Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 19
. M.HI.AOH) I-AUr.ARDAC.UR 29. OKTOBEH 1977. 19 Teppahreinsun. Hreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. í síma 86863. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. 1 Þjónusta B Flísalagnir. Múrari vanur flísalögnum getur bætt við sig verkefnum á næstunni, þ.e. eldhúsum og böðum. Uppl. gefur Gunnar Kristjánsson í síma 11872 kl. 6-8 í kvöld og næstu kvöld. Framleiðum úr smíðajárni: spegla, speglasett í innri forstofu, stofuskilrúm, lampa og ljósakrónur og m. fl. eftir eigin eða yðar hugmyndum. Margir möguleikar á mynztri og uppröðun. Uppl. hjá auglþj. DB ' milli kl. 9 og 19 í síma 27022, en eftir kl. 19 í síma 85913 H-64304 Urbeining á stórgripakjöti. Hökkum og pökkum. Gott verð. Síminn er 33347 eftir kl. 6. Geym- ið auglýsinguna. Píanústillingar. Ottó Ryel. Sími 19354. ’ ge rke við sig verkefnum. Uppl. í síma 76862 eftirkl. 7. Urbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. f síma 74728. Tveir húsasmíðanemar a 2. og 3. ári geta tekið að sér alls konar smíðavinnu a kvöldin og um helgar. Uppl. gefur auglýs- ingaþjónusta DB í síma 27022. 63804. Húseigendur — Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari auglýsir. Ég get nú þegar bætt við mig verk- efnum úti sem inni og smiði a verkstæði, t.d. bílskúrshurðir, eldhúsinnréttingar, fataskápa o.fl. Get einnig bætt við mig við- haldi húsa hja einstaklingum og fyrirtækjur*. Hringið og leitið til- boða hjá Steingrími Kara Páls- syni, sími 53861. Frystikistur. Frystikistur. Takið eftir. .Getum útvegað haifa nautaskrokka tilbúna í frystikist- una, úrbeinað, pakkað og merkt. Kjötbarinn sf., Hellu. Pantanir i símum 99-5937 og 5945. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Urval af aklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verð. Uppl. í sima 40467. Urbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein- ingar, úrbeiningar, úrbeiningar, úrbeiningar. Uppl. í síma 44527, Stfg. Diskótekið Dfsa. Aðalkostir góðs ferðadiskóteks eru góð og fjölbreytt tónlist upp- runalegra listamanna, hljómgæði, engin löng hlé, ljósa-shov. Ótrúlega lftill kostnaður. Uppl. á daginn í auglþj. DB. í sfma 27022. og á kvöldin f sfma 50513 og 52971. 64074. Húsa- og múrarameistarar, sem hafa sérhæ.ft sig f breyting- um, viðgerðum og viðhaldi húsa, geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 76862 og 20390 eftir kl. 19. Húseigendur-Húsféiög. Sköfum hurðir og fúaverjum, málum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem fsskápa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. f sfma 74276 og auglýsingaþjónustu DB sfmi 27022. 55528. Sprunguþéttingar. Tökum að okkur sprunguþétting- ?r og- þéttingar á þökum með ál- kvoðu. 10 ára árygrð. Uppl. f sfm- um 76862 og 20390. Við fjarlægjum þér að kostnaðarlausu um helgar allt sem er úr pottjárni eða áli. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB l slma 27022. A-2. Kvenfélagið Hríngurínn heldur handavinnu- og kökubasar að Hallveigarstöðum ídag, laugardaginn 29. okt. kl. 2. Allur ágóði rennur til Barnasprtalans Ógnarstjóm Rauðu Kmeranna Fundur um málefni Kambódíu verður haldinn í Valhöll, Sjálfstæðishúsinu v/Háaleitisbraut laugardaginn 29. október kl. 14.00. Framsöguræðu flytur Elín Pálma- dóttir blaðamaður, sem kynnt hefur sér ástandið austur þar af eigin raun. Á fundinum munu auk þess mæta sérfróðir menn um málefni SA-Asíu. GEGN KOMMÚNISMA — GEGN FASISMA - MEÐ MANNRÉTTINDUM HEIMDALLUR S.U.S. i Ökukennsla B ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs-' sonar, sfmar 13720 og 83825. Ökukennsla-Æfingatímar. Get nú bætt við mig nokkrum nemendum. Gunnar Waage öku- kennari, símar 31287 eða 83293. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón- asson, sími 40694. Ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka f skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskfrteinið ef þess er óskað. Kenni & Mazda 818. Helgi K. Sesselfusson. Sfmi 81349. Ökukennsia er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? í nítján, atta, níutiu og sex, náðu f sfma og gleðin vex, f gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu f sfma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. ökukennslá — æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sími 40769 og 72214. ökukennsla — æfingatímar. Kenni a Cortinu. Utvega öll gögr. varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, símar 30841 og 14449. PEUGEOT STATION DÍSIL '77 7 manna, grænn sanseraður, ekinn 3,500km, dtvarp og kassettutæki, verð kr. 3,6 millj. Glæsilegur fjölskyldubill BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 - Súni 25252 BASAR Kvenfélag Fríkirkjusafnaöarins íReykja vík heldur basar þriðjudaginn 1. nóvemberkL 2 ílðnóuppL Komið oggeriðgóð kaup. Blaðburðarböm óskast strax við HRINGBRAUT— MEISTARAVELLI iBLAÐIÐ T

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.