Dagblaðið - 19.11.1977, Page 17
DACiBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1977.
17
I
DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
Sl^l 27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu 4 stk. negld
snjódekk á 14” felgum f. Ford
Taunus, einnig 2 snjódekk á 13”
felgum f. Ford Taunus. Á sama
stað er til sölu sófasett 4ra sæta
sófi og 2 stólar, einnig stakur 3ja
sæta sófi. Vil kaupa snjódekk á
felgum f. Volgu Gas eða bara
felgur. Uppl. í síma 43118.
Tii sölu hárþurrka
kr. 4000, Jomi-púðinn kr. 7.000,
ljósalampi kr. 4000, hárkolla kr.
10.000, 18 hansahillur kr. 30.000.
Uppl. í síma 18193 eftir kl. 1.
Eldhúsinnrétting
til sölu, er úr harðplasti og tekki
með tvöföldum stálvaski og
blöndunartækjum. Uppl. í síma
43079.
Baðker.
Til sölu lítið gölluð baðker á góðu
verði. Uppl. í síma 82586.
Til sölu hlaðkojur
með nýjum dýnum, verð 30 þús.
Og stórt páfagaukabúr, 4 þús.
Uppl. í síma 24212.
Plötusafn til sölu,
mjög vandað, einnig Spiral sófi og
raðstólar. Uppl. i síma 84776.
Til sölu trésmíðavélar,
vökvaspónaprssa, 110x255 með
innfluttu álmilliplani, loftknúinn
kantlímingarbúkki með 4 heitum
plönum, hulsubor og afréttari.
Uppl. í síma 92-3560, -2845 og
-2240 í hádegi og á kvöldin.
I
Óskast keypt
s>
Miðstöðvarketill 3-4 ferm
óskast keyptur. Uppl. i síma 92-
7541.
Vii kaupa notað
baðherbergissett.
41663.
Uppl. í síma
Óska eftir rafmagnshitakút
og rafmagnsþilofnum. Uppl.
síma 44309.
I
Verzlun
s>
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við
hliðina á Fjarðarkaupi. Seljum
þessa viku á meðan birgðir endast
margar tegundir af barna- og full-
orðinskuldaúlpum á mjög hag-
stæðu verði. Barnastærðir á kr.
2900, 2950 og 3000, fullorðins-
stærðir á kr. 5300 og 5600. Margar
tegundir af buxum í barna- og
fullorðinsstærðum fyrir kr. 1000,
1500, 2000, 2500, 2900 og 3000.
Allt vönduð vara. Herraskyrtur
úr bómull og polyester á kr. 1700.
Rúllukragapeysur í dömustærð-
um á kr. 1000. Enskar barnapeys-
ur á kr. 750. Stormjakkar karl-
manna á kr. 3500. AIls konar
barnafatnaður á mjög lágu verði.
Danskir tréklossar í stærðum
34—46 og margt fleira mjög
ódýrt. Opið til kl. 10 á föstudag og
10—12 á laugardag. Fatamark-
aðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnar-
firði.
Verzlunin Sigrún.
Vorum að taka upp jólakjóla úr
riffluðu flaueli í 4 litum, höfum
ennfremur heila og tviskipta
barnagalla, úlpur, flauels- og
smekkbuxur og úrval af fallegum
peysum. Póstsendum. Verzlunin
Sigrún Álfheimum 4, sími 35920.
Rafheimur, heimur amatöra,
216 bls. myndskreyttur bækling-
ur með 1000 hluta, t.d. transistora
og diode ttl. C-mos ICS. Teikning-
ar af transistorkveikju fyrir bíla.
tölvuklukkur, magnarar, útvörp
og fl. og fl. Skrifið eftir ofan-
greindum bæklingi ásamt
verðlista á kr. 265 auk póstgjalds.
MAPLIN-einkaumboð, Raf-
heimur, póstverzlun, pósthólf
9040, 109 Rvk.
