendum filma og mynda-
véla, hja verðlagsstjóra og fleiri
aðilum. Svör hinna fyrstu
fylgja hér með. -ASt.
Umboðsmenn Kodak hér
hlíta verði verksmiðjanna
—og vilja ekki verzla við aðra,
segir framkvæmdastjóri Hans Petersen
„Við, umboðsmenn Kodak a
íslandi, höfum aldrei tekið
kommission (umboðslaun) er-
lendis a innflutningi okkar
hingað til lands," sagði Adolf
Karlsson framkvæmdastjóri
hja Hans Petersen er DB ræddi
við hann um filmuverð hér-
lendis. „Skilgreiningu a íagu
filmuverði erlendis get ég að
sjaifsögðu ekki gefið fyrr en ég
veit hvernig viðskiptum Kodak-
verksmiðjanna við einstaka
dreifendur („deelers") er hatt-
að. Ég hef skrifað og spurzt
fyrir um af hverju smasali í
Englandi geti selt filmur a svo
íagu verði sem prófessor Gísli
nefnir í sinni grein. Svar fæ ég
ekki við bréfi mínu fyrr en í
fyrsta lagi þegar verkfallinu
lýkur,“ sagði Adolf.
Enginn viðmælenda DB varð-
andi filmurnar er í vafa um að
hlutur umboðsmanna Kodaks
sé stærstur í filmusölu hér a
landi. Telja menn að hlutur
Kodak sé 40-70% allrar filmu-
sölu hér en greinir a um stærð
hlutarins. Um þetta atriði vildi
Adolf framkvæmdastjóri Hans
Petersen ekki tja sig, kvaðst
engar tólur hafa þar um og ekki
hafa kannað þa hluti.
Adolf sagði að verðlag hja
Kodak væri „alþjóðlegt". Öllum
,,Kodak-félögum“ og öllum um-
boðsmönnum verksmiðjanna
væri sent verksmiðjuverðið a
micro-filmu. Það verð, sem
hann þannig fengi sent, væri
innkaupsverðið hingað til
lands. Á það kæmu engin um
boðslaun (,,kommission“) er-
lendis. Innflytjendur Kodak-
filma hér eru umboðsmenn
verksmiðjanna en ekki svokall-
aðir „Kodak-félagar".
Adolf kvað fullvíst að um-
boðsmenn Kodak í Þýzkalandi
fengju afsiatt fra verksmiðju-
verði í Englandi en í Þýzka-
landi hefur Kodak ekki fram-
leiðslu. Við akvörðun verðs í
Þýzkalandi væri tekið tillit til
hvaða filmutegundir ógnuðu
sölu Kodak-filma þar og verð
þeirra miðað við það.
Sömuleiðis taldi Adolf að
ýmsir aðrir stórir kaupendur
fengju afsiatt fra verksmiðju-
verði. M.a. sagðist hann hafa
nýlega heimsótt verksmiðju í
Englandi sem framkallar 400
þúsund litmyndir a dag. „Slíkir
aðilar fa areiðanlega nokkurn
afsiatt og geta því selt ódýrar.“
Adolf sagði að ýmislegt í
grein Gísla væri „bull“ og
..byggt a tilbúnum forsendum".
Þannig væri mikil samkeppni a
filmumarkaði og ljósmynda-
markaði í Englandi. Sumar
búðir seldu filmur e.t.v. tíma-
bundið allt niður að eða undir
innkaupsverði í því skyni að
laða kaupendur að öðrum sölu-
varningi. Slíkt réði ekki filmu-
verði og væri ekki til að byggja
a innflutning hingað.
Adolf kvað fyrirtæki sitt
verzla við verksmiðjur Kodak
og ekki væri leitað til annarra
um innflutning fra þeim „því
þa værum við ekki lengur um-
boðsmenn _ Kodak-
verksmiðjanna".
Adolf kvað filmulager kosta
mikið og vera viðkvæman.
Tímasetning væri a öllum film-
um og innkaup væru því vanda-
söm því arstíðabundin sala
væri i filmum. Filmur sem
renna út hvað tíma snertir eru
um stund boðnar a haifvirði en
síðar er afgangi, ef verður,
brennt: Alagning a filmum
gerði því vart meira en standa
undir kostnaði. -ASt.
Það er ánægjulegt að festa falleg andlit, skemmtilega viðburði og
fréttnæmi á filmu — en það er of dýrt hér á landi. — MYND:
Marjón Jensen. Myndin er ein af fjölmörgum skemmtiiegum úr
Minolta-keppni Dagblaðsins.
Frjáls álagning
leiðir ekki til
lægra verðs
„Álagning a filmum er ekki
hað verðlagseftirliti en hins
vegar faum við yfirlit um verð-
útreikninga þeirra," sagði verð-
lagsstjóri í spjalli við DB.
Kvaðst verðíagsstjóri hafa
mikinn ahuga a umræðum er
varðaði verð a filmum hér a
landi en vildi að svo stöddu
ekki tja sig um maiið. Hann
kvaðst hafa lesið grein prófess-
ors Gísla með athygli og þær
tölur sem fram kæmu í grein-
inni virtust réttar. Verðlags-
stjóri minnti a umræður miklar
og allheitar sem urðu í fyrra er
umboðsmenn hans kynntu sér
vöruverð erlendis.' Kom þa í
ljós að innkaupsverð sem ís-
lenzkum innflytjendum er
reiknað virtist óeðlilega hatt
miðað við smasöluverð erlend-
is. Snerust þær umræður aðal-
lega um matvöru.
