Dagblaðið - 19.11.1977, Page 18

Dagblaðið - 19.11.1977, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NOVEMBER 1977. tramhald afbls.17 i Safnarinn i Kaupum íslcnzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. tiátar D Nýr bátur til sölu, 3H-4 tonn. Dekk og lúkar. Annar 20 fet. Uppl. að Nýbýlavegi 100 Kópavogi. Öska eftir beitingaskúr og balafrysti til leigu á Suðurnesj- um eða Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 23814 og 75446. Til sölu 22ja feta Tíl Fisherman hraðbátur. Inn- bord, outbord drif, Volvo Penta dísilvél, 6 cyl., 105 HP. Ganghraði 22 sjómílur, 4ra hjóla góður trail- er fylgir. I bátnum er eldunarað- staða og svefnpláss fyrir 4. Ein- staklega skemmtilegur bátur og gott sjóskip. Möguleiki að taka bíl upp í eða í skipti. Uppl. í síma 28616 og 72087. Honda 350 XL. Til sölu Honda 350 XL árg. ’74. Uppl. í síma 31476 milli kl. 2 og 6 í dag. Til sölu Puch V.Z 50 cub árg. ’76. Uppl. í síma 31442 milli kl. 4 og 7 laugardaga og sunnu- daga. Vantar 26” DBS hjólastell. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H66431 Til sölu Honda 50 SS árg. ’75, mjög vel með farið. Uppl. í síma 92-3734. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól I umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólavið- skipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. 1 Bílaleiga D Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílalcigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. A sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum. 1 Bílaþjónusta D önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjón- usta, opið á laugardögum. G.P. bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Sími 15974. Bílamálun og rétting. Gerum föst verðtilboð. Fyrsta flokks efni og vinna. Um greiðslu- kjör getur verið að ræða. Bíla- verkstæðið Brautarholti 22, símar 28451 og 44658. Keflvíkingar Suðurnesjamenn. önnumst allar vélarstillingar, ljósastillingar, púströraviðgerðir og allar almennar viðgerðir á vél og vagni. Varahlutir á staðnum. Vanir menn og fljót afgreiðsla. Bílavík hf., Baldursgötu 14, Keflavík, sími 92-3570. /•' Það verður 'erfitt við botn inn, en við út- búum merkja- kerfi með I vasaljósinu. ^Lucia, þú stjórnar hér uppi Önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, einnig gerum við föst tilboð í ýmsar viðgerðir á VW og Cortinu. Fljót og góð þjón- usta. opið á laugardögum. G.P. Bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12. Sími 15974. Vauxhall-elgendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhall-bifreiðum, meðal ann- ars mótorviðgerðir, gírkassa og- undirvagn, stillingar, boddívið- gerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi 16 Kópavogi, sími 76722. Bifreiðaeigendur, hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílastiliingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel með hinu þekkta ameriska KAL-stillitæki. Stillum líka ljósin. Auk þess önnumst við allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650. frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á aug-l lýsingastofu blaðsins', Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-' lltinu. Til sölu 4 lítið notuð Mini snjódekk, hálfnegld. Uppl. í síma 11868 eftir kl. 5. VW Fastback ’68 amerísk týpa í rajög góðu lagi og mjög lítið keyrður, vantar sprautun. Uppl. I síma 76021. Peugeot 404 ’71 til sölu (luxustýpa), ekinn 84 þús. km. Skuldabréf koma til greina. Uppl. I síma 74752 eftir kl. 5 í dag og allan daginn á morgun. Vauxhall Viva ’71 ekinn 68 þús. km til sýnis og sölu að Mánagötu 24 (1. hæð). Peugeot 404 árg. ’64 til sölu, skoðaður ’77, verð 70 þús. sem má skiptast. Uppl. í síma 71824 eftirkl. 