Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.10.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. OKTOBER 1977. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. II. Séra Þórir Stephen- sen. Ný messuklæði tekin í notkun. Messa kl. 2 e.h. S Séra Hjalti Guðmundsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10 i dag, laugardag, í Vestur- bæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórs- son. Bænaguðsþjónusta kl. 5 sd. Séra Guðmundur óskar ólafsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn, messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Arbœjarprestakall: Barnasamkoma i Árbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Kirkja Óháöa safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Grensásprestakall: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2 e.h. Séra Halldór S. Gröndal. Kórsnesprostakall: Barnasamkoma i Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Arellus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ræðuefni: Þegar brjóstsins eldur læðist til ösku í haglstormum hins krefjandi lifs. Einsöngur Elísabet Erlingsdóttir, orgel Jón Stefánsson og í stóli séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Digranosprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fíladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Kærleiksfórn tekin til jólagjafa vegna fangahjálpar og sjó- mannatrúboðsins. Einar J. Gislason. Kirkjustarf Kvenfélag Laugarnessóknar biður alla þá sem vilja gefa eitthvað á flóa- markaðinn að koma því til skila í kirkju- kjallarann laugardaginn 29.10 milli kl. 16 og 18. Flóamarkaðurinn verður 5.11. Iþróttlr íþróttir um helgina Laugardagur. Norðurlandamót karla í hand- knattleik. Laugardaiihöii. K!. 16.00 tsland-Danmörk. Akranes: Kl. 14.00: Finnland-Svíþjóð. Sunnudagur Norðurlandamótið í handknatt- ieik. Laugardolahöll: Kl. 10.30. Leikið um 5. og 6. sæti. Kl. 16.00. Leikið um 3. og 4. sæti. Kl. 17.30. Leikið um 1. og 2. sæti. Blakmót Haustmót BLÍ verður haldið nú um helgina. þ.e. 29. og 30. okt. Kvennamótið verður í Reykjavík laugar- daginn 29. okt. i Hagaskóla. Hefst það kl. 14.00 og verður leikin ein hrina upp að 21 stigi og verður það lið úr sem tapar tveimur leikjum. A kvennamótinu taka þátt Þróttur b, Þróttur a, ÍS a, IS b, Víkingur, Völsungur og UBK. Karlamótið verður að Laugarvatni 30. okt. og hefst það kl. 11.00 Þar verður leikið upp á tvær unnar hrinur og það lið úr, sem tapar tveimur leikjum. 1 karlaflokknum taka þátt Þróttur a, Þróttur b, Þróttur öldungar, tS, UMFL og Mimir. Keppt verður um bikara sem BERRY- umboðið hefur gefið og er keppt um þá í annað sinn núna. Útivistarferðir Sunnud. 30. okt. 1. kl. 11 Esja, samkvæmt prentaðri ferðaáœtlun Utivistar f. árið 1977. Gengin skemmtileg og þægileg leið yfir miðja Esju með viðkomu á Hátind (909m) og Skálatind (706m). Fararstj.: Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. 2. Kl. 13. Fjöruganga stoinaleit (onyx, jaspis, baggalútar) í Hvalfirði. Létt ganga og tilvalin ferð f. alla fjölskylduna. Fararstj. Friðrik Daníelsson. Verð 1500 kr. Farið frá BSt, við bensínsöluskýli. Homstrandamyndakvöld í Snorrabæ 3. nóv. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag íslands Sunnudagur 30. okt. Kl. 13.00 Djúpavatn-Vigdísarvellir. Farar-stjóri. Hjálmar Guðmundsson, Verð kr. 1000, gr. v/bílinn. Farið verður frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Gönguferðinni á Esjuna verður frestað fram til 6. nóv. Miðvikudagur 2. nóv. kl. 20.30. verður Mynda- kvöld í Lindarbæ niðri. Tryggvi Halldórsson og Þorgeii Jóelsuon sýna myndir. Allir velkomnir. Fundir Badmintonsamband íslands Ársþing Badmintonsambands tslands verður haldið sunnudaginn 30. október kl. 10.30 I Snorrabæ, Snorrabraut 37. Kvindeklub Dansk k\ deklub afholder sit næste möde tirsdag den i. november kl. 20.30 I Nordens Hus. Hafnasamband sveitarfélaga Áttundi ársfundur Hafnasambands sveitar- fólaga verður haldinn á Húsavlk dagana 31. okt. og 1. nóv. nk. Auk venjulegra ársfundarstarfa verður fjallað um fjárhagsstöðu og gjaldskrármál hafna. Þá verður fjallað um olfumengun I höfnum og varnir gegn henni, um fjögurra ára áætlun um hafnargerðir og um framtíðar- áform um strandflutninga. Hafnasamband sveitarfélaga var stofnað árið 1969. Aðild að sambandinu eiga nú 52 hafnir. Formaður hafnasambandsins er Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri I Reykjavfk. Auk fulltrúa aðildarhafna munu sækja fundinn fulltrúar frá samgönguráðuneyti, hafnamálastofnun, siglingamálastofnun og nokkrum öðrum stofnunum, sem afskipti hafa af hafnamálum. Fundurinn hefst mánu- daginn 31. október nk. kl. 13 30 að Hótel Húsavfk. Aðalfundír Fró Vestfirðinga- félaginu Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður haldinn á Hótel Borg (Gyllta sal) nk. sunnu dag 30. okt. kl. 16. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félagsmenn. Handknattleiksdeild Hauka Aðalfundur verður haldinn í dag kl. 14 í Haukahúsinu við Flatahraun. Alþýðubandalagsfélag Fljótsdalshéraðs Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 30. otkóber kl. 15 f fúndarsal Egilsstaðahrepps. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubanda- lagsins. Sunnlendingar Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suður landi verður haldið laugardaginn 29. október að Eyrarvegi 15 Selfossi og hefst kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg þingstörf. 2. Framboðsmál. 3. ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra ræðir stjórnmál. 4. önnur mál. Framsóknarflokkur Austur-Skaftfellingar Arshátíð Framsóknarfélaganna f Austur- Skaftafellssýslu verður haldin að Hótel Höfn laugardaginn 29. október og hefst með borð- haldi kl. 20.00. Guðrún A. Sfmonar, óperusöngkona, mun skemmta gestum með söng við undirleik Láru Rafnsdóttur. önnur skemmtiatriði verða kynnt á skemmtuninni. x Stutt ávörp flytja Vilhjálmur Hjálmarsson og Halldór Asgrfmsson. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Sverris Guðnasonar sfmi 8286 eða Björns Axelssonar sfmi 8200 eða 8253. Sjólfstœðisflokkurinn Ógnarstjórn Rauðu kmeranna Fundur um málcfni Kambódiu, verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Valhöll við Háa- leitisbraut, laugardaginrt 29. okt. nk. kl. 14.00. Framsöguræðu flytur Elfn Pálmadóttir, blaðamaður, sem kynnt hefur sér ástandið þar. A fundinum munu auk þess mæta sérfrððir menn um málefni Suðaustur-Asfu. Gegn kommúnisma, gegn fasisma, með mannrétt- indum. Félagsmólanómskeið Heimdallur. Kjördæmissamtök ungra sjálf- stæðismanna I Reykjavík gengst fyrir félags- málanámskeiði dagana 31. okt.