Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 14

Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 14
Vandmn er leystur með sjalfvirkri sorptunnufærslu! STÁLTÆKÍ sf. - Sími27510 sem Gunnar sýnir hér. Það yrði of langt mál að telja upp fleiri athyglisverðar myndir en þegar á heildina er litið má segja að Gunnar Örn hafi, þótt ungur sé að árum, skapað sér nokkra sér- stöðu meðal yngri listamanna fyrir kraft þann og listræna út- geislun sem bestu myndir hans búa yfir. Ilrafnhildur Schram Heimili Staður | | greiðsla fylgir Qóskast innheimt Samvinnubankinn Bankastræti 7, Reykjavík sími 20700 Askriftarseðill Nafn Nafnnr. DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 7. NÓVEMBER 1977. Framkvæmda- stjórí Félagsheimilið Herðubreið Seyðisfirði óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið er fólgið í rekstri félags- heimilis, hótels og kvikmyndahúss. Húsnæði á staðnum. Skriflegar umsóknir sendist til stjórn- ar félagsheimilis Herðubreiðar, Seyðisfirði. Allar nánari uppl. gefur Bjarni Halldórsson símar 97-2290 og 97-2270. B. PERMANENT KRULLAÐ HÁR ER TÍZKAN ÍÁR ATH. OPIÐ LAUGARDAGA HÁRGREIÐSLUSTOFAN VALHÖLL ÓÐINSGÖTU 2 - SIMI22138 Ennsetur þú eignast hlut íbanka! Nýtt 300 millj. kr. hlutafjárútboð. öllr gefinn kostur á að eignast hlut. Aðeins 50 milli. óseidar. Hlutabréfin eru aðfjár- hæð 10 þús. 50 þús. .100 þús. kr. Helmingur greiðist við áskrift en eftirstöðvar innan árs. Upplýsingar og áskriftarlistar í aðalbanka, útibúum og kaupfélögum um land allt. Enn er tækifæri til að vera með. Gunnar Öm að Kjarvalsstöðum Konur og portrett Gunnar örn Gunnarsson hefur nú kvatt sér hljóðs með stórri sýningu að Kjarvalsstöð- um, en síðast sýndi Gunnar I sölum Norræna hússins 1 febrúar 1976. Sýning þessi mun vera sú ní- unda í röðinni af sýningum Gunnars frá því er hann fyrst kom fram á sjónarsviðið 1970 og verður því ekki annað sagt um Gunnar örn en að hann ástundi málverk sitt af elju og vinnugleði. Gunnar er sjálfmenntaður f listinni og byggir þvf á reynsl- unni einni, sem reynst hefur mörgum haldgóður lærimeist- ari, ef henni er samfara sjálfs- agi og þekkingarþorsti, en vissulega hlýtur mikið af dýr- mætum tíma að fara í að afla sér upp á eigin spýtur þekking- ar um efni og tæknileg atriði sem miðlað er af í listaskólum. Lfta má á sýninguna að Kjar- valsstöðum sem eðlilegt fram- hald myndgerðar þeirrar sem Gunnar Örn sýndi í Norræna húsinu í fyrra, sjálft inntak verkanna hefur ekki breyst í meginatriðum. Sem fyrr er það mannslíkaminn sem heillar listamanninn og virðist hann hafa þarna fundið myndefni sem hann hefur ásett sér að kryfja til mergjar. Mörgum þykir kannski listamaðurinn hafa þarna sniðið sér allþröng- an stakk hvað myndefnisval snertir, en er nokkuð myndefni jafn-sibreytilegt og heillandi og eins líklegt til að ýta við og vekja upp tilfinningar áhorf- andans og það sem hann sjálfur á? Það er einkar athyglisvert að bera verk Gunnars Arnar saman við myndir danans Tom Krestesen sem nýlega sýndi f Norræna húsinu. Þar gaf einnig að líta limlest og ýkt form mannslfkamans en grunn- tónninn og boðskapurinn var þar allur annar. Tom Krestesen notar líkam- legt ofbeldi böðla gegn fðrnar- lömbum til að ná fram samhygð áhorfandans og gerir til hans kröfu um afdráttarlausa af- stöðu. Gunnar örn gerir kven- mannslíkamann, sem er honum svo hugleikið myndefni, að þema sýningarinnar. Um hann yrkir hann fjölmörg stef vegna þess að konan gleður auga hans og vegna þess að hún er. Á sýningunni í fyrra bar óvenjumikið á holdi flettum likömum sem slengt var framan I áhorfendur með sterkum áherslum forms og lita. Gunnar Örn mundaði sköfublaðið með þykkum bleikrauðum holdlit af miklum krafti og byggði upp ÍÉÉ&L Gunnar örn Gunnarsson: Sjálfsmynd. Hrafnhildur Schram ótvíræða spennu á myndfletin- um. Hér er aftur á móti að finna meiri yfirvegun og rósemi sem afhjúpa nýjar og óvæntar hliðar málarans. Lit- Allir sem búa í f jölbýlishúsum kannast við hetta VANDAM fletirnir eru hér heilli og útlín- ur þeirra afmarkaðri en áður, formbyggingin hnitmiðaðri eins og sjá má í Draumur nr. 15 og hækkaður litatónn setur munaðarfyllri blæ á myndina. Hér örlar lika fyrir tilhneig- ingu til abstraktari myndbygg- ingar, en hefur mátt sjá hjá Gunnari Erni fram að þessu. í mynd nr. 26, Eldmóður, hefur hann skorið líkamann niður í það nær óþekkjanlega og litsett í sterkum og hvellum litum og notar hann hér sem undirstöðu fyrir nýja litræna hugsun. Bakgrunnur myndanna, sem oft er uppbyggður af geometr- ískum einingum og ákveðnum láréttum og lóðréttum linum, styrkir myndbygginguna til muna og heldur í skefjum hvelfdum og bjúgum línum kvenlíkamans. Portrett eru annar þáttur sýningarinnar. Eiginlega eru þetta svipmyndir sem hafa birst listamanninum, afi og amma listamannsins eru hinir einu eiginlegu fyrirsátar, auk þess sem þarna má sjá sérstæða sjálfsmynd málarans. Biskup X er ákaflega sterk ^ persónulýsing, einnig er » Súsanna komin úr baði og tveir senatorar (tilbrigði við mynd Kjarvals?) skemmtilegur sam- runi þeirra tveggja myndgerða

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.