Dagblaðið - 19.11.1977, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977.
NOKKRAR PRÚÐAR
, Blaðinu hafa borizt nokkrir
brandarar sem sagðir eru um þá
ágætu Prúðu leikara. Eru menn
vinsamlegast beðnir að senda
fleiri ef þeir heyra. Fara þessir
fyrstu hér á eftir.
Kermit: Hvað gerðirðu við
moldvörpuna sem þú handsamað-
ir?
Fossi: Ég gróf hana lifandi.
Kermit: Ég fór með hundinn
minn til að láta svæfa hann í gær.
Fossi: Var hann grimmur?
Kermit: Ja, hann var allavega
ekkert glaður yfir því.
Fossi: Varstu í sjónvarpinu í
gærkvöldi?
Kermit: Já.
Fossi: Hvernig passaði það?
Fossi: Hefurðu heyrt um ná-
ungann sem keypti svo gamlan
bandarískan bíl að hann var
tryggður fyrir eldi, þjófnaði og
árás Indíána?
Fossi: Hver gaf þér þetta
glóðarauga, Kermit?
Kermit: Enginn. Ég varð að
berjast til þess að fá það.
Sjúklingur: Dregurðu tennur
úr fólki án sársauka, Lappi
læknir?
Lappi læknir: Nei, ekki alltaf.
Um daginn dauðmeiddi ég mig í
hendinni við það.
Hjúkrunarkonan: Fer ekki allt
blóðið í taugarnar á þér þegar þú
skerð upp, Lappi læknir?
Lappi læknir: Nei, ég loka allt-
af augunum.
Fossi: Ég sá kvendraug rétt í
þessu.
Kermit: Hvernig vissirðu að
það var kvendraugur?
Fossi: Hún var f gagnsærri
blússu.
í FÓTSPOR FRELSARANS?
Hann lætur sig ekki muna
um það þessi að ganga á vatn-
inu rétt eins og frelsarinn einn
er sagður hafa getað gert fram
til þessa. En þegar málið er
athugað nánar sést að ekki er
nú alveg hægt að segja að hann
gangi á vatni. Því í þessari
þjálfunarsundlaug er skilrúms-
veggur sem nær bakka á milli.
Hann nær alveg upp undir yfir-
borðið en sökum öldugangs þá
flæðir yfir hann, akkúrat á
meðan myndin var tekin. Það'
er Otto Stocklassa sem yfir
gengur. Otto er sundlaugar-
vörður í Burghausen í Noregi.
- DS þýddi
HSHbbÍu
P Þið munuð
koma mér í
samband við
ríkissak-
sóknarann.
Við hefðum öll ^
sprungið í lof* upp með
þér en þú bjargaðir
totiUpu mej þvj a£
stökkva út,
n
þakka
þer
fvrir
það.
að i.vaða
gagni þessi
byssa kemur ef
glœpamennirnir
nó til
það er eina
Ég tek botinu. ^ Stuttu seinno,
Okkur tókst það, f
sprengjan gerði
út af við . ^
Brot úr bílnum sanna
oð þetta var bíll fró NBZ
sjónvarpsstöðinni.
stendur enn.
^ Við skulum nó
sjónvarpsþœttinum
hennar Rósu, hann
®tti að verða dólitið
sérstakur.