—3. nóv. nk. Félagsmálanámskeiðið fer fram f Sjálfstæðis- húsinu. Valhöll, Háaleitisbraut 1. Námskeiðið er fyrst og fremst fólgið I æfingu og kennslu 1 framsögn og ræðumennsku, auk kcnnslu f fundarsköpum og fundarstjórn. Að námskeiðinu loknu mun Heimdallur gangast fyrir stjórnmálafræðslu, þar sem starf og stefna Sjálfstæöisflokksins verður kynnt, auk almennrar fræðslu um stjórnmál. Leiðbeinendur á námskeiöinu verða þau Frfða Proppé og Friðrik Sóphusson. Félags- málanámskeiðið er ókeypis, og eru væntan- . legir þátttakendur beðnir að tilkynna þátt- töku sfna í sima 82900. NámskeiAiA hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Happdrætti Vinningsnúmer í Leikfangahappdrœtti Thorvaldsensfélagsins 1977 331, 379, 722, 1287, 1431, 1680, 1737, 1800, 1880, 1900, 1940, 2227, 3286, 3289, 3441, 3510, 3891, 4119, 4470, 4486, 4603, 4655, 4892, 4941, 4988, 5042, 5167, 5442, 5544, 5585, 5903, 6025, 6430, 6464, 6511, 6523, 6772, 6784, 6968, 7054, 7161, 7256, 7864, 8028, 8462, 8606, 8642, 9029, 9179, 9354, 9584, 9644, 10047, 10215, 10780, 11838, 11866, 11867, 12030, 12303, 12731, 12738, 13447, 13495, 13579, 13843, 14095, 14151, 14216, 14264, 15557, 15676, 15999, 16000, 16456, 17121, 17259, 18007, 19683, 20948, 21821, 21856, 22078, 22415, 22444. 23303, 23914, 26092, 27877, 28752,’ 29139, 29231, 29551, 30328, 31704, 32329, 33193, 33493. 34003. 34742. Félagsiff Kvenfélag Kópavogs Fnrið vorður T hoimsókn lil kvonfélagsins Fjólunnar Vatnslevsuströnd fimmtudnginn 3. növ Lagt veröur af staö frá félags- hcimilinu kl. 19.30 Þátttaka tilkynnist i sima 40431 og 40751. Jóhann Helgason opnar á föstu- dag nýja hársnyrtistofu ( verzlun- arhúsinu Glæsibæ. Jóhann er nýkominn að utan frá námi og starfi bæði í Svfþjóð og Dan- mönku. Á nýju stofunni ætlar hann að sýna hvað hann hefur lært þar og klippa konur, karla og börn. Hann verður einn á stof- unni til að byrja með en getur bætt við sig einum til tveimur mönnum eftir þörfum. Rakarastofan verður opin eins og verzlanirnar í Glæsibæ eða frá kl. 9-6 virka daga nema föstudaga frá kl. 9-22 og lokuð á laugar- dögum. , Sýningar Leikbrúðuland Sýning verður í Leikbrúðulandi á morgun, sunnudag. Sýnd verða verkin Meistari Jakob, Fræið og Tíu litlir negrastrákar. Hefst sýningin kl. 15 á Frlkirkjuvegi 11. Mólverkasýnlng Unnur Svavarsdóttir opnar i dag málverka- sýningu 1 Hótel Borgarnesi kl. 16. Sýningin stendur til 6. nóvember og verður opið alla daga frá kl. 16—22. Aðgangur er ókeypis. Kvikmyndir Börn og kvikmyndir Ráðstefnan hefst f dag meó því að Anja Paulin frá Svíþjóð flytur fyrirlestur. A morgun talar svo Lise Roos frá Danmörku. Báðir fyrirlestrarnir hefjast kl. 16 og eru f Norræna húsinu. Barnamyndir frá Norðurlöndum verða sýndar á þessum tímum f Tjarnarbfói 1 dag kl. 14 og 15,45: Usa í Undralandi og Átta á eyAioyju. A morgun kl. 14 og 15.45: Uppreisnin. Á fimmtudaginn kl. 17: Vertu hress. Aðgangurer ókeypis. Tilkynn Bœkur Ot er komin 6. bókin úr bókaröðinni um Morgan Kane. Bókin heitir Lestarránin og gerist hún f Texas 1891. Morgan Kane hefur störf sem alríkislögregluforingi (U.S. Marshal). Hans fyrsta verkefni er að stöðva bíræfin lestarrán sem hafa átt sér stað og ekki hefur verið unnt að fyrirbyggja. Brautskróning kandídata fró