Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 1977. FramKald af bls. 17 Vauxhall-eigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhall-bifreiðum, meðal ann- ars mótorviðgerðir, gírkassa og undirvagn, stillingar, boddívið- gerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi 16 Kópavogi, sími 76722. Bifrciðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með .rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bitreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Afsöl og leiðheiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifrciðaeftir- litinu. Sunbeam 1250 DL árg. '74, sérlega fallegur, til sölu. Verð kr. 800 þúsund, greiðslusam- komulag. Uppl. í síma 36081. Til sölu Cortina ’70, þarfnast viðgerðar, simi 92-7067. Til sölu VW. '68 góður bíll, vél ekin 20 þúsund, einnig segulband ITT á kr. 50 þús. Uppl. í síma 74168. Opel Kadett L árg. ’67, skoðaður ’77, til sölu. Verð 300 þús. krónur. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 73878. Skoda 100 L árg. ’71 til sölu, ekinn 58 þús, í góðu ástandi. Nýsprautaður. Dekk fylgja. Uppl. í síma 30335. Oska eftir VW eða japönskum smábíl ca árg. '72, staðgreiðsla. Sími 41158 eftir kl. 19. Mazda 818 árg. '75 til sölu, ekin 39.000 km. Uppl. í sima 85809. BMW 1800 árg. ’68 til sölu góð kjör. Uppl. i síma 71795. Tilboð óskast í Opel Rekord 1700 '71, skemmdan eftir árekstur. Uppl. f síma 50581. Nýuppgerð Bedforddísilvél til sölu. Vélin er 6 cyl.,330 kúbik- tommur með stjörnuolíuverki, End to End vél. Uppl. í síma 27022 hjá auglþ. DB. H64309 Broncobrettin komin, einnig hood scope. Póstsendum. Bílasport Laugavegi 168, sími 28870. Austin Mini 1000 árg. ’74 til sölu, helzt gegn staðgreiðslu. Gott lakk. Ekinn 37.000. Uppl. í sima 92-8183 milli kl. 6 og 8 e.h. Til sölu jeppi Rússajeppi með blæjum, sér- stakur bíll. Uppl. i síma 86993 laugardag og sunnudag. Citroen „braggi” árg. ’71 til sölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 51693. VW til sölu árg. '65. Upplýsingar í síma 18248. Citroén GS árg. ’71 til sölu, verð kr. 600 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg á dýrari bíl. Uppl. I síma 85788 milli kl. 2 og 5 næstu daga. Tll sölu Toyota Mark 2 tveggja dyra, árg. ’74. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-64326 Plymouth Duster árg. '74 til sölu, 8 cyl . sjálfskiptur í gólfi. Aflstýri og aflhemlar. Ekinn 33 þús. milur. Uppl. í síma 85788 milli kl. 2 og 5 næstu daga. Fíat 850 árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 44338 og 44100. Benz ’70. Til sölu Mercedes Benz 220 D árg. ’70. Uppl. í síma 82228. Tilboð óskast í Land Rover '68. Sími 50198. Land Rover, helzt dísil. Vil kaupa Land Rover, helzt dísil. Aðeins góður bíll kem- ur til greina. Uppl. hjá auglýs- ingaþjónustu DB í síma 27022. ' H-64273. Ford Capri. Til sölu Ford Capri 1600 XL. Uppl. í síma 52061. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu, 6 cyl., litur rauð- ur. Verð 550 þús. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í síma 27022. 64254. VW 1300 árg. ’64 til sölu. Góður bæjarbíll. Sími 52738 eftirkl. 19. Land Rover dísil árg. ’68 í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 82387 og 16227. Mercedes Benz 280S árg. ’72 til sölu með aflstýri, afl- bremsum, beinskiptur, upphækk- aður og með hlíf undir pönnu og tanki. Góður bíll. Verð kr. 2.9 millj. Útborgun 2 millj. Uppl. í síma 73509. Ford Bronco árg. ’74 til sölu, ekinn aðeins 40.000 km, 6 cyl., beinskiptur, mjög vel með farinn. Vel klæddur að innan. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Úppl. i síma 16236 eftir kl. 8 í kvöld og eftir kl. 3 á morgun. Til sölu Dodge Challenger árg. ’70 8 cyl. sjálf- skiptur, með vökvastýri, rauð- brúnn og svartur. Skipti koma til greina á japönskum bíl árgerð ’73 eða ’74. Uppl. í síma 93-1158 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð óskast í Renault 6 árg. '71, skemmdan eftir árekstur. A sama stað er er til sölu Citroen D Special '74. Fallegur bíll og lítið keyrður, góð kjör ef samið er strax. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 50361 og 53872. Til sölu er Chevrolet Nova Comtours, 8 cyl., sjálfskiptur, árg. '76, einnig Volvo 144 árg. ’72. Uppl. i síma 71377. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler Ambassador árg. '66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Til sölu Chevrolet Chevelle árg. ’67, 6 cyl, þarfnast smáviðgerðar. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá aug- lýsingaþjónustu DB í síma 27022. H-64271. Mazda 616 árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 37909 eftir kl. 17 f dag og næstu daga. í Húsnæði í boði 9 Til ieigu falleg 2ja herb. íbúð í blokk í Gnoðar- vogi. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt, „Sanngjörn leiga”. Einbýlishúsið að Eyjahrauni 32, Þorlákshöfn er til leigu nú þegar. Uppl. gefa Fasteignir sf. Austurvegi 22 Sel- fossi, sími 1884. tbúð til leigu. 