Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÖBER 1977. miklum erfiðleikum. Til dæmis 27.----- 0-0 28. Bh3 — Dxf3 29. Dxe7 og hvítur vinnur ef að lfkum lætur. 27.-----Dxe6 28. Rxe6 — Kf7 29. Hfel — Bf6 30. Hadl — Rdb6 31. Rac7 — Rxa3 32. Rd5 — Rac4 33. Rxb6 — Rxb6 34. Hd6 — Hb8 35. Rc7 — Hhd8 36. Rxb5 — Be7! Þvingar fram jafntefli 1 nokkrum leikjum. 37. Hxd8 — Hxd8 38. Ra7 — Bxb4 39. Rc6 jafntefli. 1 2. umferð vakti það ekki neina sérstaka athygli, að Karpov sigraði Tony Miles i stuttri skák. Það þótti jafnvel sjálfsagt á því stigi mótsins. Þegar gert var upp f lokin reyndist það þó þýðingarmesti sigur Karpovs i mótinu. Miies varð í öðru sæti með sjö vinninga, Karpov með átta af ellefu rnögulegum. Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra í Tilburg. Miles hafði svart og átti leik. MILES KARPOV 13.-----d5?! 14. Rc7 — Dd6 15. Rxa8 — dxe4 16. fxe4 — Rxe4 17. Hdl — Dc6 18. Bg2 — Rxc4 19. Bd4 — Bxce+ 20. bxc — f5 21. 0-0 — Rcd6 22. Rb6 —e5 23. Rxc8 — Hxc8 24. Bxe5 — Dc5+ 25. Bd4 og svarturgafst upp. Skáksigur Jóns L. Árnasonar í heimsmeistarakeppni drengja í Cagnes-sur-Mer í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli erlendis, ef marka má ýmsa skákþætti i dagblöðum. I norska Dagblaðinu segir, að Arnason sé mjög sterkur og harðskeyttur skákmaður. Hann hafi fyrir þetta mót orðið íslandsmeistari í skák, sem sé mikið afrek svo ungs manns í hinu sterka skáklandi — og að bróðir Jóns — Asgeir, sem er aðeins eldri — hafi orðið þriðji á þvi móti. Þá birtir blaðið skák Jóns við Negulescou, Rúmeníu, úr 5. umferð i „Kadett VM 1977“ eins og blaðið kallar mót- ið i Frakklandi. Jón hafði svart f þeirri skák og eftir 37 leiki kom þessi staða upp. mm Wm 'mM <//.:& ymt mz, tW ■ m*m mm mm 11 Mb aða 1 m p & m im lz:i m 1m fj m mSfflk. Wk ■ NEGULESCOU Hvitur átti leik. Norska Dag- blaðið segir, að á -þessu stigi skákarinnar séu úrslit ráðin. Svörtu miðborðspeðin sjái til þess eins og glöggt komi fram i áframhaldinu. Til gamans skul- um við líta á hvernig skákin tefldist þó svo það hafi áður verið birt. 38. Rf3 — H7c8 39. Hdcl — Rc4 40. Hc3 — Hb8 41. Kdl — Kf8 42. b6 — Ke7 43. Rg5 — Hxb6 44. Rxf7 — Hd7 45. e6 — Hxe6 46. Re5 — Rxe5 47. fxe — c4 48. Hel — Hc7 49. Hf3 — d4 50. Hxf5 — c3 51. Hxh5 —c2 52. Hh7+ — Kd8 53. Hxc7 — Kxc7 54. Kf3 —d3 55. Hcl — Hxe5 56. h5 — Kd7 og hvítur gafst upp. Krökur á möti bragði Butlers-tvímenningskeppn- inni hjá Bridgefélagi Reykja- víkur, undanúrslitum, lauk sl/ fimmtudag. í dag verða tekin fyrir tvö skemmtile^ spil, sem komu þá. fyrir. Fyrra spilið er svona. Nokduh a ÁKD ÁD9 > 865 * ÁG76 Sl'dI'U * G10987 G10864 ^ 4 * K2 Þú ert að spila fjóra spaða doblaða í suður og færð út litinn tígul, sem austur drepur á ás og spilar meiri tigli. Hvernig spilar þú spilið? Þegar þú Iftur á spilin, þá lízt þér mjög vel á samninginn, en á hvað dobluðu andstæðing- arnir? Það er mjög trúlegt að spaðinn liggi fimm og núll eftir doblið og nú er það spurningin, hvort eitthvað sé hægt að gera við því. Við skulum líta á allar hendurnar. Nordur 4 * ÁKD ÁD9 " 865 * ÁG76 VlSTUK + enginn T K7532 0 KG973 * D105 Ai3>tur + 65432 1 ekkert C ÁD102 * 9843 MJtiui; ♦G10987 ' G10864 C-4 *K2 Ef þú gefur tígulinn, þegar tígli er spilað i annað sinn og trompar þriðja tígul og svinar síðan hjartadrottningu, ef austur trompar, þá ertu búinn að vinna spilið. Segja má að þetta sé krókur á móti bragði. Næsta spil er svona og segðu á það með félaga þínum. Norduk + ÁKD76 ekkert 98642 + K76 + 5 - ÁCd ÁKDG53 * A98 Nokkrir áttu i erfiðleikum að ná sjö tíglum á þetta spil, þó svo að manni fyndist að það ætti að vera auðvelt og mín skoðun er sú að þið náið sjö tíglum. Fró Bridgesambandi Reykjavíkur Reykjavikurmót undan- keppni hefst í dag kl. 13.00 i Hreyfilshúsinu Við Grensásveg. I dag verður spiluð ein umferð en á morgun tvær. Fró Tafl- og bridgeklúbbnum Næstsíðasta umferð i tví- menningskeppni hjá félaginu var spiluð sfðastliðinn fimmtu- dag. 1 þeirri umferð fengu Sigurbjörn Armannsson og Helgi Einarsson hæstu skor 247 stig. Röðin þegar ein umferð er eftir er þessi: atig 1 • Tryggvi Gislason — Guölaugur Nielsan 990 2. Albert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 985 3. Hilmar ólafsson — ólafur Karisson 959 4. Sverrír Krístinsson — Sigtryggur Sigurðsson 951 5. Ami Guömundsson — Margrót Þóröardóttir 939 6. Sigurbjöm Armannsson — Helgi Einarsson 932 7. Bjöm Kristjánsson — Þóröur Elíasson 925 Siðasta umferðin verður spiluð nk. fimmtudag f Domus Medica. Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Undanúrslit í Butlers- tvímenningi hjá félaginu lauk sl. fimmtudag, tvö efstu pör 1 hverjum riðli komast í úrslit. Keppninni lauk þannig: A-riBill 1. Bragi Eriendsson — Rikaröur Steinbergsson 2. Jakob R. Mölter — Jón Hjaltason 3. Guölaugur R. Jóhannsson — öm Amþórsson 4. Ásmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson B-ríöill 1. Guömundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 2. Höröur Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen 4. Gísli Stoingrímsson — Sigfús Amason 4. Jón Ásbjömsson — Símon Simonarson 4. Jón Baldursson — Sverrír Armannsson C-ríöill 1. Jakob Ármannsson — Páll Bergsson 2. Helgi Jonsson — Helgi Sigurösson 3. Jón Gunnar Pálsson — Bjami Sveinsson 4. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason stig atig 229 stig 248 247 24C 222 Úrslitin eru birt með fyrir- vara. Spilað verður til úrslita nk. miðvikudag 2. nóvember. Húrra fyrir Reyðarfjarðarhreppi I sambandi við barómeters- keppni þá sem fór fram á Reyðarfirði um sl. helgi gaí Reyðarfjarðarhreppur Brídge- sambandi Austurlands allar þær bækur, sem Bridgesam- band íslands hefur til sölu að upphæð kr. 45.000.00. Það væri fróðl«j.'.t d<> i)«‘ra saman þá upphæð og þann styrk, sem Bridgesamband Islands fær frá ríkinu kr. 100.000.00. Það væru sjálfsagt nokkrar milljónir, ef ríkið styrkti Bridgesambandið með sömu hlutfallstölu og er fjárveitingamönnum bent hér með á þetta. Frú Ásunum Kópavogi Boðsmóti Ásanna lauk á mánudaginn var og er upp var staðið höfðu ungir og efnilegir spilarar skotizt á toppinn, þeir Guðmundur Sv. Hermannsson og Sævar Þorbjörnsson. Þeir spila nákvæmnislaufið og hafa náð góðu valdi á því. Annars urðu úrslit i riðiunum á mánu- daginn þessi: A-riAill stlg 1. Sstvar Þorbjömsson — Guöm. Sv. Hermannston 211 2. Skapti Jónsson — Valur Sigurösson 191 3. Jón Baldursson — Svarrír Armannsson 175 B-ríölll stig 1.-2. Guölaugur Jóhannsaon — öm Amþórsson 196 1.-2. Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 196 3. Sigfús Amason — Guöm. Eiríksson 191 C-ríöill stig 1. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason 201 2. Höröur Amþórsson — Þórarinn Sigþórsson 198 3. Einar Þorfinnsson — Sigtr. Sigurösson 187 .. .og sex efstu pör í heildina urðu: «*a 1. Guöm. Sv. Hermannss. — Sssvar Þorbjömsson 576 2. Jón Baldursson — Sverrír Armannsson 566 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guöjohnsen 556 4. Skapti Jónsson — Valur Sigurösson 541 5. Ríkaröur Steinbergss — Steinberg Ríkarösson 539 6. Guöl. R. Jóhannsson — öm Amþórmson 530 MeÖalskor var 495 stig. Næstkomandi mánudag, 31. okt. tekur við þriggja kvölda hraðsveitakeppni og eru menn hvattir til að fjölmenna 1 f jöruga keppni. Bridgefélag Selfoss Úrslit í tvímenningskeppni 6. október 1977 lokið í bridgekeppni félagsins. 