Hóskóla íslands Afhending prófskfrteina til kandfdata fer fram við athöfn f hátfðasal Háskólans laugar- daginn 29. október 1977 kl. 14. Rektor Háskólans, prófessor Guðlaugur Þorvalds- son, ávarpar kandídata og deildarforsetar afhenda prófskfrteini. Háskólakórinn syngur nokkur lög, stjórnandi frú Ruth Magnússon. Söfnun Þessir krakkar söfnuðu’ 3780 krónum sem þeir komu með á Dagblaðið til þess að færa Krabbameinsfélaginu. Börnin héldu hluta- veltu I Kópavoginum og fengu þetta fé með þvf. Þau heita Birgir Æ. Kristinsson, Björn Víðisson, Hermann Páll Traustason (sem fékk að vera með á myndinni þótt hann safnaði litlu) og Svala Gestsdóttir. Nú er komin út I ellefta sinn hjá Barna- blaðinu Æskunni Bókaskrá Æskunnar. 1 skránni eru um 800 titlar, frá 35 útgefendum, um hin fjölbreytilegustu efni fyrir alla aldurshópa. Flestar bækurnar komu út fyrir meira en tveimur árum, og fjöldi bókanna er ekki fáanlegur annars staðar. Bókaskrá Æskunnar 1977 er 80 bls. auk litprentaðrar kápu. Tilgangurinn með útgáfu bókaskrárinnar er að gefa fólki kost á að geta valið sér bækur f ró og næði heima hjá sér. Pöntunar- listi fylgir með skránni og er hann jafnframt efnisyfirlit yfir alla þá titla sem boðið er upp á. Bókaskráin er prentuð f Prentsmiðjunni Odda h/f, Korpus h/f sá um myndun, skeytingu og plötugerð. Sveinabókbandið h/f, braut, hefti og skar skrána. Minrtíftgarspjöld Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást í verzluninni Verið Njálsgötu 86, sími 20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sfmi JJ5498. Minningarspjöld Félags einsíæðra foreldra fást f Bókabúð Blöndals, Vesturveri, f skrifstofunni Traðar- kotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu1 s. 27441, Steindóri s. 30996, f Bókabúð Olivers f Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Sigíufirði. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna Minningarkort Styrktarfél. vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og 1 skrif- stofu félagsns, Laugavegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum 1 slma 15941 og getur þá innheimt upphæðina f glró. Bazarar Basarnefndin Orðsending frá verkakvennafélaginu Fram- sókn. Basar félagsins verður 27. nóv. Vinsam- lega komið gjöfum á skrifstofuna sem fyrst. Ýmislegt Félag farstöðvaeigenda Akveðlo hefuj verið að hafa snrifstofu félags- ins opna eitt kvöld f viku að nýju eftir sumarleyfi. Sú breyting verður þó á að opið verður á fimmtudagskvöldum frá kl. 20-22. Félag farstöðvaeigenda Sfðumúla 22, sfmi' 34100. Tónlistarfélagið í Reykjavík getur bætf við sig örfáum styrktarfélögum. Skrifstofa félagsins er opin á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 1—3 e.h. Hjólparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á gíróreikning númér 23400. GENGISSKRANING NR. 205 — 27. október 1977. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-t>ýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 209.70 210.30 372.90 374.00 188.90 189.40* 3435.60 3445.40* 3833.30 3844.30* 4381.10 4393.60 5050.60 5065.00* 4330.90 4343.20* 594.70 596.40* 9377.90 9404.80' 8642.60 8667.30' 9274.25 9300.75* 23.83 23.90 1301.30 1305.00' 515.70 517.10 250.70 251.40 83.74 83.98* * Breyting frá siAustu skráningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.