Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 19
•DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977.
Ji
Til leigu eitt
herbergi ca 16 fermetrar, leigist
út sem geymsla. Á sama stað eru
af sérstökum ástæðum til sölu
nýjar stofugardínur og barnarúm
óskast keypt. Uppl. í síma 23837.
Fiskhús til ieigu.
Sími 92-7026.
Til leigu
2ja til 3ja herb. rúmgóð kjallara-
íbúð á góðum stað í vesturbænum,
sérinngangur. Góð leikaðstaða
fyrir börn í stórum, lokuðum
garði. Tilboð sendist DB merkt
„Vesturbær 101“.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann ailan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseigend-
ur, sparið yður óþarfa snúninga
og kvabb og látið okkur sjá um
leigu á íbúð yðar, yður aó sjálf-
sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá
kl. 1—6. Leigumiðiunin Húsa-
skjól, Vesturgötu 4, símar 12850
og 18950.
Leigumiðlun.
Er það ékki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhús-
næði yður að kostnaðarlausu?
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10—17. Húsaleigan, Laugave'gi
28,2. hæð.
Iðnaðarhúsnæði
fyrir léttan iðnað til leigu í
Hafnarfirði, annað um 40 fm, hitt
um 55 fm. Uppl. í síma 53949,
aðallega i hádegi og á kvöldin.
Húsnæði óskast
i
Barnlaust par óskar
eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð,
eitthvað fyrirfram, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
11868 eftir kl. 5.
Ungt par
óskar eftir að taka eins til 2ja
herb. íbúð á leigu. öruggar
mánaðargreiðslur. Reglusemi
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022. H66084
Reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu
helzt í Kópavogi. Góðri umgengni
heitið. Sími 40764.
Fullorðinn
kennari óskar eftir lítilli íbúð á
rólegum stað. Upplýsingar í síma
75736 og 86401.
2ja herb. íbúð
óskast nú þegar. Maður í föstu
starfi. Uppl. í sima 31209 eftir kl.
19.
Þrjú ungmenni
utan af landi óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð strax. Uppl. í síma
16833 eftir kl. 16.
Einhleyp stúlka
óskar eftir góðri lítilli íbúð strax.
Uppl. í síma 82638.
2ja herb. íbúð
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 38628.
Óska eftir að taka
2ja—3ja herb. íbúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H65447
Fóstra
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð,
einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 33279.
Bílskúr óskast á leigu,
notaður sem geymsla.
síma 74872 eftir kl. 7.
Uppl. í
Óskum eftir
að taka á leigu sem fyrst (helzt
frá og með 20. nóv.) litla íbúð.
Tvennt í heimili. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma
28611 (á skrifstofutíma) eða
19874 (Iris) á kvöldin og um
helgar.
Tveir bræður
(líffræðingur og iðnskólanemi)
óska eftir að taka 3ja herb. ibúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
29714.
Reglusamt par.
Okkur vantar íbúð, eins, 2ja til
3ja herbergja, á leigu. Uppl. f
síma 83973.
Ung reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi, helzt
með eldunaraðstöðu og snyrtiað-
stöðu. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 74597.
Ungt par
utan af landi, vinnur í Reykjavík,
óskar eftir lítilli íbúð. örugg
greiðsla, fyrirframgreiðsla kemur
vel til greina. Þeir sem geta að-
stoðað okkur vinsamlegast hringi
eftir kl. 17.30 í síma 32898.
60—100 ferm húsnæði
óskast undir fiskvinnslu, má vera
bílskúr, ýmislegt kemur til
greina, má þarfnast lagfæringar.
Þarf ekki að vera laust strax.
Uppl. á auglþj. DB, sími 27022.
H66246
Fámenn fjölskylda
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 86747 í
kvöld og næstu kvöld.
I
Atvinna í boði
i
Heimilisstörf.
Miðaldra maður á Suðurnesjum
óskar eftir konu til heimilisstarfa.
Má hafa með sér barn. Æskilegt
að viðkomandi hafi ökuréttindi.
Lysthafendur vinsamlegast skili
tilboðum til blaðsins merkt „101“
fyrir þriðjudaginn 22. nóv.
Trésmiður óskast,
úti- og innivinna. Sími 41529.
Starfskraftur óskast
á minkabú. Húsnæði getur fylgt.
Uppl. í síma 16265 eftir kl. 7.
Atvinna óskast
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma
11868 eftirkl. 5.
34 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
82638.
Húsmóður vantar vinnu
nokkra tíma á dag eftir hádegi.
Uppl. hjá auglþj. DB. í síma
27022. H66425
Kona óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sím 20261 allan daginn.
2 múrarar
geta tekið að sér að pússa eina
íbúð i aukavinnu. Uppl. í sima
75860.
37 ára gömul kona
óskar eftir atvinnu í fataverzlun.
Er vön. Uppl. í síma 76862.