þráða plötulopi, 10 litir,
iað b'únt af plötu. Magnaf-
ur, pósts'-ndum. Opið kl. 9 til
Ullarvinnslan Lopi, Súðar-
4, sími 30581.
Og þýða að
maturinn er til!!
Verzlunin Höfn
auglýsir, svanadúnssængur,
vöggusængur, tilbúin sængur-
verasett úr damaski, lérefti og
straufríu, tilbúin lök dúkar, hand-
klæði, dömunáttkjólar, telpunátt-
kjfjlar, barnanáttföt. Póstsendum.
Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12.
Sími 15859.
Breiðholt III.
Hespulopi, plötulopi, tweedlopi,
hosuband, Tutta barnafatnaður í
úrvali. Barnavettlingar 3ja til 8
ára. Hólakot Lóuhólum 2-6, sími
75220.
í
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir að kaupa
vel með farinn tvíburakerruvagn.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H66436
Kerruvagn til sölu,
vel með farinn, göngugrind, ung-
barnastóll og burðarrúm, Uppl. í
sima 74455.
1
Fatnaður
8
Giæsilegur hvítur
brúðarkjóll nr. 14 til sölu, einnig
höfuðbúnaður. Uppl. í síma
71570.
Buxur, buxur, buxur,
bútar, bútar, bútar, Herrabuxur,
kvenbuxur, drengjabuxúr,
drengjaskyrtur.peysur, nærföt og
margt fleira. Buxna- og bútamark-
aðurinn, Skúlagötu 26.
Til sölu ný
ensk mokkakápa, nr. 44, nýr kjóll
nr. 40, ennfremur gamall stóll,
alstoppaður, allt á mjög góðu
verði. Uppl. í síma 16457.
I
Húsgögn
Til söiu 2ja mán.
svefnsófi. Verð kr. 20 þús. Uppl. í
síma 82994.
Nýuppgerður svefnstóll
til sölu á kr. 25 þús., einnig svefn-
bekkur með pullum á kr. 40 þús.
Uppl. í síma 26523.
Stór klæðaskápur
til sölu á kr. 10 þús, einnig hjóna-
rúm á kr. 8 þús. Uppl. í síma 71824.
Til sölu borðstofuborð
og sex stólar úr tekki og Sanusi
þvottavél. Uppl. hjá auglýsingaþj.
DB í síma 27022. H66446.
Til söiu sófasett,
4ra sæta sófi, tveir stólar, sófaborð
(dökkrautt pluss á sófasettinu),
verð 55 þús. Uppl. í síma 41082.
Borðstofusett óskast
keypt. Uppl. í síma 28473.
Til söiu svefnsófasett,
sófaborð, hlaðrúm (Krómhús-
gögn). Upplýsingar i sima 74572.
IHúsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl., hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa-
sett, svefnbekkir og hjónarúm.
Kynnið yður verð og gæði. Send-
um í póstkröfu um land allt. Opið
kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja
húsgagnaþjónustunnar, Lang-
holtsvegi 126, sími 34848.
Svefnbekkir oi svefnsófar
til sölu að Öldtrgötu 33, Rvík. Hag-
kvæmt verð. Sendum í póstkröfu.
Sími 19407.
Öska eftir skiptum
á ílöngu borðstofuborði úr tekki
og kringlóttu borðstofuborði. Á
sama stað eru til sölu 2 negld
snjódekk, stærð 640x13. Uppl. í
síma 75132 eftir kl. 13.
Teppaföldun.
Vélföldum mottur, renninga,
teppi og fleira sækjum, send
um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636.
Heimilistæki
8
ísskápur
19,9 cub. stór, amerískur, grænn,
2ja hurða, sem nýr ísskápur til
sölu. Verð kr. 250 þús. Uppl. í
síma 73638 á kvöldin.