8 efstu eru þessir: stig 1. Birgir Magnusson — Viöar Guömundsson 931 2. Einar Bjarnason — Krístinn óskarsson 916 3. Eggert Kjartansson — Ragnar Þorsteinsson 899 4. Finnbogi Finnbogason — Þórarinn Ámason 887 5. Haukur Zophoniasson — Viöar Guðmundsson 880 6. Einar Jónsson — Gísli Benjamínsson 856 7. Hermann ólafsson — Siguröur Krístjánsson 846 8. Edda Thoriacius — Siguröur ísaksson 835 Hraðsveitakeppni félagsins hefst 7. nóv. í Domus Medica kl. 19.45 stundvíslega. Af Göflurum Að loknum þremur um- ferðum af fjórum í tví- menningskeppni B.H. er staða efstu manna þessi: stig 1. Bjöm Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 593 2. Krístján Ólafsson — ólafur Gíslason 591 3. Jón Gíslason — Þórír Sigursteinsson 550 4. Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 545 5. AJbert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 545 6. Bjami Jóhannsson — Vilhjálmur Einarsson 529 7. Ami Þorvaldsson — Sasvar Magnússon 525 8. Dröfn Guömundsdóttir — Einar Sigurösson 518 Þeir Björn — Magnús og Kristján — Ölafur hafa sem sjá má illu heilli tekið þá ákvörðun að hleypa hinu fólkinu ekkert að f toppbaráttuna. öllu fleiri berjast um 3. sætið og er það vel. Siðasta umferðin verður spiluð nk. mánudag. Fró T.B.K. Sigurður og Albert skutust upp í efsta sætið eftir 3. umterð þegar þeir tóku hæstu skor það kvöldið eða 284 ( meðalskor 210) Annars er röð efstu para þessi: SiMON SiMONARSON stig 1. Aibert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 2. Tryggvi Gíslason — 762 Guölaugur Nielsen 3. Ami Guömundsson — 754 Margrét ÞórÖardóttir 721 4. Hilmar Ólafsson — ólafur Karisson 5. Bjöm Krístjánsson — 717 Þóröur Elíasson 6. Sverrir Krístjánsson — 712 Sigtryggur Sigurðsson 7. Sigurbjöm Ármannsson — 701 Helgi Einarsson 685 8. Ingólfur Böövarsson — Eiríkur Helgason 9. Rafn Krístjánsson — 677 Þorsteinn Krístjánsson 10. ólafur Tryggvason — 671 Guöjón Sigurösaon 667 Akureyri Tvimenningskeppni Bridge- félags Akureyrar er nýlega lok- ið. Sigurvegarar urðu bræðurnir Armann og Jóhann Helgasynir og er þetta ekki i fyrsta skipti er þeir hljóta nafn- bótina tvimenningsmeistarar B.A. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér segir: stig 2. Gunnlaugur Guömundsson og Magnús Aöalbjömsson 3. Fríörik Steingrímsson og 527 Teitur Jónsson 522 4. Guömundur Víöir og Stefán Vilhjálmsson 5. Ingimundur Amason og 512 Júlíus Thorarensen 6. Alfreö Pálsson og 504 Guömundur Þorsteinsson 498 Hæstu skor hlutu þeir Alls tóku 28 pör þátt keppninni. Næsta keppni B.A. verð Akureyrarmót f sveitakeppnj. 1. Sigurður Hjaltason — Sigurður S. Sigurösson 2. Krístmann Guðmundsson - Hannes Ingvarason 3. Sæmundur Fríöríksson — Krístján Jónsson 4. Sigfús Þóröarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 5» GarÖar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 6. Siguröur Þorleifsson — Gunnar Andresson stig 121 120 116 112 111 107 Barðstrendingafélagið 4 kvöldum af fimm er nú Framleiðum eftirtaldar gerðir Hríngstiga: Útistigar úr áli. Palistiga: Margar gerðir af i.w\ 1- og útihandriðum. Vélsmiðjan Jórnverk ÁRMtJLA 32 — SÍMI 8-46-06. Kynniðyðurokkarhagstæða verð

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.