17. Öska eftir frambrettum á Benz 190 árg. ’63. Uppl. í síma 66397. 2 snjódekk, 700x16 ásamt felgum á Land Rov- er ’68, lítið notuð, til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H66313. Willys jeppagrind ’55 til sölu. Góð dekk. Uppl. í síma 38998. Datsun 1200, sjálfskiptur, óskast keyptur. Uppl. I síma 44365. Cortina ’70 til sölu, þarfnast útlitslagfæringar. Uppl. í síma 86574. Peugeot 404 station árg. ’73 til sölu, 7 manna, mjög góður bíll. Uppl. í síma 33474. Til sölu Benz sendiferðabíll 608, lengri og hærri gerðin, árgerð 1971, innfluttur 1973. Góður bill. Sími 74130 um helgina og næstu kvöld. Rambler Ambassador ’68 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., vökvastýri og -bremsur. Fallegur bill. Skipti koma til greina á litlum sendiferðabíl eða millistærð. Uppl. í síma 51446. VW 1200 ’71 til sölu. Verð ca 200 þús. Uppl. f síma 54005 eftir kl. 4. VW 1300 ’73 tii sölu. Uppl. f sfma 42744. Morris Marina ’74 til sölu, ekinn 60 þús. km. Góður bíll. Uppl. í sfma 42684. Til sölu 4 góð snjódekk, stærð 165x15, passa undir Volvo. Uppl. í sfma 36448. Mazda 1300 árg. ’74 til sölu ekin 48.000 km. Mjög vel með farinn bfll. Utvarp, vetrar- og sumardekk fylgja. Uppl. f síma 42675 eftir kl. 2 á daginn. Peugeot 404 ’74 til sölu Peugeot 404 einkabifreið, árgerð ’74, hvft að lit. Bifreiðin er ekin 73 þ.km, einn eigandi. Nagla- dekk og sumardekk, einnig útvarp. Mjög gott ástand. Sölu- verð um kr. 1.500.000 eða eftir samkomulagi, miðað við út- borgun. Uppl. í sfma 25025 og 40701 e. kl. 17 Til söiu Chevrolet Malibu árg. ’70, 6 cyl.,beinskiptur. Uppl. í sfma 71146 eftir kl: 7. Ford Maverick — Taunus 17 M. Ford Maverick árg. ’70, til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., beinskiptur og f góðu ástandi! Skipti möguleg á minni bíl. Einnig er til sölu Taunus 17 M til niðurrifs, góð V-4 vél, selst f pört- um eða heilu lagi. Uppl. í sfma 76984. 4 snjódekk til sölu, 2 góð, 2 léleg. Upþl. í síma 82770. Til sölu Sunbeam 1500, mjög vel með farinn. Verð kr. 550 þús. Útvarp fylgir, ný snjódekk og ný stýrisvél. Uppl. f sfma 71399. Til sölu Taunus 12 M árg. ’63 Verð kr. 100 þús. Uppl. á auglþj. DBfsíma 27022. H66415. Fíat, VW, Ffat 127 árg. ’74 til sölu ekinn 44 þús. km, nýsprautaður. Góður bíll. A sama stað er til sölu VW Ghia sportbíll árg. ’67. Uppl. í síma 42223. Vil skipta á Fíat 128, rauðum árg. ’74, ekinn 48 þús. km og japönskum, hef 300 þús. í peningum. Uppl. f sfma 38335. Tii sölu Chevrolet Impala station árg. ’73, 8 cyl. sjálfsk. aflstýri og aflbremsur. Skipti möguleg, helzt á 8 cyl. Willys eða Camaro. Uppl. f sfma 50675 milli kl. 18 og 20. Til sölu Rambler American 440 árg. ’66, mjög vel útlítandi, skoðaður ’77. Uppl. í sfma 40826. Chevrolet Bel Air árg. ’65 til sölu, skoðaður ’77, í góðu lagi. Einnig er til sölu á sama stað þvottavél, ekki sjálfvirk, verð kr. 15.000. Uppl.