Nýtt brúnt Rafha
eldavélasett til sölu og Philco
ísskápur sem hægt væri að breyta
í frystiskáp. Uppl. í síma 19379.
I
Hljóðfæri
8
Richenbacker til sölu.
Til sölu mjög vel með farinn
Richenbacker bassagítar. Uppl. í
síma 32242 eftir hádegi í dag.
Hljómbær augiýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í farar-
broddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
Pianó-stiliingar.
Fagmaður í konsertstillingum.
Otto Ryel. Sími 19354.
óska eftir að kaupa
ca 30 til 50 vatta stereómagnara
ásamt hátölurum. Nánari
upplýsingar veitir auglýsinga-
þjónusta Dagblaðsins í sfma
27022. H66423
Til sölu Pioneer
plötuspilari og magnari, einnig 2
Dynaco hátalarar. Uppl. í sima
82004 eftir hádegi.
Álba plötuspilari
með innbyggðum magnara og 2
hátölurum til sölu. Uppl. í Skip-
holti 9 efstu hæð til vinstri á
morgun.
I
Sjónvörp
8
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstýr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” í
rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22”
í hnotu og hvftu á kr. 275.000, 26”
í rósavið, hnotu og hvítu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. 333.000. Ársábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, simi 71640
og 71745.
Tækifæriskaup.
Til sölu litsjónvarpstæki. Selst
með góðum afslætti. Tækið er
ónotað (happdrættisvinningur).
Uppl. í sima 35155.
1
Fasteignir
8
Skipti — íbúð — Hús.
Viljum kaupa lítið einbýlishús,
helzt í vesturbænum. Viljum selja
milliliðalaust 2ja herb. íbúð á
góðum stað í Háaleitishverfi.
Suðursvalir, sérhiti, bílskúrsrétt-
ur. Þeir sem hafa áhuga á þessu
vinsamlegast leggið nafn og síma-
númer inn á afgreiðslu Dagblaðs-
ins fyrir 24.11. ’77, merkt „Skipti
—lbúð-hús“.
Ljósmyndun
Ljósmynda-amatörar.
Avallt úrval tækja, efna og papp-
Irs til Ijósmyndagerðar. Einnig
hinar vel þekktu ódýru FUJI vör-
ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900.
Filmur allar gerðir. Kvikmynda-
vélar til upptöku og sýninga, tón
og tal eða venjul. margar gerðir
frá 22.900. Tónfilma m/framk.,
kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr.
2100. Biðjið um verðlista. Sér-
verzlun með ljósmyndavörur.
AMATÖR Laugavegi 55. S.22718.
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Electronisk flöss frá kr. 13.115.-
kvikmyndatökuvélar, kassettur,
filmur og fleira. Ars ábyrgð á
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Árnarbakka 2, simar
71640 og 71745.
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Vetrarvörur
8
Einstakt tækifæri.
Kaupið og seljið notaðar vetrar-
vörur: Skíði, skíðaskó, -stafi,*
skauta, snjósleða o.fl. o.fl. næst-
komandi laugardag og sunnudag í
500 fermetra sal Vatnsvirkjans
Ármúla 21. Móttaka á sama stað
kl. 20—23 fimmtud. og föstud. og
á laugardag frá kl. 10 en salan
hefst kl. 14 og verður til kl. 19
laugardag og sunnudag. Skrán- '
ingargjald er 300 kr. á stk. og
sölulaun 20% aðeins ef varan
selst. Siminn er 82340. Sækjum
heim ef óskað er.
Skautar.
Skiptum á notuðum og nýjum
skautum, skerpum skauta. Póst-
sendum. Sportmagasín Goðaborg,
Grensásvegi 22, sími 81617 og
82125.
I
Dýrahald
Fallegur 2V4 mán.
kettlingur fæst gefins að
Egilsgötu 26, Rvik. (kjallara).
Simi 40764.
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður í úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfj. Simi 53784 og pósthólf
187.