I
Einkamál
i
Myndarleg kona um fertugt
óskar eftir að kynnast ábyggileg-
um manni sem helzt hefur lært
einhverja iðn og er ef til vill til í
að vera erlendis I nokkur ár.
Hefur góða málakunnáttu. Maður
sá sem kemur til greina verður að
vera félagslyndur og hafa góða
lund, einnig löngun til að koma
sér áfram. Tilboð sendist DB
merkt „Abyggilegur 66238“ fyrir
25. þ.m.
I
Kennsla
Vantar aukakennara
í stærðfræði og íslenzku fyrir pilt
í 9. bekk grunnskóla. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022. H66369
Mæðraplatti frá
Bing og Gröndahl, frá 1969
óskast. Borga 40.000 kr. fyrir
plattann. Sími 86852.
2 hvolpar fást gefins.
Uppl. I síma 92-1645.
Fuglabúr og tveir
fuglar til sölu. Uppl. í sfma 37621
eftirkl.4.
Hreingerningar
Vélhreinsum teppi
í heimahúsum og stofnunum.
Pantið tímanlega fyrir desember.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i
síma 41102 og 75938.
Hreingerningastöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Pantið í
síma 19017.
Þrif. Hreingerningarþjónustan.
Hreingerning á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. hjá Bjarna í sima 82635.
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum, stofnunum
qg fyrirtækjum, ódýr og góð þjón-
usta. Uppl. í sima 86863.
Hreingerningafélag
Reykjavikur, sími 32118. Teppa-
hreinsun og hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Góð þjónusta, vönduð vinna.
Sími 32118.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinár
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræður,
sími 36075.
Tökum aðokkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-;
göngum. Föst verðtilboð. Vanir’og
vandvirkir menn. Sími 22668 og
22895.
1
Þjónusfa
8
Steypuhrærivélar,
flísaskerar, byggingaflóðljós, raf-
stöí)var. Vélaleiga LK, simi 44365.
Orbeining-úrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti.
Hamborgarapressa til staðar.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i
síma 74728.
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.
Sími 44600.
Húseigendur-Húsfélög.
Sköfum hurðir og fúaverjum,
málum úti og inni. Gerum við
hurðapumpur og setjum upp nýj-
ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí
heimilistækja, svo sem ísskðpa,
frystikistna og þvottavéla. Skipt-
um um þakrennur og niðurföll.
Tilboð og tímavinna. Uppl. i síma
74276 og auglýsingaþjónustu DB
sími 27022. 55528.
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB I
síma 27022. H-65101
Endurnýja spónlagðar
innihurðir og útihurðir, tek að
mér frágang á áfellum og sól-
bekkjum. Set í og smíða glugga og
gler, útvega einnig ábyrga menn
fyrir múrviðgerðir og sprungu-
þéttingar. Uppl. í símum 76862 og
20390.
Málningarvinna — fagmenn.
Tökum að okkur alhliða máln-
ingarvinnu. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Fagmenn vinna verkið.
Jens og Ingimundur, sími 76946.
Múr- og sprunguviðgerðir
með efni sem þolir frost og vatn.
Viðgerðir innanhúss og málun,
sköfum hurðir og fúaverjum.
Uppl. i síma 51715.
Athugið.
Þeir sem vilja fá flísalögð böð eða
eldhús fyrir jól: Tryggi fyrsta
flokks vinnu, útvega efni, leið-
beini um efnisval. Ábyrgð tekin á
allri vinnu. Múrarameistari.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
fyrir mánaðamótin.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á japanska bílinn Subaru
árgerð ’77. Fólksbíll með drifi á
öllum hjólum og hefur því
sérstaka aksturseiginleika í snjó
og hálku. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Jóhanna
Guðmundsdóttir. Sími 30704 frá
12 til 13 og 19 til 20.
ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatfmar. Kenni á Cortinu
1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu í síma
44914 og þú byrjar strax. Eirfkur
Beck.
ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, slmi .86660.
ökukennsia — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið a skjótan og
öruggan hatt. Sigurður Þormar,
simi 40769 og 72214.
Okukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandiatu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, simar 13720 og 83825.
Ökukennsla er mitt fag,
a því hef ég bezta lag, verði stilla
vil í hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? 1 nítjan, atta, níutiu og sex,
náðu í síma og gleðin vex, í gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég. Sfmi 19896.
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn
varðandi bílprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
símar 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á VW 1300, get nú loksins
bætt við nokkrum nemendum, út-
vega öll gögn varðandi prófið.
Sigurður Gíslason, sími 75224 og
43631.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 323 árg. '77.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sími 81349.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, sími 40694.
HEFOPNAÐ
LÆKNINGASTOFU
AÐ LAUGAVEGI43
Viðtalsbeiðnum veitt móttaka í síma
21186 kl. 14-18 virka daga nema
föstudaga.
Ársœll Jónsson lœknir.
Sérgrein: Lyflækningar.