4-5 herbergja íbúð til leigu f Álf- heimunum, frá 1. des. Tilboð merkt Fyrirframgreiðsla sendist auglýsingadeild Dagblaðsins. Hafnarfjörður. Kona eða lítil fjölskylda sem vill taka að sér umönnun á sjúklingi getur fengið til afnota án eftir- gjalds rúmgóða 2ja-3ja herb. íbúð á góðum stað í miðbænum I Hafn- arfirði. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 111, Hafnarfirði. Stór upphitaður bílskúr til leigu sem geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 24494 frá kl. 17-20. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staQn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Arbæjarhverfi-austurbær. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð með bílskúr óskast á leigu í 2-3 ár. Uppl. hjá auglþj. DB. í síma 27022. H-55585. Oskum eftir 2-3ja herbergja íbúð. Meðmæli fylgja. Uppl. f sima 31299 milli kl. 13 og 18. Reglusöm einstæð móðir með eitt lítið barn óskar eftir eins til 2ja herbergja íbúð á leigu strax. Uppl. í síma 71245 eftir hádegi. Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt i austur- bænum. Skilvísum mánaðar- greiðslum og snyrtilegri um- gengni og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 44687 vinnu- sími 24631. Tveggja-3ja herb. íbúð óskast á leigu í Heimahverfi eða nágrenni. Þrennt fullorðið i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 37361. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sfma 76616. Islenzk hjón sem búa erlendis með 2 börn óska eftir 4ra-5 herb. íbúð frá og með fyrsta desember. Fyrirfram- greiðsla fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í auglþj. DB í síma 27022. H-64313 Herbergi óskast. Maður á fimmtugsaldri óskar eftir svefnplássi eða herbergi og hreinlætisaðstöðu á iðnaðarsvæð- inu Suðurlandsbraut, Armúli og Síðumúli. Gæti tekið að sér hús- vörzlu frá kl. 24-07 að morgni. Tilboð sendist til auglýsingadeild- ar Dagblaðsins, Þverholti 11 fyrir 4. nóvember nk. merkt „55665”. Einhleypur maður með eitt barn ðskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 44864. Miðaldra maður óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 14582. Ung stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð á góðum stað f bænum. Uppl. í sfma 84763 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð i Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-64158. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um regiusemi. Húseigendur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostn- aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, sfmi 12850 og 18950. r 1 Atvinna í boði Einhleypur bóndi óskar eftir ráðskonu 25—35 ára. Uppl. í síma 51358 eftir kl. 7. Verkamenn. Nokkrir verkamenn óskast strax. Uppl. í síma 81700 Aðalbraut hf, Asgarði 20. Atvinna óskast & Verkstjóri óskar eftir vinnu frá 1. des. nk., vanur hvers konar vinnu, m.a. útivinnu. Reglusemi. Uppl. i síma 35825 eftir kl. 6. Kona um fertugt, með nokkra reynslu í listsköpun, óskar eftir vinnu til kl. 4-5 á daginn, 5 daga vikunnar. Margt kemur til greina. Sími 74594. Húsasmíðameistari utan af landi óskar eftir vinnu. Mikil starfsreynsla. Uppl. á auglþj. DB f sima 27022. H-64338. Ungur 21 árs maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. f sfma 75731. Öska eftir vinnu, get unnið öll störf, hef bílpróf, helzt f miðbænum. Uppl. f sfma 72437. Kennsla Tréskurðarnámskeið. Vegna eftirspurnar verður bætt við námshóp a laugardögum kl. 9.30—12.30. Hannes Flosason, sími 23911 og 21396. Barnagæzla óskast fyrir eins árs dreng, helzt í vesturbæn- um. Uppl. í sima 15518 eða 30622. Tökum börn í gæzlu, hálfan eða allan daginn. Höfum leyfi. Sími 38796. Einkamál Reglusamur sjómaður um þrftugt óskar eftir konu á svipuðum aldri. Þarf helzt að eiga íbúð og má eiga 1-2 börn. Mynd óskast helzt, en er ekki skilyrði. öllum tilboðum svarað. Tilboð sendist sem allra fyrst til DB merkt: „Sambúð H“. Af sérstökum ástæðum vantar mig 500.000 króna lán í ca 3 mánuði (frá 1. nóv. — 1. febrúar). Mjög góðum vöxtum heitið. Tilboð sendist DB fyrir kl. 17 þriðjudag merkt: „Athafnir..” Kona um fertugt (ekkja m. tvö börn) óskar eftir að kynnast barngóðum, reglusömum og heiðarlegum manni, helzt ekkjumanni, gjarnan með börn.. Fullri þagmælsku heitið. Svar ásamt mynd, ef hægt er, sendist afgreiðslu DB merkt: „Gagn- kvæmt 35“ fyrir 1. nóv. Einstæður maður á strandferðaskipi, á hús og bíl, er 168 á hæð og að þyngd, 87 kg, óskar eftir kynnum við konu, má hafa barn eða börn. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Dagbl. merkt „64064”. Hreingerníngar Hólmbræður. Hreingerningar-teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, simi 36075. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sfmi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á fbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.