Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 7
i) ACBI.AÐIÐ. LAUGARDAC.UR 29. OKTÓBER 1977. 7 Tryggingastofnun tekur fyrir fyrirframgreiðslur — jafnvel þótt mikið liggi við: SPARNAÐURINN NEMUR TVEIM RÁÐHERRAVEIZLUM —segir háttsettur starf smaður stofnunarinnar Fyrirframgreiðslur á trygginga- bótum verða ekki leyfðar frá og með næstu áramótum, þrátt fyrir tilmæli tryggingaráðs og Tryggingastofnunar rikisins um að þær verði leyfðar eins og verið hefur. „Með þessari ráðstöfun kunna að sparast vextir sem nema tveim til þrem ráðherraveizlum á ári“, sagði háttsettur starfsmaður þess- arar stofnunar er fréttamaður spurði um ástæður fyrir þessari ákvörðun stjórnarráðsins. Um langt skeið hefur það tíðkazt, að lífeyrisdeild Tryggingastofnunarinnar hefur hlaupið undir bagga með bótaþeg- um trygginganna með nokkurri fyrirframgreiðslu tryggingabóta. Þessar fynrframgreiðslur bóta hafa verið leyfðar þegar bótaþegi hefur þurft að leysa brýn fjár- hagsvandkvæði. Hefur þetta eink- um átt sér stað þegar leysa hefur þurft húsnæðisvandamál eða aðrar mjög aðkallandi þarfir. Slík fyrirgreiðsla hefur þó ekki l verið í stærri stil en svo að fyrir- framgreiðsla til hvers bótaþega hefur verið dregin frá bótúm hans á yfirstandandi ári og skuld þvi ekki staðið um áramót. Nú hefur ríkisendurskoðunin gert athugasemd við þessa fram- kvæmd. Bent er á að engin laga- heimild sé fyrir því að slík fyrir- greiðsla sé veitt. Bein lagaheimi’d bannar hana heldur elcki og liggur löng hefð að baki þessarar aðstoðar þegar bótaþegi hefur ekki átt í önnur hús að venda. Nú hefur Tryggingastofnunin og umboð hennar fengið fyrir- skipun um að hætta fyrirfram- greiðslu bóta, sem fyrr segir. „Þurfa þeir, sem i hlut eiga, þess vegna að vera við þvi búnir að leita annarra ráða til þess að mæta þeim vanda sem áður hefur verið mætt með fyrirframgreiðslu bóta,“ segir í bréfi sem Tryggingastofnunin hefur sent nokkrum bótaþegum um þetta mál. Oft er þröng á þingi í afgreiðslusal Tryggingastofnunar ríkisins, enda veitir bótaþegunum víst ekki af peningunum. Kiwanismenn: Vinna að málefnum geðsjúkra þjóðarinnar í málefnum geð- sjúkra og þess vegna er áfram unnið að málefnum þeirra á vegum Kiwanishreyfingarinnar. Fulltrúar Islands hafa gegnt æðstu embættum innan Evrópu- hreyfingarinnar. Á starfsárinu sem er að ljúka hefur Bjarni B. Ásgeirsson verið Evrópuforseti hreyfingarinnar. Um siðustu mánaðamót urðu stjórnarskipti í umdæmisstjórninni á íslandi. Þá lét Bjarni Magnússon útibússtjóri af starfi en við tók Ölafur Jens- son. Fulltrúar í Evrópustjórn verða á næsta ári þeir Eyjólfur Sigurðsson, Bjarni Magnússon og Olafur Jensson. Staða rafveitustjóra Skagafjarðarveitu með aðsetrí á Sauðárkróki er laus til umsóknar RafvirKja- og framhaldsmenntun æskileg. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til Rafmagnsveitna ríkisins, Lauga- vegi 116, Reykjavík fyrir 15. nóv. nk. A sama stað eru veittar allar nánari upplýsingar um starfið. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Vikan Sölubörn óskast Uppl. ísíma 36720 i eftirtalin hverfi á Seltjarnarnesi og íReykjavík Hverfi 2: LÁTRASTRÖND FORNASTRÖND SELSTRÖND SKOLABRAUTREST MELBRAUT REST SUÐURBRAUT UNNARBRAUT BAKKAVÖR Hverfi 8: SELJAVEGUR FRAMNESVEGUR HOLTSGATA VESTURGATA BREKKUSTÍGUR SJAFNARGATA BAKKASTÍGUR HRINGBRAUT AÐ HOFSVALLARGÖTU VESTUR AÐ BRÆÐRABORGARSTÍG Hverfi 9: BRUNNSTÍGUR MÝRARGATA NÝLENDUGATA RANARGATA BARUGATA STÝRIMANNASTÍGUR UNNARSTÍGUR MARARGATA HRANNARSTÍGUR = ÖLDUGATA = ÆGISGATA Hverfi 11: SUÐURGATA STURLUGATA ODDAGATA ARAGATA LÖUGATA ÞRASTARGATA FÁLKAGATA SMYRILSVEGUR GRÍMSHAGI LYNGHAGI STARHAGI Hverfi 12: EINARSNES GNITANES BAUGANES AUSTURNES SKILDINGANES FÁFNISNES SKELJANES SHELLSTÖÐIN Vikan Hverfi 13: BALDURSGATA VÁLASTÍGUR NÖNNIJGATA HAÐARSTÍGUR FREYJUGATA BRAGAGATA FJÖLUGATA SÖLEYJARGATA Hverfi 17: SÆTC V STEINTUN BORGARTUN SKULATUN HÖFÐATUN LAMBTUN MIÐTUN hátun Hverfi 18: STAKKHOLT MJÖLNISHOLT BRAUTARHOLT NÖATUN SKIPHOLT AÐ NÖTATUNI STANGARHOLT STÖRHOLT FLÓKAGATA MEÐALHOLT EINIIOLT ÞVERHOLT HATEIGSV. AÐ LÖNGUHLÍÐ Bjarni Magnússon afhendir Ólafi Jenssyni. arftaka sínum sem umdæmisst.iora, takn embættisins, fundainamar og bjöilu. Bjarni B. Asgeirsson, forseti Evrópustjórnarinnar, var viðstaddur athöfnina. Tólf hundruð félagar starfa nú í 32 Kiwanisklúbbum á íslandi, eru fleiri félagar hér á landi en víðast hvar annars staðar ef höfðatölureglan er notuð. 1 dag er K-dagur, dagur Kiwanis- hreyfingarinnar. Eins og fram kom í blaðinu í gær munu félagar nota daginn til að vinna að málefnum geðsjúkra, fólksins, sem ekki hefur stofnað félög sér til stuðnings. Teiur hreyfingin að mikil þörf sé á að vakning verði meðal

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.