ísíma 51734. Saab 96 árg. ’68 til sölu, nýskoðaður, þokkalegur bfll, verð 350 þús. miðað við lán. • Staðgreiðsla 275 þús. Uppl. f sfma 52407 á daginn en 92-3277 eftir kl. 8. Land Rover ’71 til sölu, bensfn, ekinn 84 þús. km. Góður bíll. Uppl. í sfma 51061. Morris Marina XL 8 árg. ’74, 4ra dyra, góður bfll, til sölú. 4 ný vetrardekk + 4 góð sumardekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 26589. Til sölu Scania Vabis 76 Super árg. '65, 10 hjóia, með góðum stál- palli, 5,75 m á lengd og 3 strokka Foco veltisturtum. Uppl. f síma 92-2348. Chevrolet — Vauxhall. til sölu Chevrolet Nova árg. ’65, 6 cyl., sjálfskiptur, verð 550.000, og Vauxhall Victor árg. ’66, verð 250.000. Lfta mjög vei út. Skipti koma til greina. Sfmi 83095. Óska eftir tilboði í Ford Fairlane ’66, skemmdan eftir árekstur, skoðaður ’77. Uppl. f síma 10177. Til sölu Skoda 100 L ’70 með nýupptekna vél og þarfnast viðgerðar. Uppl. f sfma 76052 eða 27625. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu, vél ekin aðeins 8.000 km, óryðgaður, nýklæddur að innan, gott lakk, útvarp og kassettutæki fylgir. Alls konar skipti möguleg, helzt á minni bfl. Einnig er til sölu fallegur Peugeot 304 station árg. ’74, ekinn aðeins 40.000 km. Skipti á Pick-up koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022 ogísíma 74927 ákvöldin. H66395 Til sölu sjálfskipting, 3ja gíra, í Chevrolet, teg. Turbo Hydramatic 400 ásamt túrbfnu. Verð kr. 100.000. Uppl. í sfma 85697 eftir kl. 7. Til sölu tvær 6 cyl. vélar, 2ja gfra sjálfskipting, einnig boddíhlutir úr C.hevrolet árg. ’60. Uppl. i sfrna 92-3734. VW Fastback 1600 árg. ’70—’72 óskast til kaups, má vera vélar- laus eða með ónýtri vél. Aðeins vel útlítandi bfll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í sfma 19949 eftir kl. 4. Renault 16 tl '71 til sölu, góður bíll og vel með farinn, gott lakk, útvarp fylgir. Uppl. í síma 72755 eftir kl. 6. Mercury Cougar XR7 árg. ’69 til sölu, í mjög góðu standi. Skipti möguleg á ódýrari, t.d. Lada eða litlum bíl. Uppl. f sfma 99-1267. Ford Country Sedan ’64 til sölu, 352 cc, sjálfskiptur. Vél og sjálfskipting í góðu standi og getur selst sér. Gott verð ef samið er strax. Uppl. f síma 99-1367 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. VW óskast. Óska eftir að kaupa VW árg. ’64—’71, sem þarfnast lagfær- ingar. Sími 71216 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo 144 Evrópa til sölu, 4ra dyra, gulur, árg. 1971, ekinn 150 þús. km. Góður bíll, í topplagi, hefur verið reglulega yfirfarinn af umboðum. Verð kr. 1150 þúsund. Upplýsingar hjá auglþj. DB f sfma 27022. H66186 Bronco til sölu, árg. ’74, ekinn 78000 km, V8 cyl., aflstýri, beinskiptur, allur vel klæddur, gott lakk. Verð 2 millj. og 200 þús. Skipti möguleg á ódýrari bíl og peningum f milli. Uppl. 1 sfma 50991 eftir kl. 6. Vantar stuðara og grill á Dodge Dart Swinger ’71. Sími 92-7547 eftir kl. 5. Til sölu Ford D300 ’68 sendibíll m/kassa, f góðu standi. Uppl. í síma 51972. Bilavarahiutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroén. Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon. Duet, Rambler Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sfmi 81442. Sunbeam-eigendur. Við eigum til flestalla varahluti f Sunbeam 1250 og 1500, t.d.: Bretti, grill, svuntur, stuðara, ,stýrismaskfnur, stýrisliði, spindil- kúlur, gfrkassapúða, miðstöðvar- hosur, bremsubarka og flestallar fóðringar, einnig varahluti f Hunter. Bilhlutir hf. Suðurlands- braut 24, sími 38365. Húsnæði í boði Verzlunarhúsnæði til leigu. Til leigu í hjarta borgarinnar er 30 fermetra verzlunarpláss, laust nú þegar, gæti hentað vel sem barnafataverzlun, hljómplötu- verzlun og fl. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66359

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.