A það skal minnt að umræð-
ur hafa einnig farið fram um
leikfangaverð hér a landi. Það
er, eins og ljósmyndafilmuverð,
frjaist. En þar, sem í filmu-
verði, virðist frjais aiagning
ekki leiða til mismunandi verðs
eða samkeppni a markaðnum í
verði.
-ASt.
✓
TÍZKAN ER 0KKUR í HAG
Haustfundur
ullariðnaðarins:
—nú vil ja menn f líkurnar úr náttúrulegum efnum
„Það sem neytandinn vill nú
eru flíkur úr nattúrulegum- efn-
um, t.d. úr ull. Þetta kom skýrt
fram a raðstefnu sem ég sótti í
London í september. Tízkan er
okkur í hag og engar líkur a því
að hún breytist í brað,“ sagði Ulf-
ur Sigurmundsson forstjóri Út-
flutningsmiðstöðvar iðnaðarins
við setningu Haustfundar sauma-
og prjónastofa sem haldinn var a
Hótel Esju. Þar voru mættir full-
trúar þeirra fyrirtækja sem vinna
vörur úr íslenzkri ull til útflutn-
ings.
Úlfur sagði að afkastageta
prjónavéla hja hinum ýmsu fyrir-
tækjum hefði tvöfaldazt og var
siðustu 12 manuði 850 tonn af
bandi. Það sem nú vantar a er að
saumastofurnar auki afkastaeet-
una svo full nýting faist. Það kom
fram að í Þýzkalandi er greitt
hæst verð fyrir ull, 8 milljónir
fyrir hvert tonn, en svo koma
Bandaríkin. Þar eru greiddar 6
milljónir króna fyrir tonnið.
Þórður Magnússon fra Utflutn-
ingsmiðstöð iðnaðarins hélt langt
og ítarlegt erindi um stöðu ullar-
iðnaðar. Þar kom fram að 1520
manns hefðu starfað i ullariðnaði
a síðasta ari. Þratt fyrir aukna
framleiðslu hefur starfsfólki
fækkað fra því arið 1972.
I fatagerð störfuðu 101 fyrir-
tæki arið 1976 og prjónastofur
voru 34. Til samanburðar ma geta
þess að 133 fyrirtæki störfuðu í
fatagerð arið 1971 og hefur þeim
þvi fækkað. Hins vegar hefur fvr-
Tjáningarfrelsi^
. er ein meginforsenda þess^^^^H
a<) frelsi geti vidhaldizl
i samfélagi. 7IH
irtækjum fjölgað sem vinna við
útflutningsgrein ullariðnaðarins.
A síðasta ari störfuðu 13 prjóna-
stofur a landinu við útflutnings-
framleiðslu og 12 saumastofur.
Sautjan þessara fyrirtækja störf-
uðu utan Reykjavíkur og eru í
mörgum byggðarlögum mikil-
vægur vinnuveitandi. Fyrirhugað
er að stofna stóra prjónastofu a
Höfn í Hornafirði og þrjar sauma-
stofur, sem munu framleiða til
útflutnings, eru að hefja fram-
leiðslu.
Útflutningurinn
hefur aukizt
jafnt og þétt
Aukning útflutningsmagns og
verðmætis a arinu 1977 virðist
ætla að verða mun meiri, en ætlað
var. Fyrstu manuðina í ar voru
flutt út 274 tonn en a sama tíma i
fyrra 187 tonn. Aukningin hefur
orðið 47%. Verðmætið hefur
aukist um 58%. Fyrstu atta
manuðina var flutt út fyrir 6.213
milljónir dollara.
istenzka varan ei seiu »em
ge-ðavara erlendis og sem dæmi
ma taka að ullarkapa fra Max er
seld úr búð í Bandaríkjunum
fyrir 250 dollara, eða um 52 þús-
und krónur. Til þess að þetta sé
hægt verður framleiðslan að vera
alveg lýtalaus. Því þurfa útflutn-
ingsfyrirtækin sífellt að gera
meiri gæðakröfur.
Það kom fram í erindi Þórðar
Magnússonar að sjaifsagt þykir að
Iðnskólinn taki upp kennslu í
venjulegum iðnaðarsaumi og
meðferð prjónavéla. Iðngreinin
er að verða það umfangsmikil og
hefur aukna vaxtarmöguleika.
Útflutningurinn
að mestu í höndum
þriggja fyrirtœkja
Það eru þrjú fyrirtæki sem
flytja mest út af ullarvörum, en
það eru Álafoss, Hilda og Sam-
bandið. Ef litið er a ullarvöru í
heild sinni og lopi og band með-
talið, þa kemur í ljós að arið 1976
var 7.4% flutt út til EFTA landa,
36,2% til EBE, 16,6% til USA og
33,2% til Sovétríkjanna. Lítið eitt
var flutt út til annarra landa.
I prjónavörum hefur langmest
Ulfur Sigurmundsson forstjóri
Utflutningsmiðstöðvar iðnaðar-
ins í ræðustóli í gærmorgun.
■ DB-mynd Hörður.
aukning orðið a útflutningi til
Bandaríkjanna og hafði prjóna-
fatnaður fyrir 260 milljónir verið
fluttur þangað í agústlok. Er það
þreföldun miðað við sama tímabil
a síðasta ari.
-KP.